Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 F 15 « i € i i I € í I I 4 I 4 I Magnúsar Emilsson sagði eftir- spurn eftir atvinnuhúsnæði í Firðin- um hafa verið góða og mun meiri en var. — Markaðurinn fyrir at- vinnuhúsnæði er að breytast til hins betra og ég þakka það betra ástandi í þjóðfélaginu, sagði hann. Eftirspurnin er mest eftir hefð- bundnum stærðum eins og 100-200 ferm. húsnæði með góðum inn- keyrsludyrum og þá einkum eftir verkstæðishúsnæði á Hraununum og þar í kring. Enn er hér hins veg- ar töluvert framboð af skrifstofu- húsnæði á annarri og þriðju hæð, sem ekki hefur verið ráðstafað. Langtímalán hafa breytt miklu Langtímalán frá verðbréfafyrir- tækjum og lánastofnunum hafa orð- ið til þess að liðka mjög fyrir kaup- um á stórum fasteignum og geta raunar einnig komið sér vel við kaup á minni eignum. Að sögn Þorsteins Ólafs, framkvæmdastjóra verð- bréfafyrirtækisins Handsals, hafa langtímalánin breytt miklu fyrir fasteignamarkaðinn, en Handsal var fyrsti aðilinn á fjármagnsmarkaði til að bjóða lán til allt að 25 ára. — Það var mikil ásókn í þessi lán strax frá upphafi, þegar farið var að veita þau á síðasta ári, sagði Þorsteinn. — Eftirspurn eftir þess- um lánum hefur haldizt stöðug og nú eru fyrirtækin einnig farin að hagnýta sér þau í vaxandi mæli. Þessi lán bjóðast til mun lengri tíma en áður tíðkaðist og þau eru einnig á mun betri kjörum, en lána- stofnanir höfðu áður boðið. Lánin eru mikið notuð til þess að að end- urfjármagna skammtímalán vegna húsnæðiskaupa eða þá að greiða upp óhagstæð lán, þar sem vextir hafa lækkað. — Fasteignir eru langtímafjár- festing, sagði Þorsteinn ennfremur. — Fólk verður auðvitað alltaf að hafa eitthvað eigið fé en það er óeðlilegt að fjármagna fasteigna- kaup að öðru leyti með skammtíma- lánum, sem því miður hefur oft ver- ið eina leiðin til að brúa bilið á milli útborgunar og húsbréfa. Fjármögn- un affalla af húsbréfum hefur einn- ig reynzt mjög kostnaðarsöm, þegar reynt er að fjármagna þau með skammtímalánum. Mörg heimili og raunar fyrirtæki líka hafa lent í miklum vanskilum, sem leitt hafa til mikils kostnaðar, vegna þess að greiðslubyrði lána hefur verið of mikil. Þannig er al- gengt, að um 70% af greiðslubyrð- inni sé vegna 30% af skuldum. Mismunur á greiðslubyrði af hús- bréfum og hinum nýju 25 ára fast- eignalánum miðað við 7,25% vexti er um 1200 kr. á mánuði fyrir hverja milljón í lántöku húsbréfum í hag. Það sem skiptir hins vegar máli er, að engin afföll eru af 25 ára lánun- um og einnig sparast tími og kostn- aður, sem fylgir því að brúa affalla- bilið með skammtímalánum. Skilyrði fyrir fasteignaláni er að heildarfjárhæð áhvílandi lána sé innan 50% marka af markaðsverði eignar og að um sé að ræða greið- anda með áfallalaus fjármálavið- skipti. Lántakendur geta valið um atriði eins og lánstíma og fjölda afborgana á ári og einnig hvort lán- in séu með jöfnum greiðslum eða jöfnum afborgunum. Jafngreiðslurnar algengari Að sögn Þorsteins kjósa margir einstaklingar og jafnvel fyrirtæki líka jafngreiðslurnar, því að þær þýða minni greiðslubyrði í upphafi. Með þeim sést líka betur, hver greiðslubyrðin er allan lánstímann og það veitir bæði einstaklingum og fyrirtækjum meira svigrúm til fjárfestinga. — Við lánum einkum fólki á höfuðborgarsvæðinu en þó einnig fólki í þéttbýli úti á landi eins og Akureyri, Akranesi, Vestmanna- eyjum og Selfossi svo aðnokkuð sé nefnt, sagði Þorsteinn Ólafs að lokum. — Það er ekkert útilokað í þessum efnum, því að hvert ein- stakt tilfelli er metið. Þær trygg- ingar, sem eru í boði, eru metnar og því betri tryggingar, sem væntanlegir lántakendur geta boð- ið, þeim mun betri verða lánskjör- inn, það er vextirnir. Raunvextir af þessum lánum eru yfirleitt á bilinu 6,75%-8%. Sérstök íbúð með fögrum útskurði HJÁ fasteignasölunni Bifröst er til sölu risíbúð á fimmtu hæð að Laugavegi 49. Að sögn Sigfúsar Almarssonar hjá Bifröst er íbúðin um 100 fermetrar að stærð. Húsið er reist árið 1920, en risið hefur verið að mestu endurbyggt. „Þessi íbúð er hreint ótrúleg og er varla til önnur eins á höfuðborg- arsvæðinu," sagði Sigfús. „Það sem gerir íbúðina svona sérstaka er að hún er öll innréttuð með timbri og mikið er um útskurð og útflúr í timbrinu. í stofunni eru t.d. tvær lokrekkj- ur sem eru báðar útskornar. Þver- bitar eru í lofti og súlur niður á gólf. Allt er þetta með fögrum skrautútskurði. Heiðurinn af þess- um útskurði á Sigurður Guðjóns- son, « smiður í Bandaríkjunum. Annað sem er sérstakt er hið mikla og fagra útsýni yfir sundin og upp í Bláfjöll. Segja má t.d. að Esjan sé „römmuð" inn í eldhús- gluggann. íbúðin skiptist í stórt hol, stofu og borðstofu en þetta er þó mjög opið. Arinn er í stofunni. Hjóna- herbergi og barnaherbergi eru með plankagólfum en parket er á öðrum gólfum íbúðarinnar og einnig í eldhúsi, sem er að mestu í upprunalega horfi. Fjórir sérkennilegir gluggar eru í mæni hússins og tveir þeirra eru prýddir máluðum listaverkum. Baðherbergið er með baðkari og þar er tenging fyrir þvottavél. Lít- il geymsla fylgir íbúðinni. Ásett verð er 6,4 millj. kr. og áhvílandi eru um 4 millj. kr. húsbréf. ÍBÚÐIN er öll innréttuð með timbri og mikið er um útskurð og útflúr í timbrinu. Asett verð er 6,4 millj. kr., en íbúðin er til sölu hjá Bifröst. EIGNAHÖLLIN FASTEIGNASALA 552-4111 llfasieignasaia Hverfisgata 76 - 4.hæð Faag JTi Fclag fasteignasalj 2ja herb. Pósthússtræti - glæsiíbúð Frakkastígur - miðbær. Glæsil. 3-4 herb. fb. sem er hæð og ris. íb. er öll uppgerð. Nýtt parket á gólfum. Átw. byggsj. 3,6 millj. Verð 7,6 millj. Grensásvegur Mjög góð 72 fm (b. á 2. hæð í góðu fjölb. í nágrenni Grensásdeildar. Mögul. er að fá eignina með nýju parketi. Áhv. 4,8 millj. Verð 6,5 niillj. Ath. góð grkj. Vorum að fá I sölu 75 fm glæsilega íb. á 3. hæð (þessu eftirsótta lyftuhúsl. Parket og granít-flísar á gólfum, góðar innr. Mögul. á bllstæði. Ahv. 3,0 millj. Verð 7,9 millj. Bergstaðastræti - miðb. Lltil snotur (b. með sérinng. i miðbæ Reykjavíkur. Parket, ný eldh.innr. Mögul. á baðstofulofti. Nýtt þak. Áhv. 1,2 millj. Verð 4,2 míllj. Flyðrugrandi - KR-ingar Glæsil. stór íb. á fráb. stað í Vesturbæ. Parket, sérsm. eldh.innr. Gott skápa- pláss. Suðursv. Útsýni. Sameiginl. sána- bað i húsinu. Áhv. 3,8 millj. Verð 6,5 millj. Mánagata - Ódýr ib. sem kemur skemmtil. á óvart. Nýtist mjög vel. Áhv. 1,9 millj. Verö 3,2 millj. Njálsgata - miðbær Mjög skemmtil. og snotur fb. Ný gólfefnl | og fallegar innr. Verð 3,8 mlllj. 3ja herb. Barðavogur - rishæð Rúmg. (b. í þríb. á góðum og rólegum stað. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 7,5 millj. Vindás - bilskýli Stórglæsil. íb. á 1. hæð f nýl. fjólb. Parket Glæsil. innr. Frábær elgn sem vert er að skoða strax f dag. Ahv. 3,5 millj. byggsj. Verð 7,3 milij. 4ra herb. Tómasarhagi - rishæð Frábær eign á besta stað í Vesturbænum, með glæsll. útsýni yfir SkerjafjörÐinn og 18 fm sólríkum suðursv. Sjón er sögu rík- ari. Verð 8,3 millj. Sérbýli Garðabær - Hagaflöt Gott ca 120 fm elnb. á einum besta stað á Flötunum með oa 45 fm bllsk. Nýtt parket á holi og stofum. Stór og fallegur garður. Hiti Iplani. Verð 11,9 mlllj. Mosfellsbær - Grundartángi Lítið og notalegt raðhús 75 fm. 2 svefn- herb. Merbau-parket. Sólrlk suðurverönd. Skipti óskast gjarnan á stærri eign með bilsk. Áhv. 3,5 millj. Verð 7,9 millj. Hátún - sérhæð Alveg einstök, björt og falleg sérhæð á þessum eftirsótta stað. Parket á öllum gólfum. Ca 40 fm skúr sem býður upp á ýmsa mögul. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Verð 7,4 millj. Jóhann Friðgeir Valdimarsson, Helga Leifsdóttir, hdl., Valdís Viðarsdóttir, sölum. EIGNASALAN Símar 551-9540 & 551-9191 - fax 551-8585 INGOLFSSTRÆTI 12-101 REYKJAVIK. Yfir 35 ára reynsla tryggir öryggi þjónustunnar. Magnús Einarsson, löggiltur fasteignasali. Sölum. Svavar Jónss., hs. 553-3363, og Eggert Elíass., hs. 557-7789. SAMTENGD ASBYRGIuör^ BBBBSBfl vlillli íilllH BRAGAGATA 103 fm géð ib. á'S. hæð ísteinh. 3 svefnherb. og 2 saml. stofur. Gótt útsýni. Áhv. um 4,6 millj. í langtíma- lánum. Laus1.9. Einbyli/raöhus REYKJAVEGUR MOS. Sért. skemmtfl. 240 fm einb. auk 40 fm groðurskala og 35 fm bílsk, Fal- leg I6ð m. mtklum trjágróðri. Sá sem á þetta hús þarf ekki sumarbústað. STORAGERÐI 4ra herb. góð (b. á hæð I fjölb. Laus fljótl. Útsýni yfir borgina. V. 6,5 millj. I VESTURBORGINNI LÍTIÐ EINBÝLI 100 fm einb. á einni hæð á Seltjnesi (rétt við bæjarmörkin), 3 svefnherb. og stofa m.m. Snyrtil. eldra hús. V. 6,4 m. HLÍÐARHJALLi 6 herb. gleesil. fb. á 3. hæð (efstu) ( fjölb. fb. er 128 fm auk 30 fm bflsk. 4 rumg. svefnherb. Giæsil. útsýni. Áhv. eru hagst. lán úr vaðd. 6,1 miilj 3 a herbergja ÞRASTARLUNDUR Mjög gott og mlkið endurn. raðhus. Húslð er kj. og hæð auk rúmg. bílsk. aíls um 230 fm. Faileg suðurlóð. Verð13,9millJ, SUÐURVANGUR HF. 3ja herb. góð íbúð, tæpl. 100 fm i fjölb. Sér þvottaherþ. inn af eldh. Laus fljótl. 4-6 herbergja I VESTURBORGINNI Sérl. skemmtil. nýl. 3-4ra herb. (b. í vesturb. fb. er 2 rúmg. svherb. og saml. stofur m.m. Til afh. strax. ENGIHJALLi LAUS 3}a hb. íbúð t fpb. Tfl afh. strax. Bein sala eða skipti á minni, ódýrari (b. V. 5,9 m. ÞINGHOLTSSTRÆTI vorum að fá í sölu snyrtil. 3ja herb. Ib. (2 stofur, 1 svefnherb.) rétt við miðb. Áhv. um 2,4 millj. í veðd. Verð 4,9 millj. 2ja herbergja BRÆÐRABORGAR STÍGUR 3Ja herb. rúmg. Ib. á bæð! fjölb. ib. fylgja 2 góð herb. og snyrting i risi (risið tilh. einnig þessarl tb.). Ein- stakt útsýni. S. svalir. fb. er laus. Við sýnum. HRAUNBÆR LAUS 2Ja. herb. góð (b. á 1. hæð f fjðlb. S. svalir. fb. er til afh. strax. V. 4,7-4,8 rnillj. I MIÐBORGINNI Nýstandsett sérl. góð 4ra herb. íb. á 3 hæð v. Spítalastíg. Ib. er 2 svherb. og saml. stofur m.m. Glæsilegt útsýni. S. svalir. Til afh. strax. Við sýnum. EINSTAKLINGSIB. í SELJAHVERFI Mjög góð lltil 2ja herb. ib. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Upplögð fyrsta íb. f. einstakling. V. 3,5 m. ORRAHÓLAR 2ja herb. kjfb. í fjölb. Til afh. nú) ar.V. 3,9-4 m. Atvinnuhusnæöi SKUTUVOGUR - TIL AFH. STRAX Glæsil. rúml. 320 atvhúsn. á jarðh. Stórar innkdyr. Mjög góð útiaðstaða fyrir gáma og þ.h. Til afh. strax. Traustum aðila boðin góð greiðslukjör. GRENSASVEGUR GLÆSIL SKRIFSTOFUHÆÐ Tæpl. 700 fm glæsil. skrifstofuhæó (2 hæð) í goðu húsi á fráb. stað miðsv.f borginni. Getur selst í einu tagí eða 12 hl. 270 fm 430 fm. Til afh. strax. Traustum aðila boðin góð gr. kjör. Til afh. strax. Við sýnum BRUIÐ BILIÐ MEÐHÚSBRÉFUM If Félag Fasteignasala

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.