Morgunblaðið - 07.06.1996, Side 51

Morgunblaðið - 07.06.1996, Side 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. JÚNÍ1996 51 —J'J'.M.IITJIIEM /\ÁRA afmæli. Sunnu- OV/daginn 9. júní nk., verður Erla Hrönn Snorra- dóttir, Dverghamri 17, Vestmannaeyjum, fimm- tug. Eiginmaður hennar er Guðjón Weihe, rafvirki. Þau taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, laug- ardaginn 8. júní milli kl. 16-19. BRIDS Umsjón (iuómundur l'áll Arnarson I Kjördæmakeppninni á Selfossi kom upp áhugavert slemmuspil, þar sem menn voru ekki á eitt sáttir um bestu leið. Víðast hvar fengu NS frið í sögnum og fetuðu sig hægt og sígandi upp í sex spaða. Norður ♦ Á3 V ÁK765 ♦ Á82 ♦ Á53 Vestur Austur ♦ D9 ♦ G87 V 3 IIIIH V DG10942 ♦ D9654 111111 ♦ G3 ♦ D10984 + 76 Suður ♦ K106542 V 8 ♦ K107 ♦ KG2 Hvernig er best að spila með hjarta út? Þetta er ekki svo erfitt þegar allar hendur sjást. Sagnhafi drepur á hjartaás og spilar spaða þrisvar. Síðan hendir hann tígli nið- ur í hjartakóng, tekur öll trompin og þvingar vestur í láglitunum. Við borðið er þó fyrsta hugsun sagnhafa að reyna að gera sér mat úr fimmta hjartanu. Ef liturinn brotn- ar 4-3 þarf hann ekki að hafa áhyggjur af láglitun- um og er þá með öruggt spil í 3-2-tromplegu. Blindur er það ríkur af inn- komúm, að sagnhafi hefur ráð á að spila spaða á kóng og ás, áður en hann tromp- ar hjarta. En spaðatían setur strik í reikninginn. Hugsanlega á vestur stakt mannspil í spaða og þá er nauðsynlegt að leggja fyrst niður ásinn og spila svo á tíuna. Með þennan mögu- leika í huga ákvað einn sagnhafi að trompa hjarta strax í öðrum slag. En vest- ur yfirtrompaði óvænt. Nú er besta vörn vesturs að spila spaðadrottningu. En sagnhafi ætti að hafa betur með því að drepa á ásinn, svína tíunni og þvinga vestur síðan í láglit- unum. f reynd spilaði vest- ur laufi, svo sagnhafi þurfti ekki að hafa fyrir þvingun- inni, en hins vegar fór hann vitlaust í trompið og gaf austri slag á gosann. Sem er tæplega rétt, því varla fer vestur að spila út ein- spili með öruggan tromp- slag. I DAG Með morgunkaffinu HOGNIHREKKVISI « OUum i þu vprtC po&ur dómarC... 'Jm þvt, öuuum- Farsi T^aUíabu mig barcc 'OLcl " love is... /O 6-14 ... að vera fósturforeldrar. TM Reg U.S Pat Ofl — ali rights reserved (c) 1996 Los Angeias Times Syndicate LEIÐRETT Villur í myndatextum í TEXTUM við myndir frá 150 ára afmælishátíð Menntaskólans í Reykjavík á bls. 47 í miðvikudags- blaðinu var farið raiigt með nöfn. Kristjana Agústs- dóttir var kölluð María Jó- hannsdóttir og Steinn Jónsson var kallaður Sveinn. Beðist er velvirð- ingar á þessum mistökum. Ánabrekka í FRÉTT á baksíðu Mbl. sl. þriðjudag var sagt frá fyrsta útlendirignum til að hljóta Morgunblaðsskeif- una. Sagt var að hesturinn sem riðið var á væri frá Unbrekku en rétt er að hann er frá Ánubrekku. Beðist er velvirðingar á mistökunum. Rangt nafn brúðar RANGT var farið með nafn brúðarinnar Kristrúnar Júlíusdóttur er giftist Karli Dúa Leifssyni í Laugarneskirkju 18. maí sl. I tilkynningu í blaðinu í gær var hún sögð heita Kristín og biðst blaðið vel- virðingar á því. HÍK en ekki KÍ í FRÉTT um kjör Skóla- meistarafélagsins í blaðinu í gær var sagt að áður hefði Kennarasambandið farið með samningsrétt skólameistara. Hér átti að standa Hið íslenska kenn- arafélag. Beðist er velvirð ingar á mistökunum. STJÖRNUSPA eftir Frances Drake TVIBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú ert vei fær á mörgum sviðum, ogskopskyn þitt ergott. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Láttu ekki samkvæmislífið glepja þig, því þú ert hvíldar þurfl eftir erfiða vinnuviku. Taktu lífínu með ró heima í kvöld. Naut (20. apríl - 20. maí) Eitthvað getur farið úrskeiðis í dag ef þú ert ekki með hugann við það, sem gera þarf. Eyddu ekki tímanum í dagdrauma. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 'JÖfc Þú hefðir gott af því að skreppa í ferðalag, sem er peninganna virði. En fyrst þarft þú að ljúka áríðandi verkefni heima. Krabbi (21. júní — 22. júlf) »“$B Heppnin er með þér hvað vinnuna varðar, og þér berst mjög freistandi tilboð. í kvöld hefur þú ástæðu til að fagna. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Snurða getur hlaupið á þráð- inn varðandi fyrirhugað ferðalag, en þú ert fær um að leysa vandann. Vinur veldur vonbrigðum. Meyja (23. ágúst - 22. september) Gott viðskiptavit leiðir til betri afkomu og styrkari stöðu í vinnunni. Lestu vel smáa letrið áður en þú undir- ritar samning. Vog (23. sept. - 22. október) Þótt samkvæmislífið freisti þín ekki eru vinirnir ekki á því að að fara út án þín í kvöld. Reyndu að njóta góðr- ar skemmtunar. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Hafðu þig ekki of mikið í frammi í dag því þú nærð betri árangri ef þú vinnur útaf fyrir þig. Slakaðu svo á með vinum í kvöld. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) $0 Þér tekst að leysa verkefni í dag sem þú hefur glímt við lengi. Þegar kvöldar hefur þú ástæðu til að fagna ár- angrinum með ástvini. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú gætir fengið óvænt tæki- færi til að skreppa í ferðalag. Einhver í fjölskyldunni, ást- vinur eða bam þarfnast um- hyggju þinnar. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) Smá ágreiningur kemur upp milli ástvina i dag, en lausnin finnst fljótt, og einhugur rík- ir þegar kvölda tekur. Fiskar (19.febrúar-20.mars) Óvenjuteg skemmtun stendur þér til boða í dag, sem þú ættir ekki að láta framhjá þér fara. Ástin ræður ríkjum í kvöld. Stjömuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. NATTHAGI Garðplöntustöð við Hvammsveg í Ölfusi Eigandi Ólafur Njálsson Mikið ún’al af trjám og runnum fyrir sumarbústaðalönd, skjólbelti og garða. Einnig ýmsar spes plöntur eins og alparósir, klifurplöntur.-berjarunnar o.fl. Sími 483 4840 Fax 483 4802 ( Velk omin í sveitasœlustöðina )_____________ HERRAR ATHUGIÐ ! Bráolega verSa tískufötin frá stærstu herrafatakeöju noráurlanda fáanleg á ÍSLANDI ! Opnum 13. júní Laugavegi 1 8 b Reykjavik DRESS JVIANN Subaru Justy J-12 4x4 ‘91, rauöur, 5 dyra, sjálfsk., ek. aöeins 46 þ. km. V. 680 þús. Toyota Hilux Ex Cap V-6 ‘93, sjálfsk., ek. 120 þ. km., 31“ dekk, brettakantar o.fl. V. 1.480 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘95, græn- sans., 5 g., ek. 12 þ. km., rafm. í rúöum, hiti í sætum o.fl. V. 1.250 þús. Ford F-350 4x4 Double Cab '89, 7,3L turbo diesel, 44“ dekk, rafd. rúöur, sam- læsingar, plasthús og Camper fylgja. Bíll inn í sumarfríiö. V. 3.200 þús. Chevrolet Blazer Thao LT 4.3 L Vortec '94, sjálfsk., ek. 32 þ. km., leöurkl. m/öllu. V. 3.250 þús. Suzuki Swift GXi ‘87, 5 g., ek. 120 þ. km., 5 dyra. Gott eintak. V. 340 þús. Toyota Landcruiser diesel '87, 5 g., ek. 190 þ. km., drif og gírkassar ný uppt., loftlæstur aftan og framan. Nýl. 38“ dekk. Toppeintak. V. 1.870 þús. Höfum kaupendur að Toyota Corolla Touring 4x4 ‘90’96. Einnig öðrum góðum bílum árg. ‘90-’96. Subaru Legacy 2.0 station ‘92, grár, 5 g., ek. aöeins 49 þ. km. V. 1.490 þús. Toyota Carina E ‘93, 5 dyra, rauöur, 5 g., ek. 55 þ. km. V. 1.450 þús. MMC Colt GLXi ‘92, rauöur, 5 g., ek. 85 þ. km., álfelgur, spoiler, rafm. í öllu o.fl. V. 860 þús. Nissan Patrol diesel turbo Hl Roof (langur) ‘86, 5 g., ek. 220 þ. km., 36" dekk, spil o.fl. Mikiö endurnýjaöur. V. 1.550 þús. Hyundai Accent GS Sedan ‘95, ek. aöeins 4 þ. km. V. 960 þús. Bílamarkaóurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut^ Kopavogi, simi 567-1800 Löggiid bflasala Opið laugardag kl. 10-17, sunnudag kl. 13-18 Toyota Landcruiser GX diesel Turbo ‘93, 5 dyra, sjálfsk., ek. 77 þ. km., 33“ dekk, bret- takantar, álfelgur o.fl. V. 3,9 millj. Sk. ód. Nissan Primera 2.0 SLX ‘93, 5 g., ek. 38 þ. km., spoiler, álfelgur, rafm. í ðllu, 2 dekkjag- gangar. V. 1.300 þús. Mazda 323 GLX 1600 ‘92, 3ja dyra, 5 g., ek. 52 þ. km., rafm. í rúöum, álfelgur o.fl. V. 890 þús. Toyota Corolla 4x4 GLI Touring ‘91, grár, 5 g., ek. 91 þ.km. rafm. í rúöum, álfelgur o.fl. V. 1.130 þús. Sérstakur bíll. Ford Crown Victoria Lim ited ‘89, leöurklæddur m/öllu. Hlaöinn aukahlutum. Tilboösverö 990 þús. Nissan Sunny SLX Sedan ‘90, rauöur, sjálf- sk., ek. 89 þ. km., nýskoöaöur. V. 670 þús. Suzuki Fox 413 ‘87, 33“ dekk, heillegur bíll, grásans., ek. 140 þ. km. V. 450 þús. Tilboðsv. 380 þús. Citroen BX GTi 16v ‘88, ek. 108 þ. km., 160 hö, svartur. Einn meö öllu. V. 680 þús. Subaru Station ‘86, ék. 95 þ. km., 5 g., dökkgrænn. Gullfallegur. V. 540 þús. MMC L-300 Minibus 2WD ‘88, 7 manna, ek. 123 þ. km. V. 650 þús. Toyota Corolla Touring XL station 4x4 ‘91, 5 g., ek. 88 þ. km. V. 970 þús. Ford Explorer Eddie Bower ‘91, sjálfsk., ek. 77 þ. km„ leöurkl. m/öllu. V. 2.290 þús. Grand Cherokee V-8 Limited '94, rauöur, sjálfsk., ek. aöeins 27 þ. km., leöurinnr., rafm. í öitu, ABS, þjófavörn o.fl. V. 3.790 þús. Toyota Landcruiser stuttur '86, stein- grár, 5 g„ ek. 15 þ. km. á vél. Gott ein tak. V. 850 þús. MMC Pajero stuttur bensín ‘89, ek. aö eins 54 þ. km„ steingrár, 5 g. V. 960 þús. Nissan Patrol GR langur ‘94, diesel, turbo, steingrár, 31“ dekk, rafd. rúöur o.fl. Ek. 98 þ. km. V. 3.280 þús. Opel Astra 1.41 ‘96, 4ra dyra, ek. 3 þ. km„ rauöur, sjálfsk. V. 1.350 þús. MMC Pajero V-6 ‘91, blár, 5 g„ ek. 90 þ. km„ rafm. í rúöum o.fl. Fallegur jeppi. V. 1.430 þús. Hyundai Pony GLSi Sedan ‘93, blár, 5 g„ ek. aðeins 27 þ. km. V. 770 þús. Ford Ranger V-6 4x4 PUP 91, blár, 5 g„ ek. 85 þ. km„ álfelgur o.fl. Tilboösverö 870 þús. Cherokee Limited 4.0 L ‘90, svartur, sjálfsk., ek. 93 þ. km„ leöurklæddur o.fl. Tilboösverö 1.790 þús. MMC Pajero langur (bensín) '88, 5 g„ ek. 109 þ. km„ mikið endurn., nýryövarinn o.fl. Toppeintak. V. 1.150 þús. Toyota Corolla XLi ‘94, 3ja dyra, hvítur, ek. 39 þ. km„ sjálfsk. V. 990 þús. Til boösv. 930 þús Grand Cherokee V-8 Llmited ‘93, græns ans„ sjálfsk., ek. aðeins 42 þ. km„ rafm. í öllu, leöurinnr. o.fl. V. 3.350 þús. Til boösv. 3 millj. Fjörug bílaviðskipti! Vantar nýlega bíla á sýningarsvæðið. - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.