Morgunblaðið - 23.01.1996, Page 60

Morgunblaðið - 23.01.1996, Page 60
60 ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 ■$ MORGUNBLAÐIÐ 5ími Siml 551 6500 551 6500 ENCt Hltl fi;nö350W. Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. Þetta eru kannski öngvir englar en betri félaga gætirðu ekki eignast. Terence Hill og Bud Spencer ? (Trinity teymið sígilda) hafa haldið innreið sína á ný í Stjörnubíó, eftir 10 ára fjarveru, til að taka þátt í slagsmálum aldarinnar. Það verður grín, glens og fjör í villta vestrinu. Sýnd kl. 9 og 11. Sýndkl. 7. Kr. 750. Rómantíska gamanmyndin SANNIR VINIR með Chris O'Donéll (Batman Returns, Scent of a Woman). Þú getur valið um tvennskonar vini: Vini sem þú getur treyst og vini sem þú getur ekki treyst fyrir manninum sem þú elskar. „Sannir vinir" er lífleg, rómantísk gaman- mynd sem kemur öllum í gott og fjörlegt skap. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■mr mr mr mr ■ Leiklistarstúdíó Eddu Björgvins Gísla Rúnars Skráning er hafin á janúar/febrúar námskeiðin SÍMAR 588-2545, 581-2535, 551-9060 Læknamiðstöðin (Shortland Street). í dag kl. 17:00 Blab allra landsmanna! -kjarni málsins! Með mömmu að versla ►CHRISTIE Brinkley varð að sögn mjög reið þegar dómstóll úrskurðaði að Rick Taubman, fyrrum eiginmaður hennar, fengi að hitta son þeirra, Jack, tvisvar í mánuði. Sem kunnugt er skildu þau nýlega, eftir stutt hjónaband. Brinkley var áður gift söngvaranum Billy Joel. Hérna sést Jack ásamt móður sinni í innkaupaferð í New York. Tónkstnncla.s-/jj/// m sími: 588 72 22 SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Góðkunningjar lögreglunnar ★ ★ ★ ★ Dagsljós ★ ★ ★ Rás 2 ★ ★ ★ ★ G.B. DV STEPHEN GABRIEL BENICIO CHAZZ KEVIN PETE KEVIN BALDWIN BYRNE DELTORO PALMINTERI POLLAK POSTLETHWAITE SPACEY The Usual Suspects YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er ástæðal! YFIRLEITT þegar glæpur er framinn, er aðeins einn grunaður!! EN þetta er ekki venjulegur glæpur!!! ÞETTA er ekki venjulegi sökudólgurinn!!! ÞÚ verður að lita á málið í víðara samhengi. EKKERT er sem það sýnist... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 í THX. Bönnuð innan 16 ára. HEAT HEAT Rita Grey Chaplin látin ► ÖNNUR í röð eiginkvenna Charlie ChapLins, Lita Grey Chaplin* er látin, 88 ára að aldri. Hún lést á heimili sínu í Kaliforníu 29. desember síðast- liðinn. Hún lék í hinni frægu Chaplin-mynd „The Kid“ þeg- ar hún var 12 ára og giftist Charlie þegar hún var 16 ára. Arið 1927, eftir þriggja ára hjónaband, fékk hún hæstu skilnaðargreiðslu sem um gat á þeim tíma, 825.000 dollara, frá Chaplin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.