Morgunblaðið - 24.02.1996, Síða 3

Morgunblaðið - 24.02.1996, Síða 3
YDDA F104.1 / S(A MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 1996 3 INIiðurstaða liggur fyrir úr einni viðamestu samanburðarrannsókn síðari ára: TLJV (Þýska gæða- og öryggiseftirlitið) kynnti nýverið niðurstöðu sína þar sem Carina E fær titilinn traustasti bíllinn, ekki aðeins í sínum flokki, heldur einnig í saman- burði við marga mun dýrari bíla. ADAC (Félag þýskra bifreiðaeigenda) kemst að sömu niðurstöðu í könnun sem byggir á ítarlegum prófunum sem gerðar voru með þátttöku 13.400 félagsmanna á síðasta ári. Þeir reynsluóku 12 tegundum bíla í millistærðarflokki 425 milljón kílómetra, sem svarar til um 30.000 km á bíl og héldu nákvæmar dagbækur um bilanatíðni, eyðslu og viðhaldskostnað. Þessar niðurstöður staðfesta enn og aftur yfirburða gæði og áreiðanleika Toyota Carina E. Tegund Bilanatíðni Gallatíöni Viögerðatíðni Verkstæöismat Verkstæðis- kostnaður Framboð á varahlutum Eldsneytisnotkun 1. Toyota Carina + + + + + + + + + + + + + 2. Nissan Primera + + + + + \ " ++ + 3. Mazda 626 + + + + 0 + + 0 4. Honda Accord + + + + + 0 + 0 5. Citroen Xantia - . ‘ + + + + + 0 + 5. Mercedes C ■ 0 + + + + + j 7. Volvo 850 0 + 0 + - 0 0 8. BMW 3-series 0 + 0 0 - 0 0 ; 9. Audi 80 & A4 - 0 0 0 + 0 + 10. VW Passat - 0 - 0 + - + ; 11. Opel Vectra - 0 -- + + 0 + } 12. Ford Mondeo -- 0 -- + + -- + Taflan hér aö ofan sýnir niöurstfiöur úr könnun ADAC. + + mjög gott + gott 0 ásættanlegt - ófullnægjandi - - mjög ófullnægjandi Þessi frábæra útkoma er ávísun á lágan rekstrarkostnað og auövelda endursölu, einmitt það sem alla bílaeigendur dreymir um. ® toyota Tákn um gæði

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.