Morgunblaðið - 30.06.1996, Síða 28

Morgunblaðið - 30.06.1996, Síða 28
28 B SUNNUDAGUR 30. JÚNÍ 1996 MORGUNBLAÐIÐ ■»AÐ/U jc^i Y^IKIC^AR / \ vx \—L / vy / / N/ \—/ \ /\ KÓPAVOGSBÆR Lóðaúthlutun í Fífuhvammslandi - Lindir III Kópavogsbær auglýsir eftirtaldar íbúðarhúsalóðir til úthlutunar: 1. Fjölbýlishúsalóðir við Ljósalind og Melalind. Um er að ræða 3 lóðir við Ljósalind; nr. 2-4, 6-8, 10-12 og 3 lóðir við Melalind; nr. 2-4, 6-8 og 10-12. Húsin eru 3 hæðir og eru 11 íbúðir í hverju húsi. byggingarreitur er 12x36 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 1440 m2. Á lóðinni er gert ráð fyrir stakstæð- um bílageymslum. 2. Fjölbýlishúsalóðir (sambýlishús) við Kópalind og Laugalind. Um er að ræða 3 lóðir við Kópalind; nr. 2-4, 6-8, 10-12 og 3 lóðir við Laugalind; nr. 2-4, 6-8 og 10-12. Húsin standa neðan götu, þau eru 3 hæðir (2 hæðir frá götu auk jarðhæð- ar) og eru 6 íbúðir í hverju húsi og tvær bíla- geymslur. Allar íbúðir geta haft sérinngang. Byggingarreitur er 10x23 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 810 m2. 3. Fjölbýlishúsalóðir (sambýlishús) við Kópalind og Laugalind. Um er að ræða 2 lóðir við Kópalind; nr. 1 og 3 og 3 lóðir við Laugalind; nr. 1, 3 og 5. Húsin 'standa ofan götu, þau eru 3 hæðir og eru 5 íbúðir í hverju húsi og tvær bíla- geymslur. Byggingarreitur er 10x21 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss750 m2. 4. Parhúsalóðir við Laxalind og Mánalind. Um er að ræða 5 parhúsalóðir við Laxalind; nr. 1 -3, 5-7, 9-11,13-15,17-19 og 5 parhúsa- lóðir við Mánalind; nr. 1-3, 5-7, 9-11, 13-15, 17-19. Húsin standa neðan götu og eru á tveim hæðum. Aðkoma er á efri hæð. Bíla- geymsla er innbyggð. Byggingarreitur er 10x10 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 210 m2. ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. sjálfseignarstofnunarinnar Skógarbæj- p ar, óskar eftir tilboðum í lóðarlögun, jarð- vinnu, lagnir og yfirborðsfrágang götu og stíga vegna byggingar hjúkrunarheim- ilis í Arskógum 2 í Reykjavík. Helstu magntölur eru: Uppgröftur 4.500 m3 Fylling 2.500 m3 Malbikun 3.81 Om2 Grasþakning 2.580 m2 Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 15.000 skilatr. Opnun tilboða: Þriðjud. 23. júlí nk. kl. 14.00 á sama stað. bgd 104/6 F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í ofna í 68 íbúðir við Álftaborgir í Reykjavík. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboða: Miðvikud. 10. júlí 1996 kl. 14.00 á sama stað. hnr 104/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 5. Parhúsalóðir við Krossalind. Um er að ræða 5 parhúsalóðir við Krossa- lind; nr. 1-3, 5-7, 9-11, 13-15, 17-19, 10-12, 14-16, 18-20 og 22-24. Húsin eru á tveimur hæðum með innibyggðri bílageymslu. Hús með oddatölu standa neðan götu og hafa aðkomu á efri hæð. Byggingarreitur er 8x13 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 210 m2. 9. Einbýlishúsalóðir við Kaldalind. Um er að ræða 6 lóðir við Kaldalind; nr. 2, 4, 5, 6, 7 og 9. Húsin eru á þremur pöllum með innibyggðri bílageymslu. Aðkoma að húsum neðan götu (oddatölur) er á millipall en á neðsta pall ofan götu. Hús ofan götu mega vera á tveim pöllum í stað þriggja. Byggingarreitur er 10x15 m auk útbygginga. Hámarksflatarmál húss 210 m2. 10. Einbýlishúsalóðir við Krossa- lind, Laxalind og Mánalind. Um er að ræða 10 lóðir við Krossalind; nr. 2, 4, 6, 8, 21, 23, 25, 27, 29 og 31, 6 lóðir við Laxalind; nr. 2, 4, 6, 8, 10 og 12 og 6 lóðir við Mánalind; nr. 2, 4, 6, 8, 10 og 12. Húsin eru á tveimur hæðum með inni- byggðri bílageymslu. Hús með oddatölu standa neðan götu og hafa aðkomu á efri hæð. Byggingarreitur er 10x15 m auk út- bygginga. Hámarksflatarmál húss 280 m2. 11. Fjölbýlishúsalóðir við Núpalind. Um er að ræða 2 lóðir með fjölbýlishúsum frá 3-6 hæðum. Á annarri lóðinni er gert ráð fyrir 20 íbúðum í einu fjölbýlishúsi og á hinni lóðinni er gert ráð fyrir 60 íbúðum í 4 fjölbýl- ishúsum. Gert er ráð fyrir stæði í bílageymsi- um neðanjarðar fyrir 35% íbúðanna. Gert er ráð fyrir að ofangreindar ióðir verði byggingarhæfar f maf 1997. Þó kemur til álita að byggingaraðilar sem þess óska geti hafið framkvæmdir fyrr og eru þeir þá beðnir að geta þess sérstaklega á um- sóknareyðublaði. Skipulagsuppdrættir, skipulags- og bygging- arskilmálar og kynningarbæklingar ásamt umsóknareyðublöðum fást afhent gegn 500 kr. gjaldi á Bæjarskipulagi Kópavogs, Fann- borg 2,4. hæð, frá kl. 9-15 alla virka daga. Umsóknum skal skilað á sama stað fyrir kl. 15.00 föstudaginn 19. júlf 1996. Bæjarstjórinn í Kópavogi. ÚTBOÐ F.h. borgarverkfræðingsins í Reykjavík og vegamálastjóra er óskað eftir tilboð- um í gerð göngubrúar yfir Miklubraut í Reykjavík. Um er að ræða gerð brúar auk aðliggjandi göngustíga. Helstu magntöiur brúarhluta: Mótafletir: 100 m2 Steypustyrktarjárn: 3.000 kg. Steinsteypa 40 m3 Stálsmíði 51.000 kg. Helstu magntölur göngustfgs: Göngustígar 2.000 m2 Fyllingar 7.000 m3 Verkinu skal að fullu lokið 15. nóvember 1996. Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá þriðjud. 2. júlí nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboða: Fimmtud. 18. júlí nk. kl. 14.00. gat 105/6 VEGAGERÐIN INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. TiónaskoðunarsHiflin " • Draghálsi 14-16 -110 Reykjavfk - Sími 5671120 - Fax 567 2620 Útboð Póstur og sími óskar eftir tilboðum í póst- flutninga að næturlagi milli Reykjavíkur og Egilsstaða. Afhending útboðsgagna fer fram í Reykjavík hjá póstmáladeild í Landsímahúsinu við Austurvöll (2. hæð) og á Egilsstöðum hjá umdæmisskrifstofu Pósts og síma á Fagra- dalsbraut 9 (2. hæð). Útboðsgögn verða afhent frá og með þriðju- deginum 2. júlí gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skilað eigi síðar en 24. júlí 1996 kl. 12.00. Tilboð verða opnuð 26. júlí 1996 kl. 14.30 í Landsímahúsinu við Austur- völl að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Réttur er áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN UT B 0 Ð »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ Nýtt í auglýsingu 10624 endurbætur og viðhald í fremri hluta húsnæðis Skóla- vörubúðar, Laugavegi 166. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. Opnun 5. júlí kl. 11.00. 10606 tæki til kennslu fyrir málm- smíðar og bifvélavirkjun í Borgarholtsskóla. Opnun 8. júlí kl. 11.00. 10620 snjóflóðavarnir í upptökum, net og grindur. Opnun 8. júlí kl. 14.00. 10474 eldsneyti og smurolía fyrir Landhelgisgæsluna. Opnun 9. júlí kl. 14.00. 10616 plastskálar (petriskálar) vegna sýklaætagerðar fyrir Ríkisspít- ala. Opnun 10. júlí kl. 11.00. 10593 hrifritstæki fyrir Landspítal- ann. Opnun 11. júlí kl. 11.00. 10625 Forval, Tollhúsið, 4. hæð, breytingar á austurhluta. Opnun 11. júlí kl. 14.00. 10603 lagnagangur og lagning stofnlagna við Landspítalann. Gögn til sölu á kr. 12.450,- m/vsk. Opnun 16. júlí kl. 11.00. 10610 lyf fyrir sjúkrastofnanir. Opnun 17. júlí kl. 11.00. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. RÍKISKAUP ^555^: U t b o & s k i I o a r a n g r i ! BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r ó f a s í m i 562-6739-Netfang: rikiskoup@rikiskaup.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.