Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 F 13 FASTEIGNASALA SIMI55 1009 SKIPHOLTI 50 B. - 2. HÆÐ TIL VINSTRI Ji] FAX 562-9091 Opiö virka daga frá kl. 9-18. Lokað um helgar í sumar. Franz Jezorski lögfræöingur og lögg. fasteignasali Lilja Georgsdóttir, ritari, Runólfur Gunnlaugsson, rekstrarhagfr. María Haraldsdóttir, sölumaður, Ásmundur Skeggjason, sölumaður, Elías Haraldsson, sölumaður. - 2 HERB. - Óðínsgata. Stórskemmtileg og H rómantísk 59 fm 2ja-3ja herb. efri kT hæð í tvibýlishúsi ásamt 50% eign- -p. arhluta í risi. Miklir möguleikar. Furugólfborð. Áhv. húsbréf 2,1 millj. |— Verð 4,7 millj. 2028 I- g KrummahÓlar. Bráðhugguleg ^ 44 fm íbúð með bílskýli. Parket á 1 gólfum og nýleg Ijós eldhúsinnrétt- |_ ing prýðir þessa! Áhv. 2,3 millj. Verð »>¦ 4,3 millj. Hagstæð greiðslukjör. Z Bjóddu bílinn uppí. 2250 £ Njálsgata. Falleg ósamþykkt £ 34 fm einstaklingsíb. í kjallara við 2 Njálsgötu. Sérsnyrting er I sameign. Verð aðeins 1,9 millj. Hagstæð greiðslukjör. 2657 Miðvangur-Hafnarfj. Guiifaiieg 33 fermetra einstaklingsíbúð á 6. hæð í traustu lyftuhúsi í hjarta Hfj. Suður sval- ir og frábært útsýni. fbúð getur losnað strax. Verð aðeins 3,2 millj. 2840 Gnoðarvogur. vorum að fá f söiu fallega tveggja herbergja íbúð á 3. hæð í virðulegu steinhúsi. Áhv. bsj. 3,6 millj. Verð aðeins 5,7 millj. Fyrstur kemur fyrstur fær. 2841 Mánagata. Vorum að fá i sölu fal- lega og mikið endurnýjaða einstaklings- íbúð í kjallara á þessum frábæra stað. Áhv 1,8 millj. húsbréf. Verð 3,3 millj. 2837 Holtsgata. Alveg stórglæsileg mikiö endurnýjuð 2ja herb. ibúð á 2. hæð í litlu fjölbýli í vesturbænum. Nýtt parket, nýtt eldhús o.fl. Þú mátt til með að skoða þessa. Verð 5,5 millj. Áhv. 2,9 millj. Skipti óskast á stærri eign allt að 11 millj. 2832 KríUhÓlar. Falleg 45 fm 2. herb. ibúö á2. hœð í viðgerðu lyftuhúsi. Áhv. bygg- sj. 2,0 millj. Verð 3.950 þús. Lyklar á Hóli. 2834 Baldursgata. tjómandi 50 fm. íb. á 1. hæð í þessu vinsæla hverfi. ATH. Hér fá laghentir eitthvað vlð sitt hæfi. Verð 3,950. þús. Þessi gæti farið fljótt! 2790 Hamraborg-Kóp. Mjög góð 54 fm íbúð á 2. hæð, ásamt stæði í bíl- geymslu. Nýstandsett sameign, stutt í alla þjónustu. Hér er nú aldeilis gott að búa I Verð aðeins 4,7 millj. Laus strax I 2823 VíkuráS. Gullfalleg 59 fm íb. á 1. hæð í nýklæddu húsi. Gengið er beint út f garð með sér suðurverönd. Verðið er al- deilis sanngjarnt. Aðeins 4.950 þús. Laus - lyklar á Hóli. Já, hér færð þú al- deilis mikið fyrir lítið! 2508 KaplaskjÓlsvegur. Sérl. þægil 56 fm. íb.á 3. hæð með góðu útsýni og svölum I suður. Hér eru KR-ingar á heimavelli. Verð 5,5 millj. 2490 z - 3 HERB. - Krummahólar. Mjog faiieg 75 fm 3ja herb. íbúð á 4 hæð í lyftu- húsi. Nýlegt eldhús, stórir gólfsíðir gluggar, stórar suður svalir. Geymsla á hæðinni, bflskýli. Verð 6,3 millj. 3697 .2 . Kleppsvegur. Afar skemmtileg |— 89 fm vel skipulögð 3-4ra herb. 89 ->- fm endaíbúð á 4. hæð í viðgerðu Z fjölbýli. Frábært útsýni. Parket á stofum. Skipti óskast á sérbýli á allt að 11 millj. Verð aðeins 6,7 millj. 3687 Eyjabakki. Vorum að fá í sölu stór- glæsilega 90 fermetra þriggja herbergja ibúð á 1 .hæð. (búðin er öll nýstandsett. Parket á gólfum og baðherbergi nýlega flísalagt. Gervihnatta sjónvarp. Verð að- eins 6,6 millj. 3902 Reykás. Á þessum vinsæla stað erum við með 114 fm. ib. f fallegu húsi sem er klætt með varanlegri utanhúss- klæðningu. Hér er parketið allsráðandi. Áhv. byggsj. og fl. 5 millj. Verð 9,3 millj. 4996 Hamraborg. vorum að fá f söiu gullfallega mikið endurnýjaða 3ja herb. ibúð með stæði í bflgeymslu. Áhv. hag- stæð lán. Verð aðeins 6,2 millj. 3566 BaldUrsgata. Stórglæsileg 3ja herb.risfbúð á einum besta stað í Þing- holtunum. Svalir mót suðri, arinn í stofu, fallegt útsýni. íbúðin getur losnað fljót- lega. Verð 6,3 millj. 3567 Reynimelur. Stórglæsileg 65 fm 3 herb. fb. á efstu hæð með frábæru út- sýni á þessum eftirsótta stað. Nýlegt parket, glæsilegt baðherbergi. Áhv. 3,8 millj. Verö 6,4 millj. Skipti óskast á 4 herb. ib. í vesturbæ. 3454 Engihjalli. Gullfalleg 78 fm íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli með fallegu út- sýni. Verð 5.950 þús. íbúðin er laus og lyklana færðu hjá okkur á á Hóli! 3653 Framnesvegur. Guiifaiieg mikið endurnýjuð 74 fm 3-4 herb.íbúð á 2. hæð í traustu steinhúsi. Hér er mikið búið að endurnýja, m.a. skartar eignin fallegri eldhúsinnréttingu og gólfefnum. Áhv. kr 2.1 millj. Verð 6,5 millj. 3692 LjÓSheÍmar. Stórglæsileg 80 fm íb. á 3. hæð í fallegu nýviðgerðu fjölbýli sem er klætt að utan. Tvö rúmgóð svefnherb. Afar glæsilegt baðherbergi með fallegri viðarinnréttingu og halogenlýsingu. Áhv. húsbr. 4,3 millj. Verð 7,5 millj. 3059 OrrahÓlar. Tæplega 90 fm spenn- andi ibúð á 2. hæð i fallegu lyftuhúsi sem er nýviðgert og málað. Húsvörður sér um þrif. íbúðin öll í toppstandi. Út- sýni. Verð 6,5 millj. Áhv. 4,5 húsb. og bsj. 3561 Ofanleiti. Stórglæsileg 91 fm íbúð á efstu hæð f glæsilegu fjölbýli í nýja mið- bænum. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,6 millj. 3026 FrOStafold. Stórglæsileg 100 fer- metra 3-4ra herbergja fbúö á 2. hæð f nýlega viðgerðu fjölbýli. Parket og mar- mari á gólfum. Góð aðstaða fyrir börnin. Áhv. byggsj. og fl. 6,1 millj. Verð 8,7 millj. Hér þarf ekkert greiöslumat!! 3887 Efstihjallí. Skemmtil. 80 fm fbúð á 1. hæð í 2ja hæða fjölbýll. Nýlegt parket, útsýni og stutt í skóla og alla þjónustu. Laus fyrir þig, lyklar á Hóli. Verð aðeins 6,3 millj. Sá eða sú sem kaupir fær 100 þús kr. húsgagnaúttekt í kaupbæti. 3556 FlÚðasel. Dúndurgóð 92 fm fbúð á jarðhæð í góðu fjölbýli. Rúmgóð stofa og stórt svefnherb. Áhv. byggsj. 3,8 millj. Verð 5,7 millj. 3054 LyngmÓar. Gullfalleg 84 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð f litlu fjölbýli ásamt 19 fm bílskúr. Parket, flísar. Góðar yfir- byggðar suðursvalir. Áhv. 3,6 millj. byggsj. og húsbréf. Verð 7,9 millj. 3057 Kleppsvegur. Falleg 93 fm 3ja - 4ra herb. fbúð á 2. hæð i nýviðgerðu fjölbýli. Falleg Ijós innrétting i eldhúsi. Suðursv. Stórir, bjartir gluggar í stofu. Frábært verð aðeins 5.950 þús. 3056 Engihjalli. Gullfalleg 78 fm íbúö á 2. hæð í nýviðgerðu fjölbýli með fallegu út- sýni. Verð 5.950 þús. l'búðin er laus og lyklana færðu hjá okkur á á Hóli ! 3653 Njálsgata. Mjög sérstök og fram- andi 4ra herb. íb. með sérinngangi og skiptist í hæð og kjallara. Hér prýðir náttúrusteinn flest gólf. Mikil lofthæð, ný eldh.innr. Ný pípulögn nýtt rafm. o.fl. Verð 7,2 millj. 4832 - 4RA HERB. - Fífusel. Vorum að fá i sölu fal- i~ lega 110 ferm. 4.herb. endafbúð á ,s, 2. hæð með aukaherbergi í kjallara. 2 Sér þvottahús i fbúð og frábær leik- ; aðstaða fyrir börnin. Verð 7,5 millj. |- 4632 >- Hraunbær. Falleg 97 fm 4ra Z herb. fbúð á 3. hæð. Stutt í alla þjónustu. Parket og flísar. Frábært útsýni. Áhv. 4,5 millj. hagstæð lán. Verð 7,4 millj. 4041 Vesturberg. vorum að fá í söiu fai- lega og vel skipulagða 4-ra herbergja fbúð á 4. hæð f nýlega máluðu fjölbýli. Suð-vestur svalir með frábæru útsýni. Áhv.4,0 millj. Verð 6,7 millj. 4599 Grandavegur. Faiieg og vei skipu- lögð 108 fermetra 4ra herbergja íbúð á 5. hæð á þessum frábæra stað. Parket á gólfum. Áhv. bsj.4,9 millj. Verð 9,4 millj. 4579 HrafnhÓlar. Rúmgóð og skemmti- leg 4-5 herb. íbúð á 1. hæð í fallegu fjöl- býli. Hér er góð aðstaða fyrir bðrnin, leikvöllur, lokaður garður o.fl. Bílskúr fylgir. Ath. stórlækkað verð 7,3 millj. 4909 Engjasel. Vorum að fá í sölu fallega rúmlega 90 ferm. þriggja herbergja íbúð á 1. hæð í þessu barnvæna hverfi. íbúð- inni fylgir stæði í bílskýli. Verð 6.950 þús. Áhv. 4,0 millj. Skipti óskast á minni eign. 4796 Suðurhólar. Tæplega 100 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð f viðgerðu og mál- uðu fjölbýli. þetta er virkilega falleg íbúð og stutt i skóla og alla þjónustu. Verð 7,4 millj. Áhv. 2,3 millj. hagst. lán. 4960 Holtsgata. Vel staðsett og skemmtileg 116 f m 4. herb. fbúð á efstu hæð. Tvær rúmgóðar stofur og tvö svefnherbergi. Fallegt útsýni. Gervi- hnattadiskur Verð 7,3 millj. 4409 Furugerði. Gullfalleg 4. herb. 97 fm endaíbúð á 2. hæð í þriggja hæða fjöl- býli á þessum spennandi stað. Parket og flísar á gólfum. Frábært útsýni. Áhv. 5,2 millj. Verð 8,6 millj. fbúðin er laus og lyklar á Hóli. 4636 Eyjabakki. Laus. MJög fafleg 84 fm 4ra herb. fb. á jarðhæð. Góður garður. Nýl. eldh. og flísar á gólfum. Nýtt gler og gluggar og fallegt parket. Þetta er spennandi eign sem býður af sér góðan þokka. Áhv. 3,6 millj. húsbréf. Verð að- eins 7,5 millj. 4019 Krummahólar. 6 herb. 132 fm fbúö á 2 hæðum, ásamt 25 fm bílskúr. Sér- inngangur af svölum. Þrennar svalir prýða þessa og nýjar hurðir, innr. o.fl. Nú er bara að drífa sig að kaupa. Verð 9,9 millj. 4940 Blikahólar. Vel skipulögð og falleg 98 f m 4ra herb. ib. á 1. hæð í huggulegu fjölbýli. Ótakmarkað útsýni yfir borgina. Verðið spillir ekki. Aðeins 6,9 millj. 4568 Snorrabraut. vei skipui. 88 fm 4ra herb. fb. á 1. hæð mfðsv. í Rvfk. Lokað- ur garður. Verð 5,9 míllj. 4870 - HÆÐIR - . HÓIabraut. Glæsileg 120 fm C_ neðri sérhæð við Hólabraut. Hér er >>. fint að búa. Áhv. byggsj. ofl. 4,6 Z millj. Verð aðeins 9,2 millj. Það borgar sig að skoða þessa strax ! Laus.lyklar á Hóli 7750 Borgarholtsbraut. Giæsiieg 113 fm vel skipulögð neðri sérhæð á besta stað í vesturbæ Kópavogs ásamt bfl- skúr. 5 herbergi. Parket prýðir öll gólf. Góður garður fylgir. Verðið er aldeflis sanngjarnt, aðeins 9,9 millj. 7008 Grenimelur. Björt og falleg sérhæð á góðum stað i V-bæ. Rúmlega 113 ferm. fbúð á 1 .hæð með sér inngangi. 3 rúmgóð herbergi og tvær góðar stofur. Suðurgarður. Eign f mjög góðu ástandi. Laus strax! Verð 9,9 millj. Áhv. 5,5 millj. 7928 ÁlfhÓISVegur. Vorum að fá í sölu vel skipulagða 5 herbergja 117 ferm. fbúð auk 25 ferm. bflskúrs. Frábært út- sýni. Parket og flísar á gólfum. Áhv. 5,0 mlllj. Verð aðeins 8,950 þús. 7011 Rauðagerði. vorum að fá f söiu afar skemmtilega 127 fm efri sérhæð á bessum eftirsótta stað auk 24 fm bfl- skúrs. Eignin skiptist í 3 svefnherb. rúm- gott eldhús og tvær stofur með arni. Suðursvalir. Sérinngangur. Verð 10,5 millj. 7716 Stapasel. MJög skemmtileg 4ra herb. 121 fm sérhæð í fallegu tvibhúsi með sérinngangi og sérgarði. ibúðln er nýmáluð og laus fyrir þig strax f dag. Áhv. 5,3 millj. Verð 8,5 millj. 4792 RAÐ- OG PARHÚS. H h- >>- Giljaland. Eitt af þessum sígildu vinsælu húsum f Fossvoginum. Húsið sem er 186 fm skiptist f rúm- góða stofu og 3-4 herb. Sólrík ver- önd og suðurgarður. Hér er gott að eyða sumrinu! Verð 13,5 millj. Drifa sig og skoða ! 6704___________ Ásgarður. Vorum að fá í sölu ' ~ fallegt mikið endurnýjað 135 fer- £jj metra endaraðhús á þessum vin- -m sæla stað. Suðurgarður. Áhv.kr.2,4 millj. Verð 8,9 millj. 6582 Bakkasel. MJög fallegt 236 fm endaraðhús á 3. hæð ásamt 20 fm bíl- skúr. 4 svefnherb. ásamt sér fbúð á jarð- hæð. Góðar svalir. Fráb. útsýni. Falleg gróin lóð. Hús sem býður upp á mikla möguleika. Verð 13,7 miilj. 6015 Hjarðarland - Mos. Mjög faiiegt 189 fm. parh. á tveimur hæðum með góðum 31 fm bílsk. (byggt, 90) 4 góð svefnh. Rúmg. stofa með útg. út á 30 fm. suður svallr. Fallegur hlaðinn torfkofi sem býður upp á mikla mögul. Áhv. 3,7 millj. byggsj. Verð aðeins 11,8 millj. 6016 Seljabraut-hlægilegt verð Rúmgott 190 fm raðhús á þremur hæð- um með bílskýli. Húsið skiptist f 5. svefnherbergi og 2 stofur. Ákv. 5,7 millj. Verðið er ótrúlega hagstætt aðeins 10,3 millj. Já, þetta verð er á við besta happ- drættisvinning! 6689 SæbÓlsbraut. Sérlega glæsilegt 179 fm endaraðhús á 2 hæðum, ásamt innb. bílskúr. 4 svefnherbergi og 2 stof- ur. Vandaðar innréttingar, fallegt parket og flísar. Verð 13,7 millj. Áhv. byggsj. o.fl. 4,6 millj. Hér þarf ekkert greiðslu- mat 6613 Furubyggð-Mos. Stórglæsilegt 164 fm nýtt raðhús í Mosfellsbæ með bílskúr, garði og öllu tilh. Húsið er allt fullb. i hólf og gólf með parketi á gólfi og skápum í öllum herb. Verð 12,9 millj. 6673 - EINBYLI - Framnesvegur. sætt og |— huggulegt litið 88 fm. einbýli, já, I—¦ einbýli á besta stað I vesturbæ. Hér ?>" þarf ekki að segja neitt, þú hringir Z bara á Hól. Áhv. 4,2 millj. Verð að- eins 6,9 millj. /Etlar þú að missa af þessu? 5628 GrafarVOgur. Gullfalleg 225 fm ein- býli á einni hæð með innb. tvöf. 47 fm bílsk. Fallegar vandaðar innr. parket, flísar. Endahús í botnlanga með stórg. útsýni, sjón er sögu ríkari. 4 svefh. Áhv. 4,8 húsb. Verð 18,8 millj. Mögul. að taka 2 íb. uppí. 5026 Miðhús-Grafarvogi. vorum að f á í sölu fallegt og vel skipulagt 183,5 f m einbýli á þessum frábæra útsýnisstað með tvöföldum bílskúr. Áhv. kr. 9,0 millj. Verð 13,5 millj. Skipti mögful. á ódýrari. 5635 Dofraborgir. Bráðskemmtilegt og vel skipulagt 170 fm einbýli á einni hæð sem er til afh. strax fokhelt að innan og fullb. að utan. 4 svefnherb. Góður stað- ur. Áhv húsbréf 5,5 millj. Verð aðeins 8,9 millj. 5003 Vatnsendablettur. Yndisiegt og uppgert einbýli, ásamt útigeymslu á lóð. Lóðin sem fyfgir er 1/2 hektari og er sér- lega falleg og býður upp á óendanlega möguleika. Er ekki frábært að geta farið heim og fundið náttúrufriðinn! Verð 9,8 millj. Áhv. 3,6 millj. 5784 Búagrund-Kjalarnesi. Nýbyggt parhús á einni hæð með 4 svefnherb. mitt í sveitasælunni. Húsið er til afh. nú þegar fokh. að innan og fullb. að utan. Áhv. 4,7 millj. Verð 5,9 millj. Góð kjðr. 5582 Vlð Elliðavatn. Stórskemmtilegt 170 fm einbýli á einni hæð sem skilast fullbúið að utan og fokhelt að innan. 1600 fm lóð ! Fráb. möguleikar fyrir úti- vistarfólk. Áhv 5,0 millj. húsbréf. Verð 9,2 millj. 5070 Vatnsendablettur. Heimsendir! Kannski ekki alveg. Hins vegar bjóðum við þér vinalegt 162 fm einbýli á róleg- um stað við Vatnsendabl. þetta er þitt tækifæri! Áhv. 4,5 millj. Verð 9,5 millj. Hafðu samband! 5599 Kaupmannahöfn. STUTTU vaxtarhléi er lokið í Dan- mörku að sögn danska verktakasam- bandsins, sem telur margt benda til þess að framundan sé margra ára uppsveifla. Ef það reynist rétt má vera að vandamál fasteignamarkaðsins leys- ist, hagur atvinnufyrirtækja batni og fjármagn fáist til þróunar og end- urnýjunar, segir í skýrslu frá sam- bandinu. En efnahagslíf Dana er mjög við- kvæmt fyrir breytingum á sam- Uppsveif la f ramundan í Danmörku keppnishæfni, að því er segir í skýrsl- unni, „og við kunnum því að sólunda ávinningnum með launahækkunum. Við verðum því að forðast launa- veislu og ráðast ekki í fleiri verkefni en við ráðum við." Á árinu 1993 voru byggingarframkvæmdir í Dan- mörku í öldudal og var þá hafin bygg- ing á nýju húsnæði upp á fjórar milljónir fermetra. Árið eftir jukust byggingarframkvæmdir, en um þá aukningu segir danska verktakasam- bandið að þar hafi fremur verið um að ræða breytingu í eðlilegt horf en uppgang. Bent er á að í ár verði hafin bygg- ing nýs húsnæðis upp á 6.3 milljónir fermetra og verði byggingarfram- kvæmdir því á svipuðu stigi og 1990, en minni en 1986 þegar hafist var handa um byggingu á húsnæði upp á 10.4 milljóna fermetra. Á þessu ári og hinu næsta er búist við að atvinna muni aukast nokkuð við byggingu húsa og annarra mann- virkja í Danmörku, en á það er bent að um leið verði líklega nokkur tregða á dönskum nýbyggingamark- aði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.