Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 F 17 4 Fróðengi - í smíðum. vorum að fá til sölu glæsil. 61,4 fm 2ja herb. og 117 fm 4ra herb. ibúðir á fráb. útsýnisstað. íb. eru til afh. nú þegar fullb. með vönduð- um innr. en án gólfefna. Öll sameign full- frág. að utan sem innan. Hægt er að kaupa bílskúr með. V. 6,3 og 8,9 m. 4359 FYRIR ELDRI BORGARA Grandavegur - þjónustuíb. Vorum að fá í sölu 85,5 fm 3ja herb. ib. á 6. hæð i nýlegu lyftuh. Vandaðar innr. og tæki. Þvottah. í ib. Stórglæsilegt útsýni. Húsvörður. Skipti á minni eign koma vel til greina. Áhv. eru 3,6 m. byggsj. V. 8,9 m. 6433 SUMARr EIGNAMIÐLONIN ehf Abyrg þjónusta í áratugi Starfsmenn: Sverrir Kristinsson, sölustjóri, lÖgg. fasleignasali, Björn Þorri Viktorsson, lögfr., sölum., Þorleifur St. Guðniundsson, B. Sc, sölum., Guðmundur Sigurjónsson, lögfr., skjalagerð, Stefán Hrafn Stefánsson, lÖgfr., sölum., Magnea S. Sverrisdóttir, sölum, Jóhamia Valdimarsdóttir, auglýsingar, gjaldkeri, Inga Hamiesdóltir, símavarsla og ritari Sími: 588 9090 • Síðumúla 21 • Fax 588 9095 Þingvellir - sumarbústaður. 60 fm fullb. nýlegur glæsil. sumarbústaöur í landi Kárastaða á Þingvöllum. Bústaðurinn stendur á 1 ha landi. Glæsi!. útsýni. Rennandi vatn, rafmagn og timbur í hólf og gólf. K-gler í gluggum. Allar nánari uppl. veitir Magnea. V. 5,9 m. 4547 Sumarbústaður í Borgar- fÍrðí. Þessi glæsilegi sumarb. er til sölu. Bústaðurinn er um 50,5 fm að grunnfleti auk svefnlofts. 3 svefnherb., eldh. og baðh. með 3turtu. Sólverönd allan hringinn. Rafmagn og liti. Bústaðurinn stendur á fallegum útsýnis atað í kjarrivöxnu landi. 4586 NorðurbrÚn. Gott 254,9 fm parh. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Glæsil. út- sýni. Bjartar stofur. Möguleiki á séríb. á jaröh. V. 13,7 m. 6363 Aðalland. Stórglæsilegt 360 fm parhús sem er tvær hæðir auk kj. Húsið sem er teiknað af Þorvaldi S. Þorvaldssyni skiptist m.a. í tvær stofur, borðstofu og 4 svefnh. I kj. er rými sem býður uppá mikla möguleika. Vandaðar innr. og tæki. V. 18,7 m. 6378 GarðhÚS. Mjög glæsil. 203 fm parh. á tveimur hæðum með ca 30 fm bilsk. Möguleiki á séríb. á jarðh. Stórar sv-svalir með miklu útsýni. Áhv. ca 8,6 m. Ath. skipti á minni eign. V. að- eins 13,9 m. 4106 Sumarhús í Sanddal, Borg. RAÐHÚS Nýr 45 fm sumarbústaður á 1/2 ha landi í landi Sveinatungu í Norðurárdalshreppi, ca 160 km frá Reykjavík. Mikil náttúrufegurð og villt fuglalif. Sanddalsá rennur í næsta nágrenni. Leigugjald greitt til ársins 2001. Laus strax. V. 3,5 m. 6350 Grímsnes - sumarhúsalóðir. Nokkrar sumarhúsalóðir um hálfur og upp í einn hektari. Eignarlönd. Vatn og rafmagn að lóðar- mörkum. Gott verð og kjör. 5307 ANNAÐ Stakur bítskÚr. Höfum ifl sölu stakan 23,8 fm bílskúr við Álfaskeið i Hafnarfirði. Raf- magn og hiti og góð aðkoma. Góð kjör í boðí. V. 580 þús. 6265 EINBÝLI Jakasel - einb./tvíb. Faiiegt um 340 fm vandað steinhús með innb. bílskúr. Á 2. . hæð og rishæð eru m.a. 4 svefnh., 2 stórar stof- ur, mjög stórt baðh. o.fl. Á jarðh. er innb. bílskúr auk 2ja herb. ibúðar. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,9 m. 6249 Bjarmaland. Vorum að fá l einkasölu ákaflega fallegt og vel umgengið einb. á einni hæð um 208 fm. Innb. stór bílskúr um 52 fm. Fráb. staðsetning neðst í Fossvogsdal. Stór og gróin lóð. V. 18,5 m. 6379 Torfufell. Gott 128 fm raðh. ásamt 21 fm bílskúr. Undir húsinu er stór fokh. kjallari með sérinng. 3 góð svefnh. á hæðinni. Sólverönd og fallegur garður. V. 10,4 m. 4960 Kambasel. Glæsil. raðh. á tveimur hæð- um auk rishæðar. Bílskúr. Húsiö er samtals 250 fm og skiptist þannig: 1. hæð: Forstofa, snyrt- ing, eldh., borðstofa, stofa og geymsla. 2. hæð: 5 herb., bað og þvottah. Ris: Fjölskylduherb. Vandaðar innr. Mikið skáparými. Stórar svalir. Falleg og vönduð eign. V. 13,5 m. 6245 Jökulhæð - glæsihús. Mjög fallegt og vandað um 300 fm nýtt einb. á tveimur hæðum. Glæsil. rótarspónsinnr. I eldh. Arinn í stofu. Vandað viðarverk. Tvöf. bílskúr. Húsið er ekki alveg fullb. V. 17,8 m. 6393 Á sunnanverðu Seltjn. Tviiyft glæsil. 175 fm timburh. ásamt um 60 fm bílskúr. Húsið er allt endurnýjað að utan sem innan á smekklegan hátt. Stór og falleg lóð með góðri skjólgirðingu. Áhv. langtímalán um 7 m. V. 14,9 m.3875 ÁSVallagata. Til sölu eitt af þessum eft- irsóttu húsum við Ásvallagötu. Húsið er sarntals 198 fm auk 19 fm bílskúrs. Á aðalhæð eru 3 saml. stofur og eldhús. 2. hæð: 3 herb. og bað. Kj.: 2ja herb. íb., þvottah. o.fl. Húsið hefur verið klætt að utan og ýmislegt hið innra endurnýjað. Fallegur og gróinn garður. V. 16,0 m. 6469 Þrastarlundur - Gbæ. Giæsii. 203 fm raðh. á tveimur hæðum. Húsinu fylgir 31 fm bílskúr. Þarket. Arinn i stofu. Nýstandsett eldh. Ný timburverönd. Eign sem býður uppá mikla möguleika. V. aðeins 13,9 m. 6263 StarengÍ - SkÍptÍ, Vorum að fá I sölu glæsilegt fullb. 151 fm raðh. á einni hæð ásamt innb. bílskúr. Húsið skiptist m.a. I stofu, borð- stofu og 3 svefnherb. Skipti"koma til greina á 2ja-3ja herb. íb. V. 11,8 m. 6281 Sæbólsbraut - nýlegt. Mjögfai- legt um 200 fm raðh. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. Þarket og flísar. Góðar innr. Suður- svalir og lóð. V. 14,7 m. 6421 Bollagarðar. Glæsil. 216 fm endaraðh. með innb. bílsk. Húsið skiptist m.a. I 5-6 herb., stofur, vandað eldh. með eikarinnr. o.fl. Fráb. út- sýni. Ákv. sala. V. 15,5 m. 4469 SnekkjUVOgUr. Mjög rúmgott raðh. um 230 fm sem er tvær hæðir og kj. Mögul. á sérí- búð. Gróin lóð. V. 12,5 m. 6504 VíðíteÍgur - MOS. Einlyft fallegt 3ja herb. um 82 fm fallegt raðhús. Parket. Möguleiki á sólstofu. Áhv. 4 m. V. 8,3 m. 6114 Geitland. Glæsil. 188 fm endaraðh. sem mjög mikið hefur verið endurnýjað, m.a. er öll lóðin standsett, ný eldhúsinnr., gólfefni o.fl. V. 14,9 m. 6481 Grenibyggð - Mos. Einstakiega glæsil. einlyft raðh. með fallegum garði og sól- stofu. Vandaðar innr. Mikil lofthæð í stofu og holi. Parket. Áhv. 6 m. Ákv. sala. V. 9,7 m. 6494 SÓIheÍmar. Vorum að fá í sölu vandað 248 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist m.a. i tvær saml. stofur, 6 herb. og tvö baðherb. Húsinu fylgir 35 fm bílskúr. Húsið var allt standsett 1989. Glæsil. gróinn garður. Hiti i stétt f. framan húsið. V. 15,8 m.6470 Við SUndÍn. Fallegt 248 fm hús ásamt 28,6 fm bílskúr. Á efri hæð eru stofur, eldh., baðh. og 3-4 svefnh. Á neðri hæð er ca 50 fm 2ja herb. snyrtileg íb., 50 fm vinnurými o.fl. V. 16,8 m. 4890 Norðurmýri - bílskúr. vorumaífá í sölu þrilyft 176 fm parh. með aukaíbúð í kj. auk 27 fm bilskúrs. La us fljótlega. V. 10,9 m. 6446 - Smárabarð - Hfj. vomm að n i s<siu góða 2ja herb. 93 fm íb. I fjölbýlish. íb. er ekki fullb. en vel Ibúðarhæf. Sérinng. Áhv. 4,9 m. byggsj. V. 5,9 m. 6486 PARHÚS FagrÍhjalM. Fallegt 170 fm tvllyft parh. með innb. bílskúr. Á 1. hæð eru m.a. 2-3 herb., bað o.fl. Á 2. hæð er stofa, solstofa, 2 herb. og eldh. Áhv. húsbr. 8 m. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,8 m. 4952 SeljabraUt. Ákafl. vandað og fallegt u.þ.þ. 190 fm endaraðh. ásamt stæði í bílag. Vandaðar innr. Suðurlóð. V. 10,9 m. 3710 HÆÐIF LynghagÍ. Mjög rúmg. og björt um 108 fm hæð I fallegu steinh, ásamt 27 fm bllskúr. Fallegar stofur með ami. Garðskáli, 2 herb. o.fl. Fráb. útsýni. V. 10,3 m. 4646 VeStUrbær. Glæsil. 130 fm neðri sérh. við Hofsvallagötu ásamt 30 fm bllskúr. 2 saml. park- etl. stofur m. arni. Áhv. 6,0 m. I húsbréfum. Skipti á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 6020 FlÓkagata. Vönduð 152 fm sérhæð við efsta hluta Flókagötu. Ib. skiptist m.a. I tvær stofur og 4 svefnh. Þvottah. og geymslur I íbúð. 20 fm flísalagðar suðursv. Auk þess fylgir 20 fm innb. bltskúr. V. 11,3 m. 6162 Þinghólsbraut - 73 fm bíl- SkÚr. 4ra herb. góð 122 fm neðri sérh. sem skiptist í 2 saml. stofur og 2 svefnh., sólstofu o.fl. Tvöf. góöur bílskúr. Ákv. sala. V. 9,5 m. 6165 Mávahlíð. Rúmg. og björt um 60 fm Ib. á 1. hæö. Stórar vestursv. Húsið er nýviðgert. V. 7,4 m. 6285 Þorfínnsgata. Falleg 4ra herb. hæð I góðu húsi ásamt 27 fm bílskúr. Nýtt parket á stofum og holi. Sérþvottah. I íþúð. Áhv. ca 4,8 m. V. 7,6 m. 6238 Nýbýlavegur. Mjög rúmg. og björt um 143 fm efri sérh. ásamt þílskúr. Suðursv. Mjög gott útsýni. V. 10,5 m. 4717 TÓmaSarhagÍ. Falleg og björt um 112 fm 5 herb. hæð á eftirsóttum stað. Nýl. parket. Nýtt baðh. Suðursv. og fráb. útsýni til sjávar. Áhv. 5,3 m. húsbr. V. 9,5 m. 6488 NeshagÍ. Rúmg. og björt um 140 fm neðri sérh. ásamt um 28 fm bílskúr. Góðar stofur. Tvennar svalir. Eftirsóttur staður. V. 11,4 m. 6503 Smárarimi - í smíðum. sherb. 155 tm ib. á tveimur hæðum ásamt 30 fm bíl- skúr. Afh. tilb. að utan en fokh. að innan nú þeg- ar. Glæsil. útsýni. V. 8,9 m. 6110 Laugarnesvegur. Mpg stðr um 125 fm 5 herþ. Iþúð á 4. hæð (efstu) í góðu fjölbýlis- húsi. Aðeins ein ibúð á hæðinni. Suðursv. Ahv. um 5,7 millj. V. 7,9 m. 3478 FífuSel. Falleg og björt 97 fm íb. á 3. hæð I góðri blokk. Parket á stofu og herb. Glæsil. út- sýni. V. 7,5 m. 3659 EíðÍStOrg 3. Glæsil. ib. á tveimur hæðum um 160 fm ásamt stæði i bílag. Þrennar svalir. Vönduð og rúmg. eign. Glæsil. útsýni. V. 11,5 m. 4254 DvergabakkÍ. 4ra herb. falleg ib. á 3. hæð m. fráb. útsýní. Tvennar svalir (til norðurs og suðurs). Ákv. sala. V. 6,9 m. 4945 Eskíhlíð - StandSett. Góð 4ra herb. 82 fm íb. í kj. Nýtt eldh. og bað. Parket á stofu. Áhv. 3,5 millj. byggsj. V. 6,1 m. 3209 SÓIheÍmar. Falleg og björt 4ra herb. íb. á 2. hæð I lyftuh. Parket. Stórt endurnýjað eldh. Suðursv. Húsvörður. 6500 HverfÍSgata. Vorum að fá l sðlu 4ra herb. 91 fm íb. á 3. hæð i fjölbýlish. Nýstandsett sameign. Nýtt þak. Áhv. 3,3 m. húsbr. 6518 KleppSVegUr. 4ra herb. falleg og bjðrt endaíb. á 2. hæð, Sér þvottah. inn af eldhúsi. Ákv. sala. V. 6,4 m. 4673 Þverholt. 140 fm 5-6 herb. „penthouse-" íb. á tveimur hæðum. Falleg eign en ekki fullb. Bílastæði í bílahúsi. Laus strax. V. 10,9 m. 4348 Urðarbraut - Kóp. góö 75 tm 3ja herb. íb. á jarðh. í 2-býlish. Gróinn garöur. Laus fljótl. V. 5,3 m. 4533 Kleifarsel. Glæsil. 123 fm nýinnr. lúxuslb. á 2. hæð. Parket og flísar á gólfum. Glæsil. innr. og tæki. Koníaksstofa á palli ,í turnbyggingu. V. aðeins 8,9 m. 6096 Asparfell. 4ra herb. um 90 fm íb. á 6. hæð í lyftuhúsi. Glæsil. útsýni til suðurs. V. aðeins 5,8 m. 6118 SÓIheÍmar. Sérlega falleg og björt 4ra herb. 113 fm íb. á 6. hæð í eftirsóttu lyftuh. Fráb. útsýni. Góðar innr. Tvær lyftur. Húsvörður. V. 8,6 m.6198 . HjarðarhagÍ. 4ra-5 herb. góö 110 fm Ib. á 4. hæð í blokk sem nýbúiö er að klæða. íb. skiptist í 3 herb., 2 skiptanl. stofur, gestasn., eldh. og bað. Góð sameign. Laus fljótl. V. 7,5 m. 6188 Krummahólar - fráb. útsýni. 6-7 herb. 131 fm "penthouse-" íb. með stórkost- legu útsýni og bílsk. Þrennar svalir. íb. er mikið standsett, m.a. nýjar innr., gólfefni, hreinlætis- tæki o.fl. 4-5 svefnh. 26 fm bilskúr. V. 9,9 m. 6212 LjÓSheÍmar 12. TII sölu 4ra herb. 95 fm íb. á 8. hæð I þessari vinsælu blokk. Sér þvottah. á hæð. Sérinng. af svölum. Laus nú þegar. V. 7,2 m. 6269 Keilugrandi - gott verð. Vorum að fá I sölu fallega 106 fm 4ra-5 herþ. íþ. á tveimur hæðum. Lögn fyrir þvottavél í íb. Stæði I bílag. Glæsilegt út- sýni. Góðar suðursv. Laus strax. V. 8,9 m. 6160 HrafnhÓlar. Góð 4ra herb. um 100 fm íb. á 3. hæð. Svalir. V. 7,3 m. 6376 Baldursgata - nýstand- Sett. Vorum að fá í sölu sérlega glæsi- lega 91 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð 13-býli. íb. hefur öll verið standsett á smekklegan hátt. Áhv. eru 3,6 m. húsbr. V. 7,9 m. 6460 Miðborgin. Falleg og björt um 72fm Ib. i 3. hseð t traustu stelnh. Párket. Góð lofthæð og bogadreginn gfuggi í stofti. V, 5,3 m. 442S GrettÍSgata. Góð 3ja herb. 'ib. á efstu hæð í 4-býli. Nýir kvistgluggar. Nýl. standsett baðh. Góðar svaiir. Áhv. tæplega 3 m. V. 5,3 m. 4736 Fróðengi - tréverk. vsnduð 95 tm íb. á 2. hæð. íþ. er til afh. nú þegar tilþ. undir tréverk og málningu. V. 6,3 m. 4457 VeSturbær - allt Sér. 3ja-4ra herb. 104 fm íb. I nýlegu steinsteyptu tvíb. við Lág- holtsveg. Sérinng. og hiti. Á hæðinni er forstofa, 2 herb., eldh., stofa og bað. I kj. er um 30 fm herb. auk þvottah. og geymslu. Áhv. 3,0 m. byggsj. V. 7,9 m. 6000 KleÍfarSel. Stórglæsil. 78 fm nýinn- réttuð íb. Nýjar lagnir, gólfefni, innr. og tæki. Laus strax. V. aðeins 6,9 m. 6097 SÓIeyjargata. :iJa herb. falleg Ibúð á jarðh. i góðu steinhúsi. Sólstofa. Tvöf. nýl. gler. Góður garður. V. 6,8 m. 6060 VeStUrgata. Vorum að fá l solu fallega 104 fm 3ja-4ra herb. íb. í nýlegu fjölbýlish. Tvenn- ar svalir. Áhv. 3,3 m. byggsj. V. 7,9 m. 6302 BárugrandÍ. 3|a herb. 86 fm stórglæsi- leg ib. á 2. hæð (efstu) í 4-býli ásamt stæði í bilag. Parket á gólfum og vandaðar innr. Áhv. 3 m. V. 9,1 m. 6291 StÓrholt. 3ja herb. ib. á 2. hæð með suð- ursv. I þessu fallega húsi sem skiptist m.a. I stofu, 2 herþ. o.fl. Laus nú þegar. V. 6,4 m. 6268 Laugarnesvegur - standsett. Falleg 3ja herb. 73 fm fb. I fjölbýlish. Ib. fylgir herb. í kj. íb. hefur verið standsett á smekklegan hátt. Suðursv. Lögn f. þvottavél I ib. Glæsil. út- sýni. Áhv. 3,7 m. V. 6,9 m. 6371 Gnoðarvogur - ódýr. vomm að tá i sölu fallega 68 fm 3ja herb. íb. I blokk sem er nýstandsett. Parket. Svalir út af stofu. Mjög fal- legur gróinn garður. V. 5,6 m. 6388 Við Nesveg - gullfalleg. Gumai- leg 3ja herb. íb. á jarðh. í 3-býli. Húsið hefur allt verið standsett á smekklegan hátt. Parket. Áhv. 2,5 m. húsbr. Góð afgirt lóð. V. 5,950 m. 6387 Tunguheiði - laus strax. Góð 80,6 fm íb. á neðri hæð I 2ja hæða 4- býli. Húsið er nýviðgert og málað. Fallegur garður og fráb. staðsetning. Áhv. ca 3,0 m. Lyklar á skrifst. V. 6,4 m. 6399 i Trönuhjalli - útsýnisíbúð. Glæsileg um 100 fm ib. á 3. hæð (efstu). Parket og vandaðar innr. Suðursv. Glæsil. útsýni til suðurs. Áhv. 4,6 m. byggsj. V. 9,2 m. 6474 Espigerðí. Góð íbúð á tveimur hæðum um 137 fm ásamt stæði i bilageymslu. Tvennar svalir. Eftirsótt tyftublokk með húsverði. V. 11,2 m.6476 ÁlagrandÍ. 4ra herb. 111,9 fm Ib. á 2. hæð. Hæðin er tilb. u. trév. en húsið aö utan og sameign fullgerð. Rúmg. svalir. Ein fárra hllð- stæðra eigna í vesturbæ. Stutt I þjónustumið- stöð. Sveigjanleg greiðslukjör. V. Ulboð. 6090 Hjarðarhagi. 4ra-5 herb. góð 110 fm Ib. á 4. hæð I blokk sem nýbúið er að klæða. Ib. skiptist í 3 herb., 2 skiptanl. stofur, gestasn., eldh. og bað. Góð sameign. Laus fljótl. V. 7,5 m. 6188 Hjarðarhagi - laus strax. vomm að fá I sölu 4ra herb. 100 fm íb. á 2. hæð ásamt 24 fm bllskúr. Blokkin hefur öll verið viðgerð. V. 7,3 m. 6493 Hraunbær 6 3ja he*. giæsii. ib. & 3. hæð I mjög snyrtilegri blokk sem hefur nýl. verið klædd með Steni á allar hliðar. (b. er 96 fm og með nýl. eldhúsinnr., parketi 0.11. Aukaherb. I kj. Fráb. útsýni. Laus fljótl. Áhv. 3,7 m. V. 6,7 m. 6422 Aðeins liluti eigna úr söluskrá er auglýstur í dag. netfang eignamidl- un@itn.is helgar í sumar Bræðraborgarstígur. Mjög mm góð og björt um 110 fm íb. á 2. hæð í traustu steinh. Suðursv. íb. er uppmnaleg. V. 6,9 m. 6454 Eyjabakki. Vorum að 1& l um 80 fm glæsilega ib. á 3. hæð. Nýtt eldh. og glæsil. nýtt baðh. Parket og flísar. Sérþvottah. Suðursv. Gott útsýni. V. 6,7 m. 6271 ÁlfaSkeÍð - Hf. 3ja herb. 88 fm góð ibúð á 1. hæð í blokk sem nýlega hefur verið standsett. Laus fljótlega. V. 6,5 6383 StelkshÓlar. Falleg 76 fm Ib. á 2. hæð I 3ja hæða húsi. Parket a holi og herb. Vestursv. Nýl. innr. Lðgn f. þvottavél á baðí. Laus strax. Áhv. hagst. lán 3,2 m. V. 6,1 m. 6219 GrenSáSVegUr. Rúmgóð og björt um 72 fm Ib. I góðu fjölbýli. Parket. Vestursv. Gott útsýni. V. 6,3 m. 6426 Hrismóar - lán. Qujtfaiieg mmi. 100 fm ib. með sérinng. af svölum. Parket og flísar á gólfum. Vandaðar innr. og tæki. Mögul. á 3 svefnherb. pvottaaðstaða á efri hæð. Ahv. ca 5,0 m. byggsj. V. 8,8 m. 6436 Hringbraut - nál. Háskól- anum. Falleg og björt endurnýjuð um 81 fm íb. á 2. hæð. Aukaherb. i risi. Mjög góðar innr. o.fl. Nýtt rafmagn. Suðursv. V. 6,5 m. 6511 LokaStígUr. 3ja-4ra herb. glæsil. íb. á 1. hæð i þriþýlish. Massift jatobaþarket á gólfum. Mjög góð staðsetning. Áhv. 4,1 m. en mögul. er á að yfirtaka Lífsj. VR 1,1 m. að auki. Laus fljótl. V. 6,9 m. 3985 Hraunbær. 2ja herb. 53 fm björt ib. á jarðh. ib. snýr öll I suður. Húsið er nýl. klætt Steni. Parket. Mjög hagstæð kjör. V. aðeins 4,2 m.3842 Næfurás - lúxusib. Mjög stór og glæsil. um 80 fm ib. á 3. hæð (2. hæð frá götu). Tvennar svalir. Glæsil. útsýni. Parket og vandaðar innr. og hurðir (JP). Sér- þvottah. Áhv. ca 5 millj. byggsj. ib. er laus. V. 7,3 m. 4838 Snorrabraut. góö 57,8 tm ib.á 1. hæð i góðu steinhúsi. Nýtt rafmagn, gler, gluggar o.fl. Áhv. byggsj. + húsbr. ca 2,5 m. Laus strax. V. 4,3 m. 6003 Grænahlíð. 2ja-3ja herb. falleg 68 fm ib. í bakhúsi á mjog rólegum og eftirsóttum stað. Falleg suðurlóð. Ákv. sala. V. 5,6 m. 6056 VallaráS - lyftUhÚS. Snyrtileg og björt um 38 fm íb. á 5. hæð i lyftuh. Vestursv. Áhv. ca. 2,2 m. V. 3,8 m. 6081 Kleifarsel - ný íbúð. Faiieg 60 fm íb. til afh. strax tilb. til innr. V. 4,6 m. eða fullb. með glæsil. innr. v. 5,4 m. V. 4,6 m. 6196 Básendí. 2ja herb. mjög falleg og þjört 60 fm íþ. í þríbýlishúsi. Nýl. parket. Fráþ. staðsetning. 2,750 m. áhv. I hagst. iangtímalánum. Ákv. sala. V. 5,8 m. 6315 Alftamýri - gullfalleg. Guiifaiieg eo fm 2ja herþ. íþ. á 1. hæð í nýviðgerðu og máluðu fjölbýlishúsi. Parket. Suðursv. Áhv. 2,6 m. bygg- sj. V. 5,5 m. 6280 Laugarásvegur - nýstand- Sett. Vomm að fá í sólu mjög fallega 2ja herb. íb. á'jarðh. I 4-býli. Parket og flísar á gólf- um. Sérinng. Fallegur gróinn garður. V. 5,2 m. 6410 Krummahólar - laus. Faiieg ib ,, jarðh. í góðu lyftuh. Húsvörður, gervihnattasjón- varp o.fl. íb. er nýmáluð og gólfefni eru ný að mestu. V. 4,9 m. 6438 Flétturimi. 2ja herb. 67 fm falleg ib. á 1. hæð. Ahv. 3,8 m. Laus strax. V. aðeins 5,9 m. 6283 Flyðrugrandi - gullfalleg. vor- um að fá í sölu 71 fm 2ja herb. íb. á 3. hæð i fjöl- býlishúsi. Parket. Fallegar innr. Stórar svalir. Áhv. 3,8 m. húsbr. og byggsj. V. 6,5 m. 6473 Tjarnarmýri - Seltj. vomm að i& i sölu sérlega glæsil. 61 fm 2ja herb. íb. á jarðh. i nýl. litlu fjölbýlish. íb. fylgir merkt stæði í bílag. og annað st. á bllaplani. Mjög góður garður með leiktækjum. Áhv. eru 4,4 m. í húsbr. V. 7,1 m. 6496 Egilsborgir - bílag. r>];, h,,,i,. faiieg mjög rúmg. 72,3 fm íb. á 3. hæð í nýl. húsi. Stæði í bílag. sem er innangengt I. Áhv. 4,3 m. V. 6,9 m. 6495 Ástún - Kóp. - nýstandsett. Vomm að fá I sðlu mikið standsetta 65 fm 2ja herb. íb. á 2. hæð í fjölbýlish. sem hefur allt verið viðgert og málað. Parket. Sérinng. af svölum. Ahv. 3,8 m. byggsj. og húsbr. V. 6,3 m. 6517 Hraunbær - laUS. 3ja herb. góð og björt íb. á 2. hæð. íb. skiptist m.a. í stofu og 2 njmg. herb. Laus strax. V. 6,2 m. 6261 VÍndáS. 3ja herb. glæsileg 85 fm ib. á 2. hæð ásamt stæði i bilag. Parket og flisar. Suður- sv. og fráb. útsýni. Laus strax. V. 7,3 m. 6242 Vegna jtiiltiliar sölti utnlailfat'ið liöfum vid Ivaupcndur að yiusum gcrdum íbúða. cibýlishúsa og atvímiuliiísiiædis. Viiiskiptavinir athugiö! Uro 400 cignir cru kytmtar i sýningarglugga okkar ykkur aö kostnaðarkusu. ::::, :,:::: ; : : , : :, : : : : :: ¦:' : : : ; ::: : " , „v : :. : : :: :: :,;:. : :. ':: : :: . . : : : :: : : ' : . : :¦ : :::::: :: : : : : : : :: ::.:::'::::: : : : ¦ : ATVINNUHUSNÆi Stapahraun - gott verð. vandað atvinnuhúsnasði sem er þrjár hæðir hver um 245 fm og bakhús 400 fm. Innkeyrsludyr. Góð loft- hæð. Selst saman eða I hlutum. 5281 Grensásvegur. vorum að fá i sðiu glæsil. og vel staðsett skrifstofuhúsnæði á 2. hæð i þessu fallega húsi. Um er að ræða glæsil. um 267 fm fullinnréttaða skrifstofuhæð i norður- enda og um 432 fm skrifstofuhæð I suöurhluta. Eignín selst I einu lagi eða hlutum. Gott verð og kjör. 5306 Grensásvegur - nýlegt. Mjög björt og rúmgóð skrifstofuhæð á 2. hæð um 457 fm sem er i dag máluð og með lýsingu en óinn- réttuð. Staðsetning miðsvæðis. Gott verö og kjör í boði. 5256

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.