Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 26
26 B SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ A" 1 N 1 AUGL YSINGAR Meinatæknir Meinatækni vantar til sumarafleysinga á Sjúkrahúsið Patreksfirði. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 456 1110. „Au pair“ í Róm Íslensk/ítölsk fjölskylda í Róm óskar eftir „au pair“ frá 1. september 1996 til 1. september 1997. Ekki yngri en 20 ára. Svör sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „A - 4294“. Allianz (§) Góður sölumaður Þýska líftryggingafélagið Allianz óskar eftir líftryggingasölumanni til starfa sem fyrst. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 6. júlí merktar: „Líf - 4297“. Bormaður - Grænland Óskum að ráða starfsmann til Grænlands, vanan vinnu á borvögnum. Upplýsingar gefur Teitur Gústafsson á skrif- stofutíma í símum 562 2700 og 567 4002. ÍSTAK Skúlatúni 4. Heilsugæslustöð Ólafsvikurlæknishéraðs Sjúkraliði Óskum eftir að ráða sjúkraliða í 50-60% starf frá og með 15. ágúst 1996 í eitt ár. Umsóknarfrestur til 1. ágúst 1996. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 436 1000. Ræsting Starfskraft vantar við ræstingar vegna sumarleyfa í einn mánuð. Nánari upplýsingar veitir rekstrarstjóri í síma 436 1002. Kennarar Steinsstaðaskóla í Skagafirði vantar kennara í almenna kennslu og sérkennslu. Gott og ódýrt húsnæði á staðnum. Flutningsstyrkur. Umsóknarfrestur til 3. júlí. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri í símum 453 8033 og 853 6402. Laugarvatn Kennara vantar að Grunnskólanum á Laug- arvatni. Meðal kennslugreina: Enska, danska og stærðfræði í 9. og 10. bekk. Umsóknarfrestur er til 5. júlí. Upplýsingar um starfið gefur Guðmundur R. Valtýsson, skólastjóri, í síma 486 1124 eða 486 1224. „Au pair“ - Svíþjóð íslensk/sænsk fjölskylda í mið-Svíþjóð óskar eftir „au pair“ frá ágúst nk. Á heimilinu eru fjórir drengir frá 11/2árs til 14 ára. Tveir þeir yngstu 'eru á dagheimili hálfan daginn, en þeir eldri \ skóla. Nauðsynlegt er að viðkomandi sé traustur og reglusamur, hafi bílpróf og sé eldri en 18 ára. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 4. júlí, merktar: „Au pair“, Svíþjóð. FJORÐUNGSSJUKRAHUSIÐ Á ÍSAFIRÐI FSÍ óskar að ráða: Ljósmóður í fasta stöðu. Um er að ræða dagvaktir með gæsluvöktum utan dagvinnutíma. Ljósmóður til sumarafleysinga, sérstaklega tímabilið frá 25. júlí til 25. ágúst nk. Afleysingar yfir styttri tímabil (2-4 vikur) koma vel til greina. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 456 4500. F.S.I. er nýtt sjúkrahús, mjög vel búið tækjum og með fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Spítalinn þjónar norðanverðum Vestfjörðum. Við veit- um skjólstæðingum okkar alla almenna þjónustu á sviði skurð- og lyflækninga, fæðingarhjálpar, öldrunarlækninga, slysa- og áfallahjálp- ar og endurhæfingar. Starfsemin hefur verið í örum vexti á undan- förnum.árum. Er það fyrst og fremst að þakka metnaðarfullu starfs- fólki, nýjum og góðum taekjabúnaði, fyrirmyndar vinnuaðstöðu og ánægðum viðskiptavinum. Starfsmenn FSI eru rúmlega 90 talsins. Þolfimi og jóga Ein stærsta líkamsræktarstöð Reykjavíkur óskar eftir reyndum þolfimi- og jógaleiðbein- endum. Áhugasamir sendi skriflega umsókn til af- greiðslu Mbl., merkta: „FIT - 592“ fyrir 5. júlí. Múrarar Völundarverk ehf., Suðurlandsbraut 10, óskar eftir að ráða múrara eða menn vana múrvinnu. Um er að ræða mikla vinnu sem hæfist strax og stæði fram eftir vetri 1997. Upplýsingar í síma 588 0665 milli kl. 9.00 og 17.00 virka daga. Snyrtivöruverslun Óskum að ráða starfskraft á aldrinum 20-35 ára strax til framtíðarstarfa. Reynsla af störfum í sérverslun æskileg. Vinnutími er frá kl. 9-18, 5 daga vikunnar. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 5. júlí, merktar: „SHI - 18104“. Framhaldsskóla- kennarar Auglýst er eftir kennurum næsta skólaár í eftirtaldar kennslugreinar: Raungreinar (1/1) og sérkennsla (1/2). Umsóknarfrestur er til 20. júlí nk. Umsóknir berist undirrituðum sem jafnframt gefur nánari upplýsingar í síma 478 1176. F.h. Framhaldsskólans íAustur- Skaftafellssýslu, Zophonías Torfason, skólameistari. Skólastjóri - kennari Eftirtalin störf við Villingaholtsskóla eru laus til umsóknar: - Starf skólastjóra. - Starf kennara í almennri kennslu. í bæði störfin er leitað eftir áhugasömu og dugmiklu fólki, sem er tilbúið til að kenna í árgangablönduðum hópum. Villingaholtsskóli er vel búinn skóli í aðeins 17 km fjarlægt frá Selfossi. Nemendur eru u.þ.b. 30 í 1.-7. bekk. Gott húsnæði í boði. Umsóknarfrestur er til 15. júlí. Upplýsingar gefur formaður skólanefndar, Einar Haraldsson, í síma 486 5590. WtÆkWÞAUGL YSINGAR Veitinga- og skemmtistaður til sölu Veitinga- og skemmtistaður á Suðurnesjum til sölu. Áhugasamir sendi nöfn sín og símanúmer til afgreiðslu Mbl., merkt: „Vinsæll -1041“. Strandavfðir Kálfamóavíðir, viðja, brúnn alaskavíðír, grænn alaskavíðir, heggstaðavíðir, gljávíðir, ösp, birki, og margt fleira. Sendum hvert á land sem er. Mosskógar, sími 566 8121. Jörðtilsölu Til sölu er jörðin Narfastaðir í Viðvíkur- hreppi, Skagafirði. Jörðin er u.þ.b. 200 ha. Á jörðinni er íbúðarhús, 146 m2, byggt 1985. Gamalt íbúðarhús sem geymsla, 82 m2 , byggt 1950. Kanínuhús, 302 m2, byggt 1987. Hlaða ca 450 m3 og gömul fjárhús fyrir ca 80 kindur, Ræktað land ca 15 ha. Jörðin er án fullvirðisréttar. Jörðin selst öll eða að hluta til eða í fleiri hlutum. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Tilboðum skal skila til oddvita Viðvíkurhrepps fyrir 15. júlí, sem gefur nánari upplýsingar. Haraldur ÞórJóhannsson, oddviti, Enni, sími 453 6561 eða 852 8961. Fyrirtæki til sölu • Glæsilegur skemmtistaður í miðborg Reykjavíkur. Miklir möguleikar. Tækifæri fyrir athafnafólk. • Matvöruverslun í Reykjavík. Mjög hag- stætt verð. Verslunin er í stóru hverfi. • Matvöruverslun í eigin húsnæði með blandaðan rekstur í Kópavogi. Góð velta - góð staðsetning. • Söluturnar á góðum stöðum í Reykjavík. • Sólbaðsstofa í Hafnarfirði. Mjög gott verð. Aðeins veittar upplýsingar á skrifstofu. H-Gæðl' fasteignasala, Suðurlandsbraut 16, 108 Reykjavík, sími 588 8787. Opið virka daga kl. 9.00-18.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.