Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 B 25 RAÐAUGi YSINGAR Mafreiðslumaður Matvælafyrirtæki óskar eftir að ráða mat- reiðslumann til starfa sem fyrst. Vinnutími frá kl. 05.00 til 14.00. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 5. júlí, merktar: „M - 4333“. „Góðan daginn" Viltu minnka við þig? Viltu breyta til? Karlmaður, 54 ára, með mikla reynsla af út- gerð og fiskvinnslu, óskar eftir starfi. Með- eign eða kaup á fyrirtæki kemur vel til mála. Alls konar vinna og fyrirtæki koma til greina. Upplýsingar í síma 588 7717. Kennara vantar Hand- og myndmenntakennara vantar að Hvolskóla, Hvolsvelli, næsta vetur. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 487 8384 eða 487 8171. Umsóknarfrestur um stöðuna er til 15. júlí. Leikskólinn á Fáskrúðsfirði auglýsireftirfarandi stöðurlausartil umsóknar: Staða aðstoðarleikskólastjóra - 100% starf, staða deildarstjóra - 50% starf. Báðar stöðurnar veitast frá 12. ágúst nk. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 1996. Nánari upplýsingar veita: Leikskólastjóri Hallveig í símum 475 1223 og 475 1211 og sveitarstjóri í síma 475 1220. Leikskólastjóri. Leikskólastjóri Leikskóiann Brekkubæ í Vopnafirði vantar leikskólastjóra. Um er að ræða 100% stöðu í 3ja deilda leikskóla sem tekur inn börn frá eins árs aldri. Nýr leikskóli í fallegum og vinalegum bæ. Hreppurinn útvegar húsnæði og veitir flutningsstyrk. Nánari upplýsingar veitir Hanna Sigurjóns- dóttir, leikskólastjóri, í síma 473 1269 vinnu- sími og 473 1167 heimasími. íþróttakennarar - tónmenntakennarar Óskum eftir að ráða tónmenntakennara og íþróttakennara við Tónlistarskóla Mývatns- sveitar og Grunnskóla Skútustaðahrepps. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 464 4375 eða 464 4379 og formaður skólanefndar í síma 464 4217. Skóiastjóri. Framhalds- skólakennarar Við Verkmenntaskóla Austurlands eru lausar stöður í eftirfarandi kennslugreinum: Dönsku, málmiðngreinum, sálfræði, stærð- fræði, sögu, tréiðngreinum og tölvufræði. Umsóknarfrestur er framlengdur til 8. júlí nk. Allar nánari upplýsingar gefur skólameistari, Einar Már Sigurðsson, í síma 477 1620 eða 477 1799. Skólameistari. MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI ^ Kennarar Kennarar athugið! Kennara vantar við grunnskólann á Tálkna- firði. Mikil og góð hlunnindi í boði, þ.m.t. flutningsstyrkur. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 456 2538 og formaður skólanefndar í síma 456 2623. Menntaskólinn í Kópavogi auglýsir eftir stundakennurum á haustönn í eftirtaldar greinar: íslensku 16 stundir. Eðlisfræði 14 stundir. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Nánari upplýsingar gefur skólameistari eða aðstoðarskólameistari í síma 554 3861 eða 564 3865. Skólameistari. Leikskólakennarar Lausar eru stöður leikskólakennara í leikskól- anum Marbakka allan daginn og eftir hádegi. Verið velkomnir að taka þátt í fjölbreyttu leik- skólastarfi í skemmtilegu umhverfi og með góðu fólki. Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Lilja Kristjánsdóttir, í síma 564 1112. Einnig vantar leikskólakennara í aðra leikskóla bæjarins. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi í síma 554 5700. Starfsmannastjóri. Macintosh- hugbúnaður Apple-umboðið hf. óskar eftir að ráða hug- búnaðarmann. Við leitum að manni með mjög góða tölvu- kunnáttu og reynslu á því sviði. Æskilegt er að viðkomandi hafi próf í tölvunarfræði, tæknifræði eða sambærilega menntun. Umsóknir, með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, ásamt mynd, óskast sendar fyrir 15. júlí. Appíe-umboðið hf., Skipholti 21, 105 Reykjavík. Tálknafjörður er mitt á milli Patreksfjarðar og Bíldudals, í um 17 km fjarlægð frá hvorum stað. (búar eru um 340 og nemendur um 70 í 1.-10. bekk. Við skólann er nýtt og giæsilegt íþróttahús ásamt nýrri útisundlaug. Tálknafjörður byggir afkomu sína að mestu á sjávar- fangi og er atvinna yfirleitt næg. Veðursæld er mikil á Tálknafirði og fremur snjólétt, þegar og ef það snjóar. Dönskukennarar! Dönskukennara vantar að Verkmenntaskól- anum á Akureyri næsta skólaár. Um er að ræða fullt starf. Umsóknir berist eigi síðar en 1. ágúst nk. Skólameistari. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍ KU R Starfsmann vantar á rannsóknardeild á Landakoti. Um er að ræða tímabundna stöðu sem er laus nú þegar. Nánari upplýsingar gefur Anna Sigtryggs- dóttir, skrifstofustjóri, í síma 525 1875. Verkstjóri Framleiðslufyrirtæki í málmiðnaði óskar að ráða verkstjóra til starfa sem fyrst. Viðkomandi þarf að hafa lokið námi í blikk- smíði, járnsmíði, vélvirkjun eða sambæri- legu námi. Leitað er að drífandi einstaklingi með skipu- lagshæfileika sem á gott með að umgangast fólk. Tölvukunnátta er æskileg. Laun samningsatriði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 6. júlí nk. CtIJÐNÍ Tónsson RÁÐGTÖF & RÁÐNINGARÞTÓNUSTA HÁTEIGSVEGI7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 SKÓLAVIST Barna- og unglingadeildir: Nemendur 6-16 ára. Áfangar í myndlistarnámi barna og unglinga. Almennar deildir: Nemendur faeddir 1980 og eldri. Áfangar í grunnmenntun myndlistar og fyrir lengra komna. Undirbúningsnám. Framhaldsdeildir. Áhugamannadeildir. Umsóknir um skólavist veturinn 1996—1997 skulu berast fyrir 19. ágúst nk. til Myndlistarskólans í Reykjavík, Tryggvagötu 155, pósthólf 235, 121 Reykjavík. Myndlistaskólinn í Reykjavik The Reykjavík School of Art Myndlistarskólinn í Reykjavík, Tryggvagötu 15, 101 Rvík, pósthólf 235, 121 Reykjavík. Umsóknareyðublöð með upplýsingum liggja frammi í eftirtöldum verslunum: Litir og föndur, Skólavörðustíg 14 Pennanum, Hallarmúla 2, myndlistarvörudeild Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti 7 Bóksölu stúdenta, Stúdentaheimilinu v/Hringbr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.