Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.08.1996, Blaðsíða 4
4 C ÞRIÐJUDAGUR 27. ÁGÚST 1996 M0RGUNBLA3IÐ SUf>URLAND$BRAUT10 Sl'MI: 568 7800 FAX: 568 6747 DREKAVOGUR. Til sölu mjög talleg 4ra hetb. hæð í þessu eftitsótta hverfi. Góðar inn- réttingar. Skipti möguleg á stærri eign. HRAUNBÆR. Sérstaklega skemmtileg 110 fm Ib. á 1. hæð (mjög góðu fjölb. Park- et og flfsar. Góðar innr. Skipti möguleg á minni eign. Þessi er nú með þelm betrl I Hraunbænum. RAUÐARÁRSTÍGUR. Glæsileg 4ra. herb. 102 fm fb. á tveimur hæðum ásamt bílskýli I nýlegu húsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mikið áhv. SELJABR AUT - STÓR OG GÓÐ. Vanti þig mikið pláss, en raðhúsið of dýrt þá er hér lausnin. Þessi íbúð er 167 fm, 5 svefn- herb. Stæði f bílahúsi. Góð lán áhvilandi. Skipti á minni íbúð koma vel til greina. Hag- stætt verð. ÁLFASKEIÐ - HF. Til sölu mjög góð 115 fm endalb. á 2. hæð ásamt 24 fm bllskúr. Þrjú svefnh. og möguleiki áfjórða. Þvottah. í íbúðinni. Skipti á minni. FRABÆRT VERÐ. GRASARIMI - STORGL. Vorum að fá í sölu eitt fallegasta húsið í öllum Grafarvoginum. Sjón er sögu rikari. L herbergja BOÐAGR ANDI - VESTURBÆR. Glæsi- leg 112 fm 5 herb. 4 svh. Endaíbúö með frábæru útsýni. Stórar suðursvalir. Gegn- heilt parket. Nýlegt eldhús. Þvottah. í íb. Hús og sameign endurnýjuð. HRAUNTEIGUR. Þriggja herb. risíbúð. Verð 4,9 m. GRANDAVEGUR 47. Vorum að fá f sölu 2ja herb. 45 fm þjónustufbúö á 4. hæð ( þessu eflirsótta húsi fyrireldri borgara. Frá- bært útsýni ytir Flóann. Laus nú þegar. LINDASMÁRI • NÝ ÍBÚÐ. Ný 2ja herb. 57 fm íb. á 1. hæð. íbúðin er ekki fullgerð en nánast íbúðarhæf. Gott verð. SNORRABRAUT. Falleg 60 fm Ibúð á 3. hæð. Mikið endurnýjuð. DALSEL. Til sölu mjög góö 70 fm Ib. ásamt bilskýli. Áhv. byggs). lán til 40 ára 3,5 m. Ekkert grelðslumat. STELKSHÓLAR. Mjög góð 52 fm (b. á 3. hæð. Hús nýviðgert. Verð 4,7 m. LINDARGATA.Til sölu mjög skemmtileg og ofboðslega sjarmerandi 60 fm íbúð. Verð- ið gerlst ekkl betra, aðeins, 4,4 m. KARLAGATA - KJALLARI. Fyrir iðn- nemann. Stutt (lönskólann frá þessari ca. 52 fm kj.lb. herbergja f NÁND VIÐ HÁSKÓLANN. Vorum að fá (sölu mjög notalega 3ja herb. 79 fm (b. á 1. hæð I góðu steinhúsi við vlð Víðimel. SKIPASUND - BYGGSJ. Vorum að fá ( einkasölu fallega 76 fm íbúð í kjallara í þessu eftirsótta hverfi. Skemmtileg (búð sem býð- ur upp á mikla möguloika og lánin eru góð, ca. 2,5 m í byggsj. Spennandi eign. ÁLFAHEIÐI - KÓP. Falleg 80 fm íb. á 2. hæð f skemmtilegu húsi (SuðurhKðum Kópa- vogs. Vandaðar innréttingar. Parket á gólf- um. Áhv. byggsj.lán til 40 ára, 4,9% vext- Ir. Ekkert grelðslumat. NÝLEG VIÐ RAUÐÁS. Nýlega komin ( sölu mjög góð 65 fm (b. á jarðhæð í fjölbýl- ishúsi. Þetta er hentug og góö fbúð. FURUGRUND. Til sölu efri sérhæð (tveg- gja (b. húsi ásamt innb. bflskúr, samt. 170 fm, 4 svefhh. á hæðinni, aukaherb. í kjall- ara. STAPASEL. Til sðlu mjög góð 4ra herb. Ibúð (tveggja íbúða húsi. Þvottahús í (búð- inni. Sérinng. Verðið er eins og það gerist best, aðeins 7,8 m. Kíktu á þetta. EFSTASUND. Til sölu neðri sérhæð ásamt 1 /2 kjallara (tvfbýli. Samt. 163 fm bdskúrs- réttur. Þarna er (búð fyrir þá sem þurfa gott pláss. Skipti á minni eign möguleg. oiiihtlishns rathús HOLTSGATA - VESTURBÆR. í einka- sölu. Mjög góð ca. 90 fm hæð á þessum eftirsótta stað (vesturbæ Reykjavfkur.Tvðf. stofa, tvö svefnh., eldhús og bað. Stutt í alla þjónustu, skóla og stóra verslun. Gott verð og skiptl á mlnni íbúð möguleg. ÁLFTAMÝRI. Falleg 3ja - 4ra herb. 87 fm (b. á 3. hæð. Nýleg eldhúsinnr. Nýtt gler. Leitið nánari upplýsinga. FORNASTRÖND - SELTJARNARN. Skemmtilegt og mjög vel umgengið 139 fm einbýlishús á einni hæð auk 25 fm bllskúrs. 4 svelnh. (geta verið 5). Góðar innrétting- ar. Nýlegt parket. JÖKLAFOLD - Á EINNI HÆÐ. Til sölu skemmtilega og fallega innréttað ca. 150 fm einb. m/innb. bdskúr. Mjög góð staðsetn. Parket og flísar. FROSTASKJÓL. Til sölu stórglæsilegt 290 fm enda raðhús með innb. bllskúr. Fal- legt garðhús. Vel hönnuð lóð. Sérstaklega falleg eign. Verð 18,5 m. FAXATÚN - GBÆ. Til sölu fallegt 136 fm einbýlishús ásamt 25 fm bflskúr. Einstak- lega fallegur garður. EFSTU - REYKIR. Til sölu er glæsilegt einbýlishús, f útjaðri Mosfellsbæjar. Húsið er hæð og ris, samt. 260 fm. Möguleiki á tveim- ur fbúðum. Frábær útsýnisstaður. 2.500 fm lóð. Stórkostlegt umhverfi. Opið virka daga 9:00 - 18:00 BRYNJAR FRANSSON, lögg AáAAáA fasteignasali, LÁRUS H. LÁRUSSON, KJARTAN HALL6EIRSSON. BRUIÐ BILIÐ MEÐ HÚSBRÉFUM if Félag Fasteignasala 5521150-5521370 LARUS !>. VALÐIMARSSDIU. FRAWiKVÆMDASTJÓRI ÞDRDUR H. SVEINSSON HOL, LÖGGILTUR FASIEICNASALI Ný eign á fasteignamarkaðnum - til sýnis og sölu: Skammt frá Kjarvalsstöðum Sólrík 3ja herb. efri hæð tæpir 70 fm í reisulegu steinhúsi. Gömul innr. Rúmgott herb. (kj. Snyrting í kj. Vinsæll staður. Góð rishæð í Hlíðunum - lækkað verð Vel með farin rúmg. 3ja herb. miklu yngri en húsið. Þak o.fl. endur- bætt. Langtímalán um kr. 3,8 millj. Gott föndurherb. fylgír. Giæsiieg íbúð - vinsæll staður Sólrfk suðuríbúð á 3. hæö um 60 fm á einum besta staö við Háaleit- isbraut. Rúmgóð stofa. Sérhiti. Parket. Agæt sameign. Útsýni. Verð aðeins kr. 5,7 millj. Úrvalsíbúð - öll eins og ný Sólrik í suðurenda tæpir 50 fm í gamla góða austurbænum. Sér- inng. Langtímalán kr. 3 millj. Laus strax. Einbýlishús - úrvalsstaður - útsýni Vel byggt og vel með farið nýl. steinh. ein hæð tæpir 160 fm á útsýn- isstað viö Vesturvang í Hafnarf. Góður bílskúr 40 fm. Ræktuð lóð. Skipti koma til greina. Tilboð óskast. Nokkrar 2ja-3ja herb. íbúðir í borginni. Henta m.a. námsfólki. Vlnsamlegast leitið nánari uppl. Þurfum að útvega m.a.: 2Ja-5 herb. fbúðir einkum miösvæðis í borginni. Sérhæðir einkum f Hllðum, Safamýri, vesturborginni. Raðhús í Fossvogi, vesturborginni og á Nesinu. Einbýlishús einkum 100-150 fm á einni hæð. Margskonar eignaskipti mögul. Margir bjóða staðgreiðslu fyrir rétta eign. Þriðjungur allrar sölu frá áramótum kemur á auglýsingu eftir réttrí eign. • • • Opið á laugardögum. Munið laugardagsauglýsinguna. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlf 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 5521370 KAUPA FASTEIGN ER ÖRUGG FJÁR-. FESTING Félag Fasteignasala Parhúsalóðir í Suðurhlíðum. Parhúsalóöir ( nýju hverfi í Suðurhlíöum Kóp. ekki fjarri Digraneskirkju. Skjólgóður staður og fallegt útsýni. Gatnagerðargjðld hafa verið greidd. V. 2,4 m. 6166 DofrabOrgÍr. 3ja herb. 77 fm lb. og 4ra herb. 93 fm Ib. sem allar eru með innb. bilskúr og stórum geymslum. (b. afh. I júlt nk. fullb. með einkar vönduðum Innr., parket- og fKsalagðar. Öll sameign verður fullfrágengin. Aðeins 4 Ib. I stigahúsi. Fallegt útsýni. M|ög traustur bygging- araðili. 6220 Lóð í Skerjafirði. vomm að fá i sðlu 700 fm byggingarlóð á eftlrsóttum stað. V. 4,3 m. 6548 Vantar - Raðh. í Selja- hverfi. Höfum traustan kaupanda að raðhúsi (Seljahverfi I skiptum f. glaesil. fbúð á 1. hæð I sama hverfi. Ib. er mikið stand- sett m.a. nýlr skápar, eldhúsinnr. o.fl. Fyrir eldri borgara hjá SunriUhlíð. Glæsileg 80,9 fm 3ja herb. (b. á 2. hæð á Kópavogsbraut 1B. Fráb. sameign og góð þjónusta. V. 7,750 m.6313 Sumarbústaður í Borgarfirði. Glæsilegur sumarbústaður um 50,5 fm að grunnfleti auk svefnlofts. 3 svefnherb., eldh. og baðh. með sturtu. Sólverönd allan hrlnginn. Raf- magn og hiti. Bústaðurinn stendur á fallegum út- sýnisstað I kjarrivöxnu landi. 4586 ANNAÐ Stakur bflskÚr. Hðfum tll sölu stakan 23,8 fm bllskúr við Álfaskeið I Hafnarfirði. Raf- magn og hiti og góö aðkoma. Góð kjör I boði. V. 580 þús. 6265 EINBÝl VeSturbær. Til sðlu tvllyft járnvarið timb- urhús við Framnesveg. Húsið er 94,6 fm auk 30 fm viðbyggingar. Þarfnast standsetningar. V. 6,5 m.6307 Þinghólsbraut - einb./tvíb. Vandað tvdyft 305,2 fm einb. auk 38 fm bllskúrs. Á etrl hæðinni eru 2 saml. stofur, stórt eldh., 2 stór herb., baðh. o.fl. Á jarðh. eru 6 herb., bað, þvottah. o.fl. Mðguleiki á sérlb. á jarðh. Fráb. út- sýni. V. 17,5 m. 4588 Jakasel - einb./tvíb. Faiiegt um 340 fm vandað steinhús með innb. bílskúr. Á 2. hæð og rishæð eru m.a. 4 svefnh., 2 stórar stof- ur, m|ög stórt baðh. o.fl. Á jarðh. er innb. bilskúr auk 2ja herb. (búðar. Skipti á minni eign koma til greina. V. 15,9 m. 6249 Vesturberg - glæsilegt. Giæsii. 186 fm 6 herb. einb. á pöllum ásamt 29 fm bll- skúr. Parket. Vandaðar innr. og tæki. Fallegur grólnn garður m. sólverönd. Glæsil. útsýni. Hiti I stétt f. framan hús. Eign í sérfíokki. V. 14,9 m. 6456 SÓIheímar. Vandað 248 fm einb. á tveimur hæðum auk kj. á þessum eftirsótta stað. Húsið skiptist m.a. I tvær saml. stofur, 6 herb. og tvö baðherb. Húsinu fylglr 35 fm bllskúr. Húslð var alit standsett 1989. Glæsil. gróinn garður. Hlti I stétt f. framan húsið. V. 15,8 m. 6470 VÍð Sundin. Fallegt 248 fm hús ásamt 28,6 fm bllskúr. Á efri hæð eru stofur, eldh., baöh. og 3-4 svefnh. Á neðri hæö er ca 50 fm 2ja herb. snyrtileg lb., 50 fm vinnurými o.fl. V. 16,8 m. 4890 AkurhOlt. Mjög fallegt einb. (steypt) á elnni hæð um 136 fm auk 35 fm bilskúrs. Mer- bau parket. Gróin og falleg lóð. Húsið er nýmál- að. V. 11,9 m. 4855 Miðborgin - rúmgott. vorum að <& í sölu um 200 fm járnklætt einb. sem er tvær hœðir og kj. Húsið stendur við Smiðjustíg með gróinni lóð. V. 10,9 m. 6544 Einbýli - Laugarás. vandað og gott um 280 fm elnb. á besta stað neðan við gðtu vlð Laugarásveg. Húsið er með iitilll aukalb. Vönduð eign. V. 22,0 m. 6545 Laugarásvegur. vomm að u\ i söiu vandað einb. á tveimur hæðum um 250 fm auk 30 fm bllskúrs. Gott skipulag: Á aðalhæð eru m.a. 3 saml. stofur, eldh., hol og búr. Á efri hæð eru 4 herb., bað og hol. I ki,. er stórt herb., geymslur o.fi. Góðar svalir. Gróin lóð og gott út- sýnl. V. 18,9 m. 6551 Bergstaðastræti. vomm að i& i sðiu 150 fm bjarta og vel skipul. íb. á 2. og 3. hæð I virðul. steinh. Auk þess fylgir 2ja herb. Ibúð I risi. Inng. er á 1. hæð. Á 2. hæð eru saml. stofa og borðstofa, eldh. og snyrting. Á 3. hæð eru 4 herb., bað, geymsla og hol. Suðursv. Fallegt út- sýni. Sér inng. og hiti. Ib, er meö upprunaiegum Innr. V. 14,1 m. 4511 NorðurmýrÍ. 165 fm gott þrllyft parh. A 2. hæð eru 3 herb. og baðh. Á 1. hæð em 2 saml. stofur, snyrting og eldh. I kj. eru 2 herb., þvottah. o.fl. Laust fljótlega. Nýtt þak. V. 10,9 m. 4770 Norðurbrún. Gott 254,9 tm parh. & tveimur hæðum með Innb. bllskúr. Glæsil. út- sýni. Biartar stofur. Mögulelki á sérib. á iarðh. V. 13,7 m. 6363 Aðalland. Stórglæsilegt 360 fm parhús sem er tvær hæöir auk kj. Húsið sem er teiknað af Þorvaldi S. Þorvaldssyni skiptist m.a. I tvær stofur, borðstofu og 4 svefnh. I kj. er rými sem býður uppá mikla möguleika. Vandaðar innr. og tæki. V. 18,7 m. 6378 HUS Hljóðalind - í smíðum. aiæsii. 145,8 fm endaraöhús á einni hæð m. innb. bíl- skúr á besta stað I Undunum. Til afh. mjðg fljót- lega fullb. og máiuð að utan en fokh. að innan. V. 8,2 m. 6413 SæbÓISbraUt. Fallegt raðh. á tveimur hæðum um 200 fm með Innb. bllskúr. Suðursv. 4 svefnh. Sjónvarpshol og 2 stofur. Áhv. byggsj. 2,2 m. 6421 Lindasmári - nýtt. Nytt og vei stað- sett um 175 fm raöh. á tveimur hæðum með innb. bllskúr. Húsið er Ibúðarhæft en ekkl tllb. Ahv. ca. 8,0 m. V. 11,0 m. 6453 Bollagarðar. Glæsil. 216 fm endaraðh. með innb. bllsk. Húsið skiptist m.a. I 5-6 herb., stofur, vandað eldh. með eikarinnr. o.fl. Fráb. út- sýni. Akv. sala. V. 15,5 m. 4469 SnekkjUVOgur. Mjög rúmgott raðh. um 230 fm sem er tvær hæðir og k|. Mðgul. á sérlbúð. Gróin lóð. V. 12,5 m. 6504 Geitland. Glæsll. 188 fm endaraðh. sem mjög mikiö hefur veriö endurnýjaö, m.a. er öll lóðin standsett, ny eldhúsinnr., gólfefni o.fl. V. 14,9 m. 6481 GrenÍbyggð - MOS. Einstaklega glæsil. einlyft raðh. með fallegum garðl og sól- stofu. Vandaðar innr. Mikil lofthæð I stofu og holl. Parket. Áhv. 6 m. Akv. sala. V. 9,7 m. 6494 Kambasel. Vorum að fá i sðlu sérlega fallegt og mikið standsett 180 fm raðh á tveimur hæðum með bllskúr. Húslð sklptist m.a. I tvær stofur og 4 svefnh. Parket á gólfum. Nýl. innr. I eldhúsi. V. 12,7 m. 6566 ÁshOlt - mikið áhV. Fallegt raðh. á tveimur hæðum um 138 fm ásamt tvelmur stæð- um I bllag. Útb. aðeins 2,5 m. V. 11,7 m. 4440 Suðurhlíðar Kóp. Giæsii. 213 tm raðh. við Heiöarhjalla sem skilast fullfrág. að utan en fokhelt að Innan. Stór bflsk. og glæsil. útsýni. V. 10,5 m. 4407 VeStUrberg. Vandað tvllyft 187 fm raðh. sem skiptist m.a. í 4 herb., hol, stóra stofu, eldh., baðherb., snyrtingu o.fl, Góður bllsk. Fal- legt útsýni. Skiptl á minni eign koma til greina. V. 11,9 m. 4075 HÆÐIR Hávallagata - Landakots- tÚn. Vorum að fá I sðlu sérlega glæsil. 4ra herb. 120 fm neðri sérhæð ( 3-býll á þessum eftirsótta stað. Ennfremur fylgja góðar geymslur I kj. Hæðln hefur verið standsett frá grunnl á m)ög smekklegan hátt. Sérsmlðaðar Innr. Masslft elkanoarket á gólfum. Tvennar svalir. Góður garður til suðurs. Eign [ algjörum sérflokkl. I nýjasta tbl. Húsa og hýbýla eru myndlr af Ib. V. 12,9 m.6527

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.