Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 16
16 B SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996 SKOÐUN MORGUNBLAÐIÐ NATAN ★ ★★★★ GJÖRIÐ svo vel. Hér kemur seint og um síðir hin rétta, eigin- lega gagnrýni, um- fjöllun um kvikmynd- ina Agnesi sem sýnd er þessa dagana í Laugarásbíói við dræma aðsókn. Mynd- in er sýnd á amerísk- um hraða og allsendis ónothæf sem fræðslu- efni í skólum, skrum- skæld og villandi þar sem nöfn Agnesar, Friðriks og Sigríðar eru notuð óbreytt, sömuleiðis dagsetn- ingar og atburðarás að hluta til sönn. Nema sýslumaðurinn. Hann er bara kallaður sýslumaðurinn því hefðu þeir Snorri Þórisson og Egill Eðvarðsson nefnt hann með nafni væri hægt að lögsækja þá fyrir grófa aðför að minningu Blöndals, hreina og klára lygi. Natan má stafa afturábak og áfram. Bíómyndina Agnesi má þó aðeins skoða á röngunni, nema á einstöku stað dúkkar upp sannleik- ur. Öllu umturnað þannig að ógerningur er að greina hismið frá kjarnanum. Þetta kalla menn skáldskap í dag. Taka sannsögulegt efni og rangtúlka, snúa upp á það og vinda þannig að skrattanum sé skemmt. Um ókomna tíð? Vatn á myllu kölska. Það var engin vatnsmylla í tíð Natans til dæmis. Það er enginn skáldskapur að klastra myllunni upp þegar það var Guðmundur bróðir hans sem var hugvitsmaðurinn. Ósmekkleg rangtúlkun eins og með skallann á Blöndal og óheflaða framkomu. Hann sem var hárprúður og ann- álaður fyrir stillingu, bindindi, hóf- Natan má stafa afturá- bak og áfram. Bíómynd- ina Agnesi má þó aðeins skoða á röngunni, nema á einstöku stað dúkkar upp sannleikur. Ingi- björg Elín Sigur- björnsdóttir fór að sjá kvikmyndina Agnesi. semi og réttsýni gagnvart yfír- mönnum sem undirmönnum þannig að sagt var að leitun yrði að jafn- oka hans að honum gengnum. Nei, tímans tönn vinnur á smá- mennum, vinzar úr og upp úr standa stórmenni sem þorðu, vildu og gátu ekki annað en beitt hörð- ustu refsingum því skálmöld var í Húnavatnssýslu á sögutímanum; ribbaldar, þjófar, illmenni og bijál- aðar konur höguðu sér að vild. Agnes var snartjúlluð. Klárt mál. Friðrik var til að mynda stórhættu- legur. Eitt sinn spurði hann Agn- esi: „Hafið þið komið skeiðarvatni, blásýru, ofan í Pétur?“ en Pétur Jónsson var ungur smaladrengur, baldinn reyndar, sem var heimilis- maður á Illugastöðum. Pakkið Agnes og Friðrik hikuðu ekki við að rota hann og brenna inni alsak- lausan. Pétur þessi hafði aldrei gert þeim neitt, svo ekki var tilefn- inu fyrir að fara. Skötuhjúin voru hreint út sagt stórhættuleg öllu umhverfinu, sveitinni, allri sýslunni svona eins og Bonnie og Clyde. í dag erum við í erfiðleikum með fangelsi og refsingarúrræði, hvað þá á sautjándu og átjándu öld þeg- ar hús voru ekki einu sinni mann- held. Og hvergi kom fram í mynd- inni Agnesi að við íslendingar vor- um undir danskri stjórn, konungs- stjórn sem var hæstiréttur og dæmt samkvæmt norskum lögum. Auka- atriði kannski þegar litlir menn vilja skálda svo mikið; gaman að leika sér. Sérstaklega á kostnað annarra enda held ég að nú megi loka fyrir styrkveitingar. Það var sem sagt ekki Björn Auðunsson Blöndal sýslumaður sem ákvað það að hálshöggva sak- borninga og senda nokkra til betr- unarvistar á Borgundarhólmi í Danmörku. Fáir lifðu þá þrælkun af og var hræðilega niðurlægjandi og kvalafull ævi sem beið fanga þar, bæði danskra barna og ógæfu- fólks sem fannst á götum úti og íslenzkra sakamanna. Smákrimma sem stálu snæri eða öðru. Þetta voru norsk og dönsk lög samkvæmt þeim aldarhætti og hefur ekkert með persónu viðkomandi sýslu- manns að gera, nema vonandi fyrir saklausa sveitunga að treysta á VILTU EIGNAST næstum |IVÍ FULLKOMIÐ DANMERKURSAFN FYRIR EINUNGIS 5.970 KRÓNUR? - ÓTRÚLEGT VERDHRUN! - SPARADU 30.430 KRÓNUR! NÝJUNG - FRÁBÆR spennandi FRÍMERKJA FJÁRSJÓÐSLEIT í GULLNÁMU DANSKRA FRÍMERKJA SEM er á ALLAN HÁTT EINSTÆÐ. Skráð heildarverðmæti frímerkja í pottinum er rúmlega 200 milljónir íslenskra króna t.d. GÖMUL SJALDGÆF frímerki á borð við SKILDINGS frímerki, auraútgáfur, yfirprentanir, tímabundnar útgáf- ur. SKRÁÐ VERÐ 1.000 - 2.000 - 3.000 krónur stykkið - jafnvel meira en 10.000 krónur stykkið. TREYSTIRBU ÞÉR TIL AB B0R6A EINUNGIS 5 KR. FYRIR ÞESSIDÝRU FRÍMERKI? Hér má sjá hluta hins EINSTÆÐA DANSKA frímerkjalagers þar sem meðal annars eru FRÁBÆR ÓFLOKKUÐ frímerki - einungis HUGMYNDAFLUG þitt setur þvi skorður hvaða VERÐMÆTI þú getur fundið. ÞÚSUNDIR frimerkja með skráð verð upp á jafnvel 10.000 - 20.000 islenskar krónur stykkið. Við erim að LOSA OKKUR við ALLT SAMAN - ÞVf GEFST ÞÉR KOSTUR A: DANMARKS KYKLOPSAMLING með rúmlega 1.140 verðmaetum frímerkjum (meirihluti ALLRA útgefinna). Skráð verð a.m.k. 50.000 krónur. VERÐ NÚ 5.970 KRÓNUR - VERÐ ÁÐUR 36.400 KRÓNUR - ÞÚ SPARAR 30.430 KRÓNUR. „Ég fann hi6 SJALDGÆFA DANSKA 100 AURA APPELSÍNUGULT nr. S9x frá 1907 sem er 65.000 króna virói* fagnar HEPPINN FRlMERKJASAFNARI frá Jótlandi. ATHI ÞÚ ÞARFT EINUNGIS AD DETTA I LUKKUPOTTINN MED EITT FRÍMERKI TIL AD ÞAD BORGI ALLAN PAKKAN OG MEIRA TIL. I þessari INDÆLU DÖNSKU FRlMERKJAPARADlS fmnurðu nfjölda mjög verömætra frímerkja - ÓFLOKKUÐ FRÍMERKI (þar sem meðal annars eru SJALDGÆF DÖNSK FRiMERKI meö skráð verð upp á þúsundir króna - Þetta gæti hent þig rétt eins og danska frímerkjasafnarann sem fann hiö sjald- gæfa DANMÖRK 100 AURA APPELSÍNUGULT frá 1907 sem er metið á 65.000 krónur. Þaö er auövitað ekki hægt aö segja fyrir um hvort þú verðir jafn heppinn, en þú átt jafn MIKLA möguleika. Óháö því hvort þú dettur jafn hressilega í LUKKU- POTTINN eöa ekki þá færöu hundruö verömætra DANSKRA frimerkja s.s. hótíöar- og minningarútgáfur - Rauði krossinn - góögeröarmál - sérútgáfur - tímabundnar útgáfur o.fl. Allt danska „kyklop“ safniö i STÓRU ALBÚMI meö öllu því sém nefnt hefur veriö (+ margt annaö) - FLEIRI EN 1.140 spennandi dönsk frimerki meö skráö verö upp á aö minnsta kosti 37.200 krónur (aö ógleymdu þvi sem þú gætir fengiö þessu til viðbótar) + ef þú pantar INNAN 5 DAGA FÆRÐU VEGLEGAN BONUSPAKKA með m.a. fullkomnu flugpósts- setti, skráð verð 12.800 krðnur, SKRAÐ VERÐ SAMTALS ER ÞVl 80.000 krönur - VERÐ AÐUR 38.400 krðnur - VERÐ NÚ EINUNGIS 5.970 KRÓNUR - ÞÚ GRÆÐIR HVORKI MEIRA NÉ MINNA EN 30.430 krónur - GERÐU MEIRIHATTAR KAUP - Pantaöu nr. 337B í dag, þar sem upplagiö er takmark- aö. Einungis eitt safn á kaupanda. Fullur skilaróttur. VIÐ ÁBYRGJUMST AÐ ÞÚ FÁIR hið sjaldgæfa 4RBS - ELSTA FRÍMERKI DANMERKUR frá árinu 1851 sem kostar fró 3000- 26.000 krónur eftir litabrigö- um (þú borgar einungis 5 krónur). Þetta SJALDGÆFA frímerki er að finna í hinu stóra DANMARK KYK- LOPSAMLING sem ásamt öðrum DÝRUM DÖNSKUM frímerkjum fer lótt með að borga upp allt safnið - AF- GANGURINN er ÓKEYPIS. PQNTUNARSEÐILL flfl VERBMÆT1 199.000 KRÖNUR 20.000 KRÖNA AUKABÓNUS □ Sendið mér Nr. 337B - DANMARK KYKLOP SAML- ING - STÓRT ALBÚM með RÚMLEGA 1.140 verð- mætum frímerkjum + VEGLEGAN BÓNUSPAKKA m. fultkomnu flugpóstssetti ókeypis. Listaverð 50.000 krónur - VERÐ ÁÐUR 36.400 KRÓNUR - VERÐ NÚ EINUNGIS 5.970 KRÓNUR (+ 2 VEGLEG- AR SKRÁR ÓKEYPIS). □ Sendið mér Nr. 549B. ISLAND MAMMUT FRIMÆR- KEPAKKE - GULLNÁMA með RÚMLEGA 5.500 spennandi frímerkjum fra ÍSLANDI, hinum Norður- löndunum o.fl. Skráð verð þeirra er allt að 500- 1.000 krónur stykkið - ÞÚ borgar einungis 0,75 KRÓNUR STYKKIÐ. SKRÁÐ VERÐ 129.000 KRÓNUR - VERÐ ÁÐUR KR. 67.000 - VERÐ NÚ EINUNGIS 3.980 KRÓNUR - SPARAÐU 63.020 KRÓNUR. □ Sendið mér bæði SÉRTILBOÐIN NR. 337B OG 549B með 6.970 spenn- andi frímerkjum með skráð verð upp á 179.000 krónur + AUKABONUS, AÐ VERÐMÆTI 20.000 KRÓNUR - SEM ÞÝÐIR að skráð verð er sam- tals 199.000 KRÓNUR - VERÐ EINUNGIS 5.970+3.980=9.950 KRÓNUR. SPMMHI 1.171.013 KRðHIIR MEO ÍSLEHSKU SÉRTILBOH. □ SENDIÐMÉRNR. 21B MASTODONT ISLAND FRIMÆRKEKASSE með 50.000 spennandi frí- merkjum frá ÍSLANDI og fleiri ríkjum. □ Skráð verð 1.200.000 KRÓNUR - VERÐ EIN- UNGIS 29.997 KRÓNUR - SEM ÞÝÐIR RISA- AFSLÁTT upp á 1.170.003 KRÓNUR. Þú finnur þetta sjaldgæfa frfmerki, listaverð 10.000 krónur eða samsvarandi frímerki með sama verðgildi. Ég vil greiOa á eftirfarandi hátt: □ Með meðfylgjandi ávisun/reiðufé (ókeypis sending). □ Með því að greiða inn á gíróreikning 80155-0 Reykjavík (ókeypis sending eftir að greiðsla hefur borist). □ Með póstkröfu - sendingarkostnaður bætist við verð. VIÐ ERUM STÆRSTA FRÍMERKJAMIÐSTÖÐ NORÐURLANDA. EF ÞÚ ERT EKKI FULLKOMLEGA ÁNÆGÐUR FÆRÐU ENDURGREITT. Á MYNDUNUM MÁ SJÁ HLUTA HINS STÓRA DANMERKUSAFNS SEM VIÐ ERUM NÚ AÐ LOSA OKKUR VIÐ OG DREIFT ER Á HIN SPENNANDI „KYKLOP" SÖFN. Sendió pöntun bréflego til: NF - INIERNATIONAL A/S, DK-9800 HJ0RRING DANMARK. FAX. NR. 90 45 98 929093 - ollan sólorhringinn. Nafn________ Heimilisfang réttláta meðferð mála og refsingu eftir atvikum. „... Réttur var settur þennan laugardag, 22. mars 1828, og hófust þar með einhveijar lengstu og umfangsmestu yfirheyrslur, sem um getur í réttarsögu lands- ins. Réttarhöldin stóðu yfir fram í júlí. Alls voru 51 vitni, karlar, konur og börn allt niður að 10 ára aldri, kölluð fyrir réttinn og sum þeirra mörgum sinnum. Lífs- ferill sumra vitnanna var rakinn mjög nákvæmlega, þótt æviferill þeirra kæmi morðmálinu ekkert við. Allt var tínt til, þjófnaður á kind, ístaði, ól, klút, vasahníf og óþekkjanlegum kindaræflum úti í haga, sem svangt fólk lagði sér til munns.“ (Úr bókinni: Enginn má undan líta - eftir Guðlaug Guðmunds- son, 1974, bls. 81-82.) Sanngjörn réttarhöld eru krafa og forsenda dóms. Blöndal sýslu- maður leitaði dyrum og dyngjum að afsökun til handa þeim Agnesi og Friðriki. Hún fannst ekki. Svo einfalt er það, reynið sjálf. Leitið. Vissulega og réttilega má aldrei mann deyða en hvað átti að gera við fólkið? Sjálfri þykir mér eftir lestur bókarinnar að Friðrik hefði átt að fá frelsi því hann var bara nítján ára og orðinn sannkristinn og góður drengur eftir vist hjá góðu fólki. Friðrik var fórnarlamb, illa upp alinn af móður sinni sem hvatti hann til óknytta enda sjálf send í þrælkun til Danmerkur. Gleymum því.ekki að á þessum tím- um voru viðurlög miklu strangari og miskunnarlausari en í dag. En sýslumaðurinn ákvað og setti ekki lögin og þá refsidóma sem í gildi voru í Danmörku á þessum árum. Því í ósköpunum hafa kvikmynda- gerðarmennirnir lagt allt kapp á að sverta minningu þessa væna sýslu- manns sem breytti Húnavatnssýslu í blómlega og friðsæla sveit og fegra Agnesi sem spillti ungmennunum Friðriki og Sigríði til margra ódæð- isverka, morða á þeim manni sem þó hýsti þau og veitti þeim mat, Natani, sem eflaust var í ástarsorg eftir Skáld-Rósu. Miklu betra hefði verið að fá sannsögulega mynd frek- ar en þessa ómynd.'- Stjörnugjöfin hér að ofan er tví- ræð. Lesin réttsælis er hún mat á frammistöðu aðal karlleikarans, leiks á heimsmælikvarða nema framsögnin var ekki fullkomin og verst að Ævar Kvaran er allur annars hefði hann getað skólað hann til. Kormákur getur notað filmuna í myndamöppu sína þegar hann fer til Hollywood eins og módelin gera. Sömuleiðis má gefa margar stjörnur fyrir myndatökuna sjálfa, sjónarhorn, litasamspil og fleira hefði um þögla mynd verið að ræða. Hefði ekkert hljóð truflað myndskeiðin, fallegu húsgögnin og veraldlegt prjál sem nostrað var við upp á tíu. Jú, jú, þeir mega eiga það. Sé stjörnugjöfin hins veg- ar lesin rangsælis, það er frá hægri til vinstri, sjá blásaklausir áhorf- endur fimm stjörnur þegar þeir ranka við sér úr rotinu eftir öll þau kjaftshögg sem bíómyndin dengir framan í fólkið í sætunum. Viljiði sannanir? Fyrsta kjaftshöggið er Dolby- hljóðið, vel auglýst fyrir myndina. Ding dong, dojojojojojjooong úr öll- um áttum, óhljóð eins og kæmu þau úr útvarpi frá dvalarheimilinu í grenndinni, aftan úr sal frá vinstri og hægri og guð veit hvaðan nema ekki úr barka leikaranna nema ógreinilega, ég heyrði ekki alltaf orðaskil. Hefði bara verið hægt að lækka í hljóðinu hefði kannski ver- ið hægt að lifa sig inn í myndina. Reynt að fara f smáferðalag, heyra fuglakvak og dirrindí í fallegu landslagi í mesta lagi. Kjaftshögg (afsakið orðbragðið) tvö: „Drullaðu þér þarna í burtu!“ öskraði sýslumaðurinn í upphafi myndarinnar og henti manngarmi niður tröppur. Svona talar enginn sýslumaður og sízt Blöndal sem frægur var fyrir stillingu sama á hverju gekk og lýst sem hér segir á tinskildi þeim sem negldur var á

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.