Morgunblaðið - 23.01.1996, Qupperneq 39

Morgunblaðið - 23.01.1996, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ AÐSEIMDAR GREINAR ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 39 Hugsaðu vel um húðina þína. Marja Entrich sér um sína. Gakktu við í Grænu línunni. Græna línan, Laugavegi 46. Húðráðgjöf - bætiefnaráðgjöf 325.- Pr. m* Verð áður kr. 4.225.- st.gr. p ^ Verð nú kr. 3»756«"'sf.gr.pr mí 8 mm Vesteröy parftat allar gerðir Verð nú kr. 2 .587 st.gr. pr. m2 ífpp; FLISAR 5% staðgreiðsluafsláttur ? afsl TEPPI 15-50%afsi + 5% staðgreiðsluafsláttur 5% staðgreiðsluafsláttur afsláttur afsláttur i 5% staðgreiðsluafsláttur i Teppalandsútsalan um allt land .... Jim. í.;V ; ' !■...« 1 1 “ K. r Dropinn, Keflavík S.G. búðin, Selfossl Kaupfólag Rangæinga, Hvolsvelli Brimnes, Vestmannaeyjum K.A.S.K., Höfn í Hornafiröl Kaupfélag Vopnfirðinga, Vopnafirði Kaupfélag Þingeyinga, Húsavík Valberg, Ólafsfirði Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki Kaupfélag Húnvetninga, Blönduósi Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Hólmavík Núpur hf„ ísafirði Ðyggir, Patreksfirði Verslunin Hamrar, Grundarfirði Litabúðin, Ólafsvík K.B. Byggingavörudeild, Ðorgarnesi Beykir, Borgarnesi Byggingarhúsið, Akranesi Teppahúsiö, Akureyri Pétur Jónsson, Seyðisfirði Kaupfélag Hóraðsbúa, Egilsstöðum Verslunin Vík, Neskaupstað Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði Kaupfólag Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfirði Kaupfélag Stöðfirðinga, Stöðvprfirðl Klakkur hf., Vík í Mýrdal co ' ■ 13 OPlÐ LA’ t % ^ w M TIL Ai.LT aa 30 KÁNABÁ MAPaAOA ppaland Mörkinni 4 • Pósthólf 8735 • 108 Reykjavík Sími: 588 1717 & 581 3577 • Fax: 581 3152 Ragnheiður Davíðsdóttir lega deyja að meðaltali 24 mann- eskjur í umferðarslysum á Islandi og því rökrétt að álíta sem svo að fleiri eigi eftir að liggja í valnum eftir hildarleik umferðarinnar áður en árið er á enda. Þessi tiltekna fyrirsögn fréttar í dagblaði hlýtur að vekja spumingar um hvort fjöldi banaslysa í umferðinni sé orðinn eins og nokkurs konar náttúrulög- mái sem fólk er farið að taka eins og hverju öðru hundsbiti. Slíkur doði fyrir hörmungum umferðar- slysanna er uppgjöf sem við meg- um aldrei viðurkenna. Það er ein- faldlega ekkert „eðlilegt" við það «1 A Verslaunin Drífa Hafnarstræti 98 600 Akureyri Sendum í Póstkröfu Eru slysin eins og náttúrulögmál? „FYRSTA banaslysið í umferð- inni á þessu ári“. Einhver veginn þannig var yfirskrift fréttar í dag- blöðunum í upphafi árs. Líklega hefði mörgum brugðið ef þeir hefðu lesið: „Fyrsta flugsiysið á þessu ári“. Ef slík fyrirsögn hefði birst í blöðunum hefði verið gengið út frá því að fleiri slík slys ættu eftir að eiga sér stað á árinu. Hins vegar hnutu fáir um fyrirsögnina sem var yfirskrift fréttar af hinu hörmulega banaslysi í byijun árs þar sem ungur maður lést í um- ferðinni. Munurinn er einfaldlega sá að reynslan sýnir okkur að ár- Árlega deyja, segir Ragnheiður Davíðs- dóttir, að meðaltali 24 manneskjur í umferðar- slysum á íslandi. að árlega skuli 24 manneskjur deyja í umferðinni og á 2. þúsund slasast alvarlega. Það er líka með öllu óveijandi að þriðjungur þessa fjölda skuli vera ungt fólk í blóma lífsins. Við getum snúið þróuninni við og breytt tölunum yfir slasaða og látna. Við þurfum ekki að byija nýtt ár - vitandi að dauðaslys og örkuml bíði á næsta götuhorni af því tölurnar segja það. Það er því undir okkur komið hvernig ársins 1996 verður minns í sögu um- ferðarslysa á íslandi. Höfundur er forvarnafulltrúi VÍS. HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ CQl Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? ffil Viltu margfalda afköst í námi? GQl Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á næsta hrað- lestramámskeið sem hefst fimmtudaginn 25. janúar n.k. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091 I 1RAJÐLJ2STRARSKÓL.INN Blab allra landsmanna! 2Wiúr®itJuhWl>ib - kjarm malsms!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.