Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 F 9 2JA HERB. HRAUNBÆR. Vorum aö fá í sölu 2ja herb. íbúð í Hraun- bæ. Ný eldhúsinnrótting. Góö íbúð. Áhv. í húsbréfum 2,8 millj. Verð 5 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR. 80 fm sérbýli viö Bræðraborgarstíg. Húsið skiptist í stofu, svefnherb., eldhús, bað- herb., og geymslu/þv.hús. Áhv. 2,8 millj. Verð 5,9 millj. SPÓAHÓLAR. 2ja herb. íbúð í nýstandsettu húsi. Verð 5,5 millj. HRAUNBÆR - AUKAHERB. 2ja herb. 67 fm íbúð á 1. hæð með auka- herb í kjallara. S-v svalir. Stutt í alla þjón- ustu. Verð 5,2 millj. HOLTSGATA - GÓÐ LÁN. Ágæt 2ja herb. (búð á 1. hæð I fjölbýlishusi. Ibúðin getur verið laus fljótlega. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 4,9 míllj. Ekkert greiðslumat. EFSTIHJALLI - BYGGSJ.LÁN. Falleg 71 fm ibúð á 2. hæð í 2ja hæða blokk. Nýleg gólfefni, flísar og parket. Áhv. byggsj. 3 millj. Verð 5,9 millj. SMÁRABARÐ HF. Mjög vönduð um 60 fm íbúð með sérinn- gangi. Allar innréttingar og gólfefni vand- að. Áhv. 3 millj. Verð 5,7 millj. VÍKURÁS. Snyrtileg 58 fm íb. á 4. hæð. Eikarinnr. í eldhúsi. Fallegt útsýni úr stofu. Þvottahús á hæðinni. Verð 5,2 millj. Áhv. hagst. langtlán 3,2 m. ENGJASEL - ÓDÝR. Einstaklingsíbúð á jarðhæð. Ýmis skipti koma til greina. Verð 3.650 millj. Áhv. um 1 millj. ARAHÓLAR. Góð 2ja herb. ib. um 58 fm á 1. hæð. Park- et á stofu og holi. Gott eldhús. Rúmgott herb. Áhv. hagst. langtlán 2,8 millj. Verð 5,2 millj. TJARNARBÓL. Rúmgóð 62 fm 2ja herb. íb. á jarðhæð mót suðri. Fallegt parket á gólfum og afar góð þvottaaðstaða. Áhv. byggsj. 2,6 millj. Verð 5,0 millj. ASVALLAGATA -BYGGSJ.LAN. Rúmgóð 3ja herbergja ibúð nær miðbæn- um. Samliggjandi stofur og stórt svefnher- bergi. Fulningahurðir, upprunalegur dyra- umbúnaður og skrautlistar I loftum. Ahv. rúml. 4 millj. byggsj. Verð 6,6 millj. LL=iil=. ÞINGHÓLSBRAUT - SÉR- INNGANGUR. Sérlega glæsilega innréttuð 85 fm íbúð á besta stað í Kópavogi. Allt nýtt. Sérinn- gangur. Áhv. 4 millj. í húsbréfum með 5% vöxtum. ÁLFTAMÝRI. Vel staðsett 3ja herb. 75 fm ibúð. Áhv. húsbréf 4,9 millj. Verð 6,4 millj. KJARRHÓLMI - KÓP. Góð 3ja herb. íbúð við Kjarrhólma. Þvotta- hús i íb. Nýtt parket á gólfum. Stórar suð- ursvalir, mikil og góð sameign. Ákv. sala. Áhv. byggsj. 1,7 millj. Verð 6,5 millj. SAFAMÝRI. Björt og góð 78 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýl- ishúsi. Parket á gólfum. Góðar suðursvalir. Verð 6,6 millj. Áhv. húsbr. ca 4 millj. SUNDLAUGAVEGUR. Tæplega 70 fm jarðhæð með sérinngangi í steinhúsi frá 1935 skammt frá Laugardals- laug. Gróinn garður og gott næði. Verð 5,5 millj. 'ÍT 11 61 '1 i ■ 3 3JA HERB. REYNIMELUR Góð 70 fm íbúð á 3. hæð í snyrtilegu fjöl- býlishúsi. Gott ástand er á húsi að utan og á sameign. Verð 6,5 millj. STORAGERÐI. Vorum að fá í sölu 3ja herb. íbúð á þessum góða stað. FROSTAFOLD. 3ja herb. ibúð u.þ.b. 87 fm með bílskýli. Verð 7,8 millj. MOSFELLSBÆR - SÉRHÆÐ. Þriggja herbergja sérhæð í fjórbýlihúsi ásamt góðum bílskúrvið Merkjateig. Skipti möguleg. VEGHUS M/BILSKUR. Glæsileg 4-5 herbergja 153 fm íbúð ásamt 26 fm bílskúr á einum besta stað I Grafar- vogi. MOSARIMI. 4ra herbergja íbúð í 2ja hæða húsi. Ibúðin er öll hin glæsilegasta hvað innréttingar varðar og frágangur lóðar til fyrirmyndar. LÆKJARSMÁRI-KÓP. 4ra herb. íbúðir í nýrri íbúðabyggingu við Lækjarsmára. (búðirnar seljast tilb. undir tréverk og með bílskýli. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofu okkar. HRAFNHÓLAR - 4 SVEFN- HERBERGI Gullfalleg 119 fm íbúð á 1. hæð með stór- um suðursvölum og 4 svefnherbergjum í 3ja hæða fjölbýlishúsi. Allar vistarverur rúmgóðar. Vönduð gólfefni, parket og dúk- ur. Sameign og hús utan I góðu ástandi. Málun í sumar. Verð 8 millj. STELKSHÓLAR - BÍLSKÚR. Góð 90 fm íbúð á 3.hæð ásamt 22 fm bíl- skúr. Gott flísalagt baðherbergi og rúmgóð stofa. Suðursvalir með útsýni yfir Elliðavatn og lengra. Parket á flestum gólfum en góð- ur dúkur á öðru. Gott leiksvæði fyrir börn allt í kring. Verð 8 millj. Áhv. ca 4,3 millj. f húsbr. KÓPAVOGUR - VESTUR- BÆR. Falleg fjögurra herbergja íbúðarhæð ásamt innbyggðum bílskúr. Nýlegt eldhús, nýlegt beykiparket. Áhv. húsbréf 4,6 millj. Verð 8,0 millj. BRÆÐRABORGARSTÍGUR. 5 herb. íbúð, hæð og ris. Risið er með sér inngangi og gæti hentað til útleigu. Laus fljótlega. Verð kr. 8,5 millj. KARFAVOGUR - LAUS. 97 fm Ktið niðurgrafin kjallaraibúð við Karfavog sem skiptist í 2 herbergi og sam- liggjandi stofur. Borðstofan getur auðveld- lega orðið þriðja svefnherbergið. Laus strax. Verð 5,9 millj. FLÚÐASEL - ÓDÝRT. Ágæt 90 fm íbúð á 4.hæð i fjölbýli. Miklar og skemmtilegar viðarinnréttingar og ný- legt parket á gólfum á stofum og holi. Tvö rúmgóð svefnherbergi og gott eldhús með borðkrók. Verð 6,5 millj. Áhv. byggsj. 3 millj. GRETTISGATA. 100 fm ibúð i fjórbýlishúsi. Fjögur svefn- herbergi. Verð 7,1 millj. BOÐAGRANDI - LAUS FLJÓTL. Vönduð 111,9 fm íbúð á 3ju og efstu hæð í góðu húsi við Boðagranda. Fjögur svefn- herbergi, parket, útsýni. Verð 9,7 millj. HÆÐIR SUÐURHLIÐAR - KOPA- VOGI. Sérhæðir 131,5 fm ásamt bilskúrum I ein- staklega velbyggðu húsi við Heiðarhjalla og Brekkuhjalla. Ekkert er til sparað í lögn- um og öllum frágangi. Um er að ræða 3 glæsihæðir með miklu útsýni. Afh. tilb. til innréttingar. Verð 10,5 millj. DRÁPUHLÍÐ. Góð hæð 110 fm með 2-3 svefnherb. Mjög góður bílskúr fylgir. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð i Breiðholti. Verð 9,5 millj. STÆRRI EIGNIR HLÍÐARVEGUR - KÓP. 140 fm einbýlishús á einni hæð ásamt 25 fm bílskúr við Hlíðarveg í Kópavogi. Góðar innréttingar, arinn í stofu og nýtt Merbau parket. Ný hitalögn. Gróinn garður. EINBÝLI - MIÐBÆR. 125 fm einbýlishús ásamt tveimur bíla- stæðum nálægt miðbænum. Svo til nýtt rafmagn, gler og skápar. Góður garður með verönd. Mikið áhvilandi. VERÐLAUNAGARÐUR- HAFNARFJ. Glæsilegt einbýlishús við Fagraberg I Set- bergslandi í Hafnarfirði. Húsið er á tveimur hæðum og gefur mjög mikla möguleika. Garðurinn er mjög glaesilegur og hlaut verðlaun Fegrunarnefndar Hafnarfjarðar 1994. Þetta er eign sem verður að skoða. Verð 12,9 millj. MOSFELLSBÆR - GOTT HÚS. Gullfallegt og vandað endaraðhús með I aukaíbúð við Brekkutanga í Mosfellsbæ. | Húsið er 2 hæðir og kjallari ásamt innb. bíl- I' skúr. Innra skipulag og innréttingar með Í miklum ágætum. Verð 12,5 millj. RAÐHÚS - MOSFELLSBÆ. Einstaklega bjart og fallegt 97 fm endarað- j hús við Krókabyggð. Hátt til lofts og falleg- 1 ar viðarklæðningar. 2 rúmgóð svefnher- 1 bergi. Áhv. byggsj. Verð 8,9 millj. BREKKUTANGI - 2 ÍBÚÐIR. Raðhús 288 fm ásamt 26 fm bílskúr og I þriggja herbergja séribúð i kjallara. Áhv. ;; húsbréf 4,4 millj. Verð 11,9 millj. KÚRLAND - FOSSVOGUR. Raðhús á 2 hæðum ásamt bílskúr. Efri ‘í hæð er með 3 sv. herb. og stofu og borð- f’S*| stofu. Suðursvalir. Á neðri hæð er eldhús jgýfS og bað og því auðvelt að nota sem sér fj íbúð. Arinn á neðri hæð. Gróskumikill garð- R ur. Skipti möguleg áminni eign. Verð14,9 í millj. ÞVERÁS - ÚTSÝNI. Glæsilegt 190 fm raðhús á tveimur hæðum j| með 24 fm bílskúr. Húsið er vel skipulagt. Parket á neðri hæð. Góðir gluggar I austur j ; j í með stórfenglegu útsýni. Áhv. um 3,5 i millj. byggsj. Verð 14,5 millj. KRINGLAN - RAÐHÚS. Vandað 170 fm endaraðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Góðar stofur með j útg. út á verönd f suður og góðan lokaðan 6 garð. 4 svefnherb. Áhv. Byggsj. ca 3,5 i millj.. SIGURHÆÐIR - FLÚÐUM. Ljónastígur 8, Flúöum er timburhús meö jj múrsteinsklæðningu ásamt bílskúr og við- byggingu. Húsið býður upp á mikla mögu- leika til t.d. veitingareksturs o.fl. Lóð er ræktuð 2000 fm. Heitur pottur og gróður- hús. Alls kyns skipti möguleg. NY- BYGGINGAR FROÐENGI. 3ja herb. íbúðir frá 82 - 93 fm. Ibúðirnar af- hendast fullbúnar án gólfefna. Hús, sam- eign og lóð fullfrágengin. Aðeins fjórar íbúðir eru nú óseldar. Verð 6,9 til 7,2 millj. ATHUGIÐ AÐ EKKI ERU ALLAR EIGNIR SEM VIÐ HÖFUM Á SKRÁ AUGLÝSTAR. SÖLUSKRÁ SENDUM VIÐ SAMDÆGURS HVORT SEM ER í PÓSTI EÐA Á MYNDSENDI. Docklands iðandi af lífi Gróska fjórum árum eftir gjaldþrot MÖRG kunn stórfyrirtæki hafa flutt skrifstofur sínar til Docklands- hverfisins í London, þeirra á meðal A.P. Möller í Danmörku, olíurisinn Texaco, fjármálafyrirtækið Morgan Stanley og auglýsingastórveldið Ogilvy & Mather. Margt bendir til þess að hverfið geti orðið stærsta og þróttmesta atvinnumiðstöð Evr- ópu á næstu árum. Docklandshverfið var reist á rústum stærsta hafnarhverfis heims og uppbyggingin þar er eitt mesta átak, sem gert hefur verið í heimin- um til að endurnýja slíkt hverfi, en fyrir fimm árum var fyrirtækið, sem stóð fyrir framkvæmdunum, skuld- um vafið. Flaggskip framkvæmdanna, skrifstofustórhýsið Canary Wharf, rambaði á barmi gjaldþrots. Hundr uð glæsilegra íbúða stóðu auð og drungaleg þögn ríkti í hverfinu, sem leit út fyrir að vera nokkurs konar grafliýsi Thatcherstímans í Bret- landi, þegar ráðist var í þessar djarfhuga byggingarfranikvæmdir af miklu kappi. Skrifstofuturn Nú er öldin önnur. Hverfið er iðandi af lífi og er sérstaklega anna- samt í Canary Wharf, 12 bygging- um, þar á meðal 244 metra háum skrifstofuturni, hinum hæsta í Evr- ópu. Jafnvel geysikröftug sprenging írska lýðveldishersins IRA á stóru skrifstofusvæði á Isle of Dogs í hjarta Docklands í febrúar hefur ekki megnað að draga úr hinni nýju og rniklu grósku hverfisins. Aðeins nókkrum dögum eftir sprenginguna undirritaði útgáfu- fyrirtækið Reader’s Digest samning um að koma upp aðalstöðvum sín- um í Bretlandi í Canary Wharf. Tiu mánuðum síðar samdi fjár- málafyrirtækið BZW, sem er deild í Barclays Bank, um afnot af hús- næði í hverfinu með mesta leigu- samningi sem um getur í Bretlandi. Keypt af bönkum Alþjóðleg fyrirtækjasamtök und- ir forystu Pauls Reichmanns, sem gerði Canary Wharf gjaldþrota 1992, keyptu í desember bygging- arframkvæmdafyrirtækið, sem nú heitir Canary Wharf Limited, af bönkum — helstu lánardrottnum Reichmanns. Canaiy Wharf er reynslunni rík- ari. Það byggir ekki lengur í von um skjótfenginn gróða og reynir ekki lengur að lokka leigjendur með gylliboðum. í þess stað leggur fyrir- tækið traust sitt á að svo margir frægir aðilar hafi tekið húsnæði á leigu í hverfinu að aðrir leigjendur muni hópast þangað. Meðal aðila sem hugleiða að taka hús- næði á leigu í hverfinu er Citibank í Bandarík- unum og LIFFE, breskt fyrirtæki, sern stundar framvirk við- skipti. Mörgum fyrirtækj- um fmnst of þröngt um sig í fjármálahverfinu City, sem er fjórum kílómetrum vestar, og vilja heldur vera í Dock- lands af því að þar er rúmgott og ferskt loft. Samgöngubætur Erfitt hefur verið að komast til Docklands- hverfisins vegna um- ferðarinnar, en nú er verið að bæta úr því með nýju veganeti og með því að lengja neð- anjarðaijárnbrautina Jubilee Lines. Þegar hún verður opnuð 1998 tekur aðeins kortér að fara frá Picadilly til Canaiy Wharf. FLAGGSKIP Docklandshverfisins: skrif- stofubyggingarnar Canary Wharf. I miðj- unni er skrifstofuturninn, sem er 244 metra hár og hæsta liíis Bretlands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.