Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 32
32 B SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ► ► Ný reglugerd fyrir Sameinada lifeyriss|ooinn iSgjaldagreiSslur falla niSur þegar sjóðfélagi nær 70 ára aldri. SjóSfélaga sem heldur áfram vinnu eftir þann tíma ber því ekki aS greiSa áfram til sjóSsins og meS sama hætti eiga atvinnurekendur ekki aS draga iSgjald af launum sjóSfélaga, sem náS hafa 70 ára aldri. Hefji sjóSfélagi töku ellilífeyris fyrir 70 ára aldur, en stundar jafnframt launaS starf fram aS 70 ára aldri skulu stig hans reiknuS á ný, er hann hefur náS 70 ára aldri. Framvegis verSa þvi réttindi sjóSfélaga, sem svo er ástatt um reiknuS á ný viS 70 ára aldur í staS 75 ára aldurs, eins og áSur var. Hækkun lífeyris hjá þeim sjóSfélögum, sem orSnir eru 70 ára og héldu áfram greiSslu iSgjalda til sjóSsins eftir aS þeir hófu töku ellilífeyris og ekki eru orSnir 75 ára, kemur til framkvæmda 1. júlí n.k. Á aðalfundi Sameinaöa lífeyrissjóðsins 20. apríl 1996 var samþykkt ný reglugerð fyrir sjóöinn er kemur til framkvæmda 1. júlí 1996. Helstu breytingar eru þessar: Nokkrar breytingar eru gerSar á greiSslu örorkulífeyris. Þær helstu eru aS stigamargfaldari verSur sá sami og viS greiSslu ellilífeyris eSa 1,4 í staS 1,8. Orkutap verSur aS vera a.m.k. 50% í staS 40% og sjóSfélagi verSur aS hafa áunniS sér a.m.k. 0,5'stig árlega í staS 0,4 stiga. Breytingar þessar eru ekki afturvirkar og því lækkar örorkulífeyrir ekki af þessum sökum til þeirra öryrkja, er í dag njóta örorkulífeyris hjá sjóSnum. Barnalífeyrir verSur framvegis einnig greiddur samhliSa ellilífeyri, en ekki einungis samhliSa makalífeyri og örorkulífeyri eins og áSur var. Stjórnarmenn sjóSsins eru nú sex í staS fjögurra áSur. Öflugur og óháður ^y^Lífeyrir Sameinaði ífeyrissjóðurinn Græddur er geymdur lífeyrir Suöurlandsbraut 30, 108 Reykjavík Sími 510 5000, Myndsendir 510 5010 Grænt númer 800 6865 Örorkulífeyrir Fjölskyldulífeyri Skipting iðgjalda LífeyrissjóSurinn er deildaskiptur og er fyrirfram ákveSiS hve stór hluti iSgjaldsins stendur undir hverri tegund lífeyrisréttinda. 73% fer til greiSslu ellilífeyris, 15% til örorkulífeyris og 12% til fjölskyldulífeyris. Hin nýja reglugerS var samþykkt á aSalfundi sjóSsins 20. apríl 1 996 og staSfest af fjármálaráSuneytinu 26. júní 1996. ReglugerSin hefur veriS send öllum aSildarfélögum sjóSsins. Þeir sjóSfélagar, sem óska eftir aS fá eintak af reglugerSinni geta fengiS hana afhenta á skrifstofu sjóSsins eSa fengiS hana senda í pósti meS því aS hafa samband viS sjóSinn. Reykjavík 26. júní 1996 Stjórn SameinaSa lífeyrissjóðsins Fljótandi gull faraóanna Dýrasti bjór í heimi London. Reuter. ÓVENJULEG bjórflaska verður til sölu í Harrods-stórversluninni í London í næsta mánuði og verðið er hærra en á flestum dýrustu víntegundum, 5.000 pund eða um 500.000 krónur. Innihaldið er m.a. framleitt með • ræktun á upp- þornuðum kornleifum í krukkum er fundust í sólarmusteri Nefertit- is í Egyptalandi. „Þetta hefur tekið okkur fimm ár en nú hefur okkur loks tekist að hleypa lífi í gamla goðsögn," sagði Jim Merrington, einn af stjórnendum brugghúss í Newe- astle. „Þetta er í raun og sannleika hið fljótandi gull faraóanna". Hagnaðurinn verður notaður til að styrkja fornleifarannsóknir í Egyptalandi. Leitað var aðstoðar hjá stærsta brugghúsi í Bretlandi, Scottish & Newcastle, auk sér- fræðinga í forn-egypskum fræðum og vísindamanna til að brugga ölið. Hráefnið var notað til að fram- leiða veigar í 1.000 flöskur. Aðeins fyrsta flaskan verður á áður- nefndu verði; hinar verða seldar á 50 pund eða sem svarar 5.000 krónum. Bjórinn nefnist Tútankamon-öl. Nefertiti var eiginkona Akhenat- ens faraó en sérfræðingar telja að hinn frægi Tutankamon hafi verið faðir hans. Fleiri Pava- rottiar? Lundúnum. Reuter. HIN unga ástkona stórsöngvarans Luciano Pavarotti hefur upplýst að hún vilji gjarnan ala börn inn í þennan heim. Aukinheldur hafa þau þegar komið sér saman um nöfnin, sem börn þeirra munu bera. Þetta kom fram tímaritsviðtali við Nicolettu Mantovani. „Ég hefi orðað barneignir við Luciano. Mig langar að eignast barn, raunar tvö.“ Fyrr á þessu ári skildi Pava- rotti við Adua, eiginkonu sína til 35 ára og tók saman við Nicolettu en hún hafði verið einkaritari hans. Söngvarinn heimsfrægi er sextug- ur en 34 ár liðu á milli þess er þau skötuhjúin litu fyrst dagsins ljós. Hefur þessi mikli aldursmun- ur vakið nokkra hneykslan í her- búðum siðprýðinnar. Pavarotti upplýsti einnig að það væri honum mikill léttir að geta nú tjáð sig um ást þeirra á opinber- um vettvangi. „Það er aðeins eitt sem veldur deilum í sambandi okk- ar. Við rífumst um mat,“ sagði Nicoletta. Taktu júníbækurnar með : I FRlIO Glerárgötu 28 - Akureyri Áskriftarsími 462 4966

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.