Morgunblaðið - 03.04.1996, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 03.04.1996, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 3. APRÍL 1996 MORGUNBLAÐIÐ 551 6500 Sími 551 6500 FRUMSÝNIR RÓMANTÍSKU GAMANMYNDINA: VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Oskarsverðlauna EMMA ALAN KATE HUGH THOMPSON RICKMAN WINSLET GRANT Hlaut Óskarsverðlaun íyrir besta handritið ★★★★ Ó.F. X-ið ★ ★★ Ó.H.T. Rás 2 BERLIN a/UU\ mmá SensessSensibility IMMKIGOIS "Bíi Piiw “ílBillSI mmm lUHim Iiliu-lilllillinuillll IISBl IIKUil lÆHUllnJUBBiiU M ynd sem veitir þér gleði og ánœgju Mynd sem ftemur þér í gott skap Mynd sem hefur farið sigurför um fteiminn Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun (sem besta myndin, fyrir besta handritið) hlaut alls 7 Óskarstilnefningar, hlaut Gullna Björninn sem besta mynd á kvikmyndahátíðinni í Berlín og Emma Thompson hlaut Óskarinn fyrir besta handritið. Aðalhlutverk: Emma Thompson (Remains of the Day, In the Name of the Father, Howard's End), Kate Winslet (Heavenly Creatures), Hugh Grant (Four Weddings and a Funeral, Nine Months) og Alan Rickman (Die Hard 1, Robin Hood: Prince og Thieves). Sýnd í sal-A kl. 4.30, 6.45 og 9.05. Sýnd í sal-B kl. 10.40. Verð kr. 600. ■Igarpösturtnn ★ ★★ í.R. Dagsljós Vafasöm gamanmynd um gjaldþrot, glans, girnd og gabb. Aðalhlufverk: Silja Hauksdóttir, Baltasar Kormákur, Ragnheiður Axel, Bergþóra Aradóttir, Ragnhildur Rúriksdóttir, Marqrét Akadóttir. Lejksfjórn og handrit Ásdis Thoroddsen Sýnd kl. 7, 9 og 11.25. Miðav. 650 kr. Sýnd kl. 3 og S, í SDDS. Bi. 10 ára. Sýnd kl. 2.50. Heimur á heljarþröm KVIKMYNPIR Iláskólabíó SKRÝTNIR DAGAR- „STRANGE DAYS“ ★ ★ V2 Leikstjóri: Kathryn Bigelow. Hand- rit: James Cameron og Jay Cocks. Framleiðendur: Cameron og Stephen-Charles Jaffe. Aðalhlutverk: Ralph Fiennes, Juliette Lewis, Angela Bassett, Tom Sizemore. Universal. 1995. EITT öruggasta merkið um hnign- un vestrænnar siðmenningar í fram- tíðartryllinum Skrýtnir dagar er að bensínlítrinn í Bandaríkjunum er kominn í rúman fimmtíu kall. Það er partur af lýsingu myndarinnar á tivernig komið er fyrir mannkyninu og á að sýna heim á heljarþröm á gamlársdag 1999, lokadag tuttug- ustu aldarinnar, þegar jafnvel heims- endir gæti verið í nánd. Ef höfundar myndarinnar vissu hvað bensínið kostar hér á landi nefndu þeir hana eflaust uppá nýtt og kölluðu hana Dómsdagur nú. Skrýtnir dagar er gerð af fremsta kvenhasarleikstjóra Hollywoodborg- ar, Kathryn Bigelow, og gerist í Los Angeles á þessum skrýtnu dögum við lok deýjandi aldar og fæðingu nýrrar. Tímasetningin gefur mynd- inni ákveðinn þrótt sem Bigelow eyk- ur með lýsingu á þjóðfélagi á barmi borgarastyijaldar, götubardögum, brynvarinni óeirðalögreglu, glæpa- fári og kynþáttaátökum. (Með næt- urhúminu og neónljósunum og hnignun stórborgarmenningarinnar má sem best grípa enn einu sinni til samlíkingarinnar við „Blade Runn- er“.) Nýjasta tæknin í margmiðlun- inni er hugsanaiesari, tæki sem tekur upp myndir af minningum þínum eða því sem þú upplifir svo aðrir megi upplifa það á nákvæmlega sama hátt. Þetta er ekki kvikmyndaður sýndar- veruleiki heldur kvikmyndaður raun- veruleiki. Slíkar upptökur eru sölu- vara á svörtum markaði og Ralph Fiennes sérhæfir sig í kynlífsupptök- um þar til hann kemst yfir geisladisk með upptöku, sem gerir Rodney King barsmíðarnar að smámáli. Það sem dregur úr áhrifum heims- myndar Bigelow og handritshöfund- anna, James Camerons og Jay Cocks, er að það eru aðeins tæp fjögur ár í aldaskiptin en ekki fjörutíu og maður hefur engar forsendur til að trúa að ástandið verði svona- hrika- legt á svo skömmum tíma. Þá gefur Bigelow sér of langan tíma til að koma sér að efninu, útskýringarnar á hinni nýju tækni eru full- ítrekaðar og eiga þátt í alltof mikilli lengd myndarinnar (142 mín.). Skrýtnir dagar býr yfir ákveðnum frumleika í persónusköpun og frásögn og Big- elow hefur margsýnt að hún er í hópi bestu hasarleikstjóranna; spennuatriðin eru mjög vel af hendi leyst og lýsingin á stjórnleysi fram- tíðarinnar er á margan hátt vel heppnuð. Sterku persónurnar eru kvenper- sónurnar. Angela Bassett stelur sen- unni af Ralph Fiennes í hiutverki vinkonu hans. Hún stendur sig frá- bærlegá sem hin raunverulega hasar- myndahétja, stolt og stælt. Og Juli- ette Lewis er sömuleiðis hörð eins og gangstétt í hlutverki gömlu kær- ustu Fiennespersónunnar. Fiennes hefur aftur það erfiða hlutskipti að leika sölumannsvæskil sem er lítt til stórræðanna en reynir að kjafta sig úr hverri klípu og á sannast sagna erfitt með að finna leiðina að hjarta áhorfandans. Arnaldur Indriðason SAMBÍÓm SAMBiÓ q^L q SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 Pictures presents Suzanne þráði athygli og var tilbúin að gera allt fyrir frægði- na. Nicole Kidman vann Golden Globe verðlaunin fyrir bestan leik í gamanmynd. Stórleikur!!! Matt Dillon og Joaquin Phoenix fara með stór hlutverk. Leikstjóri: Gus Van Sant (My own private idaho, Drugstore Cowboy). Sýnd kl. 3, 5 og 7. íslenskt tal. Sýnd kl. 3, 9 og 11. Enskt tal. PÁSKAMYNDIN 1996- Á valdi óttans SIGOURNEY WEAVER HOLLY HUNTER aun Þú geturskelltí lásí Slökkt á Ijósunum... En það hefur ekkertaö segja!!! Dagsljós Sýnd kl. 9 og 11.15. B.i. 16 Öskarsverðlaun Bestu tæknibrellurnar m ypBRERRÉMNPf: ' EINNIG SÝND I SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Sýnd kl. 5 og 7. b. l 16 ára. Vaski gnsmn Bncwi ★ ★★ Dagsljós Sýnd kl. 3. ísl. tal. 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.