Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 6
6 F MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ t- Sími: 533-4040 Fax: 588-8366 Opið mánd. - föstud. kl. 9 -18. Dan V.S. Wiium hdl. lögg. fasteignasali - Olafur Guðmundsson, sölustjóri Birgir Georgsson sölum., Erlendur Davíðsson - sölum. VANTAR - VANTAR - VANTAR Erum að leita að stærri eignum í Fossvogs- og Bústaða- hverfi fyrir einn umbjóðanda okkar. Vinsamlegast hafið sam- band. 2ja herb. íbúðir RAUÐARÁRSTÍGUR. Góð 2)a herb. íb. á 1. hæð ásamt íb.herb. og geymslu í kj. Nýtt gler í íb. Stærð 63 fm. Laus strax. Verð aðeins 4,6 millj. 6291. HOLTSGATA. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. sem er mikið endurn. með nýlegri eldhúsinnr. og parketi. Stærð 51 fm. Ahv. 2,9 millj. Verð 5,2 millj. LAUS STRAX. 8117. ÞVERHOLT. Endurnýjuð 2ja herb. risib. með bogadregnum kvistgluggum. Nýjar innr., gólfefni, gler, rafmagn og ofn- ar. Stærð 61,5 fm. Ahv. 5 millj. byggsj. Verð 6,7 millj. 8118. VESTURBERG. 2ja herb. íb. á 2. hæð með vestursv. og miklu útsýni. Stærð 54 fm. Snyrtileg og góð eign. Hús allt viðg. og málað. Áhv. 3,8 millj. hagst. lán. Verð 5,0 millj. 7889. HLÍÐARHJALLI - KÓP. Fallega innr. nýl. 2ja herb. íb. á 3. hæð. Góðar innr. Parket og flísar. Stærð 57 fm + 26 fm bíl- sk. Áhv. 2,0 millj. 7918. REYNIMELUR. Snyrtil. 50 fm kjíb. í góðu húsi. Nýtt rafm. Laus strax. Ekkert áhv. Verð 4,0 millj. 8070. 3ja herb. íbúðir KAPLASKJÓLSVEGUR. 3ja herb. íb. á 2. hæð, 2 rúmg. svefnherb. Baðherb. nýl. staðsett. Stærð 68,5 fm. LAUS STRAX. Verð 6,5 millj. 6477. SPÓAHÓLAR. Rúmg. og falleg 3ja herb. íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvhús innaf eldh. eikarparket. Hús í góðu standi. Stærð 84 fm. Áhv. 3,1 millj byggsj. Verð 7,2 millj. 8071. ÁLFTAHÓLAR. Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuhúsi. Suðursv. örstutt í skóla og flesta þjónustu. Áhv. 3,4 millj. byggsj. Verð 6,3 millj. Ath. skipti á 3-4 íb. mögul. 8073. KLAPPARSTÍGUR. Glæsileg 3ja herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. Sérsmíðaðarvandaðarinnr. Park- et og flísar. Suðursv. Gott útsýni. Áhv. 5,6 millj. 8012. VESTURBRÚN. 3ja herb. íb. á jarð- hæð í fjórbhúsi með sérinng. Rúmg. herb. Nýl. eldhúsinnr. Eikar-parket. íb. i góðu standi. Góð staðsetn. Stærð 76 fm. Verð 6,5 millj. Ath. skipti á 2ja herb. íb. 8109. ASPARFELL. Mjög góð 3ja herb. íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Góðar innr. Beyki- parket. Þvhús á sömu hæð. Björt og góð íb. með útsýni. Stærð 90 fm. Lítið áhv. Verð 6,5 millj. 8114. REYNIMELUR - 3JA. Mjög góð 3ja herb. ib. á 4. hæð m. suðursv. og fal- legu útsýni. Stærð 69 fm. Laus. Lyklar á skrifst. Verð 5,9 millj. 8089. AUSTURBÆR - KÓP. Góð 3ja herb. íb. á 3. hæð. Stærð 75 fm. Þvhús í íb. Mikið útsýni. Hús í góðu standi. Áhv. ca 1,0 millj. Verð 5,9 millj. Laus strax. 4334. BOÐAGRANDI. Falleg 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt stæði i bílskýli. Góðar innr. Parket. Húsvörður. Gervihnattasjón- varp. Sauna. Stærð 73 fm. LAUS STRAX. Áhv. 4,4 millj. Verð 7,5 millj. Góð grkjör. 6646. SKAFTAHLÍÐ. Góð 3ja herb. ib. á jarðhæð. Stærð 65 fm. Ný eldhúsinnr. úr beyki. Hús í góðu standi. Áhv. 3,1 millj. Verð 5,9 millj. LAUS STRAX. 8022. 4ra herb. íbúðir KLEIFARSEL. Rúmg. 4-5 herb. íb. á jarðhæð með sérinng. og sérgarði. Park- et og flísar á gólfum. Sérþvhús. Stærð 121 fm. Verð 8,2 millj. Ath. skipti á 2-3 herb. íb. mögul. 8119. KRUMMAHÓLAR. 4-5 herb. endaíb. á 2. hæð í lyftuhúsi. 4 svefnhverb. þvhús á hæðinni. Stórar svalir. Stærð 95 fm. Verð 6,9 millj. Laus fljótl. 8107. LUNDARBREKKA - KÓP. Góð 93 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð. Góðar innr. Þvottah. á hæðinni. Áhv. 4,2 millj. Verð 7,7 millj. LAUS STRAX. 8090. Sérhæðir BÓLSTAÐARHLÍÐ - BÍL- SKÚR. Glæsil. 4ra-5 herb. endaib. á 2. hæð ásamt 28 fm bílsk. (b. er öll nýl. end- urn. svo og hús nýl. viðg. utan, nýl. þak o.fl. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Verð 10,5 millj. LAUS STRAX. 8026. LANGHOLTSVEGUR - M. BÍLSK. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð (miðhæð) i þríbhúsi ásamt bílsk. sem þarfnast standsetn. Stærð íb. 78 fm. Áhv. 3,9 millj. veðdeild og húsbr. Verð 7,8 millj. 4664. DRÁPUHLÍÐ. Mikið endurn. sérhæð ca 107 fm á 1. hæð með sérinng. Sérhiti. Gott gler, flisal. baðherb., rafmagn yfirfar- ið. Hús í góðu standi. Áhv. 2,5 millj. Verð 9 millj. 8049. Raðhús - parhús BÚSTAÐAHVERFI - 2 ÍB. 178 fm 2ja íb. raðhús við Ásgarð ásamt bíl- skúr. 5 herb. 3 stofur. Á jarðhæð er sér 3ja herb. íb. með sérinng. Áhv. 1,6 millj. byggsj. Verð 11,9 millj. Ath. skipti á minni eign mögul. 7730. LINDARBYGGÐ - MOS. Parhús á 1 hæð með bílskýli. 2 svefnherb. 2 stof- ur, sólstofa. Vel staðs. hús með fallegri lóð. Húsið er ekki fullklárað. Stærð 130 fm. Áhv. 6,4 millj. hagst. lán. Verð 9,9 millj. 8023. GRUNDARTANGI - MOS. Gott raðhús á einni hæð. Stærð 81 fm. Stofa og 2 svefnherb. Góð suðurlóð. Áhv. 4,7 millj. hagst. lán. Verð 7,6 millj. 4098. KRÓKABYGGÐ - MOS. Mjög gott endaraðhús á einni hæð. 97, 2 fm nettó. Góðar innr. Hellulögð verönd. Áhv. 3,6 millj. byggjs. Verð 8,8 millj. LAUS STRAX. 7799. VÍÐIHLÍÐ. Vel hannað parhús með tveimur samþykktum íb. og innb. bílsk. Húsið er ekki fullb. Fráb. staðsetn. Teikn. á skrifst. Verð 16,9 millj. 7878. FLUÐASEL. Endaraðhús á þremur hæðum ásamt séríb. í kj. Á miðhæð eru góðar stofur. Uppi er 4 rúmg. svefnherb. Stærð samtals 220 fm. Verð 11,9 millj. LAUST STRAX. Ath. skipti á minni eign. 5030. RAUÐÁS. Gott raðh. á tveimur hæð- um m. innb. bílsk. 4 góð svefnh. og rúmg. stofur. Mikið útsýni. Stærð 271 fm. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 13,5 millj. 8057. Einbýlishús HJALLAVEGUR - 2. IB. Vorum að fá í einkasölu eldra einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur samþykkt- um ibúðum ásamt bílskúr. Stærðir 82,9 fm, ris 70,3 fm og bílskúr 24 fm. Húsið er klætt að utan. Allar nánari uppl. á skrifst. 8120. KLYFJASEL. Glæsil. einbhús á þremur hæðum. Rúmg. stofur. 6 herb. Vandaðar innr., hurðir og gólfefni. Góður bílsk'ur. Stærð 258 fm. Gott útsýni. Falleg- ur garður. Toppeign á góðum stað. 5067. Nýbyggingar LINDASMÁRI - KÓP. 93 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð (jarðh.). Ib. er tilb. til innr. fullb. að utan. Verð 6,5 millj. 7920. FRÓÐENGI. Ný 3ja herb. íb. á 2. hæð stærð 86 fm. íb. selst tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Þvottah. I íb. Allar nán- ari uppl. á skrifst. 6610. BÆJARHOLT - HFJ. Sjaherb. lb. á 3. hæð i 6-íb. stigagangi. íb. er tilb. til innr., fullb. að utan. Þvottaherb. í íb. Stærð 94 fm. Verð 6,5 millj. 6031. FRÓÐENGI. 4ra herb. íb. á 2. hæð. Tilb. u. trév. eðafullb. án gólfefna. Þvotta- herb. i íb. Stærð 110 fm. Allar nánari uppl. á skrifst. 6612. 4701. MELBÆR. Nýtt raðh. á tveimur hæð- um ásamt bílskúr. Húsið afh. tilb. að utan en fokh. að innan. Stærð samtals 191 fm. Fráb. staðs. Teikn. á skrifst. 8002. VESTURÁS. 169 fm raðh. á einni hæð m. innb. bílsk. Húsið selst ( núver- andi ástandi, fokh. að innan, fullb. að utan. 6629. ^KAUPEMDIJR^ ATHUGIÐ Fáið tölvulista yfir eignir, t.d. í tilteknu hverfi, á tilteknu verðbili o.s.frv. Söluyfir- lit yfir einstakar eignir, teikningar eða önnur gögn. Sendum í pósti eða faxi til þeirra sem þess óska. BÆJARHOLT - HFJ. Ný 4ra herb. fullb. íb. á 3. hæð. Beykiinnr. Þvottah. I íb. Stærð 102 fm. Til afh. strax. BAKKASMÁRI - KÓP. Eigum tii 2 parh. á tveimur hæðum með innb. bíl- sk. á góðum útsýnisstað. Stærð 181 fm. Húsin afh. tilb. u. trév. að innan en fullb. að utan (ómáluð). Verð 10,8 millj. 6623. LINDASMÁRI - KÓP. Eigum 3 raðh. eftir á tveimur hæðum auk bílsk. sem afh. tilb. u. trév. að innan, fullb. að utan. Stærð ca 175 fm.Verð frá 10,3. Teikn. og uppl. á skrifst. 6339. FJALLALIND - KÓP. Parh. á einni hæð m. innb. bilsk. Stærð 134 fm. Afh. fullb. utan, tilb. til innr. að innan. 6299. BAKKASMÁRI - KÓP. Parh m. innb. bílsk. Stærð 176 fm. 4 svefnh., 2 stofur. Tilb. að utan en fokh. að innan. Verð 8,5 millj. 6028. HEIÐARHJALLI - KÓP. Parh. á tveimur hæðum m. innb. bílsk. Húsið er selt í núverandi ástandi fokh. Gert er ráð fyrir 4 svefnh. Fráb. útsýni í suðurátt. Stærð 216 fm. 7835. BJARTAHLÍÐ - MOS. Raðh á einni hæð m. innb. bílsk. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. 3 svefnh. Stærð 166 fm. Verð 7,5 millj. 7810. JÖRFALIND - KÓP. 4 raðh. á einni hæð með innb. bilsk. Húsin afh. tilb. að utan, fokh. innan. 3 svefnh. Hægt að fá húsin lengra komin. Mikið útsýni. Stærð 150fm. 8091. FJALLALIND - KÓP. Rúmg. par- hús sem er hæð og ris með innb. bílsk. Húsið afh. fullb. að utan og málað en tilb. u. trév. að innan. Stærð 176 fm. Áhv. 3,5 millj. Verð 10,5 millj. 7862. STARENGI. Eigum til 2 einbhús sem eru á einni hæð ásámt bílsk. á góðum út- sýnisstað. Stærð 165 fm. Húsin afh. full- frág. að utan, tilb. til innr. að innan. Áhv. 6,3 millj. Verð 9,9 millj. Teikn. á skrifst. 7837. HÓLAHJALLI - KÓP. Fokh. ein- bhús á fallegum útsýnisstað (Suðurhliðar). Gert er ráð fyrir 5-6 svefnh. og 3 stofum. Tvöf. bílsk. Ahv. 6,3 millj. Verð 10,8 millj. Teikn. á skrifst. 7897. > > ! > j ! I í ! I i ! I HÚSIÐ stendur við Starengi 58. Það er tilbúið til afhendingar, tilbúið að utan en fokhelt að innan. Húsið er til sölu hjá fasteigna- sölunni Borgum og á að kosta 8,6 millj. kr. miðað við staðgreiðslu. Einbýlishús við Starengi FASTEIGNASALAN Borgir hefur nú til sölu húseignina Starengi 58 í Grafarvogi. Þetta er einbýlishús, um 170 ferm. að stærð með inn- byggðum bílskúr. Húsið selst tilbúið að utan en fokhelt að innan. „Húsið er á einni hæð, stein- steypt og er tilbúið til afhending- ar,“ sagði_ Ægir Breiðfjörð hjá Borgum. „í því er gert ráð fyrir þremur til fjórum svefnherbergjum, eftir því sem fólk vill. Innangengt er í bílskúrinn úr anddyri, en hann er 22 ferm. að stærð. Útgengt er úr stofu út á fallega verönd til suðurs. Stofan sjálf er um 32 ferm. og mjög björt. Borð- stofa er fyrir framan eldhúsið við hlið stofunnar og hægt að hafa eld- húsið opið ef vill. í því er gert ráð fyrir góðum borðkrók. Gengið er inn í þvottahúsið frá holi fyrir framan eldhúsið. Garðurinn er ófrágenginn en rúmgóður. Umhverfið þarna er skemmtilegt og stutt í útivistar- svæði, svo sem golfvöllinn á Korp- úlfsstöðum. Þarna er rólegt og góð aðstaða fyrir börn. Verð hússins er 8,6 millj. kr. miðað við stað- greiðslu." Glæsilegt hús við Akrasel HJÁ fasteignasölunni Valhöll er til sölu steinsteypt, tveggja hæða ein- býlishús að Akraseli 7 í Reykjavík. Þetta er 265 ferm. hús með inn- byggðum bílskúr, byggt árið 1974. „Þetta er stórglæsilegt hús og mjög vandað að allri gerð,“ sagði Ingólfur Gissurarson hjá Valhöll. „Utsýnið er stórfenglegt, bæði yfir borgina og svo einnig fjallasýnin, en frá húsinu sést vestur á Snæ- fellsnes þegar vel viðrar. Húsið er klætt að utan með í- mur, sem er varanleg klæðning og því viðhaldsfrítt. Lóð hússins er 900 fermetrar, einstaklega vel ræktuð og garðurinn skjólgóður. A neðri hæð er flísalögð forstofa svo og gestasnyrting. Síðan er kom- ið inn í flísalagt hol, sem er með góðum skáp. Tvö föndurherbergi eru einnig á neðri hæðinni, rúm gott svefnherbergi, saunaklefi og loks 30 fermetra bílskúr. Steyptur stigi liggur í fögrum boga upp á efri hæðina. Þar er hol, stofa með glæsilegu útsýni til vesturs, borðstofa, eldhús með þvottaherbergi inn af, hvort tveggja með góðum innréttingum. Ur þvottaherbergi er útgengt á suður- verönd. Baðherbergið er flísalagt og svefnherbergin eru fjögur í sér álmu. Loks er svo sjónvarpshol á efri hæð. Eignin er skuldlaus og ásett verð er 16,7 millj. kr. Skipti eru hugsanleg á ódýrari eign.“ HÚSIÐ stendur við Akrasel 7. Þetta er 265 ferm. hús, byggt árið 1974 og ásett verð er 16,7 millj. kr. Húsið er til sölu hjá Valhöll. Skipti eru hugsanleg á ódýrari eign. I I I I I I í I í ! I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.