Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 49 I I I I I VERSLUNIN UNO Danmark hefur ^ flutt að Vesturgötu 10A, við hliðina á Naustinu. Verslunin hefur verið * starfrækt í fjögur ár í Borgarkringl- I unni en hefur nú flutt í gamla miðbæ- inn. UNO Danmark sérhæfir sig í fatn- aði úr náttúruefnum, s.s. bómull, hrásilki og viskos. Fötin eru fram- leidd í miklu litaúrvali og fást bæði á börn og fullorðna. Bómullin er handtínd í Grikklandi en unnin að öllu leyti í Danmörku. UNO Dan- I mark leggur áhersiu á umhverfis- væna vöru og notar eingöngu hrá- I efni sem eru skaðlaus náttúrunni. UNO-verslanir eru víða í Skand- inavíu og hafa UNO-vörurnar verið framleiddar í 18 ár. Eijgendur UNO á íslandi eru Birgir Oli Einarsson og Guðlaug Edda Gunnarsdóttir. I I 1 UNO Dan- mark flytur PRÁ Hársmiðjunni. Á mynd- inni eru þau Olga Steingríms- dóttir og Sigurbjörn Svansson. ■ HÁRSMIÐJAN ehf., sem er hársnyrtistofa í eigu Olgu Stein- grímsdóttur, hefur nýlega tekið til starfa að Týsgötu 1 í miðbæ Reykja- vík þar sem áður var til húsa Hár- greiðslustofa Ingu. Olga lærði og starfaði áður hjá Bigga-hárstofu í Borgarkringlunni. Með Olgu starfar Sigurbjörn Svansson sem var áður hjá Jóa & félögum og Hrafnhildur Harðardóttir sem starfaði hjá Mið- bæjarsnyrtistofunni. Hársmiðjan verður opin frá kl. 9-18 alla virka daga en einnig er hægt að fá hár- snyrtingu utan hefðbundins opnun- artíma á sama verði. Hársnyrtivörur sem notaðar eru hjá Hársmiðjuni eru Redken, Aveda, Sebastian, Italy o.fl. Þessar vörur eru einnig á boðstólum fyrir viðskiptavini til kaups. BRETTALYFTUR ÓTRÚLEGT VERÐ! CML brettalyftur eru úrvalsvara á fínu verði. Þær eru á einföldum eða tvöföldum mjúkum hjólum, sem ekki skaða gólf. Verð m/vsk frá kr. 35.990 stgr. Hringás ehf. Langholtsvegi 84, Rvk. S. 533 1330 Ályktun stjórnar Samtaka iðnaðarins Forsendur launahækkana „STJÓRN Samtaka iðnaðarins hefur fjallað um efnahagsástandið og sér ástæðu til að álykta um nauðsynleg- ar forsendur launahækkana. Slíkar forsendur skapast einungis þegar framleiðni á hvetja vinnustund eykst en ekki við það að þjóðin auki út- gjöld sín umfram efni líkt og gerist í ár þótt það teljist hagvöxtur sam- kvæmt ársuppgjöri þjóðhagsreikn- inga“, segir í fréttatilkynningu frá Samtökum iðnaðarins. Þar segir ennfremur: „Fyrirséð er að í ár eykur þjóðin erlendar skuldir sínar. Hagvöxtur, sem þannig er myndaður, er í reynd skammtíma- hagsveifla. Ástæðan er sú að vaxta- kostnaður og afborganir þessara lána draga úr þjóðarframleiðslu á kom- andi árum. Skammtímahagsveifla sem þessi veldur engri framleiðn- iaukningu. Hana ber því ekki að túlka sem forsendu launahækkana. Almenningur í landinu hefur sem betur fer notið góðs af efnahagsbat- anum því að ráðstöfunartekjur auk- ast um 4,5% í ár eða sem nemur hagvextinum. Hækkanir launa um- fram framleiðniaukningu í íslenskum fyrirtækjum eru skaðlegar fyrir efna- hagslífið og óábyrgt að kynda undir væntingum um slíkt.“ EIGENDUR verslunarinnar þau Erla Magnúsdóttir, Sig- urður Oli Sigurðsson og Har- aldur Stefánsson. Ný gleraugná- verslun í Kópavogi GLERAUGNAVERSLUNIN Ég C hefur nýlega verið opnuð í Hamra- borg 10. Það eru sjóntækjafræðing- arnir Erla Magnúsdóttir, Sigurður Óli Sigurðsson og Haraldur Stefáns- son sem eiga verslunina en þau Erla og Sigurður Óli sjá um daglegan rekstur. Verslunin býður upp á gleraugna- umgjörðir frá Ceruti, Armani, Cucci, Esprit, Benetton o.fl. Einnig er boðið upp á linsuþjónustu, bæði harðar, mjúkar og litaðar linsur. fm 10-40% afslattur af ölliim golfefnum 12-34% afsláttni af fiölmörgmn tegundmn af parketj LAMELLA jinnska gœöaparketið kr/tti Hlboð Spnnlagt Kik Universal 3.398 Beyki Europa 3.398 2.590 2.590 Gegnbalt Eik - 4 geröir 1.950-2.250 1.5,W Hercules parket Frönsk eik 2.600 Scandic spónaparket Merbnubœsað 2.173 1.590 1.430 Flísar riisai 15-40% afsláttui 15-40% aí yfir 100 tegundum 'mM 10-30% afsláttur af ylii' 40 tegundum af dúkum , 20% afslátlur U / af korkflístim 'ÍMÉÍ 10-30% eppi 1.5-40% afsláttiu' af yfir 100 tegundvun af niotnuti 20% afsláttur af fíltteppum, maraii- litii HUSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5 ■ Slmi 525 3000 Skútuvogi 16 • Slmi 525 3000 Helluhrauni 16 • Slmi 565 0100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.