Morgunblaðið - 14.02.1996, Side 10

Morgunblaðið - 14.02.1996, Side 10
10 MIÐVIKUDAGUR 14. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Benedikt Davíðsson forseti Alþýðusambands Islands Farið þvert á ábend- ingar nefndar aðila vinnumarkaðarins BENEDIKT Davíðsson, forseti Alþýðusambands íslands segir að í þeim drögum að breytingum á vinnulöggjöfinni sem nú er unnið að í félagsmálaráðuneytinu sé að sumu leyti farið þvert á ábending- ar nefndar aðila vinnumarkaðarins sem vinnur að tillögum sem miða að því að draga úr átökum á vinnu- markaði. „Að öðru leyti eru þama mörg atriði, og kannski þau þýð- ingarmestu, sem þarf að eiga sér stað mikið meiri umræða innan okkar hreyfingar áður en við get- um tekið afstöðu tii þeirra þó þetta sé komið fram sem hugmyndir inni í nefndinni," sagði Benedikt í samtali við Morgunblaðið. Af hálfu verkaiýðshreyfingar- innar eiga þeir Benedkikt Davíðs- son og Ari Skúlason sæti í nefnd- inni fyrir ASÍ, en Ari tók við af Bryndísi Hlöðversdóttur þegar hún tók sæti á Alþingi, og Ogmundur Jónasson situr í nefndinni fyrir BSRB. Benedikt sagði að nefndin muni starfa áfram en næsti fundur hennar hefur verið boðaður í dag. Hann sagði að á fundi nefndarinn- ar í fyrradag hafí fulltrúar ASI gert grein fyrir ályktun formanna- fundar landssambanda innan ASÍ sem alfarið hafa hafnað þeim drögum að breytingum á vinnu- löggjöfínni sem eru til vinnslu í félagsmálaráðuneytinu. Benedikt Davíðsson segir að drögin hefðu verið sett saman þrátt fyrir ábendingar nefndarinn- ar í áfangaskýrslu sem gefín vár út í lok nóvember. Þar er áréttað að hugmyndir í áfangaskýrslunni þurfi að ræða frekar áður en þær verði útfærðar nánar, enda þurfi víðtæk umræða að eiga sér stað um þetta efni. Auk þess hafi ýmis atriði sem tengist hugmyndunum ekki verið rædd til hlítar. Ekki rétt tímasetning Benedikt sagðist ekki telja það rétta tímasetningu að búa til frum- varp að lögum um breytingar á vinnulöggjöfinni áður en nefnd aðila vinnumarkaðarins hefði lokið störfum. „Ég held að svo sé ekki, en við höfum allan tíman verið með þá ábendingu kannski fyrst og fremst að eðlilegast væri að þetta gerðist með sama hætti og verið er að leggja til að samskiptin verði vegna tilskipananna frá Evrópska efnahagssvæðinu, þ.e. að fyrst verði leitað samkomulagsleiða milli samningsaðilanna á vinnu- markaðnum áður en farið sé að leita lögsetningarleiða, og við bendum á það í allri þessari um- §öllun,“ sagði Benedikt. OROBLU KYNNING AFSLÁTTUR af öllum OROBLU sokkabuxum fimmtudaginn, 15. febrúar kl. 13.00-18.00. ■ BONJOUR 50 Nýjar frábærar lycra stuðnings/ nuddsokkabuxur - 50 den. Venjulegt verð 467 kr. - kynningarverð 374 kr. Ath. Ný sending af Shock UP sokkabuxum IÐUNNAR APOTEK Domus Medica - Sími 563 1020 Fóðurbíll valt BÍLSTJÓRI fóðurbíls slapp án teljandi meiðsla þegar billinn valt rétt fyrir hádegi í gær. Bíln- um var ekið niður Artúnstrekku og beygt til hægri inn á að- rennslisbraut að Sæbraut. í beygjunni missti ökumaður vald á bílnum og hann valt. Ökumað- urinn var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild en er ekki talinn mikið meiddur. Morgunblaðið/Sverrir Sókn og sjókraliðar mótmæla niðurskurði hjá sjúkrahúsum Attatus binding-Janvnating l/ Plasthúðun - innbinding ✓ Allur vélbúnaður - og efni ✓ Úrvals vara - úrvals verð l/l J. flSTVfllDSSON HF. Skipholti 33,105 Reykjavík, sími 552 3580 STJÓRN Starfsmannafélagsins Sóknar hefur mótmælt harðlega boðuðum niðurskurði í sjúkrahús- um í Reykjavík og Framkvæmda- stjórn Sjúkraliðafélags íslands hef- ur einnig fjallaði á fundi um ákvarðanir ríkisstjórnar og Alþing- is um niðurskurð á fjárveitingum til heilbrigðisþjónustu landsmanan og mótmælt þeim harðlega í fréttatilkynningu Sóknar er því sérstaklega mótmælt að boðað- ur niðurskurður skuli bitna mest á þeim sem minnst mega sín, það er öldruðum, fötluðum og geðsjúk- um. Fundurinn skorar á ríkisvaldið að hætta við boðaðan niðurskurð nú enda hefur reynsla af þeirri aðferðafræði að beita flötum niður- skurði reynst bæði óréttlát og ómarkviss. Fundirinn beinir því þeim tilmælum til ríkisvaldsins að fram fari allsheijar úttekt á öllu heilbrigðiskerfinu í landinu sem Hjartans þakkir til ykkar, sem glöddu mig meÖ gjöfum, skeytum og blómum á 100 ára afmœli mínu 29. janúar síÖastliðinn. Blessun GuÖs fylgi ykkur öllum. Úlfar Karlsson. Rauðalækur Falleg 5 herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýli 122 fm. íbúðin skiptist í 2 Irúmgóðar stofur með parketi, 3 svefnherb., eldhús með fallegri Benson-innr., sérþvottahús og flísa lagt bað. 26 fm suðursvalir. Fallegt útsýni. Húsið er nýtekið í gegn að utan. Verð 8,9 millj. LSéreign - fasteignasala, Skólavörðustíg 38A, sími 552 9077. I leiði til heilsteyptrar stefnu í heil- brigðismálum og tæki til nokkurra ára í senn í stað þess rótleysis sem fylgir ómarkvissum niðurskurði. Sú aðferð fjármálayfirvalda að breyta árlega þeim hluta fjárlaga- frumvarps er lýtur að heilbrigðis- kerfinu hlýtur að útiloka alla raun- hæfa stefnumörkun í jafn viðam- iklum málaflokki og heilbrigðis- kerfið er. í fréttailkynningu frá Sjúkral- iðafélagi Islands segir: „Framkvæmdastjórn félagsins mótmselir harðlega marg endur- teknum niðurskurði á fjárveiting- um til heilbrigðisþjónustunnar án þess að fyrir liggi mótuð heildar- stefna stjórnvalda varðandi bætta eða breytta þjónustu við lands- menn. Krafa um aðstoð og jafnvel áfallahjálp fyrir starfsmenn sjúkrahúsanna segir allt um afleið- ingar af markmiðslausum ogtilvilj- unarkenndum kröfum um niður- skurð starfseminnar. Mál er að linni og hætt verði að nota Iaun- þega aftur og aftur í þráskak stjórnenda og stjórnrnálamanna til að knýja hei'lbrigðisráðuneytið til uppgjafar í markmiðs- og stefnu- lausri aðför að heilbrigðisþjónustu landsmanna. A sama tíma og almenn launa- fólk er notað sem fórnarpeð í vald- beitingu stjórnenda sjúkrahúsanna gegn fjarveitingavaldinu fjölgar yfirmönnum eins og arfa á haug og lagt er í gegndarlausan kostnað við breytingar á húsnæði sjúkra- húsanna. Þar gildir eitt í dag og annað á morgun um hvað sé nauð- syn og hvað ekki. Eftir stendur stöðug fjölgun á silkihúfum, sem hver um sig þarfnast síns snaga, til að sinna sínum gæluverkefnum." CIS C I.S 10 b ¥ 8 I t M 8 ■ CISCO er mest seldi netbúnaður í heiminum í dag. 1 CISCO fyrir Samnetiö / ISDN, Internetið og allar nettengingar. Hátækni til framfara Tæknival Skeifunnt 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.