Morgunblaðið - 23.01.1996, Side 61

Morgunblaðið - 23.01.1996, Side 61
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANÚAR 1996 61 Barátta aldar- innar er hafin! Ævintýramynd i eins og þær gerast bestar! | Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 14 ára. STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ HX SVAÐILFÖR A DJÖFLATIND „Einstök mynd frá ieik- stjórum hinnar víðáttu furðulegu Delicatessen". með Slickers) Með lögregluna á hælunum er Max Crabelski (D. Stern) ruglað saman við þekktan skáta- foringja og þarf að leiða 6 unga og áhugasama skáta um óbyggðir þar sem takmarkið er að komast upp á Djöflatind. Sýnd kl. 5, 7 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Aðalhlutverk: Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral), Julianne Moore (Assasins), Robin Willams (Mrs Doubtfire), Jeff Goldblum (Jurassic Park) og Tom Arnold (True Lies). Leikstjóri Chris Columbus (Mrs Doubtfire). f Lj Boðsmiði gildir á allar sýningar. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. SIMI 553 - 2075 Styrkur til tónlistarnáms Söngmenntasjóður Marinós Péturssonar mun á þessu ári veita íslenskum söngvurum styrki til framhaldsnáms erlendis. Einn eða fleiri styrkir verða veittir. Umsóknir, með upplýsingum um námsferil og framtíðaráform, sendist fyrir 10. febrúar nk. til: Söngmenntasjóðs Marinós Péturssonar, íslensku óperunni, Ingólfsstræti, 101 Reykjavík. Umsóknum fylgi hljóðritanir og/eða önnur gögn sem sýna hæfni umsækjanda. Endumýja skal eldri umsóknir. IUUI H I J Morgunblaðið/Halldór SIF Ragnhildardóttir söng lög Theodorakis og Sigurður A. Magnússon sagði frá litríkum ferli skáldsins eins og honum einum er lagið. Grískt kvöld ►LÖG OG ljóð skáldsins Mikis Theodorakis h\jóm- uðu á grísku kvöldi Kaffileikhússins á laugardags- kvöldið. Lögin voru sungin á íslensku, grísku og íslensku táknmáli, en að dagskránni stóð Zorbahóp- urinn. Leikstjóri var Þórunn Sigurðardóttir. SIGRID Österby, Rósa Eyvindardóttir, Margrét Guðmundsdóttir og Sigrún Gunnlaugsdóttir. SIGURLAUG Arnardóttir, Halldóra Jónsdóttir, Lovísa Einarsdóttir og Vilhjálmur Guðjónsson. MEL GIBSON ÖRÍ.tCJSACJ UMSTJR, mnwioc BLÖÐtCAR HEFJVDÍR STEFÁN Örn Ólafsson og Örn Garðarsson voru ánægðir með opnunina. Skuggabarinn opinn á ný ' ►SKUGGABARINN var opnað- I ur á ný á föstudaginn, eftirtölu- i vert langt hlé. Að sjálfsögðu var glatt á hjalla og góð stemmning, eins og sést á meðfylgjandi myndum ljósmyndara Morgun- blaðsins. Morgunblaðið/Halldór ELÍNBJÖRG Guðmundsdóttir brosti sínu blíðasta brosi. sími 551 9000 iiAifrA UU.V0VI .S Rtf.TASAR KOKSHKVR ECIIL ÓIAÍSSON DIGITAL < ^^Sýn^kLT^jT9 og 11. Verð kr. 750^M6ára NOTHIKG IN THt VVORID HAS PREfARtD YOU fOR THIS Ein aðsóknar- mesta mynd ársins í Banda- ríkjunum með ótrúlegum tæknibrellum. Núerri Enn meiri uerdlækkun! Sfðustu forvðð að eignas vandaðan tölvubðnað á bestaBT.verðinu! HNNftBl Opiö virka daga 12.00-20.00 og á laugardögum 10.00-16.00. Tölvur Grensásvegi 3 • Sími 588-5900 • Fax 588-5905 Verslunin á Internetinu: http://www.mmedia.is/bttolvur Staögreiösla er ódýrast fyrir þig. Bjóöum einnig: EUROCAPO raögreiöslur Stórfelldverðlækkun ásfðustudögum útsölunnar! Alltað 60% afsláttur!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.