Morgunblaðið - 31.03.1996, Síða 56

Morgunblaðið - 31.03.1996, Síða 56
varða víðtæk tjármálaþjónusta Landsbanki íslands Bankl allra landsmanna MORGUNBLAÐIÐ, KRINGLAN I, 103 REYKJAVÍK SÍMI 691100, SÍMBRÉF 691181, PÓSTHÓLF 30 40 / AKUREYRI: HAFNARSTRÆTl 85 SUNNUDAGUR 31. MARZ 1996 VERÐ í LAUSASÖLU 125 KR. MEÐ VSK. 200 millj- ónum varið í landgræðslu .EKKERT amaði að hinni „síungu" landgræðsluvél, sem var í sinni lögboðnu ársskoðun nú í vikunni. Landhelgisgæslan annast viðhald vélarinnar, sem nú er 52 ára að aldri. „Með sama áframhaldi og góðu eftirliti gæti hún eflaust flogið í 52 ár í við- bót,“ segir Sveinn Runólfsson, landgræðslustjóri. Til landgræðslu verður varið um 200 milljónum króna af fjár- lögum í ár, sem þýðir um 3% raungildislækkun á framkvæmd- afé miðað við fyrra ár. Þar með er þetta fjórða árið í röð sem kemur til niðurskurðar. „Miðað við þá umræðu sem er í þjóðfé- laginu um þessi málefni og miðað við þau verkefni sem við blasa, þá finnst okkur afskaplega erfitt við að una að ekki skuli vera unnt að veita meiri fjármunum til aðgerða til þess að stöðva eyðingu þessara auðlinda lands- ins.“ Að sögn Sveins verður gert sérstakt átak í landgræðslu í námunda við Þorlákshöfn í sam- vinnu við Olfushrepp. Onnur helstu verkefni í sumar verða á ' Haukadalsheiði og í Þingeyjar- sýslum. Morgunblaðið/Ámi Sæberg FLUGVIRKJAR vinna að lögboðinni árlegri skoðun á landgræðsluvélinni Páli Sveinssyni, sem er af gerðinni DC-3 ''MmT ■ : ' ,æÍ \ Bj ■r | Rannsóknir á Keldum leiða í ljós tengsl erfðaþátta og riðusmits Riðuþolnir fjárstofnar mögulega á næsta leiti Framleiðsla íslenska fyrirtækisins Flögu Straum- hvörf í svefnrann- sóknum Morgunblaðið/Ásdís ÁSTRÍÐUR Pálsdóttir sameindalíffræðingur sér um rannsókn- irnar og lofa fyrstu niðurstöður góðu um framhaldið. Á TILRAUNASTÖÐ Háskóla íslands í meinafræði að Keldum standa nú yfir rannsóknir á erfðavísum úr riðu- veikum ám og virðast fyrstu nið- urstöður staðfesta það sem lengi hefur verið talið að erfðaþættir ráði miklu um hvort fé smitast af riðu eða ekki. „Þetta eru mjög sterkar og mark- tækar vísbendingar sem við höfum fengið og það bendir til þess að hægt verði að rækta þessar áhættu- arfgerðir erfðavísa út,“ sagði Ástríð- ur Pálsdóttir sameindalíffræðingur sem sér um rannsóknirnar ásamt Stefaníu Þorgeirsdóttur. Vinna við rannsóknarverkefnið hófst í júní í fyrra með það fyrir augum að rækta upp riðuþolinn stofn af íslensku sauðfé. En einnig stendur til að hefla eftir þijú ár tilraunir með erfðabreytingar á kindum og reyna í kjölfarið að mynda Qárstofna sem eru ónæmir fyrir riðusmiti. Slíkar tilraunir hafa verið gerðar á músum og tekist vel og á Bret- STARFSEMI hefst innan tíðar í ís- lenskri bræðsluverksmiðju í borg- inni E1 Cartio í Mexíkó. Verksmiðjan mun bræða sardínu og afkasta í fyrstu 360-400 tonnum á sólar- hring. Fyrirtækið Mex-Ice á verk- smiðjuna og er fjárfestingarkostn- aður um 90 m.kr. Magnús Ingvarsson, stjórnarfor- maður Mex-Ice, segir að verksmiðj- an, sem er á vesturströnd Mexíkó, í fylkinu Sinaloa við Kaliforníuflóa, hafi verið byggð upp með tækjum ' og búnaði frá íslandi og íslensku landseyjum er verið að vinna að til- raunum með erfðabreytingar í kind- um og kúm. Ástríður segir þó að mörgum spurningum sé enn ósvarað fjármagni á grunni eldri verksmiðju. Verksmiðjustjóri Mex-lce er Jón- as Gíslason sem hefur verið búsettur í Mexíkó í þrettán ár. Auk hans eru þrír íslendingar starfandi ytra og reiknað er með að fleiri komi þar og ýmis tæknileg vandamál óleyst. Markmiðið með þessum tilraunum er að útrýma riðu hér á landi en þótt dregið hafi mjög úr riðutilfellum til starfa á næstunni. Gert er ráð fyrir að bræðsla hefjist í verksmiðj- unni eftir 4-6 vikur. „Það er stefnan að stækka verksmiðjuna strax. Við höfum kvóta fyrir 200 þúsund tonn af hráefni í gegnum samstarfsaðila með niðurskurði og sótthreinsun hef- ur ekki tekist að útrýma veikinni. Á síðustu árum hefur riða skotið upp kollinum að nýju á bæjum þar sem verið hefur fjárlaust vegna riðu- varna í nokkur ár. Sigurður Sigurð- arson sérfræðingur Sauðfjárvama á Keldum segist lengi hafa haft þá kenningu að orsaka þessa sé að leita hjá maurum í heyi og jarðvegi sem geymi í sér riðusmitefni og nýjar til- raunir hafa rennt stoðum undir þetta. Sigurður hefur síðustu ár átt sam- starf við bandaríska vísindamenn um rannsóknir á því hvort maurar geti verið smitberar. Safnað hefur verið heymaurum á bæjum þar sem riða hefur greinst. Maurarnir eru frystir og sendir til Bandaríkjanna þar sem þeir eru malaðir og sprautað í til- raunamýs. Síðan er leitað að riðu- smitefni í músunum og að sögn Sig- urðar renna fyrstu niðurstöður stoð- um undir tilgátu hans. ■ Barist við riðu/10 okkar. Verksmiðjan á sína eigin höfn, sem er eina höfnin á mörg hundruð kílómetra strandlengju, þar sem hægt er að gera út skip til veiða úr þeim sardínustofni sem við höfum aðgang að,“ sagði Magnús. íslendingar eiga 90% hlut í verk- smiðjunni. Þær 90 milljónir sem lagðar hafa verið í fyrirtækið eru allar eigið fé. Mex-Ice fékk til liðs við sig hóp íslenskra fjárfesta. Þar eru stærstir Ásmundur Jóhannsson og Pétur Antonsson, eigandi Fiski- mjöls og lýsis í Grindavík. TÆKI sem þróunarfyrirtækið Flaga hf. framleiðir til að rannsaka svefntruflanir, hefur valdið straum- hvörfum í svefnrannsóknum, að sögn dr. Jerker Hetta, frá Akade- miska sjúkrahúsinu í Uppsölum í Svíþjóð. Tæki af þessu tagi, sem eru framleidd undir heitinu Embla, hafa verið í notkun á rannsóknarstofu geðdeildar Landspítalans siðan í haust og hafa einnig verið seld til Svíþjóðar og Finnlands. Helgi Kristbjarnarson geðlæknir átti upphaflega hugmyndina að gerð tækisins og segir að vaxandi aðsókn sé í svefnrannsóknir, sem staðið hafa yfir í fimm ár hér á landi. - Sigurjón Kristjánsson verkfræð- ingur, sem hefur stjórnað vélbúnað- arþróuninni, segir að muninum á Emblu og eldri tækjum megi líkja við mun á plötuspilara og geislaspil- ara. „Embla tekur upp heilarit í stafrænu formi og geymir gögnin á örsmáum hörðum diski á stærð við greiðslukort,“ segir Sigurjón. ■ íslenskt tæki/18 FRÁ 1. apríl 1996 hækkar áskriftarverð blaðsins úr 1.316 kr. í 1.491 kr. Að viðbættum virð- isaukaskatti breytist því áskrift- arverð úr 1.500 kr. í 1.700 kr. Lausasöluverð verður óbreytt, 125 kr. með virðisaukaskatti. Islensk bræðsla byggð í Mexíkó

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.