Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 10
10 F MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ Ný rannsóknastöð hjá BM Vallá Morgunblaðið/Halldór ÞÆR nýjungar, sem unnið hefur verið að hjá BM Vallá að undan- förnu, koma flestar fram í húsinu. Milliveggir í húsinu eru hlaðn- ir upp með nýrri tegund af einingum úr vikursteypu. GUÐMUNDUR Benediktsson, aðstoðarframkvæmdastjóri hjá BM Vallá og Einar Einarsson, tækni- og gæðastjóri. Fundarborðið er úr steinsteypu og hlyn. BM Vallá og dótturfyrirtæki þess, Vikurvörur, hafa nú stór- bætt aðstöðu sína til bygginga- rannsókna með því að byggja nýtt hús yfir rannsóknarstofu sína og tæknideild. Húsið stendur á lóð fyrirtækisins við Bíldshöfða 7 og er um 190 fermetrar á tveimur hæðum. Öll neðri hæðin er notuð fyrir byggingarannsóknir, en á efri hæð er tæknideildin auk skrif- stofuaðstöðu fyrir framleiðslu- stjóra og tækni- og gæðastjóra. Hús þetta er byggt á sérstakan hátt. Það er rautt í gegn, ef svo má að orði komast, því að litarefn- um var blandað saman við steyp- una um leið og hún var hrærð, en húsið er staðsteypt með hefð- bundnum flekamótum. Með þessu móti þurfti ekki að mála húsið, því að liturinn var kominn á það strax í upphafi. Byggingafyrir- tækið Álftárós byggði húsið, en arkitekt var Vilhjálmur Hjálmars- son. Að sögn þeirra Guðmundar Benediktssonar, aðstoðarfram- kvæmdastjóra hjá BM Vallá og Einars Einarssonar, tæknistjóra er þessi aðferð aðeins dýrari, en þegar hús er steypt á hefðbundinn hátt. — En þá verður að taka með í reikninginn, að búið er að „mála" húsið og það búið að fá á sig end- anlegan lit, segja þeir félagar. — Með þessu sparast máln- ingarvinnan og útkoman er sú, að þessi aðferð er ódýrari, en þegar bæði þarf að steypa og mála á eftir. A þessu húsi er mildur, rauð- leitur jarðtónalitur, en því eru í rauninni engin takmörk sett, hvað liti er hægt að nota. Margir jarðlit- ir koma mjög vel út. Ný gerð af milliveggjum Þær nýjungar, sem unnið hefur verið að hjá BM Vallá að undan- förnu, koma flestar fram í húsinu, en að innan er húsið hannað af Ómari Sigurbergssyni innanhúss- arkitekt. Milliveggir í húsinu eru hlaðnir upp með nýrri tegund af einingum úr vikursteypu og eru þær þannig úr garði gerðar, að ekki þarf að setja upp hleðslu- grind. Þegar búið er að hlaða, þarf ekki að múra, því að eining- arnar eru tilbúnar undir sand- spörslun og málningu. — Við teljum, að. í þessu felist framför, segja þeir Guðmundur og FASTEIGNASALA Fjarðargata 17 Sími 565 2790 Fax 565 0790 netfang ingvarg ©centrum.is Ölduslóð Gott einbýli á 3 hæðum með SÉRÍBÚÐ á jarðhæð. Gott viðhald. Falleg, skógi vaxin lóð, góð staðsetning, frábært útsýni yfir Hafnarfjörð. Verð 16,5 millj. 874 Eigum fjölda eigna á söluskrá sem ekki eru auglýstar. Póst- og símsendum söluskrár um land allt. Fábært verð Stekkjarhvammur Gott 220 fm endaraðhús ásamt 24 fm bílskúr. 6 svefnherb. Eign í góðu ástandi að utan sem innan. Frágengin hornlóö. Ótrúlega hag- stættverð11,9millj. 228 SERHÆÐIR ÖlduslÓð Rúmgóð 80 fm neðri hæð I tvi- býli ásamt 35 fm bilskúr. Góður garður með suðurverönd. Verð 7,9 millj. 858 ArnarhraUtl Vorum að fá i sölu góða efri sérhæö I þríbýli, 136,2 fm. Allt sér. Fallegt út- sýni. Hagstætt verð 9,2 millj. 868 Skúlaskeið 3ja herb. efri hæð með auka- herb. í kjailara, á mjög góðum og rólegum stað. Nýlegar innréttingar, gluggar endurnýj- aðir. Verð 6,2 millj. 867 Fjóluhvammur-Tvær íbúðir Glæsilegt 305 fm einbýli, ásamt 50 fm tvö- földum bílskúr. Aukaibúð á jarðhæð. Vand- aðar innréttingar og gólfefni. Fallegt útsýni. Verð 19,5 millj. 859 Hringbraut - Laus strax Mikið end urnýjuð miðhæð í nýlega viðgerðu og máluðu þríbýli. Vel staðsett við Flensborg. Ahv. Hjallabraut Falleg 4ra til 5 herb. ibúð á l.hæð, í góðu fjölbýli. Góðar innréttingar, parket, flisar. Suðursvalir. Verð 8,5 millj. 93 Breiðvangur - Laus strax góö og snyrtileg 133 fm 5 til 6 herb. íbúð á 2. hæð í fjöl- býli. Nýtt baðherb., parket. Verð 8,7 millj. 847 3JA HERBERGJA SuðurbraUt 3ja herb. ibúð i nýklæddu húsi, ásamt bílskúr. Til afhendingar strax. Gott verð. 5,9 millj. 877 Hjallabraut Snyrtileg 3ja til 4ra herb. ibúð i nýmáluðu fjölbýli. Er í dag skipulögð með 3 svefnherb. Verð 7 millj. 880 Sóleyjarhlfð - Glæsileg Giæsiieg fullbúin 79 fm 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fal- legu fjölb. Vandaðar innr., parket og flisar. Ahv. húsbréf 2,9 millj. Verð 8,2 millj. 814 Opið virka daga kl. 9-18. EINBYLI PAR- OG RAÐH. Stekkjarhvammur Faiiegt raðhús á 2 hæðum ásamt innbyggðum bilskúr, samtals 221 fm Góðar innréttingar og gólfefni. Fal- legtútsýni. Verð 13,5 millj. 864 Lækjarberg Vorum að fá i einkasöiu fal- lega neöri sérhæö í tvíbýli ásamt bílskúr, alls ca. 120 fm. Parket á gólfum. Rólegur og góð- ur staður. Verð 9,5 millj. 878 Skerseyrarvegur Falleg og endurnýjuð efri sérhæð i tvíbýli. Nýleg útihurð, gler og gluggar, eldhúsinnrétting, parket, hiti, raf- magn ofl. Verð 6,4 millj. 863 Sléttahraun - Laus strax góö 79 fm 3ja hertx íbflð á 1. fteeð f góöu fjol- býfi. Parket, Áhv. g6ð íán 3,9 millj. Greiðslub. 24 þús á rnán. Mögul. aötaka góðan bíl upp í hiuta kaupverðs. taus sfrax Verðe,5<nlfll.210 Dofraberg Fallegt og rúmgott 228 fm endaraðhús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr. Áhv. 40 ára húsnæðislán kr. 3,7 millj. Verð 12,9 millj. 720 Suðurgata Fallegt og reisulegt járnklætt timburhús á steyptum kjallara, alls 200 fm Húsiö er í ágætu almennu ástandi. Stór og góð lóð. Verð 9,3 millj. 860 Miðholt - Tvær íbúðir Nýi. 281 fm einbýli/tvibýli. Efri hæð 144 fm og 31 fm bll- skúr. Rúml. tilbúin undir tréverk. Neðri hæð 106 fm fullbúin. Áhv. húsbréf 10,4 millj. Verð 16,7 millj. 854 Lækjarberg - fvleð bílskúr Ný rúmg. 3ja. herb. neöri sérhæð í tvitryiishúst ásamt btlskúr. Allfsér, þ.m.t. sértðð. íttúð- in afhendist tilbúin undir tróverk, lóð og húsfullbúið. Verð 8,3 millj. 499 Lindarbyggð - Mosf. Nýi. og fai- legt 108 frn endaraðhús, ásamt míllitofti. G6ðar innr, Afgirt rœktuð homióð. Áhv. gamta 40 ára hosn.stJJánið kr. 5,1 mlltj, Afb. 25 þús á mánuðí. Verö 9,4 miilj. 542 Traðarberg Fallegt og rúmgott parhús á tveimur hæðum með Innb. bilsk., alls 205 fm Áhv. gamla húsnstjórnarlánið 3,7 millj. Skipti á minna mögul. Verð 13,9 millj. 783 Reykjavíkurvegur Got't 96 fm eidra einbýli, kjallari, hæð og ris. Nýl. eldhús, raf- magn, hiti o.fl. Verð 8,5 millj. 840 Hátún - Álftanes vei staðsett 139 fm einb. á einni hæð, ásamt 40 fm bílsk. 4 svefn- herb. Áhvíl. byggsj. 5,2 millj. Skipti mögu- leg.Verð11,9millj. 733 Strandgata - 2 íbúðir. Taisvert end- urn. 193 fm einbýli/tvíbýli. Hæðin 124 fm. Bil- skúr 29 fm og ca. 40 fm séríbúð. Verð 11,2 mlllj. 818 Heíðvangur Vorum að fá fallegt einbýli á einni hæð með bilskúr og stórum sólskála. Hús í góðu standi. Arinn. Falleg ræktuð lóö. 848 V. Hraunbrún Vorum að fá I einkasölu stórt nýlegt timburhús á steyptum kjallara með inn- byggðum bílskúr, alls 239,3 fm. Vandað og vel byggt hús. Sérlega góð staðsetning. Verð 16,5 millj. 879 Sléttahraun Falleg talsvert endurnýjuð 77 fm neðri sérhæð í góðu tvíbýli. Nýl. eld- hús, gler, rafmagnstafla o.fl. Sér lóð. Ahv. góð lán 3,5 millj. Verð 6,5 millj. 833 Kelduhvammur Góð rúmlega 100 fm, 4ra herb. sérhæð í þribýli. Sérinngangur. Gott útsýni. Verð 8,2 millj. 447 Holtsgata Mjög rúmgóð og snyrtileg ris- hæð i þribýli. Nýlegt gler og gluggar. LAUS STRAX. Fallegt útsýni. Verð 5,3 millj. 870 Grænakinn Góð 106 fm efri sérhæð og ris ásamt 32 fm bílskúr í tvibýli. Húsið er klætt á tvær hliðar. Verð 8,8 mlllj. 806 Hólabraut Sérstaklega vönduð og góð 120 fm neðri sérhæð í tvibýli. Nýtt rafmagn, eldhús, parket, gluggar, viðgert aö utan, o.fl. Áhv. hagstæð lán 4,5 millj. Verð 9,2 millj. 805 4RA HERB. OG STÆRRA Hjallabraut Vorum að ta i einkasölu rúm- góða og fallega 3ja til 4ra herb. íbúð i nýmál- uðu fjölbýli. Verð 7,4 millj. 866 Breiðvangur Rúmgóð 5 til 6 herb. íbúð ásamt 43 fm, bllskúr á efstu hæð í góðu fjöl- býli. Frábært útsýni. Verð 9,5 millj. 34 Hringbraut - Með bflskúr Góð 4ra herb. ibúð í litlu fjölbýli, ásamt bílskúr. Rólegur og góður staður. Húsiö er nýmálað og lítur vel út. Verð 8,6 millj. 347 Suðurvangur Glæsileg endurnýjuð 94 fm 3ja til 4ra herb. íbúð á 2. hæð i góðu fjölb. Nýjar innréttingar, tæki o.fl. Áhv. góð lán 4,2 millj. Verð 7,2 millj. 808 Fagrakinn Góð rishæð I prlbýli. 2 svefn- herb. Þvottahús á hæðinni. Áhv. 40 ára hús- næðislán 1.550 þús. Verð 5,7 millj. 801 Miðvangur - Lækkað verð góö 66 fm 3ja herbergja endaíbúö í lyftuhúsi. Hús- vörður. Öll þjónusta og samgöngur innan seil- ingar. Áhv. 40 ára byggsj.ián 2,3 mlllj. Hag- stætt verð 5,6 millj. 188 2JA HERBERGJA ÁlfllOlt Falleg og björt 66 fm íbúð á 3 hæð í góðu fjölbýli. Góð eldhúsinnrétting, fallegt útsýni, stórar suður svalir. Verð 5,9 millj. 865 Skerseyrarvegur - Laus utn og fai- leg 48 fm neöri sérhæð ásamt hlutdeild í þvottahúsi. Sér inngangur. Afglrtur og gró- inn garður. Áhv. 2,2 millj. Verð 4,8 millj. 828 Dofraberg Rúmgóð 2ja herb. íbúð í ný- legu fjölbýli. Parket á gólfum. Verð 6,2 millj. 875 Sléttahraun - Laus strax Góð so fm 2ja herbergja ibúð á 2. hæð i góðu fjölbýli. Áhv. 40 ára húsnæðislán 3,0 millj. Verð 5,2 millj. 841 Miðvangur Vönduö og rúmgóö 64 fm íbúð á besta stað í Norðurbænum. Góðar innréttingar og parket. Frábær staðsetnlng og útsýni. Verð 6,0 millj. 796 Selvogsgata Lítil og snyrtileg miðhæð i þríbýli ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Áhv. 1,7 millj. til 40 ára í ByggsJ. Verð 4 mlllj. 830 Hjallabraut-Þjónustuíbúö Eldri borgarar. Nýl. faileg 2ja herb. ibúð á 3.ti«ö. Vandaðár innréHlngaf. Parket. Laus strax. Verð 7,4 miilj. 831 Hraunstígur - Laus strax góö 53 fm 2ja herb. sérhæð í þríbýli. Góö staðsetn. I enda götu. Parket. Áhv. góð lán 2,5 millj. Verð 5,0 millj. 716 zM Ingvar - Jónas - Kári Mz J Einar. — Það er þegar komið endanlegt yfirborð á vegginn, þeg- ar búið er að hlaða og það spa- rast því stór verkþáttur. Veggur- inn er auk þess þurr og með því er hægt að losna að hluta við þá bleytu inni í húsinu, sem fylgir múrverkinu. En vinnan við þessa veggi held- ur áfram að vera verkefni múrara og ef notkun á þessum einingum verður almenn, myndu múrarar væntanleg fínna þar ný og aukin verkefni. Til þessa hafa mikið ver- ið notaðir léttir milliveggir úr timbri eða öðru efni af því tagi. — Með þessum milliveggjaein- ingum okkar er kominn til sögunn- ar nýr íslenzkur möguleiki, segja þeir Guðmundur og Einar. — Ein- ingarnar er hægt að nota í hvers konar íbúðarhúsnæði og þá ekki bara í baðherbergi eða annað af því tagi eins og tíðkazt hefur að undanförnu, heldur í alla milli- veggi. I stað sperra og hefðbundinnar einangrunar í þaki hússins eru notaðar þakeiningar úr vikur- steypu. Þakpappinn er settur beint á einingarnar og lektur negldar beint á steininn, en ekki þarf að bora fyrir þeim. Að sögn þeirra Guðmundar og Einars flýtir þetta mjög fyrir byggingaframkvæmd- inni, þar sem ekki þarf að reisa sperrur, eftir að útveggir eru komnir. Þakeiningarnar eru flutt- ar tilbúnar á byggingastað og hífð- ar upp á einum degi og síðan rað- að saman eins og mekkanói. Ein- ingarnar eru svo steypar saman og þakið er þá nánast tilbúið, þar sem ekki þarf að einangra, en ein- angrunin er inni í einingunum. Milligólf eru einnig úr steyptum einingum. Á þaki hússins eru ný tegund af þakskífum úr steini, sem BM Vallá hefur nú byrjað framleiðslu á. Þessar þakskífur eru mjög veð- urþolnar, enda býður BM Vallá á þeim 25 ára ábyrgð. Auk þess eru þessar þakskífur mjög fallegar. Terrazzo- slípað gólf Gólf í húsinu eru terrazzoslípuð. Lagt var í gólfin með venjulegri steypu, en þau síðan slípuð á þenn- an hátt. Að sögn þeirra Guðmund- ar og Einars eru venjulega fluttar inn steinflísar og þær síðan terrazzóslípaðar, eftir að þær hafa verið lagðar á gólf. í þessu nýja húsi voru gólfin slípuð þrisvar sinnum fljótlega eftir að búið var að steypa þau og á þann hátt fékkst terrazzogljái á gólfin. End- anlegt yfirborð var þá komið og frágangi lokið. Með þessu fæst afar sterkt og endingargott yfírborð, sem kostar þó aðeins svipað og góður linoline- umdúkur. Þar að auki næst mikill tímasparnaður með þessari aðferð, en í nýju húsnæði er það mikill raki í steininum, fyrst eftir að gólf eru steypt, að ekki er hægt að setja dúk á fyrstu mánuðina. Velja má um mismunandi áferð á gólfum með því að setja ýmsa liti í steypunna og auk þess má velja fylliefni í mismunandi litum. Það má t. d. nota hvítt sement og rauða steina og þá koma rauðar doppur í gólfið, sem gefa því mjög skemmtilegt yfirbragð. I ! I I I > I I I X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.