Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 48
MORGUNBLAÐIÐ 48 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 LaSi ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 'Mifc*' ' ....... Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fim. 11/4 nokkur sæti laus - lau. 13/4 uppselt - fim. 18/4 nokkur sæti laus - fös. 19/4 uppselt - fim. 25/4 - lau. 27/4 nokkur sæti laus. 0 TROLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 9. sýn. fös. 12/4 - sun. 14/4 - lau. 20/4 - fös. 26/4. 0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Lau. 13/4 kl. 14 uppselt - sun. 14/4 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 uppselt - sun. 21/4 kl. 14 nokkur sæti lau - sun. 21/4 kl. 17 nokkur sæti laus - fim. 25/4 sumard. fyrsti kl. 14 - lau. 27/4 kl. 14 - sun. 28/4 kl. 14. Litla svidið kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell Fös. 12/4 uppselt - sun. 14/4 örfá sæti laus - lau. 20/4 - sun. 21/4 - mið. 24/4 - fös. 26/4 - sun. 28/4. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Lokað rerður frá skírdegi til og með annars dags páska. Opnað rerður aftur með venju- legum hætti þri. 9. apríl. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. Stóra svið kl 20: • KVÁSARVALSINN eftir Jónas Árnason Frumsýn. fös. 12/4, fáein sæti laus. • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda, 9. sýn. fös. 26/4, bleik kort gilda. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 19/4, lau. 27/4. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. 13/4, fim. 18/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! 0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl. 14: Sýn. sun. 14/4, sun. 21/4. Einungis þrjár sýningar eftir! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: • KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. fim. 11/4 fáein sæti laus, fös. 12/4 kl. 20.30 uppselt, lau. 13/4 uppselt, mið. 17/4, fim. 18/4, fös. 19/4 fáein sæti laus, lau. 20/4 fáein sæti laus. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: 0 BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 12/4 uppselt, lau. 13/4 kl. 20.30 örfá sæti laus, lau. 13/4 kl. 23, fim. 18/4 fáein sæti laus, fös. 19/4 kl. 23. • TÓNLEIKARÖÐ L.R. á litla sviði kl. 20.30. Þri. 9/4: Nína Margrét Grímsdóttir og Blásarakv intett Reykjavíkur. Klassísk tón- Jist. Miðaverð 1.000.- Miðasalan er lokuð um páskana frá skírdegi fram á mánudag. Miðasalan opnar aft- ur kl. 16 þriðjudaginn 9. apríl. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar — frábaer tækifærisgjöf! Unglingadeild Leikfélags Kópavogs sýnir: • KAKÓFÓNÍA í Auðbrekku 2, í kvöld kl. 20.00, lau. 6/4 kl. 20.00, mán. 8/4 kl. 20.00, síðasta sýning. Miðsala opin frá kl. 18.00 sýningardaga. HAÍNgRFIÆÐARLEIKHUSIÐ HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEÐKLOFINN CAMANLEIKUR í2 l’ATTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgerðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Haneen Fös. 12/4. Lau. 13/4. Örfá sæti laus Fös. 19/4. Lau. 20/4. Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553, Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega Leikarar: Helga Bachmann, Edda Þórarinsdóttir, Halla Margrét Jóhannesdóttir Sýningar: 2. sýning, fimmtudag kl. 20:30 3. sýning, laugardag kl. 16:00 4 sýning, mánudag annan I páskum kl. 20:30. Miðasala opín frá kl. 17:00 -19:00 alla daga. Miðapantanir allan sólarhringinn I sima 561 0280. eflir Ktlwanl Alltee Sýnt í Tjarnarbíói Kiallara leikhiisið sýnir í Tjarnarbíói míiiii iiiniiiiiiPASKAHRET eftirÁrna Hjartarson. Leikstjóri Hávar Sigurjónsson 4. sýning fös. 12. apríl 5. sýning fim. 18. apríl 6. sýning lau. 20. apríl 7. sýning mið. 24. apríl Sýningar hefjast kl. 20.30. Miðasala opnar kl. 19.00 sýningardaga. Miðasölusími 551-2525, símsvari allan sólarhringinn. FÓLK í FRÉTTUM ákvörðinni er þau að ofbeldi og eitur- lyfjanotkun í myndinni hafi forvarn- argildi gagnvart æsku landsins. Þar með er hægt að sýna myndina á besta tíma í þarlendu sjónvarpi. • Nýjasta ung- stimi Hollywood er Natalie Portman, 14 ára. Hún vakti fyrst athygli í myndinni „Leon“ og lék síðan í „Be- autiful Girls“ ásamt Matt Dillon, Uma Thurman. Síðast lauk hún leik í söngvamynd Woody Allens „Every- one Says I Love You“ og nú hefur hún tekið að sér hlutverk í myndinni „Mars Attacks!" eftir Tim Burton. Ang Lee, leikstjóri „Sense and Sensi- bility“, er einnig að Leyna að fá hana til liðs við sig í myndina „Ice Storrn". • KEANU Reeves er um þessar mundir við tökur á myndinni „Chain Reaction". Nú hafa honum verið boðnar 9 milljónir dollara, eða tæp- lega 600 milljónir króna, fyrir að ►FLESTIR kannast við Wonderbra-brjóstahaldar- ann, sem hannaður var með það í huga að láta barm kvenna sýnast stærri en hann er. Nú er kom- ín fram á sjónarsviðið svipuð flík fyrir rasskinnar kvenþjóðarinnar, Wonderbra Bum Lifter eða undra- nærbuxur. Að sögn framieiðenda vega þær á móti þyngdaraflinu og lyfta rasskinnunum upp, en það er að sögn kappsmál sumra kvenna. Framleiðendur segja einnig að ofurrasslyftarinn seljist eins og heitar lummur. leika í myndinni „Soldier", eða Her- maður, ásamt Paul Anderson. Paul er breskur leikari, þekktastur fyrir hlutverk sitt í myndinni „Mortal Combat“. • Kvikmyndin „Pulp Fiction", eða Reyfari, er enn í umræðunni, ekki síst á Ítalíu, þrátt fyrir að tvö ár _séu liðin frá frumsýn- ingu hennar. ítölsk stjórnvöld hafa nú hætt við að banna ítölum yngri en 18 ára að sjá hana. Rökin fyrir &dvÍKfcdcuU fieuhinKK í 'K.t^kjcCYíL - ekki aðeins sem skemmtistaður heidur einnig sem góður og sérstakur veitingastaður OPIÐ UM PÁSKANA: Miðvikudagur 3. apríl: Oplð til kl. 03. Hljómsveitin Hálft í hvoru. Fimmtudagur 4. apríl, skírdagur: Opið til kl. 23.30. Föstudagurinn langi 5. apríl: Lokað til miðnættis en opnað kl. 24 til kl. 04. Hljómsveitin Hálft í hvoru. Laugardagur 6. apríl: Opið til kl. 23.30. Sunnudagur 7. apríl, páskadagur: Lokað til miðnættis en opnað kl. 24 til kl. 04. Hljómsveitin Hálft í hvoru. Mánudagur 8. apríl, 2. páskadagur: Opnað kl. 15.00, opið til kl. 03. Hljómsveitín KOS spilar SyvjrUÍtffKr ki^KeLchir Kaffi Reykjavík — staðurinn þar sem stuðið er! !TI KljRllTilSl LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR I kvöld kl. 20.30 fá sæti laus, föstud. langa miðnætursýn. kl. 00.15, lau. 6/4 kl. 20.30 fá sæti laus, fös. 12/4 kl. 20:30, lau. 13/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.is- mennt.is/ la/verkefni/nanna.html. Simi 462-1400. MiAasalan er opin virka daga nema mánud. kl. 14-18 og fram að sýningu sýningardaga Símsvari allan sólarhringinn. KaffiLeihhúsíél Vesturgötu 3 í HLAÐVARPANUM ENGILLINN OG HÓRAN í kvöld kl. 21.00, fös. 12/4 kl. 21.00. GRÍSK KVÖLD fim. 11/4, fös. 19/4. KENNSLUSTUNDIN lau. 13/4 kl. 20.00, lau. 20/4 kl. 20.00. SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT aukasýn. lau. 13/4 kl. 23.30 nokkur sæli laus. FORSALA A A1IÐUM MID. - SUN. FRÁ KL. 17-19 Á XFESTURGÖTU 3. MHDAPANTANIR Ss 55 1 9055 \ FOLK Opið til kl. 01.00 um helgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.