Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 55

Morgunblaðið - 04.04.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 5$ DAGBÓK VEÐUR 4. APRÍL Fjara m Flóö m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 00.35 0,4 06.38 4,1 12.50 0,3 18.57 4,1 06.33 13.29 20.27 01.32 (SAFJÖRÐUR 02.37 0,0 08.28 2,0 14.52 -0,0 20.51 2,0 06.34 13.35 20.39 02.28 SIGLUFJORÐUR 01.59 1,4 08.03 0,0 14.32 1,2 20.23 0,2 06.16 13.17 20.21 01.19 DJÚPIVOGUR 03.51 2,0 09.55 0,2 16.07 2,1 22.21 0,1 06.03 13.00 19.58 01.01 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morqunblaðið/Sjómælingar íslands * * * * B|9nin9 & * sje 4 * * 6 s} Skúrir Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað 4 Slydda ý Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- _ stefnu og fjöðrin SSS Þoka vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. * * é Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Allhvöss eða hvöss austanátt víða um land, rigning suðaustanlands en annars víða snjókoma, skafrenningur og él. Hiti +4 til -3 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Frá föstudeginum langa og fram á þriðjudag verða austlægar áttir ríkjandi. Framan af úrkomusamt sunnan- og suðaustanlands en annars þurrt og allvíða bjart veður, einkum norðvestan- og vestanlands. Hiti um og yfir frostmarki sunnanlands yfir daginn, en allt niður í 10 stiga næturfrost í innsveitum norðanlands og vestan um helgina. Á þriðjudag bætir aftur í vind og úrkomu, fyrst sunnanlands. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Tjl að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á . milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Vaxandi lægð suðsuðvestur af landinu stefnir til norðausturs, en lægð milli íslands og Noregs til austurs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri -1 úrkoma í grennd Glasgow 8 skýjað Reykjavlk 1 úrkoma í grennd Hamborg 5 léttskýjaö Bergen 4 alskýjað London 7 léttskýjað Helsinki 4 léttskýjað Los Angeles 12 hálfskýjaö Kaupmannahöfn 5 léttskýjaö Lúxemborg 4 hálfskýjað Narssarssuaq 1 þoka í grennd Madríd 10 heiðskírt Nuuk -2 léttskýjaö Malaga 21 léttskýjað Ósló 3 skýjað Mallorca 14 hálfskýjað Stokkhólmur 6 léttskýjað Montreal -2 vantar Þórshöfn 8 skýjað New York 6 alskýjað Algarve 18 skýjað Orlando 13 léttskýjað Amsterdam 7 léttskýjað Paris 8 hálfskýjað Barcelona 14 léttskýjað Madeira 18 skýjað Berlín’ -■ vantar Róm 13 skýjað Chicago 2 heiðskírt Vín 1 snjókoma Feneyjar 7 rigning Washington 7 léttskýjaö Frankfurt 5 skýjað Winnipeg -9 alskýjað Spá kl. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil í dag er fimmtudagnr 4. apríl, 95. dagur ársins 1996. Skírdag- ur. Orð dagsins er: „Því að heil- agur andi mun kenna yður á þeirri stundu, hvað segja ber.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: 01- íuskipið Seaoath kom í gærmorgun. Þá komu Uranus, Mælifellog Bakkafoss og fara allir út í kvöld. í gærkvöldi fór rússneski togarinn Pylva. Ásbjörn fer út í dag og Lis Weber kem- ur í Gufunes. Engey er væntanleg á föstudag og á Iaugardag kemur flutningaskipið Reks- nes. Þá fara út Jón Baldvinsson og Viðey. Laxfosskemur á páska- dag og Örfirisey á ann- an páskadag. Hafnarfjarðarhöfn: í gær kom rússinn Viso- kofk, Múlabergið kom til löndunar og fór sam- dægurs. Lagarfoss fór til útlanda og færeying- urinn Hvilvtenne fór á veiðar. í dag fara Ýmir og Óskar Halldórsson á veiðar, rússinn Mikha- el Verbitskiy og súráls- skipið Boris frá Straumsvík. Hrafn Sveinbjarnarson fer á veiðar á laugardag. Á þriðjudag kemur Ránin og Svanur. Mannamót Vesturgata 7. Vínar- kvöld verður haldið á Vesturgötu 7 fímmtu- daginn 18. apríl nk. kl. 20. Skráning sem fyrst í síifia 562-7077. Hvassaleiti 56-58. Þriðjudaginn 9. apríl verður almenn handa- vinna kl. 13. Hraunbær 105. Þriðju- daginn 9. apríl verður málun kl. 9. Leikfimi kl. 11. Myndlistarhópur kl. 13. Hægt er að taka við nýjum nemendum. Uppl. í s. 587-2888. Heilsuhringurinn held- ur aðalfund sinn mið- vikudaginn 10. apríl nk. kl. 20 í Norræna húsinu en ekki þriðjudag eins og misprentaðist í nýút- komnu blaði Heilsu- hringsins. Fyrirlestrar Ævars Jóhannessonar og Hallgríms Magnús- sonar hefjast kl. 21. Hana-Nú. Vikuleg ganga verður laugar- daginn 6. apríl nk. Lagt (Lúk. 12, 12.) af stað frá Gjábakka, Fannborg 8 kl. 10. Ný- lagað molakaffi. Kvenfélag Bústaða- sóknar fer í heimsókn til kvenfélags Grinda- víkur mánudaginn 15. apríl nk. Þátttöku þarf að tilkynna fyrir 10. apríl til Bjargar í s. 553-3439 eða Stellu í s. 553-3675. Færeyingafélagið í Reykjavík. Færeyskur dans verður þriðjudag- inn 9. apríl kl. 20 í Nor- ræna húsinu. ITC-deildin Irpa held- ur fund þriðjudag kl. 20 í safnaðarheimili Graf- arvogskirkju sem er öll- um opinn. Uppl. gefur Guðbjörg i s. 567-6274 og Anna í s. 587-7876. Kvennadeild Rauða krossins heldur aðal- fund sinn í Leikhúskjall- aranum fímmtudaginn 11. apríl nk. kl. 18.30. SVDK Hraunprýði, Hafnarfirði heldur vor- gleði í Skútunni þriðju- daginn 9. apríl nk. kl. 20.30. Söngur, fiðluleik- ur, tískusýning, veislu- kaffí. Allir velkomnir. Kirkjustarf Áskirkja. Þriðjudag: Opið hús fyrir alla ald- urshópa kl, 14-17. Kirkja heymarlausra. Guðsþjónusta verður í Áskirkju á páskadag kl. 14. Miyako Þórðarson. Hallgrímskirkja. Fyr- irbænaguðsþjónusta þriðjudaginn 9. april kl. 10.30. Langholtskirkja. Aft- ansöngur kl. 18 þriðju- daginn 9. apríl. Seltjarnarneskirkja. Foreldramorgunn þriðjudag kl. 10-12. Breiðholtskirkja. Bæ- naguðsþjónusta þriðju- dag kl. 18.30. Bænaefn- um má koma til sóknar- prests í viðtalstíma. Digraneskirkja. Kirk- justarf aldraðra. Heim- sókn til félagsstarfs aldraðra í Bústaðakirkju miðvikudaginn 10. apríl. Farið frá kirkjunni kl. 14 og frá Fannborg 1 kl. 14.10. Skráning í'-í s. 554-1630 og hjá Onnu í s. 554-1475. Fella- og Hólakirkja. Starf 9-10 ára þriðjudag kl. 17. Mömmumorgunn miðvikudag kl. 10. Grafarvogskirkja. Þriðjudag: „Opið hús“ fyrir eldri borgara kl. 13.30. Helgistund, fönd- ur o.fl. Fundur KFUM kl. 17.30. ^ Kópavogskirkj a. Mömmumorgunn í safn- aðarheimilinu Borgum kl. 10-12 þriðjudag. Seljakirkja. Mömmu- morgunn, opið hús þriðjudag kl. 10-12. Færeyska Sjómanna- heimilið. Samkoma kl. 17 á föstudaginn langa. Samkoma kl. 17 á Páskadag. Jóhann Ólsen kemur frá Færeyjum og talar á báðum samko- munum. Fríkirkjan i Hafnar- firði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn þriðjudag kl. 17-18.30. Sjöunda dags aðvent- istar á íslandi: Á laug- ardag 6. apríl: Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19. Biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11. Ræðu- maður Eric Guðmunds- son. Safnaðarheimili að- ventista, Blikabraut 2, Keflavík. Guðsþjónusta kl. 10.15. Biblíurann- sókn að guðsþjónustu lokinni. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili að- ventista, Gagnheiði 40, Selfossi. Biblíu- rannsókn kl. 10. Aðventkirkjan, Breka- stíg 17, Vestmannaeyj- um. Biblíurannsókn $■): -* 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Ólafur V. Þóroddsson. Aðventsöfnuðurinn, Hafnarfirði, Loftsaln- um, Hólshrauni 3. Bibl- íufræðsla kl. 11. Ræðu- maður: Björgvin Snorra- son. Páskadag: Upprisu- hátíð kl. 8. Ræðumaður: Steinþór Þórðarson. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar- 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANGÍ MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. t lausasölu 125 kr. eintak^P Krossgátan LÁRÉTT: I forspár, 8 gjóla, 9 smáaldan, 10 verkfæri, II fleina, 13 meiðir, 15 ráðrík kona, 18 rengla, 21 nem, 22 aflaga, 23 sáðlands, 24 áköf. LÓÐRÉTT: 2 styrkti, 3 mæla fyrir, 4 einkennis, 5 afkvæmi, 6 afkimi, 7 vendir, 12 tangi, 14 kyn, 15 teg- und, 16 hamingja, 17 bikar, 18 sundfugl, 19 duglegur, 20 súg. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gerla, 4 fátæk, 7 gotan, 8 loppa, 9 aum, 11 alin, 13 árna, 14 ærnar, 15 kurr, 17 arða, 20 org, 22 býður, 23 lagin, 24 sorti, 25 pésar. Lóðrétt: -1 gegna, 2 rætni, 3 Anna, 4 fálm, 5 tapar, 6 klaga, 10 unnur, 12 nær, 13 ára, 15 kubbs, 16 ræður, 18 regns, 19 agnir, 20 orgi, 21 gláp. Klukknahrmging eftir Sigurð Pálsson kl. 14.00 annan í náskum

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.