Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 20
20 B SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ i ATVIN N U A UGL YSINGAR Tónlistarskóli Húsavíkurog Húsa- víkurkirkja Tónlistarskóli Húsavíkur auglýsir lausar til umsóknar stöður kennara á píanó og málm- blásturshljóðfæri frá 1. september 1996. Einnig er laus staða organista og kórstjóra við Húsavíkurkirkju frá sama tíma. Upplýsingar gefur skólastjóri tónlistarskól- ans í síma 464 1741 eða 853 1751. Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Umsóknir sendist til Tónlistarskóla Húsavíkur, pósthólf 135, 640 Húsavík. Matreiðslumenn Varnarliðið á Keflavíkurflugvelli óskar eftir matreiðslumönnum til starfa í mötuneyti liðsforingja (Officers Club). Umsækjendur séu lærðir matreiðslumenn með reynslu. Mjög góðrar enskukunnáttu er krafist. Umsóknir berist til Ráðningardeildar varnar- málaskrifstofu, Brekkustíg 39, 260 Njarðvík, eigi síðar en 9. júlí 1996. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 421 1973. Starfslýsingar liggja þar frammi til aflestrar fyrir umsækjendur og er þeim bent á að lesa þær áður en sótt er um. Umsóknareyðuþlöð fást á sama stað. Frá Grunnskólum Reykjavíkur Fræðsluskrifstofa Reykjavíkurumdæmis og Skólaskrifstofa Reykjavíkur auglýsa eftirtald- ar stöður lausar til umsóknar við grunnskóla Reykjavíkur skólaárið 1996-1997: Staða aðstoðarskólastjóra við Langholts- skóla. Staða aðstoðarskólastjóra við Breiðholts- skóla. Tvær stöður sérkennara við sérdeild fyrir einhverf börn. Staða sérkennara við sérdeild Selásskóla. Staða grunnskólakennara við Selásskóla (6 ára börn). Staða tónmenntakennara við Álftamýrar- skóla (1/2-2/3 st.). Umsóknarfrestur er til 23. júlí nk. Upplýsingar eru veittar á Fræðsluskrifstof- unni í síma 562 1550. Fræðslustjóri Reykja víkurumdæmis. Vanur Baader-maður óskast á frystitogara. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merktar: „O - 18103“. Kennari Kennara vantar að Laugalandsskóla, Holtum, Rang. Æskilegar greinar sérkennsla og/eða náttúrufræði. Ódýrt og gott húsnæði á staðn- um. í Laugalandsskóla eru rúmlega 80 nem- endur í 1. til 10. bekk. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 487 6585 og hjá formanni skólanefndar í síma 487 5938. Lögmannsstofa - ritari Ritari óskast til starfa á lögmannsstofu í miðborginni. Um hlutastarf getur verið að ræða, en viðkomandi þarf að geta unnið sveigjanlegan vinnutíma. Góð íslenskukunnátta áskilin auk kunnáttu í ensku og ritvinnslu. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl., merktar: „Stundvísi - heiðarleiki - 18101", fyrir 5. júlí nk. Starf á eiturefnasviði Hollustuvernd ríkisins óskar eftir að ráða tímabundið efnafræðing, efnaverkfræðing eða aðila með hliðstæða háskólamenntun. Starfið felst m.a. í ráðgjöf, fræðslu og eftir- liti með merkingum og innflutningi eiturefna og vörutegunda, sem innihalda skaðleg efni. Einnig í verkefnum tengdum löggjöf varðandi eiturefni, m.a. í tengslum við evrópskt efnahagssvæði. Umsóknum, með upplýsingum um menntun og fyrri störf, skal skila til Hollustuverndar ríkisins fyrir 15. júlí nk. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veita Sigurbjörg Gísla- dóttir, forstöðumaður, og Elín Guðmunds- dóttir, efnafræðingur, í síma 568 8848. Hollustuvernd ríksins, Ármúla 1a, pósthólf8080, 128 Reykjavík. Sjófrysting Baader-maður óskast á frystitogara. Upplýsingar gefur Sævaldur í vinnusíma 460 8115. Trésmiðir Óskum eftir að ráða trésmiði, vana verkstæðis- og innréttingavinnu. Upplýsingar í síma 554 6941 á kvöldin og 564 4207 á daginn. ÍS&J Kennarar Við Kópavogsskóla eru lausar stöður til umsóknar sem hér greinir: 1. Staða hannyrðakennara frá 1. nóvember 1996. 2. Staða almenns kennara frá og með 1. september 1996 í 6 mánuði vegna forfalla. Umsóknarfrestur er til 10. júlí. Frekari upplýsingar gefur skólastjóri í síma 554 0475. Skólafulltrúi. Frábærir tekjumöguleikar Ef þig vantar góða aukavinnu, þá þurfum við áhugasamt fólk til sölu- og kynningarstarfa í tengslum við Tónlistarklúbb Vöku-Helga- fells. Einnig eru ýmisleg önnur spennandi söluverkefni í gangi hjá forlaginu. Við óskum því eftir að ráða hresst og sölufólk. Góðir tekjumöguleikar og góð vinnuaðstaða fyrir gott gott fólk. Vinsamlega hafið samband við Sigríði Jónas- dóttur í síma 550 3000 mánudag og þriðju- dag milli kl. 9-13. * VAK4-HELGAFELL Síðumúla 6 - sími 550 3000 Kennarar Við leitum að áhugasömum kennurum til starfa við Grunnskólann í Grindavík á næsta skólaári. M.a. kennslugreina eru almenn kennsla á yngsta og miðstigi, fagkennsla á unglinga- stigi, hand- og myndmennt, tónmennt og íþróttir. Einnig vantar sérkennara. Grindavík er 2.200 íbúa bæjarfólag í aöeins 50 km fjarlægð frá Reykjavík. Á staönum er góð, almenn þjónusta og aðstaða til íþróttaiökana. í skólan- um eru tæplega 400 nemendur í 20 bekkjardeildum. Unnið er markvisst aö skólaþróun og umbótum í skólastarfi. Greiddur or flutningsstyrkur og launauppbót. Aðstoð veitt við öflun húsnæðis. Upplýsingar veita skólastjóri og aðstoðar- skólastjóri í síma 426 8555 og hs. 426 8504. Umsóknir skal senda til Grunnskólans í Grindavík. Grindavík, 28. júní 1996. Bæjarstjóri. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austurlandi Atvinna í boði á Egilsstöðum Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Austur- landi auglýsir lausa stöðu við verndaða vinnustaðinn Stólpa á Egilsstöðum frá 15. ágúst nk. eða eftir nánari samkomulagi. Við leitum að einstaklingi með menntun, t.d. þroskaþjálfa, þekkingu og/eða reynslu í mannlegum samskiptum; einstaklingi sem er tilbúinn til að takast á við ný og spennandi verkefni. Launakjör skv. kjarasamningum fjármálaráð- herra f.h. Ríkissjóðs og Starfsmannafélags ríkisstofnana. Skriflegar umsóknir óskast sendar fyrir 15. júlí nk. til Svæðisskrifstofu málefna fatl- aðra á Austurlandi, pósthólf 124, 700 Egils- stöðum. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Stólpa í síma 471 1090 eða á svæðisskrifstofu í síma 471 1833. Lyfjafræðingur Lyfjaverslun íslands hf. auglýsir starf lyfja- fræðings á heildsölusviði fyrirtækisins laust til umsóknar. Starfið er fjölbreytt og felst í faglegri umsjón með innflutningi, birgðahaldi og dreifingu lyfja. Ennfremur felur starfið í sér dagleg sam- skipti við erlenda birgja og þjónustu við inn- lenda viðskiptavini Lyfjaverslunar íslands hf., auk margvíslegra annarra verkefna. Óskað er eftir lyfjafræðingi, sem er sjálfstæð- ur og agaður í virrnubrögðum og hefur víð- tæka þekkingu á lyfjum. Æskilegt er að við- komandi hafi starfsreynslu á sviði lyfjadreif- ingar en þó ekki skilyrði. Nánari upplýsingar um starfið veitir forstjóri í síma 562 3900. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðarmál og öllum umsóknum svarað. Umsóknir sendist til Lyfjaverslunar íslands hf., Borgartúni 7,105 Reykjavík, fyrir 10. júlí nk. LYFJAVE R.S LU N ÍSLANDS H F. ICELANDIC PHARMACEUTICALS LTD.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.