Morgunblaðið - 11.02.1996, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 11. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
RAD.A UGL YSINGAR
Portúgal - Algarve
Óska eftir að taka á leigu íbúð eða hús á
Algarve eða nágrenni mánuðina júní/júlí (get
boðið hús í staðinn í Rvík, ekki skilyrði).
Upplýsingar ísíma 581 1593 eftir kl. 18.00.
5 herbergja íbúð
eða einbýlishús óskast
Líknarfélag óskar eftir 5 herb. íbúð eða einbýl-
ishúsi til leigu í Reykjavík fljótlega eða í vor.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„LD - 507“, fyrir 15. febrúar.
Húsnæði í Grafarvogi
óskast
Óskum eftir4ra herb. íbúð, rað-, eða einbýlis-
húsi til leigu. Þurfum húsnæðið ekki síðar
en 1. júní.
Höfum verið hjá sama leigusala sl. þrjú ár.
Upplýsingar í vinnusíma 587 8700 eða
heimasíma 565 8769.
Miðleiti
3ja herb. íbúð á efstu hæð, með þvottahúsi
og geymslu, til leigu. íbúðin er ein sér á
hæðinni. Lyfta. Langtímaleiga æskileg.
Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt:
„Miðleiti - 4004“, fyrir 15. febrúar.
—MANNFAGNAÐUR -
ðalfundur BÍF
Aðalfundur Bandalags íslenskra farfugla
verður haldinn á Sundlaugavegi 34, Reykja-
vík, þriðjudaginn 27. febrúar 1996 kl. 20.00.
Venjuleg aðalfundarstörf og lagabreytingar.
Stjórnin.
Þátttaka barna og ungl-
inga íatvinnulífinu
Opinn fundur um atvinnuþátttöku barna og
unglinga í íslensku samfélagi verður haldinn
á Grand Hótel í Reykjavík laugardaginn 24.
febrúar nk. kl. 13.00-16.30.
Dagskrá verður auglýst síðar.
Félagsmálaráðuneytið og
Umboðsmaður barna.
Hjallasókn
Aðalsafnaðarfundur
Boðað er til aðalsafnaðarfundar í Hjallasókn
í Kópavogi sunnudaginn 18. febr. nk.
Fundurinn verður haldinn í Hjallakirkju að
aflokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11.00.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstorf.
Samþykktir fyrir Hjallasöfnuð.
Önnur mál.
Ársreikningur og tillögur að samþykktunum
liggja frammi nk. miðvikudag og fimmtudag
á skrifstofutíma kirkjunnar kl. 10.00-17.00.
Sóknarnefnd.
Er þorskstofninn á uppleið?
Fiskifélag íslands boðar til fundar um stöðu
þorskstofnsins við ísland.
Fundurinn verður haldinn mánudaginn
12. febrúar 1996 kl. 20.00 á Hótel Sögu,
Reykjavík, Þingsstofu A, 2. hæð.
Gunnar Stefánsson, formaður fiskveiðiráð-
gjafarnefndar Hafrannsóknastofnunarinnar
verður frummælandi.
Að loknu erindi hans verða almennar umræð-
ur og er öllum frjálst að mæta og taka til
máls.
Allir áhugamenn um sjávarútvegsmál eru
hvattir til að mæta.
Fiskifélag íslands.
Evrópskt ár símenntunar I996
Ráðstefna í tilefni af evrópsku ári símenntunar 1996
Svo lengi lærir sem lifir
Hverjir bera ábyrgð á símenntun?
Hótel Loftleiðum laugardaginn 24. febrúar
1996 kl. 10-12.
Ráðstefnustjóri:
Eygló Eyjólfsdóttir, skólameistari.
Setning og opnunarávarp:
Björn Bjarnason, menntamálaráðherra.
Ábyrgð einstaklinga:
Magnús Oddsson, veitustjóri.
Elínbjörg Magnúsdóttir, fiskvinnslukona.
Ábyrgð menntastofnana:
Sveinbjörn Björnsson, háskólarektor og for-
maðursamstarfsnefndar háskólastigsins.
Sigurður Sigursveinsson, skólameistari Fjöl-
brautaskóla Suðurlands og stjórnarmaður í
Skólameistarafélagi íslands.
Snorri S. Konráðsson, framkvæmdastjóri
Menningar- og fræðslusambands alþýðu.
Ábyrgð atvinnulífs:
Hjördís Ásberg, starfsmannastjóri hjá Eim-
skip.
Sveinn S. Hannesson, framkvæmdastjóri
Samtaka iðnaðarins.
Lokaávarp:
Árni Gunnarsson, aðstoðarmaður félags-
málaráðherra.
Þátttöku skal tilkynna í síma 525 4900.
Þykktarhefill/afréttari
Til sölu þykktarhefill/afréttari sem tekur
9 tommu x 24 tommu.
Upplýsingar í símum 587 8700 og 587 8707.
Glæsileg
billiardstofa til sölu
Af sérstökum ástæðum er ein glæsilegasta
stofa landsins til sölu. 8 stk. 12 feta snóker-
borð og sjoppa. Rúmgott húsnæði, sem býð-
ur upp á mikla möguleika. Tilboð óskast.
Uppl. í síma 565-1277 eftir kl. 16 alla daga.
Jörð til sölu
Til sölu er jörðin Efri-Lækjardalur í Refa-
sveit, Engihlíðarhreppi í A-Húnavatnssýslu.
Land jarðarinnar er u.þ.b. 90 ha, þar af 19
ha ræktaðir. Á jörðinni eru 160 fm íbúðar-
hús, 300 kinda fjárhús, 12 bása fjós, hlöður,
hesthús og geymslur.
Framleiðsluréttur fylgir ekki.
Nánari upplýsingar gefnar í síma 453 5900.
Kjarvalsmálverktil sölu!
Myndefnið er úr Borgarfirði eystri - Dyrfjöll.
Stærð 126 x160 cm.
Áhugaaðilar sendi inn tilboð með nafni og
símanúmeri til afgreiðslu Mbl., merkt:
„Sjaldgæft - 506“.
Prentsmiðja til sölu
Til sölu er prentsmiðja í Reykjavík að hluta
eða öllu leyti. Um er að ræða fyrirtæki í full-
um rekstri og með góða eiginfjárstöðu.
Leitað er að traustum aðila með reynslu og
þekkingu á prentverki eða skyldum atvinnu-
rekstri. Einnig kemur til greina að viðkom-
andi hafi góða þekkingu á rekstri fyrirtækja
af svipaðri gerð.
Áhugasamir sendi helstu upplýsingar til af-
greiðslu Mbl. merktar: „B - ???“.
Prentsmiðja til sölu
Af sérstökum ástæðum er til sölu prent-
smiðja úti á landi. Um er að ræða rótgróið
fyrirtæki í eigin húsnæði. Föst verkefni og
góð velta. Einstakt tækifæri fyrir eina eða
tvær fjölskyldur til eigin atvinnurekstrar.
Nánari upplýsingar veittar í síma 487 5028.
viðskiptafræðingar,
Þrúðvangi 18 - Hellu.
10%ávöxtun
Fyrirtæki í málmiðnaði óskar eftir fjármagni.
Vextir borgaðir á 6 mánaða fresti.
Áhugasamir leggi inn tilboð á afgreiðslu
Mbl., merkt: „Ávöxtun - 15407" fyrir 20. feb.
Fjárfesting
í Kaupmannahöfn
Nokkrum aðilum býðst að fjárfesta í glæsi-
legu, íslensku gistiheimili á Friðriksbergi.
Svítur með baðherbergjum, setustofur með
arni, stór innisundlaug, yfirbyggð verönd
með arni og stór garður.
Myndir og upplýsingar 13., 14. og 15. febrúar
hjá Þórdísi Bachmann, Hótel Borg,
sími 551 1440.
SEBASTIANB
Módel - hár - módel
Við hjá Sebastian erum að leita að kven-
hármódelum til að sýna það nýjasta á sýn-
ingu hjá okkur þar sem erlendur fagmaður
sýnir.
Stelpur, þið sem hafið áhuga, látið skrá ykk-
ur í síma 568 6066 (Halldór Jónsson hf.) fyr-
ir fimmtudaginn 15. febrúar nk.
Fjárfesting
f Kaupmannahöfn
Nokkrum aðilum býðst að fjárfesta í glæsi-
legu, íslensku gistiheimili á Friðriksbergi.
Svítur með baðherbergjum, setustofur með
arni, stór innisundlaug, yfirbyggð verönd
með arni og stór garður.
Myndir og upplýsingar 13., 14. og 15. febrúar
hjá Þórdísi Bachmann, Hótel Borg,
sími 551 1440.