Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 30.06.1996, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 B 23 ATVINNUA UGL YSINGAR Sjálfsbjörg - landssamband fatlaðra Sjálfsbjargarheimilið óskar eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á hausti komanda. Um er að ræða 100% starf. Eingöngu unnið á morgunvöktum og er helgarvinna fjórðu hverja helgi. Hjúkrunarfræðingur sinnir einnig bakvökt- um á heimilinu. Umsóknarfrestur er til 15. júlí 1996 og skal umsóknum skilað skriflega til Guðrúnar Erlu Gunnarsdóttur, hjúkrunarforstjóra, þar sem nánari upplýsingar fást. Sjálfsbjargarheimilið er ætlað hreyfihömluðu fólki, er þarfnast aðstoðar og umönnunar allan sólarhringinn. íbúar eru 45 og starfsmenn um 50. Hjúkrunarfræðingar, félagsráðgjafi, iðjuþjálfi, sjúkraliðar, læknar, Sóknar- starfsmenn og aðrir starfsmenn vinna við heimilið. Við vinnum nú sérstaklega að því að auka lífsgæði íbúa heimilisins. Boð- in eru góð starfskjör og gott starfsumhverfi á vinnustað í hjarta borgarinnar. Skólaskrifstofa Vesturlands Skólaskrifstofa Vesturlands auglýsir eftir starfsmönnum til sérfræðiþjónustu. Starfsmenn sérfræðiþjónustunnar skulu vera kennarar með framhaldsmenntun, eða aðra sérfræðimenntun, eða sálfræðingar. Aðsetur skrifstofunnar er í Borgarnesi og starfssvæði er Vesturlandskjördæmi að Akranesi undanskildu. Laun og önnur starfskjör verða samkvæmt launasamningi starfsmanna sveitarfélaga. Umsóknir sendist skrifstofu Samtaka sveitar- félaga á Vesturlandi, Bjarnarbraut 8, 310 Borgarnesi, merkt skólaskrifstofa. Umsóknarfrestur framlengist til 5. júlí nk. Allar nánari upplýsingar veitir stjórnarfor- maður í síma 436 6900 eða 436 1080. Stjórn Skólaskrifstofu Vesturlands. OMEGAFARMA Omega Farma er lyfjaframleiðslufyrirtæki stofnað árið 1990. Hjá fyrirtækinu starfa 16 starfsmenn, þar af 8 lyfjafræðingar. Óskum eftir að ráða áhugasama starfsmenn á rannsóknarstofu. ► LYFJAFRÆÐINGUR - Efnafræðingur Reynsla af notkun vökvagreinis nauðsynleg. ► MEINATÆKNIR Reynsla af rannsóknarstörfum æskileg. Við leitum að starfsmönnum er hafa til að bera metnað og frumkvæði til að taka þátt í uppbyggingu og þróun hjá lyfjafyrirtæki í örum vexti. Viðkomandi þurfa að hafa samskipta- og skipulagshæfileika og löngun til að takast á við krefjandi verkefni. Nínari upplýsingar aðeins veittar hjá Benjamín Axel Árnasyni ráðningastjóra Ábendis. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst, en I slðasta lagi fyrir hádegi mánudaginn 8. júlí 1996 A A B E N O I R Á Ð G t Ö F & RÁÐNINGAR <5 r^j>i LAUGAVEGUR 178 S ( M I : 568 90 99 FAX: 568 90 96 Starfsmenn óskast Vegna aukinna verkefna vantar okkur bif- reiðastjóra með rútupróf. Um er að ræða störf í Reykjavík, ísafjarðarbæ og á Keflavík- urflugvelli. Einnig vantar viðgerðamenn vana viðgerðum á stórum bifreiðum, Við bjóðum upp á skemmtilegan félagsskap með hressum og jákvæðum vinnufélögum. Ef þú ert hress eins og við, komdu þá á Funahöfða 17 eftir kl. 20.00 í kvöld. Lágmarksupplýsingar eru veittar í síma 567 1313 á milli kl. 20.00 og 23.00 í kvöld og næstu kvöld. Vöruflutningar - Áætlunarferðir - Hópferðir. „í góðum gír á réttri leið“ Markmið IKEA er að bjóða vandaða vöru á góðu verði. Lögð er rík áhersla á frumkvæði, góða framkomu og þjónustu við viðskiptavini. INNRÉTTINGADEILD TÆKNITEIKNARI, INNANHÚSSARKITEKT Starfið • Starfið felst í teiknivinnu og tilboðsgerð, aðallega vegna eldhússinnréttinga, og þjónustu við viðskiptavini. Menntunar- og hæfniskröfur • Leitað er að tækniteiknara, innanhússarkitekt eða sambærilegri menntun. Smiður kemur til greina. • Góð tölvukunnátta (teikniforrit) • Þjónustulipurð og eiga auðvelt með að útfæra hugmyndir annarra til að finna bestu lausnirnar. • Æskilegur aldur 25-35/40 ára. • Vinnutími 9-18.30 ásamt einhverri hegarvinnu. UEFNAÐARVÖRUDEILD Starfið • Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini í vefnaðarvörudeild. • Leitað er að einstaklingi með þekkingu á saumaskap. Reynsla úr vefnaðarvöruverslun æskileg en ekki skilyrði. • Æskilegur aldur 25-40 ára. • Vinnutími 13-18.30 ásamt einhverri helgarvinnu. Monu- OG BAÐDEILD Starfið • Starfið felst í þjónustu við viðskiptavini mottu- og baðdeildar. • Æskilegur aldur 25-35/40 ára. • Vinnutími frá 9-18.30 ásamt einhverri helgarvinnu. Nánari upplýsingar veittar hjá Ráðgarði frá kl. 9-12 í síma 533-1800. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgarðs hf. á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar IKEA og viðkomandi störfum fyrir 6. júlí nk. RÁÐGARÐUR hf SÉIjÓRhOSlARtXjREKSIRARRÁÐQC!^ FUHUGERÐI 5 108 REYKJAVlK SlMI 858-1800 notfang: radgardurðltn.la Einkaritari Við leitum að 1. flokks einkaritara í sérstak- lega krefjandi og ábyrgðarmikið starf. Starfið er laust 1. september. Viðkomandi þarf að hafa góða starfsreynslu og þekkingu er nýtist í þetta starf. Lipurð í mannlegum samskiptum, ákveðni og skipu- lögð vinnubrögð eru nauðsynleg. Hér er um að ræða tilvalið tækifæri fyrir einstakling, sem er f góðu starfi, en vill vinna sig upp í starfi og taka á sig meiri ábyrgð í spennandi og krefjandi framtíðar- starfi. Góð laun í boði. Farið verður með allar fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknareyðublöð og allar nánari upplýs- ingar fást á skrifstof u okkar til 11. júlf nk. (xt JÐNT ÍÓNSSON RÁDGIÖF & RÁDNINGARÞjÓNUSTA HÁTEÍGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI 5-62 13 22 Siglingastofnun íslands Þann 1. október 1996 tekur Siglingastofnun íslands til starfa við samruna Vita- og hafnamálastofnunar og Siglingamálastofnunar ríkisins. Hlutverk Siglingastofnimar er að skapa öruggar og hagkvæmar aðslæður til siglinga og fiskveiða og annast eflirlit með skipastól landsins. Stofnunin verður til húsa í nýju og vönduðu húsnæði að Vesturvör 2, í Kópavogi, þar er boðið upp á góða starfsaðstöðu í faglegu og tæknilegu umhverfi. Stafsmenn verða um 75. Starfseminni veröur skipt í íjögur svið: Stjómsýslu-, skipaskoðmrar-, tækni- og rekstrarsvið og em störf forstöðumanna tveggja fvrst nefndu sviðanna auglýst laus til mnsóknar. Forstöðumaður stjórnsýslusviðs Stjórnsýslusvið sér um skrifstofuhald, þar er einnig unnið að reglugerðum, samræmingu við alþjóðlega staðla, áhafha- og skipaskrá, fjármálastjóm og starfsmannamálum. Hæfniskröfur: Háskólamenntun í lögffæði eða meistaragráða í hagfræði/verkfræði eða sambærileg menntun. Starfsreynsla á sviði stjómunar og góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Forstöðumaður skipaskoðunarsviðs Skipaskoðunarsvið hefur eftirlit með nýsmíði og breytingum á skipum og búnaði þeirra, auk reglubundinna skoðana. Undir sviðið heyra sex skoðunarstofúr víðsvegar um landið. Hæfniskröfur: Meistaragráða í skipa-/ vélaverkffæði eða sambærleg menntun áskilin. Starfsreynsla á sviði stjómunar og góð tungumálakunnátta er nauðsynleg. Nánari upplýsingar um þessi störf veitir Þórir Þorvarðarson hjá Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. í síma 581-3666. Umsóknarffestur er til 1. ágúst 1996. Umsóknum ásamt öllum nauðsýnlegum upplýsingum, skal skila til Ráðningarþjónustu. Hagvangs hf. mcrktum heiti viðkomandi starfs. Ráðið verður í stöðumarffá 1. október 1996. Hagvangurhf Skeifunni 19 Reykjavík Sími 581 3666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.