Morgunblaðið - 04.04.1996, Side 54
54 FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996
MORGUNBLAÐIÐ
UTVARP/SJONVARP
Fyrri hluti myndarinnar um ævi Móses er í kvöld.
Ævi Móses
nrnrníl 21.05 ►Kvikmynd Móses er fjölþjóðleg
UUJUéUAÍJ mynd í tveimur hlutum frá 1995 gerð eftir
sögum úr Gamla testamentinu. Ævi Móses er fylgt frá
því að hann fannst nýfæddur við ána Níl og meðal hinna
kunnugri atburða sem eru sviðsettir má nefna kraftaa-
verkið þegar Rauða hafið opnaðist, dansinn í kringum
gullkálfínn og boðun boðorðanna tíu á Sínaífjalli. Fyrri
hluti myndarinnar snýst mest um deilur Móses og Fara-
ós, en sögunni lýkur á því er Jósúa, arftaki Móses, leiðir
þjóð sína til fyrirheitna landsins Leikstjóri er Roger Young
og aðalhlutverk leika Ben Kingsley, Frank Langella,
Sonia Braga, David Suchet, Christopher Lee, Anna Gali-
ena, Enrico Lo Verso og Geraldine McEwan. Seipni hluti
myndarinnar verður sýndur að kvöldi föstudagsins langa.
YMSAR Stöðvar
Sjóimvarpið
17.00 ►Fréttir
17.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (369)
17.45 ►Sjónvarpskringlan
17.57 ►Táknmálsfréttir
18.05 ►Stundin okkarEnd-
ursýndur þáttur.
18.30 ►FerðaleiðirÁferð
um heiminn - Borneó (Jord-
en runt) Sænskur mynda-
flokkur um ferðalög. Þýðandi
er Hallgrímur Helgason og
þulur Viðar Eiríksson. (1:8)
18.55 ►Búningaleigan
(Gladrags) Ástralskur mynda-
flokkur fyrir börn og ungl-
inga. Þýðandi: Kristrún Þórð-
ardóttir. (11:13)
19.30 ►Texasbúinn (Short
Story Cinema: Texan) Banda-
rísk stuttmynd gerð eftir
handriti Davids Mamets um
fyrrverandi orrustuflugmann
sem grunar konu sína um
framhjáhald og eltir hana að
pakkhúsi sem hún hefur heim-
sótt á laun. Leikstjóri: Treat
Williams. Aðalhlutverk: Dabn-
ey Coleman og Dana Delaney.
Þýðandi: Hrafnkell Óskars-
son.
20.00 ►Fréttir
' 20.30 ►Veður
20.35 ►íslandsmótið íhand-
bolta eða Syrpan Bein út-
sending frá leik í úrslita-
keppninni. Umsjón: Samúel
Öm Erlingsson.
yvynip 21.05 ►Móses
nlIIIUIIt Fyrri hluti Fjöl-
þjóðleg mynd frá 1995 gerð
eftir sögum úr Gamla testa-
mentinu. Leikstjóri er Roger
Young og aðalhlutverk leika
Ben Kingsley, Frank Lan-
gella, Sonia Braga, David
Suchet, Christopher Lee, Þýð-
andi: Veturliði Guðnason.
Seinni hluti myndarinnar
verður sýndur að kvöldi föstu-
dagsins langa.
22.35 ►Sveifluárin (Swing
Time) Bandarísk dans- og
söngvamynd frá 1936 um
ungan dansara sem sveiflast
á milli tveggja kvenna. Leik-
stjóri: George Stevens. Aðal-
hlutverk: Fred Astaire og
Ginger Rogers. Þýðandi: Páll
Heiðar Jónsson.
0.15 ►Útvarpsfréttir ídag-
skrárlok
RAS 1 FM 92,4/93,5
8.05 Bæn: Séra Pétur Þórarins-
son flytur.
8.15 Tónlist að morgni dags.
Kvintett fyrir klarinettu og
strengi KV 581 eftir Wolfgang
A. Mozart. Camerarctica leikur.
Hópinn skipa: Ármann Helgas.,
Hildigunnur Halldórsd., Sigur-
laug Eðvaldsd., Sigurður Hall-
dórs. og Guðmundur Krist-
munds.
8.50 Ljóð dagsins
9.03 „Ég man þá tíð“.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 íkonar.
11.00 Messa í Landakotskirkju.
«12.10 Dagskrá skírdags.
12.45 Veðurfregnir og augl.
13.00 Neðanjarðarskáldin í
Reykjavík.
14.00 Sitrónutréð, nellikkan, kæ-
rastan og Gyðingurinn
Lög frá ýmsum löndum. Chris
Norman, Custer La Rue, Heli-
con sveitin, Almánna Sángen,
Agnes Baltsa, Julianne Baird,
Benjamin Luxon, Klezmersveit-
in í Búdapest, Dzintars kvenna-
kórinn og fleiri.
15.00 Þjóðlífsmyndir.
16.05 Frá Kirkjulistaviku í Akur-
eyrarkirkju 1995.
16.50 Eftirminnileg eftirleit. Jón
R. Hjálmarsson ræðir við Sigurð
Björnsson á Kvískerjum.
17.20 Tónlist á síðdegi.
Sinfónía númer 3 í c-moll, org-
elsinfónían eftir Camille Saint-
Saéns. Philippe Lefebvre leikur
með Frönsku þjóðarhljómsveit-
inni; Seiji Ozawa stjórnar.
18.00 Beitilönd himnaríkis e.
John Steinbeck. Haraldur Teits-
son les þýðingu sína.
STÖÐ 2
9.00 ►Benjamín og skauta-
drottningin
9.45 ►! blfðu og stríðu
10.10 ►Biblfusögur
10.35 ►Glady-fjölskyldan
10.40 ►Eðlukrilin
10.50 ►Töfraflautan Teikni-
mynd. (1:2)
11.10 ►Listaspegill (Opening
Shot) Fjallað er um Vánessu-
Mae, 14 ára fiðlusnilling.
11.35 ►Ævintýrabækur Enid
Blyton
12.00 ►Christopher Reeves
og hvalirnir (In the Wild:
Christopher Reeve with Whal-
es) Christopher Reeve sem er
nú bundinn við hjólastól fer í
hvalaskoðun til norðurheim-
skautsins.
13.00 ►Edith Wharton
Heimildarmynd um banda-
ríska rithöfundinn Edith
Wharton (1862-1937).
14.00 ►Spæjarar (Spies) Að-
alhl.: David Dukes, Shiloh
Strong og Gail Strickland.
15.30 ►Gildi Addams-fjöl-
skyldunnar
17.00 ►MeðAfa
18.00 ►Æskudraumar (1:4)
18.50 ►Frank og Jói Nýr
myndaflokkur um strákana
úr ævintýrabókunum. (1:13)
19.30 ►Fréttir
20.00 ►Líf mitt (MyLife)
Aðalhlutverk: Michael Keat-
on, Nicole Kidman, Haing S.
Ngor og Bradley Whitford.
1993. Maltin gefur ★ ★1A
22.00 ►Sigurvonir (Buccan-
ers) Myndaflokkur sem gerist
á 19. öld. Þættimir verða
sýndir hver á fætur öðrum um
páskana. (1:6)
22.55 ►Óttalaus (Fearless)
Mynd með Jeff Bridges, Isa-
bellu Rossellini og Rosie Perez
en sú síðastnefnda var til-
nefnd til Óskarsverðlauna fyr-
ir leik sinn. 1993. Stranglega
bönnuð börnum. Maltin gef-
ur ★ ★ ★ ‘A
0.55 ►Leikmaðurinn (The
Player) Aðalhlutverk: Tim
Robbins, Greta Sacchi, Woopy
Goldberg, Bruce Willis ofl.
Stranglega bönnuð börnum.
Maltin gefur ★ ★ ★.
3.00 ►Dagskrárlok
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og augl.
19.20 Píanótónlist e. Chopin.
Rögnvaldur Sigurjónsson leikur.
19.30 Veðurfregnir.
19.35 Saga úr Kardemommubæ.
(Frá 1958)
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Frá tónleikum Fílharmóníusveit-
arinnar í Berlín. Aldarminning
Hindemiths. Efni:
Serenaða númer 2 fyrir hljóm-
sveit eftir Johannes Brahms.
„When Lilacs Last in the Door-
Yard Bloom’d", sálumessa fyrir
þá sem við unnum, eftir Paul
Hindemith, við Ijóð Walts Whit-
mans. Marjana Lipovsek og
Boje Skovhus syngja með Fil-
harmóníusveit Berlínar; Wolf-
gang Sawallisch stj. Lesari:
Ingimar Erl. Sigurösson.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Orð kvöldsins: Jóhannes
Tómasson flytur.
22.20 Með eigin augum. (1:4)
22.50 Tónlist á síðkvöldi.
Sönglög eftir fsl. tónskáld. Pétur
Þorvalds. leikur á selló og Ólaf-
ur V. Alberts. á píanó.
23.10 Aldarlok.
0.10 Um lágnættið
Sálumessa e. Alfred Schnittke.
Flytjendur: Kammerkór Upp-
salaháskóla, Sinfóníettan í
Stokkhólmi og einsöngv. Krist-
ina Hjártsö Salomonsson, Ing-
ela Högerás Sjöberg, Lisbeth
Lindholm, Annika Finnilá Eker
og Nils Högman; Stefan Park-
man stj.
1.00 Næturútvarp á samt. rás-
um til morguns. Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
Stöð 3
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.45 ►Ú la la (OohLaLa)
Stefnur og straumar í tískunni
- stundum þar sem þeirra er
síst að vænta.
18.15 ►Barnastund Stjáni
blái og sonur, Kropinbakur
19.00 ►Stöðvarstjórinn (The
John Larroquette Show)
19.30 ►Simpsonfjölskyidan
19.55 ►Skyggnst yfir sviðið
(News Week in Review) Þátt-
ur um sjónvarps- og kvik-
myndaheiminn, tónlist og
íþróttir.
20.40 ►Central
Park West Steph-
anie þarf að taka á honum
stóra sínum þegar fréttist að
upplagstölur Communiqué séu
falsaðar. Allen segir henni að
komast fyrir lekann, annars
sé hún atvinnulaus. Einhver
hefur komist inn í tölvuna
hennar.
21.30 ►Laus og liðug (Carol-
ine in the City) Reynsluheimar
Annie og Caroline eru ólíkir
o g þótt sú fyrrnefnda sé öll
af vilja gerð koma ráð hennar
Caroline sjaldnast til góða.
21.55 ►Hálendingurinn
(Highlander - The Series)
Bandarískur spennuþáttur.
22.45 ►Án ábyrgðar Rætt er
við þá sem eyða sköttunum
okkar, setja okkur reglurnar,
vilja hafa vit fyrir okkur eða
segja okkur til syndanna, láta
okkur vorkenna sér eða fyrir-
gefa sér. Þetta er umræðu-
þáttur um öll mál sem skipta
máli, hvort heldur hitamál,
þjóðþrifamál, deilumál, eilífð-
armál eða dægurmál.
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Stræti San Fran-
cisco (Back to the Streets of
San Francisco) Gamla brýnið
Karl Malden er í hlutverki lög-
regluforingjans Mike Stone
sem margir kannast við úr
■ þáttunum Streets of San
Francisco. Mike tekur málin í
sínar hendur þegar vinur og
fyrrverandi samstarfsmaður
hverfur. Með önnur hlutverk
fara CarlLumbly, ConorO’F-
arrell og Debrah Farentino.
Myndin er bönnuð börnum.
1.30 ►Dagskrárlok
6.05 Páskatónar. 6.45 Veður. 7.00
Páskatónar. 13.00 Spurningak. fjöl-
miðl. 14.00 Af risum og öðru fólki.
15.00 Ungur maður á elliheimili. 16.05
Bobby og Ricky. 17.00 Finn Ziegler á
Hótel Borg. 18.00 Tímaspor — fjallað
um alnæmi. 19.20 Páskatónar. 21.00
Spurningak. fjölmiðl. (e) 22.10 Á hljóml.
Take that. 23.00 Páskatónar. 0.10
Næturtónar. 1.00 Veöurspá.
Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7, 7.30,
8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPH)
I. 30 Glefsur 2.00 Fréttir. Næturtónar.
3.00 Heimsendir. 4.00 Ekki fréttir. 4.30
Veður. 5.00'og B.OOFréttir, veður, færö
og flugsamgöngur. 6.05 Morgunút-
varp.
1ANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
II. 00-12.20 Útv. NorÖurlands. 17.00-
19.00 Svæðisútv. Vestfjarða: Skíðap-
áskar
AÐALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
9.00 Inga Rún. 13.00 Sigvaldi Búi.
14.00 Feigöaför leikrit eftir Þórunni Sig-
urðardóttur. 14.30 Sigvaldi Búi. 16.00
Albert Ágústsson. 19.00 Einar Baldurs-
son. 22.00 Kvöldvakt Magnúsar K.
Þórssonar.
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvalds og Margrét
Blöndal. 9.05 Valdís Gunnarsd. 12.10
Gullmolar. 13.10 ivar Guðmunds.
16.00 Snorri Már Skúla. og Skúli
Helga. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristó-
fer Helga. 22.30 Bjarni Dagur. 1.00
Næturdagskrá.
Fréttir á heila tímanum frá kl. 7-18
og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og
8.30, íþróttafróttir kl. 13.00
BROSIÐ FM 96,7
9.00 Þórir, Lára, Pálína og Jóhannes.
18.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Bein úts.
frá úrvalsd. í körfukn.
FM »57 FM 95,7
6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga.
11.00 (þróttafr. 12.10 Þór Bæring
Ólafs. 15.05 Valgeir Vilhjálms. 16.00
Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðm.
BBC PRIME
5.00 Newsday 5.30 Jackanory 5.45
Nobody’s Hero 6.10 Blue Peter 6.35
Going for Gold 7.05 A Question of Sport
7.35 The Bill 8.05 Can’t Cook Won’t
Cook 8.30 Esther 9.00 Give Us a Clue
9.30 Good Moming 10.00 Newa Headli-
nes 10.10 Good Moming with Anne &
Nick 11.00 News Headlines 11.10
Pdible Mill 12.00 Wildliíe 12.30 The
Bill 14.00 Esther 14.30 Give Us a Clue
14.00 Jackanc«7 14.15 Nobody’s Hero
14.40 Blue Peter 56.05 Going for Gold
15.30 Tba 16.30 One Foot in the Grave
17.00 The Worid Today 17.30 The
Intemational Antiquea Roadshow 18.00
Us Girls 18.30 Eastenders 19.00 Love
Hurts 20.00 Worid News 20.25 The
Leaving of Liverpool 22.10 Maitin
Chuzzlewit 23.05 Open University 1.00
Fetv 3.00 Focus 4.00 Focus
CARTOON NETWORK
4.00 The Fhiitties 4.30 Sharky and
George 5.00 Spartakus 5.30 The Fruítt-
ies 0.00 Richie Rich 6.30 Flintstone
Kids 6.45 Thomas the Tank Engine
7.00 Yogi Bear Show 7.30 Swat Kats
8.00 Tom and Jerry 8.30 The Addams
Family 9.00 The Mask 9.30 Scooby
Doo Specials 10.15 Two Stupki Dogs
10.30 Young Robin Hood 11.00 Littíe
Draeula 11.30 Mr T 12.00 Fangfaoe
12.30 Dumb and Dumber 13.00 Tom
and Jerry 13.30 Thomas the Tank Eng-
ine 13.45 A Daffy Easter 14.00 Cap-
tain Planet 14.30 Down Wit Droopy D
15.00 Scooby and Scrappy Doo 15.30
Two Stuj)id Dogs 16.00 Dumb and
Dumber 16.30 The Mask 17.00 Tom
and Jerry 17.30 The Flíntstones 18.00
Dagkskráriok
CNN
News and business throughout the
day 5.30 Moneyline 6.30 Worid Report
7.30 Showbizz Today 9.30 World Rep-
ort 11.00 Worid News Asia 11.30
World Spott 12.30 Business Asia 13.00
Lanry King live 14.30 Worid Sport
16.30 Business Asia 18.00 Worid Busi-
ness Today 19.00 Larry King Live
21.30 Worid Sport 22.00 Worid View
23.30 Moneyline 0.30 Crossfire 1.00
Larry King 2.30 Showbiz Today 3.30
Inside Politics
DISCOVERY
15.00 Time Travellers 15.30 Hum-
an/Nature 16.00 Treasure Hunters
16.30 Voyager 17.00 Lifeboat 17.30
Beyond 2000 1 8.30 Arthur (' Clarke’s
World of Strange Powers 19.00 The
Professionals 20.00 Top Marques: Citn>
en 20.30 flightline 21.00 Classic
Wheels 22.00 Subs! 23.00 Dagskrárlok
EUROSPORT
6.30 Heslalþráttir 7.30 Ólymplleikar -
fréttaskýringar 8.00 Áhættuleikar 9.00
Motors 10.00 Formula 1 10.30Véthjól
- fréttaskýringar 11.00 Kappatatur á
smábllum 13.00 Skífti - brun 13.00
Vatnahji'jlakcppni 13.30 Eurofun 14.00
Áhættuleikar 16.00 Skfðaljretti 16.30
Srjóbretti 16.00 Þolfími 17.00 Hnefa-
leikar 18.00 Vaxtarækt 19.00 F)<4-
bragöagUma 20.00 Knatttipyma 22.00
Fnrmula 1 22.30 Funboard 23.30 Dag-
skrárlok
MTV
4.00 Moming; Mix 6.30 REM Roeku-
mentary 7.00 Moming Míx 10.00 Star
Trax 11.00 MTV’s Greatest Hits 12.00
Music Non-Stop 14.00 Select MTV
15.00 Hanging Out 17.00 Dial MTV
17.30 The Big Picture 18.00 Star Trax
19.00 Take That: The Hits 20.00 X-
Ray Eyes 21.30 The All New Beavis &
Butt-head 22.00 Headbangers’ Ball
24.00 Night Videos
tViBC SUPER CHANNEL
News and business throughout the
day 5.00 Today 7.00 Super Shop 8.00
European Money Wheel 13.00 The Squ-
awk Box 16.30 Ushuaia 17.30 Selina
Scott 20.00 NCAA Basketball 21.00
Jay Leno 22.00 Conan O’Brien 23.00
Greg Kinnear 24.00 Jay Leno 1.00
Selina Scott 2.00 Talkin’Jazz 2.30
Holiday Destinations 3.00 Selina Scott
SKY MOVIES PLUS
6,00 Summiir Interfudc, 1951 7.00 Tbe
Mirade of Our Lody of Fatimn, 1952
0.00 Surf Nipjas, 1993 11,00 Norma
Eae, 1979 1 3.00 The Call of the Wild,
1972 15.00 The Secret Garden, 1993
17.00 Meteor Man, 1993 1 8.40 Us Top
Tcn 18.00 Flash and Bone, 1993 21.00
Dave, 1993 22.56 Red Sun Rising,
1993 0.40 The Man fam Lcft Fíeld,
1993 2.20 Rcunion, 1993
SKY NEWS
News end buslness on the hour
5.00 Sunrise 8.30 Beyond 2000 9.30
ABC NighUlne 12.30 CBS Ncws This
Moming 13.30 Parliament Uve 14.15
Pariiament Uve 16.00 live At Five
17.30 Tonight With Adam Boulton
18.30 Sportaline 18.30 Reuters Reporta
22.30 CBS Evening Newfi 23.30 ABC
Worid Newa Tonight 0.30 Adam Bouit-
on Rcplay 1.30 Reutere Reports 2.30
Pariiament Itcplay 3.30 CBS Evening
Ncws 4.30 ABC World News Tonight
SKY ONE
6.00 Ilndun 6.01 Dennis 6.10 Spider-
man 6.36 Boiled Egg and Sokiiere 8.00
Mighty Morphin Power Rangere 7.26
Aetkm Man 7.30 FYee Willy 8.00 Press
Your Luck 8.20 Dove Connection 8.46
Oprah Winfrey 9.40 Jeopurdy’. 10.10
Sally Jessy Raphacl 11.00 Beechy
12.00 Hotel 13.00 Geraido 14.00 Court
TV 14.30 Oprah Winfrey 16.16 Undun
15.16 Mighty Moiphin P.R 16.40 Spid-
erman 16.00 Star Trek 17.00 Thc
Simpsons 17.30 Jeopardy! 18,00 LAPD
18J0 MASH 19.00 Through tho Key-
hole 19.30 Animai Practice 20.00 The
Commish 21.00 Star Trek 22.00 Mel-
rose Plaœ 23.00 David Lettcrman
23.46 Thc Triais of Rosic O’Neill 0.30
Anything But Love 1.00 Hit mix Long
Play
TAIT
18.00 Where Where You When thc
Ughts Went Out, 1968 20.00 The
Maltese Falcon, 1941 22.00 Whose Ltfe
is it Anyway? 1981 24.00 Private Pott-
er, 1963 1.40 Where Whcre You When
thc Llghts Went Ouþ 1968 4.00 Dag-
skráriok
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
19.30 ►Spítalalíf (MASH)
20.00 ►Kung Fu Hasar-
myndaflokkur með David
Carradine í aðalhlutverki.
IIYIin 21.00 ►Frumskóg-
nl I nU arréttlæti - fyrri
hluti (Wild Justice) Fram-
haldsmynd í tveimur hlutum
með Roy Scheider og Patriciu
Miilardet í aðalhlutverkum.
Njósnarinn Peter Strider er
rekinn frá CIA vegna þess að
yfirmenn hans kunna ekki að
meta sjálfstæði hans og frum-
kvæði. Peterræður sigtil
starfa hjá Mögdu, ríkri og
fallegri barónessu með dula-
fulla fortíð. Peter og Magda
lenda í átökum við stórhættu-
legan aðþjóðlegan hryðju-
verkamann sem gengur undir
nafninu Caliph. Brátt fer þó
Peter að gruna Mögdu um
græsku. Stranglega bönnuð
börnum.
22.30 ►Sweeney Breskur
sakamálamyndaflokkur með
John Thawi aðalhlutverki.
23.30 ►Samurai-kúrekinn
Sérstæð kvikmynd um Japana
sem þráir að verða kúreki í
villta vestrinu. Bönnuð börn-
um.
1.15 ►Dagskrárlok
OMEGA
11.00 ►Lofgjörðartónlist
12.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn (e)
12.30 ►Rödd trúarinnar
13.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Lofgjörðartónlist
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Hornið
23.15 ►Orðið
23.30-11.00 ►Praise the
Lord. Syrpa með blönduðu efni
frá TBN sjónvarpsstöðinni.
19.00 Sigvaldi Kaldalóns. 22.00 Stef-
án Sigurðs. 1.00 Næturdagskráin.
Fréttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14,
15, 16, 17.
HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM
101,8
17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson.
Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
14.00 Feigðaför. Leikrit eftir Þórunni
Sigurðardóttur. 14.30 Jón Karl Einars-
son. 15.15 Létt tónl. 16.00 Óperu-
kynning. 18.00 Tónl. til morguns.
Fréttlr frá BBC kl. 7, 8, 9, 13, 16,
17’ 18 LINDIN FM 102,9
7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi.
10.00 Lofgjörðartónl. 11.00 Fyrir hád.
12.00 ísl. tónlist. 13.00 í kærleika.
16.00 Lofgjörðartónl. 18.00 Róleg
tónl. 20.00 Intern. Show. 22.00
Blönduð tónl. 22.30 Bænastund.
24.00 Róleg tónl.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónl. 8.00 Bl. tónar. 9.00 I
sviðsljós. 12.00 I hádeginu. 13.00 Or
hljómleikasalnum. 15.00 Píanóleikari
mán. Emil Gilels. 15.30 Or hljómleika-
salnum. 17.00 Gamlir kunningjar.
20.00 Sígilt áhrif. 22.00 Ljósiö í myrkr-
inu. 24.00 Næturtónl.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15 Svæöisfréttir TOP-Bylgjan.
12.30 Samt. Bylgjunni. 15.30 Svæðis-
útvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt
Bylgjunni. 21.00 Svæðisútvarp TOP-
Bylgjan. 22.00 Samt. Bylgjunni.
X-IÐ FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva.
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans.
15.45 Mótorsmiðjan. 16.00 X-Dómin-
óslistinn. 18.00 Fönk. Þossi. 20.00
Lög unga fólksins. 24.00 Grænmetis-
súpa. 1.00 Endurt. efni.
Útvarp Hafnarf jöröur FM 91,7
17.00 Markaöshorniö. 17.25 Tónlist
pg tilkynningar. 18.30 Fróttir. 18.40
íþróttir. 19.00 Dagskrárlok.
STÖÐ 3: CNN, Discovery, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC
Prime, Cartoon Network, CNN, Diseovery, Eurosport, MTV, NBC Su-
per Channel, Sky News, TNT.
UTVARP