Morgunblaðið - 04.04.1996, Side 42
/
42 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
APÓTEK
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík er í dag skírdag í Laugar-
nes Apóteki, Kirkjuteigi 21. Auk þess er Árbæjar
Apótek, Hraunbæ 102B, opið til kl. 22 í dag. Föstu-
daginn langa 5. aprfl til og með 11. aprfl tekur Borg-
ar Apótek, Alftamýri 1-5, viðkvöld-, næturoghelgar-
þjónustu allan sólarhringinn auk þess sem Grafar-
vogs Apótek, Hverafold 1-5 er opið til kl. 22.
BORG ARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-22, laug-
ardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Doraus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12.
GRAF ARVOGS APÓTEK: Opið virkadaga kl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS:OpiðvirkadagaW. 8,30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._____________
GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta
lækna alla virka daga kl. 17-19.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarSarðarapótek er op«
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
fjarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um Iæknavakt í sfmsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKURE YRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og bráða-
móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn sími.
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Sími 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátfðir. Sfmsvari 568-1041.
Nýtt neyðamúmer fyrir allt land-
Íð-112.
BRÁÐAMÓTTAKA íyrirþá sem ekki hafa heimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga.
Sími 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an sólartiringinn, s. 526-1700 eða um skiptiborð s.
525-1000.
EITRUN ARUPPLÝ SIN G ASTÖÐ er opin allan sól-
arhrínginn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
ÁFALLAHJÁLP . Tekið er á móti beiðnum allan sólar-
hringinn. Sfmi 525-1710 eða525-1000 um skiptiborð.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur' alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-föstud. kl. 13-16. S, 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra 1 s. 552-8586. Mót-
efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9- 11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 allav.d. nemamiðvikudagaísfma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir f
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir: Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkírkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fúndir á mánud. kl. 22 í Kiriqubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlfðaljær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sfm-
svara 556-2838.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og kl.
10- 14. Sfmi 551-1822 ogbréfsfmi 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgaístíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Sfmsvari 561-8161.___________
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13-17. Sfmi 552-0218.______________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um vefjagigt og síþreytu. Sfmatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur.uppl.sfmierásfmamarkaðis. 904-1999-1-8-8.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun lanertímameðferðarog
oaráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509.______
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Simi 552^
1500/996215. Óoin hriðind. kl. 20-22. Fimmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570. ____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Simar S52-3266 og 561-3266.
MIDSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., ráðgjöf, Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123
Reykjavíki Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.________________________'
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfóatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Slmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrífstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á inánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót-
taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl.
16-18. _________________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og barna kringum
bamsburð. Uppl. f síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavfk, sfmi 562-5744.___________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fjrnr þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fimmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fimmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirlyu
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga
kl. 11 f Templarahöllinni.______________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hvetju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 f sfma 551-1012._____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Rcykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69»sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á fslandi, Austur-
stræti 18. Sími: 552-4440 kl. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarf;. 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151._________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-171 Skógarhlfð 8, 8. 562-1414._______
SAMTÖKIN ’78: .Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.___________________
SÁA Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19._
SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA fSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594.__________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth, 8687, 128 Rvik. Slm-
svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._______________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Sfmatfmi á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 í sfma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.______
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja-
vík, sfmi 552-8600. Opiö kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123
Itcykjavik. Uppi.! sima 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númer. 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavfk. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.__________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i Tjamargötu 20 4
miðvikudögum kl. 21.30.
VlMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9—16. Foréldra-
sfminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VfMÚLAUSAR KONUR, fundir í Langholts-
kirkju á fímmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími
og fax: 588-7010._____________■;
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
lauganl. og sunnud. kl. 14-19.30.
HAFNARBÚÐIR: Alladaga kl. 14-17.
Hugvekja
Gleði páskanna!
Þá er hvíldardagnrinn var
liðinn keyptu þær María
Magdalena, María móðir
Jakobs og Salóme ilmsmyrsl
til að fara og smyrja hann,
Og mjög árla hinn fyrsta
dag vikunnar um sólarupp-
rás koma þær að gröfinni.
Þær sögðu sín á milli: „Hver
mun velta fyrir oss steinin-
um frá grafarmunnanum?"
En þegar þær líta upp sjá
þær, að steininum hafði ver-
ið velt frá, en hann var mjög
stór. Þær stíga inn í gröfina
og sjá ungan mann sitja
hægra megin, klæddan
hvítri skikkju og þær skelfd-
ust. En hann sagði við þær:
„Skelfist eigi. Þér leitið að
Jesú frá Nasaret, hinum
krossfesta. Hann er uppris-
inn, hann er ekki hér. Sjá,
þarna er staðurinn, þar sem
þeir lögðu hann. En farið
og segið lærisveinum hans
og Pétri: „Hann fer á undan
yður til Galíleu. Þar munuð
þér sjá hann, eins og hann
sagði yður.“ (Mark.
16.1-7).
VORIÐ gerir vart við sig.
Hækkandi sól, söngur
vorboða og ilmur gró-
andans; allt merki um
nýja árstíð, sem gefur okkur von-
ir um sólríka tíð og bjarta daga.
Eins og sólin fær bægt á brott
myrkri og kulda, vakið fræin og
dregið stráin upp úr moldinni
þannig lýsir Jesús Kristur, ljós
heimsins, okkur mönnunum. Lífið
lifir! Við allar aðstæður er heim-
ilt að trúa því. Það er páskagleð-
in. Á föstudaginn langa bar
skugga yfir lífið, þá er horft eins
og í skuggsjá til þess sem eyðir
og berst á móti lífinu.
Nú breytist allt sviðið. Sól upp-
risunnar boðar nýja tíð. Nýr dag-
ur er runninn upp. Birta hans og
elska boðar öllum nýja og eilífa
dögun. Öllum mönnum, þótt
skuggi dauðans sé álengdar.
Dauðinn vinnur gegn öllu lífi,
hindrar það. Manneskjan býr við
þau kjör. Trúin á upprisinn frels-
ara falsar ekki þann raunveru-
leika mannanna. Það er jafnframt
staðreynd að margt getur á móti
gengið. Kristin trú falsar ekki
þær staðreyndir. En í ljósi trúar-
innar er hægt að horfa á veru-
leika lífsins. Horfa á veruleikann,
hvernig sem hann blasir við,
hveiju sinni. Fyrir mannlegum
augum okkar vekur dauðinn oft
ótta, veldur harmi og sárum
trega. Erfiðleikar og andstreymi
viðast stundum óyfirstíganlegir.
„Per ardua ad astra“, er gamalt
latneskt máltæki, sem þýðir:
„Gegnum erfiðleikana til stjarn-
anna.“ í þessu felst leið krist-
innar trúar. Hún reynir ekki að
blekkja eða fela staðreyndir. En
hún segir okkur að nema ekki
staðar í erfiðleikum lífsins heldur
fara í gegnum þá. Kristin trú
er ganga, gegnumganga frá
dauðanum til lífsins. Öll él birtir
upp um síðir. Kristið fólk trúir
ekki á élin, heldur birtuna, sem
kemur, þegar élinu slotar. Krist-
in trú er trú á hið sigrandi líf,
sem dauðinn ræður ekki við.
Myrkrið, kuldinn, sorgin, dauð-
inn: Þetta eru milliþættir og
gegnum þá þarf að ganga. I
fagnaðarboðum upprisunnar
felst hvatning, styrkur, til að
nema ekki staðar í erfiðleikum,
heldur leita fram og í gegn. Birta
páskadagsins staðfestir að það
má treyta Guði í myrkri og and-
streymi þessa heims.
Páskarnir sýna lifandi Drott-
inn. Hann gekk í gegnum þján-
ingu og dauða til að marka okkur
veginn, gegnum jarðneskt böl og
dauða. Fyrir trú og iðrun eigum
við þá leið vísa í samfylgd hins
upprisna.
Jesús sýndi lærisveinunum sig
upprisinn. Þeir fengu góðan tíma
til þess að gera sér grein fyrir
gleðitíðindunum, sem upprisan
boðar. Kristur var hjá þeim í 40
daga. Hann hafði frætt þá og
undirbúið í 2-3 ár. Eftir uppris-
una hélt hinn upprisni áfram
undirbúningnum því upprisutrúin
þurfti að vera vel staðfest. Fyrstu
lærisveinamir fengu þannig tals-
verðan tíma til þess að átta sig.
Þeir fengu að virða fyrir sér und-
ur upprisunnar, þar til hún varð
þeim rótföst staðreynd og hafin
yfir allar efasemdir.
Þeir skildu nú að Kristur var
sá sem gaf lífi þeirra merkingu.
Því var ekki lifað án tilgangs og
markmiðs. Með trúnni kemur
skilningur á því, að lífið er ríkt
af merkingu.
Guð gefur trú. Hann kemur til
þeirra, sem af alvöru íhuga lífs-
göngu og tilgang hennar út frá
kristinni kenningu og lífskoðun.
Páskásólin boðar okkur að lífið
lifir, þrátt fyrir mótlæti og dauða.
í fylgd með Kristi gengur
manneskjan í gegnum erfiðleika
lífsins, áfram til móts við birtu
upprisunnar.
Dagurinn er runninn upp. Dag-
urinn er Guð staðfestir kærleika
sinn til mannanna. Þegar við
horfum til páskásólarinnar vekur
birta hennar nýtt vor í huga okk-
ar, vor, sem fyllir mannlífið kær-
leika og friði.
Gleðilega páska.
Jóna Kristín Þorvaldsdóttír,
sóknarprestur, Grindavík.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartimi
fijáls alla daga.__________________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tfmi ftjáls alla daga._____________________
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.___________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvog-i: AJIa
daga kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldr-
unardeildir, fijáls heimsóknartfmi eftir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti:
Alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19._______
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).
LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ bjúkrunarheimili f Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AUadagakl. 15-16
og 19-19.30._______________________________
SÆNGURKVENNADEILD. AJla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 ogeftirBamkomulagL
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíöum kl. 14-21. Sfmanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugœslustöðvar Suðumega er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartlmi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
bjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusfmi frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kL 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir ðamkomu-
lagi. Skrif8tofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:0pi«a)ladagafrá
I. jiinl-l, okt kl. 10-16. Vetrartlmi frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN KEYKJAVlKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ f GERÐUBERGI3-5,
B. 657-9122.
BÚSTADASAFN, Bústaðakirigu, s. 553-6270.
SÓLIIEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn ery opin sem hér segir mánud.-fid. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s, 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. l^-lð.
GRANDASAFN, Grandavegi47, s. 552-7640. Qp-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
föstud. kl. 10-15.
BÓKABlLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vlðsvegar
um borgina.
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannlwrg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Ijesstofan opin mánud.-fid. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard, kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið sunnudaga kl. 15-17 ogeftirsam-
komulagi. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsfmi 565-5438.
Sfvertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13- 17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Sími 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ 1 SANDGERÐI, Garívegi 1,
Sandgerði, sfmi 423-7551, bréfsfmi 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tfm-
um eftir samkomulagi.
HAFNARBORG.menningaroglistastofnun Hafn-
aríjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.________________________________
KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN tSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Slmi 563-5600, bréfsfmi 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
TryK8TvaKötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f sfma 482-2703._
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Frlkirlguvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op-
in á sama tíma.
LIStASAFN KÓPAVOGS - GERÐAK-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tfma. Tekið á móti
hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi.
Stmi 553-2906.____________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud.
14- 16.
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sfmi 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.___________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið sanikvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016. _______________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alla daga.
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfiröi. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 16-18.
Simi 555-4321.
SAFN ÁSGKÍMS JÓNSSONAR, Bergstaða-
stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Ásgrfms
Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga 'kl.
13.30-16.00. Stendur til 31. mars.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept til 1. júnf. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara f s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs.
565-4261.
SJÓMINJA- OG SMIDJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða
483-1443. _____________________________
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriíjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17._
AMTSBÓK AS AFNIÐ Á AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
dagafrá 16. septembertil 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsfmi 461-2562.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRl:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftíma fyrir lokun.
SUNÐLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálflíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðar: Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG i MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 umhelgar.Stmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖD KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard. og sunnud. kl, 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Qpiíí
mánud.-fostud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9- 18. Sími 431-2643^.______________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarösins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið 6 sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN 1 LAUGARDAL. Frá 15.
mars til 1. október er garðurinn og garöskálinn op-
inn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl.
10- 22.