Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 19.06.1996, Blaðsíða 64
64 MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Dauðmannseyja Hörkukvendi og gallharðir sæfarar takast á í mesta úthafshasar sem sögur fraa af í kvikmyndasögunni. Renny Harlin færði okkur Die Hard 2" og ^liffhanger". Nú gerir hann gott betur með ^utthroat Island". Hasarkeyrsla frá byrjun til enda. Sýnd kl. 4.45, 9.05 og 11.15. B.i. 14 ára. 600 kr. Aðalhlutverk: Antonio Banderas (Desperado", Assassins"), Melanie Griffith (Working Girl", Something Wild"), Daryl Hannah (Roxanne", Steel Magnolians"), Joan Cusack (Nine Months", Working Girl"), Danny Aiello (Leon", ?ity Hall") og Eli Wallach (Godfather 3"). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. VONIR OG VÆNTINGAR 7 tilnefningar til Óskars- verðlauna Sýnd kl. 6.45. Kr. 600. Simi 551 6500 EINUM OF MIKIÐ Síin MUCH FERNANDO TRUEBA Hann er kominn aftur. Hinn suðræni sjarmör og töffari Antonio Banderas er sprellfjörugur í þessari Ijúfu, líflegu og hnyttnu rómantísku gamanmynd. Nú vandast málið hjá Art (Antonio Banderas) því hann þarf að sinna tveimur Ijóskum í Two Much"., 280 ára afmæli ► ELLEFU vinir héldu afmælis- veislu í Rúgbrauðsgerðinni síð- astliðið laugardagskvöld. Sam- tals urðu þeir 280 ára, 10 þeirra 2 5 ára og einn þrítugur. Hér sjáum við hópinn samankominn, efri röð f.v.: Einar Skúlason, Ein- ar Viktor Karlsson, Helga Árna- dóttir, Hilmar Hilmarsson, Hild- ur Dungal, Halldór Þorkelsson, Atli Þorbjörnsson. Neðri röð: Þorkell Guðjónsson, Árni Geir Jónsson, Davíð Már Sigurðsson og Trausti Ágústsson. Morgunblaðið/Halldór Reuter Áður óbirtar myndir af Garbo TVÆR áður óbirtar ljósmyndir af sænsku þokka- arinnar í Svíþjóð á mánudag. Onnur þeirra er árit- gyðjunni Gretu Garbo voru seldar á uppboði sem uð og fengust 170.000 krónur fyrir hana. Hin er haldið var í tilefni af 100 ára afmæli kvikmyndalist- frá fjórða áratugnum og seidist á 35.000 krónur. BICBCE SNORRABRAUT 37, SÍMI 552 5211 OG 551 1384 .1. f»L.v i P -:»iúm7 THX DIGITAL I HÆPNASTA SVAÐI DtGITAL Grinsprengja ársins er komin. Leslie Nielsen (Naked Gun) er njósnarinn Steele, Dick Steele og nú geta illmennin farið að pakka saman. Aðalhlutverk: Leslie Nielsen, Andie Griffith, Nicolette Sheridan og Charles During. ÍU aaiH 1 f i f jV 1 11 J yjT L V! 1 m — —J- 1 Morgunblaðið/Halldór Rokkmessa á miðnætti ► KRISTILEGT félag ungra manna og kvenna stóð fyrir rokkmessu í Dómkirkjunni á miðnætti aðfaranótt þjóðhá- tíðardagsins. Fjöldi fólks af yngri kynslóðinni mætti til að hlýða á fjöruga tónlist í húsi guðs. Hoff- man styður tengda- móður sína ► LEIKARINN Dustin Hoffman var ásamt eiginkonu sinni Lisu og móður henn- ar á fjáröflunarsam- komu sem haldin var til styrktar MS-sjúk- lingum fyrir skömmu. Móðir Lisu þjáist af þessum lömunar- sjúkdómi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.