Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARZ 1996 B 19 ATVIN N UA UGL YSINGAR Framhalds- skólakennarar Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður við Framhaldsskólann á Laugum næsta skólaár: Staða stærðfræðikennara (1/1). Staða dönskukennara (1/1). Æskilegt væri ef dönskukennarinn hefði jafn- framt háskólapróf í einhverri annarri kjarna- grein. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Nánari upplýsingar veitir skólameistari í sím- um 464 3112 og 464 3113. Skandia Störf hjá Skandia Skandia er tryggingafélag og verðbréfafyr- irtæki í eigu tryggingafélagsins Skandia í Svíþjóð sem er langstærsta tryggingafélag á Norðurlöndum. Hjá Skandia starfa nú 55 starfsmenn. Vegna ört vaxandi umsvifa vantar okkur eftirfarandi starfsfólk: ★ Markaðsstjóri fyrir Skandia. Starfið felst í umsjón með markaðsmálum fyrirtækisins og sölustjórnun. Hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði við- skiptafræði. Starfsreynsla og góð tungu- málakunnátta er æskileg. ★ Sérfræðingur í verðbréfamiðlun. Starfið felst í kaupum og sölu verðbréfa. Tölulegri greiningu og ráðgjöf til viðskipta- vina. Hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði við- skiptafræði, verkfræði eða hagfræði. ★ Starfsmaður í verðbréfamiðlun. Starfið felst í uppgjöri vegna verðbréfavið- skipta. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera ná- kvæmur og töluglöggur. Háskólamenntun eða víðtæk starfsreynsla er nauðsynleg. ★ Verkefnastjóri. Starfið felst í vöruþróun og markaðssetningu á nýrri þjónustu til viðskiptavina. Hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði við- skiptafræði, hagfræði eða öðru hagnýtu sviði. ★ Sjóðvarsla. Rekstur verðbréfasjóða. Starfið felst í skrán- ingu verðbréfa. Útreikningur á gengi verð- bréfasjóða. Uppgjör og afstemmingar. Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera ná- kvæmur og töluglöggur. Háskólamenntun eða víðtæk starfsreynsla er nauðsynleg. Upplýsingar um ofangreind störf veitir ein- ungis Katrín S. Óladóttir hjá Ráðningarþjón- ustu Hagvangs hf. Með allar umsóknir verður farið sem trún- aðarmál og þeim öllum svarað. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir ásamt mynd til Ráðningarþjónustu Hag- vangs hf., fyrir föstudaginn 12. apríl nk. Skandia Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Róðningarþjónusta Rekstrarróögjöf Skoðanakannanir A KOPAV OGSBÆR Kennarar! Vegna veikinda og barneignarleyfis er óskað eftir heimilisfræðikennara í hálfa stöðu og íþróttakennara í hálfa stöðu frá 10. apríl og fram á vor í Hjallaskóla í Kópavogi. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 554 2033 á skólatíma. . Skólastjóri. Sumarstarf í gestamóttöku Hótel Húsavík hf. auglýsir eftir starfsfólki í sumarstörf í gestamóttöku. Nauðsynleg er kunnátta í ensku, þýsku og einu Norður- landamáli. Frönskukunnátta mjög æskileg. Skriflegar umsóknir, þar sem kemur fram aldur, menntun og fyrri störf, skulu sendar til Hótels Húsavíkur hf., Ketilsbraut 22, 640 Húsavík, fyrir 10. apríl nk. Upplýsingar gefa Erla eða María í síma 464 1220. Sölufólk Viljum ráða vant sölufólk til símasölu og heimakynninga. Góð vinnuaðstaða, há sölu- laun og vönduð ritverk, sem ekki hafa áður verið seld í farandsölu. Upplýsingar veittar í síma 581 4088 næstu daga. J HIÐ ISLENSKA BOKMENNTAFELAG Gott atvinnutækifæri Umbjóðandi okkar hefur beðið okkur að selja lítið, hagkvæmt og arðbært fyrirtæki á sviði öryggisþjónustu til stofnana og fyrirtækja. Boðið er upp á starfsþjálfun erlendis, þar sem fyrirtækið er hluti af alþjóðlegri öryggiskeðju. Tilvalið fyrir einstaklinga sem vilja skapa sér sjálfstæðan atvinnurekstur. Verðhugmynd 3,5 millj. Nánari upplýsingar í síma 552 8370. •i RÁÐ H.F. ^ CONSULTANTS LÖGFRÆÐI OG REKSTRARRÁÐGJÖF STOFNANIR SVEITARFÉLÖG @ FYRIRTÆKI EINSTAKLINGAR @ "NGARÐASTR. 3». RVK. ©552-8370/* Skrifstofustarf Vaxandi framleiðslufyrirtæki á sviði fjölmiðl- unar óskar eftir starfsmanni á skrifstofu allan daginn. Þarf að geta unnið sjálfstætt, góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Möguleikar á framtíðarstarfi fyrir rétta manneskju. Vinsamlegast skilið umsóknum til afgreiðslu Mbl. merktar: „Framtíð - 4221“ fyrir 1. apríl. Hattur - Egilsstöðum Þjálfari óskast fyrir 4., 5., 6. og 7. flokk í knattspyrnu sumarið 1996. Um er að ræða tímabilið 20. maí til 20. ágúst. Æskilegt er að viðkomandi hafi uppeldis- eða þjálfara- menntun og reynslu af barna- og unglinga- þjálfun. Umsóknarfrestur til 15. apríl 1996. Upplýsingar gefa Ágústa Björnsdóttir, sími 471 1771 og Árni Ólafsson, sími 471 1710. Frá Fræðsluskrif- stofu Austurlands- umdæmis Egilsstaðaskóii: Staða myndmenntakennara, ekki hand- mennt, eins og misritaðist í fyrri auglýsingu, er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 21. apríl. Fyrir hönd sveitarstjórna í Austurlands- umdæmi. Fræðslustjóri. Akranes lifandi bær Nýstofnað fyrirtæki á Akranesi sem sérhæf- ir sig í garðyrkju (að hluta) og blómaskreyt- ingum, óskar eftir að ráða starfsmann. Umsækjandi þarf að hafa menntun og reynslu í þessu fagi og þekkingu á bók- færslu. Starfið felst einnig í aðstoð við upp- setningu á blómaskreytingasýningu í ágúst í sumar. Um fullt starf er að ræða en óreglu- bundinn vinnutíma. Óskað er eftir skriflegum umsþknum fyrir 31. mars, sem öllum verður svarað. Jón Arnar Sverrisson, garðyrkju- og blómaskreytingafræðingur, Laugarbraut 18, 300Akranes, s. 431 1992. Síðastli&in sex ár hafa mörg hundruð íslensk ungmenni farið löglega sem au pair til Bandaríkjanna AuPAIR • MÁLASKÓLAR • STARFSNÁM LÆKJARGATA 4 101 REYKJAVlK SlMI 562 2362 FAX 562 9662 ...Og ekki aö ástæðulausu, því engin önnur samtök bjóða eins góða, örugga og ódýra þjónustu. • Allar ferðir fríar. • 32.000 kr. í vasapeninga á mánuði. • 4 daga námskeið í Washington D.C. í skyndihjálp og uppeldisfræðum. • 32.500 kr. styrkur til að stunda nám að eigin vali ...og síðast en ekki síst. • "BRING AFRIEND". Pú þarft ekki lengur að kvíða því að vera án vin- anna í heilt ár - taktu einn með þér. • EITT SÍMTAL 562 23 62 og þú færð allar nánari upplýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.