Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 37 Ásmundur Gunnlaugsson YOGA# Innritun hafin í alla flokka frá kl. 12-18 í síma 581 3760 Byrjendaflokkar - framhaldsflokkar Tökum nemendur inn frá 7 ára aldri Ballet María -Anna zzballet Magga, María, Guðný, Anna, Bára o.fl. María AÐSENDAR GREiNAR Heildarjóga y Jógafyrir alla Ókeypis kynning á hcildarjóga laugardaginn 7. sept. kl. 14 og 16. Asmundur Gunnlaugsson kynnir. Allir velkomnir. Næsta námskeið: Grunnnámskcið 10. sepi.-l.okl (7 skipti), þri. og fim. kl. 20.00-22.15. LeiÖbeinandi Pétur Valgeirsson. Kenndar vcröa hatlia jógastöður, öndunartækni, slökun og hugleiösla. FjallaÖ veröur um jógahcimspekina, mataræði o.fl. Hátúni 6A, 105 Reykjavík, sími511 3100. ki.11—18.30. Hlaupið o g leikið fyrir betra líf án tóbaks LAUGARDAGINN 7. september næst- komandi fara fram tveir stórviðburðir í íþróttum á Selfossi sem dregið hafa að sér íjolda fólks. Um er að ræða Brúarhlaup Sel- foss og Hálandaleik- ana. Báðir þessir við- burðir eru studdir af fjölmörgum aðilum og bæjaryfirvöld hafa veitt þeim beinan og óbeinan stuðning á undanförnum árum. Þessi stuðningur og góð þátttaka almenn- ings hefur gert það að verkum að þessir viðburðir eru nú orðnir ár- vissir og skapa sérstaka stemmn- ingu og gefa bæjarlífinu nýjan og örari takt. Laugardagurinn 7. september verður, segir Sigurður Jónsson, stór dagur í íþróttalífi Sel- fyssinga Holl hreyfing fyrir alla Brúarhlaupið dregur nafn sitt af Ölfusárbrú sem er staðarein- kenni Selfoss. Hlaupið, sem fór fyrst fram 1991, er orðinn stærsti viðburðurinn í almenningsíþróttum á Suðurlandi þar sem fólk kemur til þátttöku hvaðanæva af landinu. Fólki gefst kostur á hollri hreyf- ingu með því að hlaupa eða hjóla ákveðna vegalengd og í lokin fá allir verðlaunapening að launum en stærstu launin eru ánægjan sem fólk hefur af þessari hreyfingu og sú vellíðan sem fylgir eftir átökin. Þá eru það margir sem strengja þess heit eftir þátttökuna að taka sig á og hreyfa sig meira á komandi mánuðurn og er það vel. Fyrir betri heilsu Að þessu sinni legg- ur Brúarhlaupið sitt af mörkum í baráttunni gegn reykingum með einkunnarorðunum: Betra líf án tóbaks. Með þessu er lögð áhersla á nauðsyn þess að stemma stigu við útbreiðslu tóbaksnotk- unar meðal fólks og þá helst meðal barna og unglinga. Þeir sem hlaupa eða hjóla á iaugar- daginn leggja þessu lið með þátt- töku sinni og víst er að þeir eru margir sem vilja leggja sitt af mörk- um til að draga úr reykingum, Sel- fossbúar, Sunnlendingar og aðrir sem fara munu Brúarhlaupsleiðirn- ar á laugardaginn. Kraftakarlar við Ölfusá Hálandaleikarnir fara fram á bökkum Ölfusár neðan brúar. Þeir eru skemmtileg keppni kraftakarla sem reyna nú með sér í lokakeppni á laugardaginn og sá sem sigrar er útnefndur íslandsmeistari. Keppnin er krydduð með þátttöku almennings í nokkrum greinum og fulltrúar frá fyrirtækjum reyna með sér í reiptogi. Keppnin í fyrra var sérlega skemmtileg og dró að sér mikinn íjölda fólks. I sumar hafa Hálandaleikarnir verið vel sóttir þar sem þeir hafa farið fram og þeir leggja einnig sitt lóð á vogarskálarnar í baráttunni gegn reykingum. Heimsækið Selfoss Það er ástæða til að hvetja fólk til þess að heimsækja Selfoss á Sigurður Jónsson laugardaginn til þess að taka þátt í þeim viðburðum sem þar eru og til að fylgjast með því sem fram fer. Auk Brúarhlaupsins og Há- landaleikanna verður tjaldmarkað- ur í Tryggvagarði og síðan munu verslanir á staðnum bjóða fram góða þjónustu eins og þær hafa gert á þeim dagskrárdögum sem fram hafa farið í sumar undir heit- inu Sumar á Selfossi. í leiðinni er ekki úr vegi fyrir fólk að fara í skoðunarferð um Selfossbæ til að virða fyrir sér þá möguleika sem fyrir hendi eru á staðnum. Verið velkomin á Selfoss. Höfundur er formaður bæjarráðs Selfoss HW ifT Ríkulega útbúinn á sérstöku tilboðsverði • Sjálfskiptur • ABS-bremsukerfi • Tveir loftpúðar (SRS) • 15" álfelgur • Vindskeið •131 hestöfl Á götuna: 2.185.000,- María Gísladóttir hjá JSB í vetur. Fáum einnig gestakennara frá London í slutta heimsókn. 00,... „ __ Lágmúla 9, símar 581 3730 og58l 3760. FÍLD - Félag íslenskra listdansara Dl - Dansráð (slands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.