Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 B 15 Bakið sjálf! Nýir rekstrar- aðilar Shell- skálans á Eg- ilsstöðum Egilsstöðum. Morgunblaðið. NÝIR aðilar hafa tekið við rekstri Shellskálans á Egilsstöðum. Það eru þau Berglind F. Steingrímsdótt- ir og Gestur Kr. Gestsson. Þau hafa gefið staðnum nafnið Skógar- nesti og ætla að leggja áherslu á góða þjónustu, fallegt umhverfi og þarfir fólks með börn. Boðið er upp á nýjan matseðil og lagt er mikið upp úr fersku hrá- efni. I sumar verða sett upp skemmtileg leiktæki fyrir börn og allir þeir sem taka bensín hjá Shell á Egilsstöðum í sumar munu fá tijáplöntu til þess að gróðursetja. Berglind og Gestur eru bjartsýn á reksturinn og segja að þau hafi fengið mjög góðar mótttökur heimamanna. Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir BERGLIND F. Steingríms- dóttir og Gestur Kr. Gestsson í blómaskála Skógarnestis á Egilsstöðum. EIÐUR Örn Eiðsson og Ingibjörg Torfhildur Pálsdóttir á skrifstofu sinni. Þeyr í nýtt húsnæði Grundarfirði. Morgunblaðið. VIKUBLAÐIÐ Þeyr hefur flutt í stærra húsnæði og hefur tækjabún- aður og þjónusta fyrirtækisins stór- aukist. Er t.d. boðið upp á auglýs- ingagerð, grafíska hönnun, skönnun litmynda o.fl. Hjónin Ingibjörg T. Pálsdóttir og Eiður Öm Eiðsson eiga og starfa við fyrirtækið, jafnframt því að eiga og reka gistihúsið Ásgeirshús. MELISSA BMH-550 er sjálfvirk brauðbökunarvél. Hún blandar, hnoðar, lyftir og bakar, „alltaf nýbakað", brauð að eigin vali og án allra aukaefna. Með einu brauði á daa soarast ca. 30-35 búsund krónur á ári ÞÉR I HAGHl Verö kr. 21.042, eða ðeins kr. 19.990 stgr. Umboðsmenn um allt land FÁLKINN Sími 581 -4670 Heimilistækjadeild t-alKans • Heimilistækjadeild Fálkans Tískuskemman ____Bankastraeti 14, sími 561 4118. Pentium 100 MhZ Intel 100MHZ Örgjörvi 8mb innra minni 14" lággeisla litaskjár 1280 mb harður diskur Cirrus Logic 1mb skjákort Win'95 lyklaborð Þriggja takka mús 256kb skyndiminni Plug&Play Bios PCI gagnabrautir 3.5" disklingadrif 6 hraða geísladrif 16 bita hljóðkort Http://www.mmedia.is/bttolvur BT - Grensásvegur 3 - Sími: 5885900 >h' 'v .'ri'"'' wW, Á undanförnum árum hafa allar tekjur af auglýsingum á pokum ÁTVR runnið til Landgræðslu ríkisins. Við höldum því áfram. Nú hefur ÁTVR ákveðið að eiga samleið með mörgum verslunum við að afla fjár til að græða og prýða Island og efla samtök áhugamanna til þeirra verka. Þann I. júlí hefst sala plastpoka í verslunum ÁTVR. Pokinn kostar I 0 krónur. Rúmlega þriðjungur verðsins rennur til Umhverfissjóðs verslunarinnar. (" Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.