Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.06.1996, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ 1996 29 \ LISTIR Morgunblaðið/Egill Egilsson JÓNAS Ingimundarsson og Sigrúnu Hjálmtýsdóttur og Ellen Lang flytja Kattadúettinn. Skrúðgarðstónleikar á Flateyri Flateyri. Morgunblaðið. I NYJU íþróttahúsi Flateyringa voru í vikunni haldnir einstakir tónleikar með þeim Jónasi Ingimundarsyni píanóleikara og Sigrúnu Hjálmtýs- dóttur ásamt Ellen Lang sem er bandarísk söngkona. Tónleikar þesir voru haldnir vegna nýstofnaðs Minn- ingarsjóðs sem hefur það markmið að koma upp skrúðgarði til minning- ar um þá sem fórust í snjóflóðinu 26 október sl. Tónleikarnir voru vel sóttir. Ekki er hægt að segja annað en að þær stöllur Diddú og Ellen, ásamt Jón- asi, hafi hrifið áheyrendur með sér í Ijúfum tónum og hinsvegar trega- sárum tónum. Inn á milli sungu þær einar sér eða dúetta saman. Þær voru kostulegar þegar þær tóku Kattadúettinn, þar fór saman óvið- jafnanlegur samsöngur og um leið glæsileg leikræn tilþrif beggja í hlut- verkum katta. Bandarríska söngkon- an Ellen Lang er eins og fyrr segir söngkona, sem kennir við Princeton í New Jersey. Hún er virt söngkona sem ferðast um og syngur víða. Hún hefur m.a. komið hingað og sungið einsöng með Sinfóníuhljómsveitinni fyrir nokkrum árum síðan. Hún kom hingað til þess að kenna í fyrrasum- ar íslenskum söngvurum að syngja söngva úr amerískum söngleikjum. í kjölfarið af því fóru þau Sigrún og Jónas til Princeton til að kynna ís- lensk sönglög. Ellen hreifst svo mjög af íslenskum sönglögum að hún er komin hingað til að kynna sér þau betur. Hún er þegar byijuð að syngja á íslensku. Tilviljun ein réði því að hún kom með þeim Sigrúnu og Jón- asi að syngja á Flateyri. Sú tilviljun hefur reynst happadijúg þareð þær gerðu báðar stormandi lukku með lagaúrvali sínu þetta kvöld. I lok tónleikanna eftir nokkur aukalög ofan á aukalög þakkaði Magnea Guðmundsdóttir oddviti fyrir hönd Flateyringa þeim þremenningum fyr- ir tónleikana og leysti þau út með vestfirskum harðfiski að gjöf. VELKOMIN I FONIX OG GERIÐ REYFARAKAUP RAFTÆKI OG INNRÉTTINGAR Á TILBOÐSVERÐI af ASKO ÞVOTTAVÉIAR - ÞURRKARAR - UPPÞVOTTAVÉLAR Nú er lag að fá sér sænskt hágæðatæki frá Asko - með verulegum afslætti. ALLT AÐ 10% AFSLÁTTUR -10 ■20 -25 f-30 KÆLISKÁPAR - FRYSTISKAPAR - FRYSTIKISTUR Dönsku GRAM kæliskáparnir eru rómaðir fyrir glæsileika, hagkvæmni, styrk og endingu. Þú getur valið um 20 gerðir kæliskápa, með eða án frystis. Einnig 8 stærðir frystiskápa og 4 stærðir af frystikistum. ALLT AÐ 15% AFSLÁTTUR NILFISK NÝ NILFISK FYRIR NÚTÍMAHEIMILI Nú kynnum við nýjar gerðir frá NILFISK, GM-300 seríuna, glæsilegri og fullkomnari en nokkru sinni fyrr. 4 gerðir og litir. ALLT AÐ 15% AFSLÁTTUR INNBYGGINGAROFNAR OG -HELLUR Margar gerðir og litir af ofnum til innbyggingar. Helluborð með 2 eða 4 hellum, bæði „venjuleg" og keramik. Einnig gashelluborð. DéLonghi - Dásamleg tæki ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR ELDHUSVIFTUR - MARGAR GERÐIR Venjulegar, hálfinnbyggðar, m/útdregnum gler- hjálmi, veggháfar eða til innbyggingar í háf. ALLT AÐ 15% AFSLÁTTUR BORÐOFNAR FYRIR SÆLKERA Þeir eru notadrjúgir litlu borðofnarnir frá DéLonghi. Þú getur steikt, bakað eða grillað að vild á styttri tíma og með mun minni orkunotkun en í stórum ofnum eða eldavélinni. ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR O O.ERRE LOFTRÆSTING ER OKKAR FAG! Mikið úrval af loftræstivittum fyrir hvers konar húsnaeði, til heimilisnota eða í atvinnuhúsnæði. SMARAFT ÆKI EMIDE (tii-uj-ui/i euRhx Ávaxtapressur, brauðristar, brauð- og áleggshnífar, djúpsteikingarpottar, dósahnífar, eggjasjóðarar, handsugur, hárblásarar, hitamælar, hnífabrýni, hrærivélar, hraðsuðukönnur, matvinnsluvélar, ratmagnsofnar, ryksugur, ryk- og vatnssugur, safapressur, straujárn - og ótal margt fleira. ALLT AÐ 30% AFSLÁTTUR Nettoie ELDHÚS - BAÐ - FATASKÁPAR Dönsku NETTOIine innréttingarnar eru falleg og vönduð vara á vægu verði. Viö bjóðum þér allt sem þig vantar f eldhúsið, baðherbergið eða þvottahúsið, og þar að auki fataskápa í svefnherbergið, bamaherbergið eða anddyrið. Frí teiknivinna og tilboðsgerð. ALLT AÐ 20% AFSLÁTTUR FR! HEIMSENDING - FJARLÆGIUM GAMLÁ TÆKIÐ AN GREIÐSLU OPIÐ LAUGARDAG 10-16 OPIÐ SUNNUDAG 12-17 OPIÐAÐRADAGA 9-18 fFOnix HÁRINI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.