Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.08.1996, Blaðsíða 12
12 F MIÐVIKUDAGUR 7. ÁGÚST 1996 MORGUNBLAÐIÐ BIFROST fasteignasala Vegmúla 2 • Sínú 533-3344 -Fax 533-3345 1‘álmi H. Almarssott, Giiiiiiiuitiliir Bj/irn Sleínþórsson lögg. faslelgnasall, Slgfiís Almarssoii \______________________________________________________________________/ Opið mánud. - föstud. kl. 9-18. Okkur bráðvantar eignir á skrá, höfum kaupendur að flestum gerðum eigna. Skráðu eignina strax, þér að kostnaðarlausu. Vatnsendablettur - Einbýli. Fal- legt og mlkift endurnýjaö einbýlishúsi á þessum triðsæla stað ásamt geymslu- skúr. 4.800 fm lóö. Ahv. 3,3 millj. húsbréf Verö 9,8 mlllj. Grafarvogur - Glæsileg. Mjög fal- leg ca 100 fm 3ja herb. Ibúð ásamt stæði I bllskýll. Parket og fllsar. Þvottahús í íbúð. Ahv. 3,6 millj. húsbr. Lyklar á Bíf- röst. Stærri eignir Akrasel - Einb/Tvíbýli. Glæsilegt 275 fm embýli meö aukaíbúö og innb. bílskúr. Stórar stofur, glæsilegt útsýni. Yflrbyggðar svallr, glæsilegur garður. Verð 17,9 millj. Sólbraut - Glæislegt. Glæsilegt 195fm einbýlishús á einni hæö ásamt 40 fm bílskúr. Húsið stendur á fallegri hornlóö. Stórar stof- ur, arinn, falleg verönd. Fallega innréttaö hús. Skipti. Verö 19,9 millj. Þríbýli í Kópavogi. Mikið og gott 208 fm hús viö Laufbrekku. í dag eru I húsinu þrjár íbúðir. Þetta er hús sem gefur mikla möguleika. Verö 14,9 millj. Berjarimi - Skipti. Mjóg fallega inn- réttað 190 fm parhús á tveimur hæöum með Innb. bllskúr. Fimm svefnherb. Áhv. 5,4 millj. veödeild. Skipti á mlnni eign. Heiðargerði. Mikiö endurnýjaö endarað- hús á tveimur hæöum ásamt bílskúr. Skipti á sérhæð. Áhv. 6,2 millj. húsb. Vcrð 10-12 millj. Auðbrekka - Sérhæð. Rúmgóö 5 herb. 151 fm efri sérhæð meö bílskúr. Rúmgóöar stofur, útsýni, þrjú svefnherb. Áhv. 5,3 millj. húsbr. Verð 10,5 millj. Grettisgata. Mikiö endurnýjað 135fm einbýlishus sem er kjallari, hæö og ris. Þrjú til fjögur svefnherb., rúmgóð stofa og boröstofa. Verö 10,9 millj. I nágrenni Háskólans. Mjög góð ca. 130 fm hæö ásamt bílskúr viö Hjaröarhaga. Þrjú svefnherb. góö stofa, eldhús, þvottahús I íbúö. Verö tilboö . Berjarimi - Nýtt hús. Fallegt 200 fm parhús á tveimur hæöum meö innb. bílskúr. Svo til fullbúiö. Áhv. 6 millj. húsbr. Verð 11.9 m. Vcrð 8-10 millj. Hraunteigur - Sérhæð. Vorum aö fá I eínkasölu töluvert endurnýjaöa 111 fm sérhæð á 2.hæö ásamt bliskúr. Park- et, lllsar, nýlegt eldhús og baö. Áhv. 5,9 mlllj. Verö kr, 9,6 millj. Fálkagata - Laus. Rúmgóö ca 100 fm 4ra herb. íbúö á 2. hæö I nýlegu húsi við Fálkagötu. Áhv. 3,4 millj. veðd. Verö tilboð. Hæðargarður - Sérhæð. Vorum aö fá I sölu fallega ca 100 fm efri sérhæö á þessum eftlrsótta staö. Ibúöln er mlk- ið endumýjuö. Þrjú svetnherb. Áhv, 3,6 mlllj, veöd. Verö 8,5 millj. Vesturbær - Goð lan. Falleg og skemmtileg 95 fm 4ra herb. ibúö á 3. hæð I fjölbýli. Tvær stofur og tvö svefnherb. Áhv. 5,2 millj. Verö 8,5 millj. Byggðarholt - Gott verð. Gott 131 fm raðhús á tveimur hæðum. 3 svefnherbergi, stofa og sjónvarpshol. Áhv. 3,1 m. veöd. o.fl. Verö aðeins 8,5 millj. V Trönuhjalli. Fallega innréttuö ca 90 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö i nýlegu húsi. Þvotta- hús í íbúö. Áhv. 1,2 millj. húsbr. Verö 8,2 millj. Verð 6-8 millj. Starengi - Sér inngangur. Nýjar og glæsiloga Innróttaöar 3ja og 4ra herb. íbúöir I Iveggja hæöa húslö. Hver íbúö hefur sér Inngang. Skllast fullbúnar án gólfefna. Verö frá 6.950.000. Gullsmári - Lyfita. Nýjar og glæsi- legar 3ja og 4ra herb. Ibúöir (átta hæöa fjölbýlslhúsl. íbúöirnár eru tilbúnar til af- hendingar, fullbúnar án gólfefna. Verö frá 7.150 þ. Hlégerði - Bílskúr 3ja herb. íbúö á jarö- hæö í þríbýlishúsi á þessum eftirsótta stað, ásamt bilskúr. Áhv. 2 millj. Verö 7,3 millj. Vesturbær - Bílskúr.Falieg 82 fm ibúö I fjórbýli viö Brekkustlg, ásamt bíl- skúr. Gamli góöi Vesturbærinn stendur alltaf fyrir slnu. Áhv. 4 mlllj. Verö 8,6 millj. Engihjalli - Góð lán. Björt og rúmgóð ca 100 fm 4ra nerb. íbúð á 1. hæð. Rúmgóð stofa og eldhús, þrjú svefnherb. Laus. Ahv. 4,3 millj. Verö 6,9 millj. Efstaland - Laus fljódega. Vorum aö fá I einkasölu góöa 4ra herb. Ibúö á 3. hæð I góöu fjölbýli. Þrjú svefnherb. Suöur svalir útaf stofu, glæsilegt útsýni. Laus 01.09 n.k. Verö 7,8 millj. Mávahlíð - Laus. Rúmgóð og vel skipu- lögö 104 fm hæö með sérinngangi. Þrjú svefnherbergi, tvær stofur. Nýtt þak. Verð að- eins 7,4 millj. Æsufell - Utsýni. Góö 105 fm 4ra her- bergja íbúö á 7. hæö meö frábæru útsýni. Verö aðeins 7 millj. Maríubakki - Laus. Mjög falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt herb. í kjallara. Þvottahús I ibúö. Parket og flísar. Nýtt eld- hús. Áhv. 3,5 millj. veödeild. Verö 6,7 millj. Flúðasel - Góð lán. Falleg 92 fm 4ra herb. íbúö á 1. hæö ásamt stæði í bílskýli. fb. er öll nýlega máluð og laus fljótlega. Parket og flísar . Áhv. 3,6 millj. veödeild. Verð 7,8 millj. Hraunbær - Laus. Falleg og rúmgóö 88 fm 3ja herb. íbúð á 3. hæö í góöu fjölbýlis- húsi. Áhv. 2 millj. veðd. og fl. Verð 6,4 millj. Jörfabakki - Aukaherb. Góö 4ra her- bergja íbúö á 1. hæö ásamt aukaherbergi. Parket og flísar. Endurnýjaö eldhús. Áhv. húsb. 2,3 millj. Verö 7,2 millj. Hamraborg. Björt 77 fm 3ja herb. íbúö á 5. hæö ásamt stæöi I bllageymslu. Ibúöin er laus. Verö 6,6 millj. írabakki - Laus. Sérlega falleg 3ja herb. ibúö á 1. hæö. Tvennar svalir, parket og flís- ar, góöar innréttingar. Verö 6,2 millj. Bugðutangi - Mos. Mjög gott 100 fm raöhús á einni hæö ásamt 14 fm sólstofu. Húsiö er laust. Verö 7,9 millj. Bræðraborgarst ígur. Björt og falleg ca 90 fm 3-4 herb. Ibuö. Tvser stofur, tvö svefnherþergl, nýleg Innréttlng I eldhúsi. Parket. Áhv. 3,1 mlilj. veöd. Verö 6,6 millj. Dúfnahólar - Líttu á verðið. Rúm- góö 103 fm 4ra herbergja íbúö á 6. hæö. Frá- bært útsýni. Laus fljótlega. Verö aöeins 7,150 þ. Vesturgata. Nýleg og falleg ca 80 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Áhv. 2,2 millj. veðd. Verð 6,9 millj. Smyrlahraun - Bílskúr Falleg ca 85 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt 28 fm bílskúr. Stutt I alla þjónustu. Áhv. 1,9 millj. Verð 7,3 millj. Norðurmýri. Falleg 90 fm risíbúö. Nýlegt parket og gler. Suðursvalir og mikið útsýni. Verð 7,2 millj. Hraunbær - Topp íbúð. Góö 100 fm 4ra herb. íbúö á 3. hæðl fjölbýli. Ný- legt eldhús og nýtt bað. Parket. Áhv. 3,8 millj. Verö 7,5 millj. Við Miklatún - Gott verð. Mjög rúm- góö 110 fm risibúð viö Miklubraut. 3-4 svefn- herb. Stór stofa, suöursvalir. Áhv. 4,7 millj. Verö 7 millj. Furugrund - Laus. Falleg ca 75 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö. Stofa meö parketi, stórar svalir, lagt fyrir þvottavél I íbúð. Áhv. 1,2 millj. veöd. Verö 6,5 millj. Hraunbær - Rúmgóð. Rúmgóð ca 120 fm 4ra-5 herb. íbúö á 3ju hæö. Þrjú svefn- herb. Stór stofa, nýtt baö, rúmgott eldhús. Áhv. 4,8 millj. húsbréf. Gott verö 7,9 millj.l Dalsel - Góð lán. Rúmgóð ca 70 fm 2ja herb. íbúö á 3. hæö ásamt staeöi I bílskýli. Rúmgott herbergi og stórt baö. Áhv. 3,5 millj. veðdeild . Verö 6,2 millj. Fróðengi - Ný íbúð. Rúmgóð og vel skipulögö 103 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð I fallegu fjölbýlishúsi. Verö aðeins 6 millj. Nökkvavogur - Lítil útb. Falleg og björt 65 fm 2ja herb. Ibúö I fallegu tvi- býlishúsl. Nýtt eldhús, góö stofa og fl. Áhv. 3,6 millj. veöd. Verö 5,5 millj. Laugavegur. Afar sérstök og ótrúlega inn- réttuö ca 90 fm björt og rúmgóö risíbúö, ar- inn. Stórkostlegt útsýni yfir sundin. Áhv. 4 millj. húsbr. Verö 6,4 millj. í Miðbænum. Mjög góö 81 fm 3ja herb. íbúö á 2. hæö I bakhúsi viö Laugaveg. Fal- lega innréttuö íbúö. Ótrúlegt verö 5,8 millj. Safamýri. Góð 2ja herb. einstaklingsíbúö á jaröhæö með sérinngagni. íbúiö er laus, lyklar á Bifröst. Verö 3,9 millj. Bakkar á frábæru verði. Mjög rúmgóö ca 80 fm 2ja herb. íbúö á 1. hæð I góöu fjöl- býli. Þvottahús í íbúö, parket, suöursvalir. Áhv. 2,1 millj. Verð aðeins 5,9 millj. Rauðás - Mjög góð. Falleg og björt 63 fm 2ja herb. íbúft á jaröhæö í góöu fjölbý lishúsl. Gott útsýni. Áhv. 3 millj. húsbr. Verö 5,2 millj. Tunguvegur. Falleg og björt 2ja herb. kjallaraíbúö í fallegu tvíbýlishús i. íbúöin er mikiö endurnýjuð m.a. gluggar, gler og lagn- ir. Verö 5,6 millj. Skipti á bifreið. Glæsileg 2ja herb. íbúð viö Hörgsholt í Hafnarfirði. Fallega innréttuð íb. Skipti á bíl allt aö 1 m. Áhv. 3,8 m. Verö 5,8 millj. Samtún - Sérhæð. Góð 3ja herb. Ibúö I bakhúsl, sérinngangur. Áhugaverö íbúö. Áhv. 3 millj. Skipti. Verð 6 millj. Skólagerði - Skipti. Töluvert endurnýj- uö 2-3 herb. 60,fm kjallaraíbúð í Kópavogi. Skipti á dýrari. Áhv. 2,9 millj. húsbréf. Verö 5,3 millj. Jörfabakki - Frábært verð. Rúmgóö ca 70 fm 3ja herb. íbúö á 3. hæö I nýlega við- geröu húsi. Rúmgóö stofa meö parketi. Verö aðeins 5,7 millj. Nýbyggingar Grasarimi - Nýtt. Mjög vel skipu- lögö ca 200 fm hæö I tvlbýli. Stór her- bergi og stofur. Innbyggöur bllskúr. Skll- ast tilb. til innróttlngar. Verö 10,3 millj. Starengi - Raðhús. Falleg og vel hönn- uö 145 fm endaraöhús á einni hæö meö innb. bílskúr. Skilast fullbúiö aö utan, málað og fokhelt aö innan. Verö 8,2 millj. Fjallalind - A einni hæð. Fallegt 153 fm parús á einni hæö meö innb. bílskúr. Full- búiö aö utan fokhelt aö innan. Verö 8,5 millj. Starengi - Einb. Fallegt og velhannað ca 150 fm einb. á einni hæö ásamt 27 fm bíl- skúr. 3-4 svefnherb. Verö 8,6 millj. Mosfellsbær - Bjartahlíð. Vei skipulagt 130 fm raöhus meö mlllilofti og innb. bílskúr. Húslö er tilb. til afh, tullbú- iö aó utan, fokhelt aö innan. Verö aöeins 7 mlllj. SKOÐUNARGJALD ER INNIFALIÐ í SÖLUÞÓKNUN SUÐURLANDSBRAUT 10 SÍMI: 568 7800 FAX: 568 6747 mmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmgmmg^^^m SELJENDUR ATHUGIÐ Okkur vantar allar gerðir eigna á skrá. Áratuga reynsla trygg- ir gæðin. Við höfum bæöi tíma og pláss fyrir þig. GRANDAVEGUR 47. Vorum aö fá I sölu 2ja herb. 45 fm íb. á 4. hæö. JÖKLAFOLD. Ný glæsileg 56,3 fm íb. á 2. hæö. Til afhendingar strax. LINDARSMÁRI - KÓP. Nýkomin í sölu ca. 56 fm falleg og vel innréttuð ibúö á fyrstu hæö í góöu fjölb. V.6,4. HÚSRÁÐENDUR VANTAR! HRAUNBÆR - ÓTRÚLEGT TÆKIFÆRI! Vorum aö fá I sðlu fallega og skemmti- lega ca. 55 fm, 2ja. herb. íbúö með suöursvölum og útsýni yfir Elliöadal- inn. Ekkert greiðslumat eöa slik vand- ræöi. Frábær fyrsta ibúö. Hafiö sam- band strax, þessi fbúð er aö skipta um eigendur. NYBYLAVEGUR - KOPAV. Mjög góð 85 fm íbúö á efri hæö í fimm ibúða húsi. Ný- legt parket. íb. ný máluð. Stór innb. bíl- skúr. Laus. Verð 7,9 m. HÓLMAGARÐUR. Mjög góö ca. 95 fm ibúö. Nýl. innr. Verö 8,9 m. ÁLFASKEIÐ - HF. Til sölu mjög góö 115 fm endaíb. á 2. hæö ásamt 24 fm bílskúr. Þrjú svefnh. og möguleiki á fjóröa. Þvottah. í íbúðinni. Skipti á minni. FRÁBÆRT VERÐ. ASPARFELL. Vorum aö fá í sölu góða 66 fm íbúð á 3. hæö. Stórar suður- svalir. Rúm- góö íbúö í góöu húsi. VÍKURÁS - NÝTT. Falleg ca. 58 fm ib. í góöu fjölb. Góöar innréttingar. Þvottahús á hæö. Mikiö áhv. ÁLFTAMÝRI. Snyrtileg og vel staðsett íbúö í góöu fjölbýlishúsi meö skemmtilegu útsýni. Parket á stofu. Flísar á baöi. Verö 5,3 m. SKIPASUND - BYGGSJ. Vorum aö fá I einkasölu fallega 76 fm íbúð I kjallara í þessu eftirsótta hverfi. Skemmtileg ibúö sem býö- ur upp á mikla möguleika og lánin eru góö, ca. 2,5 m í byggsj. Spennandi eign. MÁVAHLÍÐ. Til sölu mjög vel meö farin 96 fm íb. I kj. Nýtt eldhús. Parket á gólf- um. Hagstætt verö. Allskonar skipti mögu- leg. BLIKAHÓLAR - ÚTSÝNI. Notaleg og björt 98 fm íbúö á 5. hæö I lyftublokk. Ynd- islegt útsýni. Gott verö 7,2 millj. SKAFTAHLÍÐ. Til sölu sérlega falleg og nýlega innréttuö 105 fm íbúö á góöum stað I Hlíöunum. Merbau parket og flísar. Áhvíl- andi kr. 3,4 m I byggsj. Sjón er sögu rík- ari. SKÓGARÁS. Skemmtileg sex herb. 137 fm íbúö á tveimur hæöum ásamt 25 fm bíl- skúr. 5 svefnh. Þvottaherb. í íbúöinni. Góö- ar innréttingar. Tvö baöherb. Stórar og góö- ar suöursvalir. Sjón er sögu ríkari. BLIKAHÓLAR - BÍLSKÚR. Mjög góö 100 fm íbúö í litlu vel byggðu og fallegu fjöl- býli. Góðar innr, parket. 28 fm bílskúr með rafm/hita fylgir íb. HRAUNBÆR. Sérstaklega skemmtileg 110 fm íb. á 1. hæð í mjög góðu fjölb. Park- et og flísar. Góðar innr. Skipti möguleg á minni eign. Þessi er nú meö þeim betri I Hraunbænum. VESTURBÆR - NÝSTANDSETT. Ný- standsett ibúö á 2. hæö ásamt bílskúr. Nýtt eldhús, nýlegt bað. Ibúöin er nýmáluð. Hús- ið nýklætt aö utan. Verö 7,7 m. Mjög áhuga- verö eign. Laus fljótlega. STAPASEL.Til sölu mjög góö 4ra herb. íbúö í tveggja íbúöa húsi. Þvottahús I íbúð- inni. Sérinng. Verðið er eins og þaö gerist best, aöeins 7.8 m. Kíktu á þetta. FORNASTROND - SELTJARNARN. Skemmtilegt og mjög vel umgengið 139 fm einbýlishús á einni hæð auk 25 fm bílskúrs. 4 svefnh. (geta veriö 5). Góöar innrétting- ar. Nýlegt parket. SKRIÐUSTEKKUR.Vorum aö fá í sölu á þessum skemmtilega staö mjög gott 275 fm einbýlishús með innb. bílskúr. Góöar og vandaðar innréttingar. Möguleiki á auka íbúð. Spennandi hús. Verö 15,9 m. LANGABREKKA - TVÆR ÍB.180 fm parhús á þremur hæöum ásamt 34 fm bíl- sk. V 13,8 m. JÖKLAFOLD - Á EINNI HÆÐ. Tl sölu skemmtilega og fallega innréttaö ca. 150 fm einb. m/innb. bílskúr. Mjög góö staðsetn. Parket og flísar. BÚLAND - ENDARAÐH. Til sölu gott 200 fm endaraöhús ásamt 25 fm bílskúr. Skipti á 4ra herb. miösvæðis í Reykjavík möguleg. EFSTU - REYKIR. Tll sölu er glæsilegt ein- býlishús, sem staösett er I útjaöri Mosfells- bæjar. Húsiö er hæö og ris, samt 260 fm. Möguleiki á tveimur ibúöum. Frábær útsýn- isstaður. 2500 fm lóö. Stórkostlegt umhverfi. FAGRIHJALLI - KÓP. I Suöurhlíðum Kópavogs er til sölu nýlegt parhús á tveim- ur hæöum með innbyggöum bílskúr, samt. 170 fm. Mikið áhvílandi. Skipti á minni íb. koma til greina. T.d. í Engihjalla. a n n a ð I LANDI ESKIHOLTS Til sölu sumarbú- staður I landi Eskiholts, sem er skammt frá Borgarnesi. Bústaöurinn er 45 fm aö grunn- fleti og aö auki er 20 fm svefnloft. Fallegur bústaöur I fögru umhverfi. SUMARHÚS Á MÝRUM - BORGARF. Til sölu mjög gott 63 fm sumarhús ásamt 20 fm gestahúsi á mjög góðum staö i Gríms- staðalandi á Mýrum. Húsiö er byggt 1989. Vandað og gott hús. M.a. eikarparket á gólf- um og nýjar innr. Eignarlóð. Leyfi fyrir tveim- ur bústöðum I viöbót á lóöinni. EILÍFSDALUR - KJÓS. Gott sumarhús á einni hæö, fullbúið aö mestu, vatn í bústað og rafmagn komiö á svæöið. Verö 2,9 m. 40 mín. akstur frá borginni.. Opid virka daga 9:00 - 18:00 BRYNJAR FRANSSON, lögg. fasteignasali, LARUS H. LARUS- SON, KJARTAN HALLGEIRSSOf AAAAÁÁ _____ * Sniðugt áklæði ástól Það getur stundum verið vandi að klæða gamla stóla svo vel sé. Hér er góð lausn og virðist ekki vera mjög vandasötn í framkvæmd.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.