Morgunblaðið - 31.03.1996, Side 48

Morgunblaðið - 31.03.1996, Side 48
48 SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó SKRÝTNIR DAGAR M|@|Jidrjífriaðurinn James Cameron kynnir: Rídpn maBtimss, Angelu Baséett & Julíetté'tewis „ynilldarlijmfey minnir jí Bladé'BuBagr“ Úmpíri P ■ Á.Þ Dagsljós * .. . *á ★★★ Óskar Jónasson Ó.H.T. Rás 2 ■ Bylgjan ....W .....lU .'............!.!t Æsispennandi atburðarrás, ærandi hávaði.mikill hraði, góður leikur, gervi og sviðsmyndir.Merkilegt viðfangsefni handfjatlað á stílhreinan hátt. ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. PÁSKAMYNDIN: HEIM í FRÍIÐ HOLLY ROBERT ANNE HUNTER DOWNEYJR. BANCROFT Enginn friður. Engin virðing. Engin undankomuleið! verið velkomin., MYND EFTIR JODIE FOSTER iiOME FORTJ+EJJOLIDAYS Jodie Foster leikstýrir sæg stjarna i kostulegu gamni. Litrik gamanmynd um efni sem að fiestir þekkja: Óþolandi fjölskyldu sem maður verður skyldunnar vegna að heimsækjaI Mamman keðjureykir, pabbinn vill bara horfa á sjónvarpið og drekka bjór, bróðirinn er hommi og tekur manninn sinn með og systirin, ja... Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. s u Þeireru aíkoma^ K. D.P. Helgarpósturinn ★ ★★★ Óskar Jónasson Bylgjan ★ ★★★ Ó. H. T. Rás 2 „Einstæður leikur, frábær leikstjórn og umgjörð". Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15. B.i. 16. John Travolta Christian Slater BROKEN ARROW (3. apríl) Morgunblaðið/Jón Svavarsson ÞÓREY Heiðdal Vilhjálmsdóttir úr MK bar signr úr býtum. Sung’ið til sigurs SÖNGKEPPNI framhaldsskólanna var haldin á fimmtu- í Kópavogi. Hún söng Mariuh Carey-lagið Hero. Ljós- dagskvöldið. Keppnin var hörð, en sigurvegari varð Þó- myndari Morgunblaðsins leit við í Laugardalshöll, þar rey Heiðdal Vilhjálmsdóttir, 17 ára, úr Menntaskólanum sem keppnin var haldin og tók nokkrar myndir. ÞÓRÐUR Bjarnason, Nína Dögg Filippus- dóttir, Jón Páll Jóns- son og Dagbjört Jón- asdóttir. SIGURÐUR Skúla- son, Bjarki Bragason og Hugi Freyr Vals- son. Kurt í fylgd með böraum KURT RUSSEL fór ekki einn síns liðs til frumsýningar nýjustu mynd- ar sinnar, „Executive Decision" í LA fyrir skömmu. Sambýliskonan Goldie Hawn var að víáu fjarstödd, þar sem hún var í New York við tökur á myndinni „The First Wives Club“. Með Kurt voru hins vegar Wyatt Russel, 9 ára sonur þeirra, Kate Hudson 16 ára dóttir Goldie og Bill Hudson og Boston Russel, 16 ára sonur Kurts og leikkonunnar Season Hubley. Einnig fékk ónefnd- ur fjölskylduvinur, lengst til vinstri á myndinni, að fljóta með. Sarah situr fyrir ► SARAH Ferguson virðist hafa lagt töluvert af upp á síðkastið, ef marka má meðfylgjandi mynd, sem tískuljósmyndarinn André Rau tók nýlega. Fergie sýndi á sér nýja hlið og þótti standa sig eins og ofurfyrirsæta þegar hún sat fyrir hjá Rau. „Hún er ótrú- leg. Eg þurfti varla að segja henni til,“ segir André. Hver veit nema hertogaynjan af York hafi fundið nýjan starfsvettvang.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.