Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 B 27 Til söíu Quantel video Paintbox, ásamt Betacam tengingu við Paintbox, Sony 3CCD video- camera, Macintosh (link) Recorder, vegg- sleði fyrir videocameru og Halogenljós, moni- torariylgja. Upplagt fyrir kvikmyndagerðar- fyrirtæki eða fyrirtæki tengd kvikmyndaiðn- aðinum. Einnig er til sölu hágæða tromlu- skanner (Hell) fyrir grafíska litgreiningu (prentun). Hægt er að fá tengingu í tölvu fyrir þennan skanner! Tilboð óskast. Uppl. á Prentmyndastofunni, sími 568 9595. HÚSNÆÐIIBOÐI Til leigu á Högunum 4ra til 5 herbergja sérhæð til leigu á Högun- um á svæði 107. Stór garður og leiksvæði í grennd. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 12. júlí, merkt: „Forn - 4334“. Húsnæði tilleigu Til leigu er 120 fermetra húsnæði í nýendur- byggðri viðbyggingu á bak við Ármúla 34. Húsnæðið er einkar hentugt fyrir litla heild- verslun eða fyrir léttan iðnað og verkstæði. Allar upplýsingar gefur Jón Þór Jóhannsson, skrifstofu SÍBS, Suðurgötu 10, sími 552 2150, telefax 562 9150. íbúðtil leigu 3ja herbergja íbúð á 1. hæð í Smáíbúðahverf- inu í toppstandi til leigu frá 1. ágúst. Sérinngangur, sérgarður, þvottavél og gluggatjöld. Algjörrar reglusemi krafist. Leigð til 1 árs með möguleika á framleng- ingu. Mánaðarleiga 45.000 kr. Svör sendist til afgreiðslu Mþl., merkt: „L - 4298“, fyrir 8. júlí. Leiguíbúðir aldraðra Auglýst er laus til umsóknar einstaklingsíbúð í íbúðum aldraðra við Hlaðhamra. Umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum skal skila í síðasta lagi 15. júlí 1996 á Félags- málastofnun, Þverholti 3, Mosfellsbæ. Frekari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 566 8666 kl. 10.00 til 11.00 virka daga. Félagsmálastjóri. HUSNÆÐIOSKAST Hvammstangi Ríkissjóður leitar eftir kaupum á húsnæði fyrir sambýli fatlaðra á Hvammstanga. Um er að ræða a.m.k. 200-250 m2 einbýlis- hús í góðu ásigkomulagi með rúmgóðum svefnherbergjum. Æskilegt er að húsnæðið sé á einni hæð og allt aðgengi innan dyra sem utan í góðu lagi með tilliti til fatlaðra. Tilboð, er greini staðsetningu, herbergja- fjölda, afhendingartíma og söluverð, sendist eignadeild fjármálaráðuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 10. júlí 1996. Fjármálaráðuneytið, 28. júní 1996. BATAR — SKIP Endurnýjunarréttur Tilboð óskast í 122,7 rúmmetra endurnýjun- arrétt. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562 2554, fax 552 6726. Þorskaflahámark Höfum til sölu þorskaflahámark af krókabát- um, 23-50 tonn. Má skipta í smærri eining- ar, 10-20 tonn, ef menn vilja. Síðustu sölur 160 kr. pr. kg., annars tilboð. Skipasalan Bátar og búnaður, sími 562 2554, fax 552 6726. Rækjubátur óskast Rækjuvinnslan Pólar hf., Siglufirði, óskar eft- ir rækjubát í viðskipti. Möguleikar á að út- vega kvóta. Upplýsingar í síma 587 8880 í Reykjavík eða 467 1144, Siglufirði. Rækjuvinnslan Pólar hf., Norðurgötu 24, 580 Siglufirði. Þeir fiska sem að róa! Okkur bráðvantar allar gerðir báta og skipa á söluskrá fyrir mjög ákvéðna kaupendur. T.d. vantar okkur strax: • 40-70 tonna vertíðarbát með aflahlut- deild. • Stálvíkurbát með veiðiheimild, jafnvel afla- hlutdeild. • Sóma 800-860 með þorskaflahámarki eða krókaleyfi. • Gáska 800 með þorskaflahámarki eða krókaleyfi. • Skagstrending með krókaleyfi. • Skel 80 með krókaleyfi. löggiltur fasteigna- og skipasali, Franz Jezorski, sími 551 0096. fíknifraflglan 4r 'wnr Ráðgjafaþjónusta Jóhanns og Birgis Höfum flutt starfsemi okkar á Skúlagötu 26, 3. hæð, Reykjavík. Þjónusta við áfengissjúka, vímuefnaneytend- ur, spilafíkla, hjónaviðtöl, stuðningshópar, einstaklingsviðtöl, fjölskyldunámskeið. Sími 562 4430 og fax 562 4430. Ráðgjafaþjónustan Fíknifræðslan, Skúlagötu 26, Reykjavík. Jóhann Örn Héðinsson, ráðgjafi, Birgir Kjartansson, ráðgjafi, Ingibjörg K. Ingólfsdóttir, ráðgjafi, hjúkrunarfræðingur. SJONSTOÐ ISLANDS ÞJÓNUSTU- OG ENDURHÆFINGARSTÖÐ SJÓNSKERTRA Hamrahlíð 17-105 Reykjavík - sími 568 8765 Sími568 8765 Sjónstöð íslands verður lokuð vegna sumarleyfa frá 1. júlí til 5. ágúst. Við opnum aftur 6. ágúst. Samkeppni um merki (logo) Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. heldur sam- keppni um merki (logo) fyrir fyrirtækið. Samkeppnin er öllum opin. Þátttakendur hafa algerlega frjálsar hendur um útlit merkisins, sem notað verður á fána, barmmerki, bréfhausa, umbúðir, skilti, o.fl. Tillögum að nýju merki skal skila til Hraðfrystihúss Eskifjarðar hf., bt. Haukur Björnsson, Strandgötu 39, 735 Eskifirði. Skilafrestur er til 1. september 1996. Veitt verða: 1. verðlaun kr. 150.000 2. verðlaun kr. 30.000 3. verðlaun kr. 20.000 Allar nánari upplýsingar og samkeppnisgögn er hægt að fá hjá Hauki Björnssyni eða Höllu Oskarsdóttur í síma 476 1120. Toyota Hiace 1993 Frábært eintak. Ekinn 18.000 km. Upplýsingar í síma 587 3278 og 581 2219. Leiklistarnámskeið dagana 10.-20. júlí Gerðar verða æfingar, sem veita innsýn í vinnu leikarans, sóttar í smiðju Stanislawski, Lee Strasberg, Drama Center London, o.fl. Hlutaæfingar (object exercises), senuvinna, karaktersköpun, lögmál kvikmyndaleiks. Námskeiðið er krefjandi og opið öllum. Upplýsingar í símum 462 7903 og 842 0291. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Borgartaks hf. verður haldinn í Borgartúni 33 fimmtudaginn 7. júlí 1996 og hefst kl. 20.00. Dagskrá: * 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Hluthafar fjölmennið. Stjórnin. Flautunámskeið (Masterclass) verður haldið í Reykjavík dagana 27.- 31. júlí. Kennari: Hallfríður Olafsdóttir. Upplýsingar hjá Berglindi í síma 553 8134.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.