Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 16
16 F MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ M FASTEIGNAMiÐSTOÐIN? {Er SKIPHOLTI50B - SÍMI562 20 30 - FAX 562 22 90 Magnús Leópoldsson lögg. fasteignasali. Opið virka daga 9-12 og 13-18. Athugið! Á söiuskrá FM er mikill fjöldi sumar- húsa, bújarða og ann- arra eigna úti á landi. Fáið senda söiuskrá. HJARÐARLAND-MOS Fallegt 189 fm parhús á tveimur hæðum með innb. 31 fm bílsk. Góðar suðursv. Mikið útsýni. 5 svefnh. Skipti mögul. á minni eign. Áhv. 3,7 m. Verð 11,8 m. 6408 FALKAGATA Óvenju glæsil. íbúð á 2. hæð í nýl. litlu fjölb. Stærð 101 fm 2. svefnh. stórt hol, baðherb. eldhús, borðstofa og stofa. Glæsil. innr. Eldhúsinnr. úr eik, vönduð tæki. Hurðir og parket úr beyki sem gefa íb. sérlega glæsilega heildarmynd. 5389 Einbýlishús MOSFELLSDALUR Áhugav. hús í Mosfellsdal. Um er að ræða einb. úr timbri ásamt bílsk. Stærð samt. um 190 fm Sólpallur um 80 fm. Hús nýmálað að utan, nýtt gler að hluta, nýlegt parket. Húsinu fylgir um 1,5 ha eignarland. Fráb. staðsetn. 7638 Raðhús - Parhús FJALLALiND 4ra herb. og stærri VEGHUS Vorum að fá i sölu skemmtilega 7 herb. íbúð á tveimur hæðum í mjög góðu fjölb. Stærð 158 fm áhv. 6,5 m. húsbr. Æskileg skipti á einbýli, helst (Grafarvogi. 4158 VESTURBERG 4ra-5 herb. íb. í litlu fjölb. til sölu. Stærð 97 fm 3 góð svefnh. óll með skápum. Rúmg. og björt Ib. með fallegu útsýni. Verð 6,9 m. 4111 ASPARFELL 4ra herb. ibúð á 6. hæð. Glæsil. útsýni. Hol, eldhús, stofa, baðherb. og 3 svefn- herb. Nánari uppl. á skrifst. Verð 5,8 m. 3650 BJARTAHLÍÐ - MOS Mjög rúmgóð og vel skipulögð íbúð. Stórar svalir. Fallegar innréttingar. Nánari uppl. á skrifst. 3649 ENGJASEL Til sölu 4ra herb. 101 fm íb. á 2. hæð. Ib. skiptist í forst., stofu, borðst., eldhús, hol eða sjónvarpsrými og 3 svefnherb. Þvhús i íb. Stæði í bílskýli. Áhv. byggsj. kr. 2,6. Verð aðeins 6,7 m. 3645 HÁALEITISBRAUT Góð 102 fm 4ra herb. íb. á 4. hæð í góðu fjölb. 23 fm bílsk. fylgir. Fráb. útsýni. Laus fljótlega. Verð 7,8 m. 3566 RAUÐARÁRSTÍGUR Nýl. 4ra-5 herb. íbúð á 3. hæð. Ib. er á tveimur hæðum og skemmtil. innr. Parket á gólfum. Bílskýli. Góð sameign. 3565 KAPLASKJÓLSVEGUR Mjög góð 4ra. herb. íbúð 96 fm ásamt 10 fm herb. í kjallara. Gott útsýni. Suðursvalir. Parket á gólfum. Hús nýlega tekið í gegn að utan. Góð sameign. Áhv. 4,6 m húsbréf. 3545 3ja herb. íbúðir ROFABÆR-VEÐDEILD Mjög glæsil. 3 herb. íbúð í riýl. fjölb. Glæsil. innr. og tæki. Loft upptekin með halógenljósum. Merbau-parket á öllu nema flísar á baði, eldhúsi og í anddyri. Suðursvalir. Gott útsýni. Sér geymsla. Sér- lega glæsil. eign. Utanáliggjandi stigahús. Áhv. veðdeild 5,3 m. með 4,9% vöxtum. Verð 8,5 m. 2883 FRÓÐENGI 87 fm 3ja herb. íb. í nýju fjölb. á fráb. útsýnisstað. Ib. skilast tilb. til innr. Verð 6,3 m. 2743 FURUGRUND Skemmtil. 3ja herb. íb. 73 fm í litlu fjölb. Parket á stofu og holi. 2 svefnherb. Hús nýl. málað að utan. Áhv. veðdeild og húsbr. 3,8 m. Verð aðeins 6,2 m. 2270 GRENSASVEGUR Til sölu um 400 fm skrifstofuhúsn. á 2. hæð I vel staðsettu húsi. Eignin þarfn. lagfæringa en gefur mikla möguleika. Teikn., lyklar og nánari uppl. á skrifst. 9162 Landsbyggðin LINDARBÆR II, ASAHREPPI Jörðin er I Rangárvallasýslu. Landstærð um 250 ha, allt gróið land. Húsakostur enginn. Góð staðsetning, örstutt frá Hellu. 10413 JÖRÐ í GRÍMSNESI Skemmtil. parh. 176 fm á góðum stað í þessu vinsæla hverfi. Húsið getur verið til afh. nú þegar. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. Einnig getur húsið afh. lengra komið. Verð 8,4 m. 6458 SUÐURÁS VESTURBÆR Glæsil. raðh. á einni hæð með innb. bilsk. samt 137 fm. Húsinu skilað fullb. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Traustur seljandi. Afh. strax. Mjög hngst. verð 7,3 m. 6422 Glæsil. 4ra herb. 115 fm ib. á 3. hæð. Vandaðar innr. Stór stofa m. fráb. útsýni til hafs. Svalir i suðvestur úr hjónah. Áhv. húsbr. og byggsj. 5,7 m. Verð 9,2 m. 3621 GRETTISGATA Til sölu 4ra herb. íb. á næstefstu hæð í litlu fjölb. Stærð 108 fm Áhugavert hús. Skemmtil. íb. Glæsil. útsýni. Verð 8,5 m. 3600 2ja herb. ibúðir HATUN - GOTT LAN 60 fm 2ja herb. íbúð í nýlegu lyftuhúsi. Góð sameign. Áhv. veðdeild. 1638 BERGÞÓRUGATA Kjallaraibúð, hol, eldhús, sturtuklefi og stofa. Sérgeymsla, sam. þvottahús. Verð 4,3 m 1637 BLÖNDUHLÍÐ Vorum að fá í sölu 2ja herb. kjallaraíb. með sérinng. Ibúðin er um 50 fm. Parket. Endurnýjað gler. Verð 4,2 m. 1631 Atvinnuhúsnæði o.fl. FAXAFEN Til sölu 829 fm lagerhúsn. með góðum innkdyrum. Um er að ræða kj. i nýi. húsi. Snyrtil. húsnæöi. 4 m lofthæð. 9256 ÍÞRÓTTASALIR Til sölu um 870 fm húsnæði m. 2 iþrótta- sölum, gufubáði, búningski. o.fl. Ýmsir aðrir notkunarmögul. Teikn. á skrifst. 9224 SUÐURLANDSBRAUT Til sölu á hagst. verði um 900 fm húsnæði á 2. hæð v. Suðurlandsbr. Húsn. þarfnast lagf. en gefur ýmsa mögul. Góð stað- setning. 9205 Reykjanes I Grímsneshr. Byggingar: 1.400 fm fokh. hús sem gefur ýmsa nýtingar- möguleika, heitt vatn. Nánari uppl. gefur Magnús. Verð 16,0 m 10015 MOSFELLSDALUR Áhugavert steinh. á tveimur hæðum um 250 fm ásamt innb. bílsk. Ágætar innr. U.þ.b. 2 ha eignarland. Einnig er ágætt 10 hesta hús ásamt hlöðu. Skemmtil. staðsetn. Gott útsýni. 11076 SUMARHÚS - GOTT VERÐ Fallegt sumarhús á óvenjugóðu verði í landi Bjarnastaða í Hvítársiðu. Kjarrivaxið umhverfi. Myndir á skrifstofu. Verð aðeins 1,6 m. 13302 SKORRAD. í LANDI FITJA Til sölu á einu'glæsilegasta sumar- húsasvæði landsins mjög gott 42 fm hús. Lóð og nánasta umhverfi er mjög áhugavert. Stutt í vatnið. Verð 2,8 m. 13300 BISKUPSTUNGUR Röndótt og svip- mikið Rauðröndótt efni í gardínum setur óneitanlega mikinn svip á umhverfið og ekki dregur svipað munstur á stólum úr áhrifunum. Nýlegur svo til fullb. sumarbúst. á 3.300 fm kjarrivaxinni eignarlóð í landi Heiða í Biskupstungnahr. Fallegt umhverfi. Skip- ul. svæði fyrir nokkra bústaði. Bústaðurinn er panelkl. að innan með verönd umhverfis. Myndir og nánari uppl. á skrif- st. 13286 SUMARHÚS - 15 HA Nýtt sumarhús sem stendur á 15 ha eignarlandi i Austur-Landeyjum. Rafmagn og vatn. Verð 4,9 m. 13270 Byggingar- iðnaður í Þýzkalandi í klemmu ÁSTAND í byggingariðnaði í Þýzkalandi batnaði ekki í júní. Er frá þessu skýrt í mánaðar- skýrslu Ifo-hagkönnunar- stofnunarinnar fyrir þann mánuð. Engar breytingar urðu frá maí til júní að undan- skildum árstíðabundnum sveiflum. Framleiðslugeta þessarar atvinnugreinar í júní var 58% eins og í maí, en í júní í fyrra var hún 61%. Að mati stofn- unarinnar eru horfur í bygg- ingariðnaðinum á síðari hluta ársins ekki heJdur góðar. BRYNJOLFURJONSSOM Fasteignasala ehf, Barónsstíg 5,101 Rvík. Jón Ól. Þórðarson, hdl., lögg. fasteignasali Fax 552-6726 SÍMI511-1555 UGLUHÓLAR Falleg 83 fm út- sýnisíb. Stórar svalir. Mjög góð sameign. Vorö 5,9 rrv. Áhv. 1,8 m. VESTURBÆR Rúmgóð 3ja- 4ra herb. íbúðí þrfbýli. Skjólgóð- ur garður. Verö 6,6 m. RAUÐARARSTIGUR Ný 90 fm glæsiíbúð á 4. hæö í lyftuhúsi. Bílageymsla. Áhv. 4,4 m. FURUGRUND M)ög góö 67 fm íbúð. Parket. Góö sameign. Áhv. 3,4 m. byggsj. Opið kl. 9-12.30 og 14-18. Einbýli - raðhús 4ra herb. og stærri ÖLDUGATA - NÝTT Var~að fá f einkasölu virðulegt og sér- lega fallegt steinhús sem er tvær hæðir. kjallari og ris. Hentar jafnt sem einbýli, fyrir skrifstofur, læknastofur eöa aðra þjónustu- starfsemi. Nanari upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. FURUGERÐI - NYTT Sér lega björt og falleg ca. 100 fm endaíbúð í litlu fjölbýli á fyrstu bæð á þessum eftirsótta stað. Áhv. 5,2 m mjög hagstæö lón. VIÐ SJÓMANNASKÓLANN Mjög vel staðsett nýleg 67 fm íbúð á 2. hæð. 2ja herb. HRAUNBÆR - NYTT 5 herb. 114 fm mjög björt og vel skipulögð útsýnisíb. Bílskréttur. Hagstætt verö. Áhv. 4,5 m. VESTURBÆR - NYTT Sérlega vinaleg 53 fm 2ja-3ja herb. kjfb. Verö 4,6 m. Áhv. 2,8 m. Hvað skyldi hún veröa aug- lýst oft þessi? ÁSGARÐUR Mikið endurnýjaö 115 fm endaraðhús. Glæsileg sól- verönd. Áhv. 5,3 m. AKURHOLT - MOS. Gott 135 fm einbh.á einni hæö. Bílsk. Verö 11,8 m. Áhv. 5,4 m. Hæðir HOLTAGERÐI - KÓP. Stór glæsileg 160 fm efri sérh. f tvíbýlish. Bílskréttur. Stór suöurgaröur. Áhv. 6,9 m. SPÓAHÓLAR Mjög faileg 95 fm íbúö. Nýtt gler. Verð 7,5 m. Áhv. 4,8 m. Sklpti. STIGAHLÍÐ Sérlega falleg 128 fm íbúð á 2. hæð í toppstandi. 4 svefnherb. 2 stofur. Áhv. 1,1 m. VESTAST í VESTURBÆ Ný- leg 175 fm útsýnisíb. Tvennar sval- ir. Áhv. 4,3 m. byggsj. 3ja herb. ENGIHJALLI - NÝTT Mjög falleg útsýnisíbúö á 7. hæð. Parket á gólfum. Verö 6,3 m. Áhv. 1,3 m. Nýbyggingar BAKKASMÁRI - NÝTT Ettt besta og vandaðasta parhús- ið i Smáranum um 200 fm, skil- ast frágengið aö utan, grófjöfnuð lóð, fokhelt eða tllb. undir tréverk að ínnan. Hvað skyldi þessl eign veröa auglýst oft? VESTURAS Fokhelt raðhús á einni hæð ásamt bílskúr. Verö 9,2 Atvinnuhúsnæði VÍÐIHVAMMUR - KÓP. Mjög góð 5 herb. efri sórh. Bflsk. Áhv. 6,6 m. DRÁPUHLÍÐ Mjög góö 100 fm íarðhæð^ Sérinng. Verö 6,7 m. Ahv. 3,9 m. LAUGALÆKUR Mjög vel staðsett 102 fm verslunarhús- næði, Hagstætt veró. Góö og vel tryggö leiga. Endurlagnir og þjónustavið lagnakerfi I ILEFNI af 10 ára afmæli sínu hefur Lagnafélag íslands ákveðið að efna til lagnasýningar í Perlunni dagana 25., 26. og 27. október nk. Þema sýningarinnar verður: Endur- lagnir og þjónusta við lagnakerfi. Er frá þessu skýrt í fréttatilkynn- ingu frá Lagnafélaginu. Með þessari sýningu er ætlun félagsins að gefa almenningi kost á að fá sem víðtækastar upplýs- ingar um allt er viðkemur endur- lögnum í eldri hús og hvaða þjón- usta er nauðsynleg við lagnakerfi eftir að þau hafa verið lögð og gangsett, en einnig hvaða valkosti þeir hafa í lagnaefnum (kerfum), sem eru að hefja húsbyggingar eða breytingar á eldri kerfum. Sem dæmi um spurningar sem þarna á að svara má nefna: * Við hvaða opinbera aðila á að hafa samband vegna endurlagna (eða nýlagna)? * Hvaða lausnir og lagnaefni (kerfi) koma til greina? * Hvernig er heppilegast að standa að vali hönnuða og iðnmeistara? * Hver er ábyrgð efnissala, hönn- uða og iðnmeistara á efni, vinnu og þjónustu? * Hvaða fjármögnunarleiðir eru færar? * Hvað má og hvað má ekki sam- kvæmt lögum og reglugerðum? * Hverjir hafa vald til að leyfa eða banna í lagnamálum? Lagnafélag íslands hvetur alla þá sem geta gefið almenningi svör við einhverjum af þessum spurning- um til að styðja þetta þarfa framtak með því að taka þátt í sýningunni. Markmiðið er betri vara, handverk og þjónusta Reiknað er með mikilli þátttöku framleiðanda, innflytjenda, seljenda lagnaefna og stofnana, t.d. banka, hönnuða og samtaka iðnaðar- manna, svo eitthvað sé nefnt. Sýningin stendur yfir frá hádegi föstudaginn 25. okt, laugardaginn 26. og sunnudaginn 27. október. íf FÉLAG FASTEIGNASALA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.