Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.03.1996, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. MARZ 1996 B 31 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Breiðfirðinga Fimmtudaginn 21. mars var spilað- ur einskvölds Mitchell tvímenningur. 16 pör spiluðu 7 umferðir með 4 spil- um á milli para. Veitt voru sérstök verðlaun fyrir efsta sætið í hvora átt. Restum árangri í N/S náðu: OskarKarlsson-ÞórirLeifsson 204 SigurðurÁmundason - Jón Þór Karlsson 190 Bryndís Þorsteinsdóttir - Ragnheiður Tómasd. 177 A/V Jón Stefánsson - Sveinn Sigurgeirsson 205 EyþórHauksson-HelgiSamúelsson 199 JúlíusSnorrason-SvavarBjömsson 183 Fimmtudaginn 28. mars verður spil- aður einskvölds tvímenningur með forgefnum spilum. Tvo næstu fimmtu- daga þar á eftir fellur spilamennska niður en 11. apríl byrjar LA Prima- vera mótið, sem einnig er Aðaltví- menningur fétagsins. Það stendur yfir í 5 kvöld. Tekið er við skráningu hjá BSÍ (Sólveig) s: 687-9360. i Mjög vandaður og góður poki 1 i með innri kraga. 1 Fylling: Hollowfiber. Kuldaþoi: -15° C Þyngd: 2,4 kg. I I ■ i I I I I I í ' 'l^ TI L B OÐ 5.900 ENDU V SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðiskvenna- félagið Vorboði, Hafnarfirði Fundur með þingkonunum Sigríði Önnu Þórðardóttur, Sólveigu Pétursdóttur, Láru Margréti Ragnarsdóttur og fyrrv. forseta Alþingis, Salóme Þorkelsdóttur, verður í Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði, mánudags- kvöldið 25. mars kl. 20.30. Sjálfstæðiskonur eru hvattar til að mæta og taka með sér gesti. Stjórnin. PÁSKASKREYTIN GAR Fræðslufundir kl. 20-22 í Reykjavík og á Akureyri Munið að skrá þátttöku. Þriðjudaginn 26. mars_____ í Reykjavík Skráið þátttöku í síma 568 9070. Fimmtudaginn 28. mars______ á Akureyri kráið þátttöku í síma 461 3200. Blómskreytingafólk Blómavals í Reykjavík og á Akureyri sýnir réttu handtökin og nýjar línur í páskaskreytingum I.O. O.F. 19 = 1763258 = I.O.O.F. 10 = 1763258 =MA □ GIMLI 5996032519 I 1 FRL i.O.O.F. 3 = 1772538 II □ HELGAFELL 5996032519 VI 2 Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. BORG LJÓSSINS Þjónusta Guðbjargar Þórisd. Boðun - tilbeiðsla - lækning - lausn Samkoma í kvöld kl. 20.30 í Lækjargötu 2, Hafnarfirði (Dvergur, gengið inn bakatil Brekkugötumegin). Þú ert velkomin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfia ísraeslsamkoma ídag kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá, mikill söngur og vitnisburðir. Barnagæsla fyrir börn undir grunnskólaaldri. Lóttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. Dagskrá vikunnar framundan: Miðvikudagur.-Lofgjörð, bæn og biblíulestur kl. 20.00. Föstudagur: Krakkaklúbbur kl 17.30. Skrefið kl. 19.00. Unglingasam- koma kl. 20.30. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á samkomunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu her- sveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Fellur niðurvegna karlamóts. Karlamót verður haldið í Hlíða- dalsskola frá 29.3-31.3. Þeir sem vilja skrá sig geta haft samband við skrifstofuna í síma 554-3377. FERÐAFÉLAG @> ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Það finna allir eitthvað við sitt hæfi í páskaferðum Ferðafélagsins 1. Snæfelisnes-Snæfellsjök- ull, 3 dagar (4.-6. apríl). Jökul- ganga, strandgöngur. Náttúru- far Snæfellsness er engu likt. Góð gistiaöstaða á ferðaþjón- ustubænum Görðum í Staðar- sveit. Sundlaug í nágrenni. 2. Landmannalaugar-Hrafn- tinnusker, skíðagönguferð, 4 dagar (4.-7. apríl). Gist 2 nætur í sæluhúsinu Laugum og eina nótt í nýja skálanum Hrafntinnu- skeri. Séð um flutning á farangri frá Sigöldu í Laugar. 3. Mývatnssveit, 5 dagar (4.-8. aprfl). Fjölbreytt dagskrá fyrir göngu- og skíðafólk. Gisting ( Hótel Reynihlíð (fullt fæði). Hægt er að stytta dvölina. 4. „Laugavegurinn" á göngu- skíöum 5 dagar (4.-8. april). Gist í sæiuhúsum F.l. 5. Kjalvegur, skíðagönguferð, 6 dagar (3,-8/4). Gist í sæluhús- um F.í. Ferðir 4 og 5 eru fyrir vel þjálfað skíðagöngufólk. Bið- listi. 6. Þórsmörk, 3 dagar (6.-8. apríl). Tilvalin fjölskylduferð. Gist í Skagfjörðsskála. Göngu- ferðir við allra hæfi. Upplýsingar og farmiðar í ferðirnar á skrif- stofunni, Mörkinni 6. Undirbún- ingsfundir verða haldnir með þátttakendum i skíðagöngu- ferðunum. Ferðafólk, athugið að skála- verðir eru komnir í Landmanna- laugar og verða samfellt til loka aprfl. Pantiö gistingu á skrif- stofu F.i. s. 568-2533, en sím- inn i Laugum er 854-1192. Ferðafélag islands. _UngHótk ^ ^ Cliíssl YWAM - island Samkoma í Breiðholtskirkju i kvöld kl. 20. Vitnisburðir og frá- sögn Lundúnafara. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. Ath. Kennsla öll miðvikudagskvöld kl. 20.00. Allir hjartanlega velkomnir! Skíðadeild ÍR Reykjavíkurmót í stórsvigi í flokk- um 12 ára og yngri verður hald- ið í Hamragili laugardaginn 30. mars. Brautarskoðun 11-12 ára kl. 10.00. Brautarskoðun 9-10 ára kl, 13.00. Þátttökutilkynning- ar sendist þriðjudaginn 26. mars í fax 587 7081. Fararstjórafundur föstudaginn 29. mars kl. 18.15 í herbergi SKRR. Stjórnin. Kristið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón bór Eyjólfsson predikar. Brotning brauðsins. Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.30: Biblíulestur. í Risinu, Hverfisgötu 105. Samkoma í kvöld kl. 20.00. „Hvernig losnum við úr fjötrum fordæmingar" Róm. 8:1. Predikari: Hilmar Kristinsson. Frelsishetjurnar, krakkakirkja kl. 10 sunnudagsmorgun, hittast með foreldrum. Allir velkomnir. Fimmtudagskvöld kl. 20: Biblíulestur og bænastund. Vertu frjáls - kíktu í Frelsið. Ip7 Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Almenn samkoma og barna- stundir í dag kl. 17.00. „Því að hann mettaði magnþrota sál og fyllti hungraða sál gæðum“. Sálm. 107:9. Þóra Þorsteins- dóttir hefur vitnisburð. Ræðu- maður: Ragnar Gunnarsson. Barnasamverur á sama tíma. Fyrirbæn í lok samkomunnar. Allir velkomnir. V , V ,. , V, V, iv.11 GÖNGUGARPAR é.v| Majorka - frábær gönguferð um páskana 3/4-10/4. 4 sæti laus. Upplýsingar: Edda Björg, Sam- vinnuferðum, s. 569 1010, Steinunn Harðardóttir, s. 557 6171. þ VEGURINN V Kristiö samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Morgunsamkoma kl. 11.00. Fjölskyldusamkoma. Jón Gunnar Sigurðsson talar. Barnablessun. Skipt í deildir. Kvöldsamkoma kl. 20.00. Aimenn samkoma. Jeff Whalen prédikar. Allir hjartanlega velkomnir! Dagsferð sunnud. 24. mars Kl. 10.30 Afmælisganga á Keili. Dagsferðir sunnud. 31. mars Kl. 10.30 Skíðagönguferð, Blá- fjallaskáli-Grindarskörð. Kl. 10.30 Námskeið í gerð snjó- húsa. Kl. 10.30 Landnámsleiðin, 6. áfangi, siglt á víkingaskipi um sundin. Útivist. íomhjólp i dag kl. 16.00 er almenn sam- koma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Mikill söngur. Samhjálpar- kórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barnagæsla. Ræðumaður Gunnbjörg Óladóttir Kaffi að lokinni samkomú. Allir velkomir. Samhjálp. Hjálpræöis- . herínn jtfy) Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Elsabet Daníelsdóttir tal- ar. Allar konur velkomnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.