Morgunblaðið - 23.01.1996, Qupperneq 40
MORGUNBLAÐIÐ
40 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996
FÚ MAN-CHÚ er kínverskur skyndibitastaður sem hóf
starfsemi sína ó síðasta óri. Vegna áskorana frá fjölda
fólks bjóðum við nú fjölbreytta og ódýra rétti í hádeginu.
Hér er ýmist um að ræða einn rétt, eins og t.d. rækjur í
súrsætri sósu, fimm eða sex rétta máltíð, sem lætur
engan ósnortinn. Komdu og bragðaðu framandi og
Ijúffenga rétti hjá okkur í hádeginu.
Nautavorrúllur m/sósu og salati kr. 350
Steikt hrísgrjón m/kjúklingi og rækjum kr. 450
Rækjur í súrsætri sósu kr. 450
Djúpsteiktur fiskur í súrsætri sósu kr. 390
Djúpsteiktur kjúklingur m/frönskum kart. kr. 450
Kong paw kjúklingur kr. 560
Svínarif m/Kantonsósu kr. 450
Pönnusteiktar núðlur m/rækjum og kjúkl. kr. 490
Stór núðlusúpa m/kjöti og grænmeti kr. 390
Stór Tom Yum núðlusúpa kr. 390
Tilboð 1
(Aðeins fyrir tvo eða fleiri)
1. Súpa dagsins
2. Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu
3. Svínakjöt í karrý
4. Kjúklingur m/lauk og púrrulauk
5. Vorrúllur
Kr. 750 pr. mann
(Aðeins fyrir tvo eða fleiri)
1. Súpa dagsins
2. Djúpsteiktar rækjur m/súrsætri sósu
3. Kjúklingur í karrý
4. Smokkfiskur í sterkri sósu
4. Nautakjöt toban
5. Vorrúllur
Kr. 850.- pr. mann
MPK
svegi 7 - Simi 588
588 4080
ODVRX Ftí&T
OQ fftfMMVt
í hAþmnu
ATH.! GILDIR EKKI UM HE
AÐSENDAR GREINAR
Kvennapóli-
tíkinog
ijarlogin
SYND væri að
segja, að fjárlög ís-
lenska ríkisins ein-
kenndust af kvenna-
pólitískum áherslum.
Þó verður að viður-
kennast, að ögn hefur
aukist skilningur á
sérstöðu kvenna síðan
kvennalistakonur
stóðu í ströngu í sinni
þingbernsku við að
útskýra fyrir starfsfé-
lögunum eðli og
markmið kvennarann-
sókna. Þegar þær bar
fyrst á góma í þingsöl-
um árið 1985 fylltust
þingkarlar hundakæti og göntuð-
ust mikinn með fyrirbrigðið, sem
þeir þóttust skilja sem líkamlegar
rannsóknir á konum. Nú depla
menn ekki einu sinni auga, þegar
minnst er á kvennarannsóknir og
kvennafræði, og greinin fær að
dafna í Háskóla íslands.
Þingkonur Kvennalistans fluttu
að vanda nokkrar breytingartillög-
ur við frumvarp til fjárlaga ársins
1996 til að gefa dæmi um kvenna-
pólitískar áherslur. Tillögurnar eru
einkennandi fyrir hlutverk okkar
í íslenskum stjórnmálum. Þær lúta
allar að því markmiði að bæta hag
kvenna og tryggja þeim aukinn
jöfnuð til athafna, launa og ann-
arra réttinda.
um hans að reyna að
sækja miskabætur í
greipar afbrota-
mannsins. Enda er
alkunna, að brot af
þessu tagi hafa oftast
legið óbætt þrátt fyrir
dóma. Ábyrgð ríkisins
á greiðslum þessara
bóta var því mik-
ilvægur áfangi í bar-
áttu ýmissa kvenna-
hópa fyrir réttarbót-
um í þessu efni.
Vegna afar harðra
viðbragða utan þings
Kristín Sem innan varð niður-
Halldórsdóttir. staðan sú> að gildi-
stöku laganna er frestað um hálft
ár í stað eins árs, eins og fyrirhug-
að var. Einnig var hámark bóta
lækkað, þó ekki eins mikið og í
fyrstu var ætlað. Þótt þarna hafi
náðst hálfur sigur í málinu voru
þingkonur Kvennalistans langt
frá því ánægðar og vildu láta
standa við lögin að fullu, eins og
þau voru samþykkt samhljóða á
Alþingi í mars á síðasta ári. Til
þess hefði þurft 60 milljón kr.,
en eftir þær breytingar, sem
stjórnarflokkarnir gerðu, tókst
þeim að búa til sparnað upp á 15
milljónir króna!
Jafnréttisátak hjá
Námsgagnastofnun
Bótagreiðslur til þolenda
ofbeldisbrota
Fyrst ber að telja tillögu um
60 milfjón króna framlag til að
standa í einu og öllu við lög um
bótagreiðslur til þolenda ofbeldis-
brota, en frumvarp þess efnis
varð að lögum rétt fyrir síðustu
kosningar. Þingkonur Kvennalist-
ans brugðust hart við, þegar ljóst
var, að ríkisstjórnin hugðist fresta
gildistöku þessara laga, sem eru
mikilvæg réttarbót, ekki síst fyrir
þolendur nauðgunar eða annars
kynferðislegs ofbeldis. Það er
hreinlega ómannúðlegt að bæta
þeirri raun ofan á óhugnanlega
reynslu af glæpnum og afleiðing-
Þá lögðum við til 10 milljón
króna aukið framlag til Náms-
gagnastofnunar í því skyni að
gera stofnuninni kleift að endur-
skoða og yfirfara námsbækur með
hliðsjón af jafnréttislögum. Er það
í samræmi við tillögu, sem þing-
konur Kvennalistans lögðu fram á
síðasta vetri um úttekt á náms-
skrám og kennslubókum með hlið-
sjón af 10. grein jafnréttislaga.
Kannanir hafa sýnt, að þarna er
víða pottur brotinn og ekki að
undra, þótt hægt gangi að koma
á títtnefndri viðhorfsbreytingu í
jafnréttismálum, ef látið er við-
gangast ár eftir ár, að skólabörn
fái skekkta mynd af þjóðfélaginu
í námsbókum. En stjórnarliðar
bfður þér góðan dag
Ljúffeng og holl hlanda afúrvals ávöxtum,
ristuöu komi, bnetum og möndlum.
Njóttu pess á þinn bátt
- bvenœr dagsins sem þú belst vilt.
'g
•e
.2