Morgunblaðið - 04.04.1996, Side 49

Morgunblaðið - 04.04.1996, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 49 FOLKI FRETTUM & r Stofiiað 1930 ominl Sælgæti af ýmsu tagi ►FYRIRTÆKIÐ Hotlix í Kaliforníu hefur sett á markað óvenjulega sleikip- inna. Meðal annarra teg- unda er þessi en innan í bijóstsykrinum er krybba. Aðrar tegundir sleikipinna frá fyrirtækinu innihalda orma og lirfur. Hjartasjúkl- ingar ættu að geta sleikt pinnana þar sem brjóstsyk- urinn inniheldur „ekki telj- anlegt magn kólesteróls,“ að sögn talsmanna fyrirtæk- isins. Sendurn viðskiptavinum okkar bestu úskir um ghdilega páska Opið uni hátíðarnar: Skirdagur4. apríl kl. 12-24 Föstudagurinn langi 5. apríl kl. 24-04 Laugardagur 6. apríl kl. 18-24 Páskadagur 7. apríl kl. 24-04 Annar péskadagur 8. apríl kl. 18-01 Ótmkió dlbani pd<skebr\ftq Víkingasvciiin leikur fyrir dansi um helgina. Fjörukráin Fj a ran-Fj örugarðuri nn Strundgötu 5 5 • Hafnarfiröi • 5lm! 565 12 15 .* V;' ' Á Gisting í notalegum herbergium. ' Eittlivað íyrir alla; hestar, snndlaug, ■ÉHMÉÍMIjjíÍt" Kvöldvökur, heimilis! o ntommu, kra, danshus, leikhus. v, , y r(1 Sími: 483 5000 - Fax 483 5001 BALL aðfaranótt laugardags (föstudaginn langa) frá kl. 24 - 04 GEIRMUNDUR VALTÝSSON ÁSAMT HLJÓMSVEIT sfmi 568 7 111 AFMÆLI SHARON STONE SHARON Stone hélt upp á 38 ára afmæli sitt 17. mars sl. í hópi góðra vina. Teitið var haldið í bakgarði stjörnunnar og sáu t.a.m. sjö tíb- etskir munkar um f'jörið, en þeir hópuðust saman við sundlaugina og kyijuðu möntrur við mikinn fögnuð viðstaddra. Stone hefur haft mikinn áhuga á menningu Tíbeta allt frá því hún vann að myndinni „Intersection“ með Richard Gere, en eins og allir vita er leikarinn sá afar áhugasamur um þau málefni. Meðal gesta var hin þéttholda Roseanne og einnig heiðruðu börn Franks heitins Zappa, Dweezil og Moon Unit Zappa, Stone með nærveru sinni. Fyrir áhugasama stjörnuspekinga skal tekið fram að Sharon Stone er fædd 10. mars, þrátt fyrir að afmælisveislan hafí verið haldin sjö dögum síðar. ’ ‘W ;; matur tónlist W 29. Mars til 8. Apríl rdk4HPáskana Dagana 29. Mars til 8. Apríl bjóðum við upp á mexikóskt hlaðborð í Lóninu á aðeins krónur: Hádegishlaðborð 1.395,- Kvöldhlaðborð 2.100,- l'rval Mexikóskra rétta svosem: Cheviche Fiskur í sítrónulegi m/lauk, avocado og tómötum Tuna Enchilada Túnfiskur, kjöttómatar, kotasæla, feta ostur og hveititortillur Hvítkáls og Koriandersalat livítkál m/rauðlauk, konander, gúrkum og sítrónuvinaigrette Chicken Tostaditos Kjúklingastrimlar á djúpsteiktri hveititortillu Queso Fundido Fiskur m/möndlusósu, bræddur Mozzarella og Gaudaostur á hveititortillu Molletes Brauð með Refried beans, osti og mexikóskri sósu Bacalao Saltfiskur á mexikóska vísu ChUe con carne Svínakjöt með baunum, rauðri sósu og tortillu Pescado al mojo de ajo Fiskur steiktur í hvítlauk Mexíkóskt páskalamb "Yukatan" Salsa Roja Guacamole Jalapeno Salsa Fresca ogmargt fleira skemmtun SCANDIC LOFTLEIÐIR Sími 9090 929 og 9Ó2 7979 FYRST&FREMST

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.