Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 05.09.1996, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1996 63 . DAGBÓK VEÐUR 5. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl 1 suðri REYKJAVÍK 5.38 1,1 12.07 2,9 18.29 1,3 6.21 13.25 20.26 7.42 (SAFJÖRÐUR 1.39 1,6 7.52 0,7 14.16 1,7 20.51 0,8 6.21 13.31 20.38 7.48 SIGLUFJÖRÐUR 4.09 1,1 9.57 0,6 16.21 1,2 22.53 0,5 6.03 13.13 20.20 7.29 DJÚPIVOGUR 2.35 0,7 9.00 1,8 15.28 0,9 21.25 1,5 5.51 12.58 19.58 7.11 Sjávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðiö/Sjómælingar Islands Heimild: Veöurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Rigning V7 Skúrir Slydda ý Slydduél Alskýjað ; Snjókoma Él •J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vind- _ stefnu og fjððrin = Þoka vindstytk, heil fjöður * 4 er 2 vindstig. é Súld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðvestan gola eða kaldi og víðast skýjað, einkum framan af degi. Úrkomuvottur í flestum landshlutum, en þó þurrt norðaustanlands og þar verður einnig hlýjast, 13 til 15 stig. Annars staðar á landinu verður hiti á bilinu 9 til 12 stig. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Suðvestlæg átt og vætusamt á vestanverðu landinu fram á sunnudag, en skýjað með köflum austanlands. Norðvestlæg átt og léttir heldur til á mánudag og þriðjudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. \ / Til að velja einstök 1 -3\ I p.O f 0 . spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Minnkandi lægð á Grænlandshafi þokast til austurs en skilin fyrir vestan landið eyðast eftir að dálitil bylgja á þeim fer allhratt til norðurs. Viðáttumikil hæð fyrir austan landið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Akureyri 17 skýjað Glasgow 17 mistur Reykjavík 13 rigning Hamborg 17 skýjað Bergen 16 léttskýjað London 18 skýjað Helsinki 16 skýjað Los Angeles 18 þokumóða Kaupmannahöfn 21 léttskýjað Lúxemborg 22 léttskýjað Narssarssuaq 10 léttskýjað Madríd 23 skýjað Nuuk 3 þokuruðningur Malaga 26 léttskýjað Ósló 19 léttskýjað Mallorca 24 léttskýjað Stokkhólmur 17 skýjað Montreal 18 léttskýjað Þórshöfn 14 skýjað New York Algarve 23 þokumóða Orlando Amsterdam 17 skýjað París 23 heiðskírt Barcelona 24 léttskýjað Madeira Berlfn Róm Chicago Vín 21 skýjað Feneyjar Washington 22 þokumóða Frankfurt 23 léttskýjað Winnipeg 8 léttskýjað Krossgátan LÁRÉTT: - 1 höfuðfata, 4 skýla, 7 fangbrögð, 8 bræðingur, 9 elska, 11 hluta, 13 espi, 14 kjánar, 15 kauptún, 17 labb, 20 beita, 22 ákveðin, 23 ilmur, 24 þula, 25 mikið magn. LÓÐRÉTT: - 1 aðstoð, 2 álítur, 3 alda, 4 skipalægi, 5 ís- húð, 6 þátttakandi, 10 ógeðsleg, 12 skaði, 13 bókstafur, 15 áræðir, 16 tölum, 18 illum, 19 naga, 20 svara, 21 snaga. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 renningur, 8 efsti, 9 tyrta, 10 til, 11 trana, 13 aft- an, 15 staur, 18 stfll, 21 inn, 22 mótið, 23 úrtak, 24 ritlingar. Lóðrétt: - 2 elska, 3 neita, 4 netla, 5 umrót, 6 heit, 7 garn, 12 níu, 14 fót, 15 sómi, 16 aftri, 17 riðil, 18 snúin, 19 ístra, 20 loka. í dag er fimmtudagur 5. septem- ber, 249. dagur ársins 1996. Orð dagsins: Það sem hinn óguðlegi óttast, kemur yfír hann, en rétt- látum gefst það, er þeir girnast. (Orðskv. 10, 24.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Bakkafoss og Kyndill sem fóru sam- dægurs. Mælifell fór út í gærkvöldi. í dag er væntanlegt farþegaskipið Royal Princess sem fer aftur í kvöld. í dag fara úr höfn Úranus, Vigri og Vikartindur. Hafnarfjarðarhöfn: t gærmorgun kom Örfiris- ey og þýski togarinn Gemini fór út. Fréttir Flóamarkaðsbúðin, Garðastræti 6 er með opið kl. 13-18 í dag og á morgun. Silfurlínan, s. 561-6262 er síma- og viðvikaþjón- usta fyrir eldri borgara alla virka daga frá kl. 16-18. Mannamót Vesturgata 7. Helgi- stund kl. 10.30 í dag. Á rhorgun föstudag verður stund við píanóið kl. 13.30. Dans í kaffítíma fellur niður vegna haust- fagnaðar sem hefst kl. 18.30. Gerðuberg. Postulins- málun hefst á morgun föstudag. Uppl. og skrán- ing í síma 557-9020. Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Búta- saumur hefst hjá Sigrúnu á morgun föstudag. Skráning og uppl. i síma 588-9335. Dalbraut 18-20. í dag kl. 9 fótaaðgerð, kl. 9 handmennt, kl. 11-12 matur, kl. 15 söngstund með Jónu Bjarnadóttur. Bólstaðarhlið 43. í dag leikfimi kl. 9.30 og dans kl. 14. Á morgun föstu- dag kl. 9 glerlist og fé- lagsvist kl. 14. Hár- greiðslustofa opin í dag og á morgun kl. 8-16. Fótaaðgerðastofa opin þriðjudaga til föstudaga kl. 9-17. Skráning og uppl. í s. 568-5052. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Brids i Risinu kl. 13 í dag. Margrét Thoroddsen er með viðtöl um réttindi fólks til tryggingabóta á morgun föstudag og þarf að panta viðtal i síma 552-8812. Haustlitaferð á Þingvöll verður farin 25. september nk. kl. 13.30 frá Risinu. Farar- stjóriu verður Pálína Jónsdóttir. Uppl. á skrif- stofu. Vitatorg. Kaffi kl. 9, boccíaæfing kl. 10, létt leikfími kl. 11. Hand- mennt kl. 13, brids, fijálst, kl. 14. Kaffiveit- ingar kl. 15. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstudaga á milli kl. 13 og 17. Kaffi- veitingar. Hraunbær 105. í dag kl. er 14 félagsvist, kaffiveit- ingar og verðlaun. Hæðargarður 31. í dag hefst leikfimi kl. 9.30 og danskennsla kl. 14. Kvenfélagið Hringur- inn í Hafnarfirði fer í ferðalag sitt laugardag- inn 7. september nk. Lagt verður af stað frá íþrótta- húsinu v/Strandgötu kl. 9 og farið verður til Akra- ness og Byggðasöfnin skoðuð. Síðan verður ekið að Hraunfossum og Húsafelli. Skráning og upplýsingar hjá Áslaugu í s. 555-0770 eða Guð- fínnu í s. 555-3156. Hraunbær 105. Vetrar- starfið er hafið og i boði í vetur verður: almenn handavinna, perlusaum- ur, útskurður, leirvinna, glerskurður, silkimálun, dans, leikfimi, bútasaum- ur og myndlist. Uppl. f síma 587-2888. Félag kennara á eftir- launum heldur fyrsta skemmtifund sinn á þessu hausti laugardaginn 7. september kl. 14 í Kenn- arahúsinu við Laufásveg og eru félagar beðnir um að fjölmenna. Félag nýrra íslendinga. Samverustund foreldra og barna verður í dag kl. 14-16 í menningarmið- stöð nýbúa, Faxafeni 12. Esperantistafélagið Auroro er með opið hús á fímmtudagskvöldum í sumar á Skólavörðustíg 6B frá kl. 20.30. Þar eru rædd mál sem efst verða á baugi og gestum veittar upplýsingar eftir því sem tilefni gefst til. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11,_ 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Heijólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstu- daga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarferjan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 13 og frá Brjánslæk kl. 13.30 á sunnudögum mánudög- um og fimmtudögum. Frá Stykkishólmi kl. 10 og frá Brjánslæk kl. 13.30 á þriðjudögum, miðviku- dögum, föstudögum og laugardögum. Jói félagi, er bátur sem fer frá Seyðisfirði til Loð- mundarfjarðar á miðviku- dögum kl. 13 og laugar- dögum og sunnudögum kl. 10. Siglingin tekur eina og hálfa klukku- stund og er stoppað#»r Loðmundarfirði í 3 til fjórar klukkustundir. Uppl. í s. 472-1551. Fagranesið fer frá ísafírði 14. september kl. 11. Siglt f Bæi á Snæ- fjallaströnd og ekið þaðan í Kaldalón sem þá skartar sínum fegurstu haustlit- um. Gengið með leiðsögu- mönnum upp að Dranga- jökli og komið aftur til ísafjarðar um kl. 19;_ - (Að lokinni siglingu að Bæjum á Snæfjallaströnd er ekið þaðan inn í Kald- alón, sem þá verður í haustlitum. Gengið verð- ur fram Lón allt að Drangajökli í fylgd þaul- kunnugra manna, Indriða bónda Aðalsteinssonar á Skjaldfönn og Páls Jó- hannessonar, fyrrum bónda á Bæjum. Haldið til baka sömu leið og komið til ísafjarðar um kl. 18.) Kirkjustarf Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugurv,— endurnæring. Allir hjart- anlega velkomnir. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Or- gelleikur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur máls- verður í safnaðarheimil- inu að stundinni lokinni. Víðistaðakirkja. Mömmumorgunn frá kl. 10-12. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, augiýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. ^cíuit®..* 4^' ^*ereo *. Fjögra hausa »A5gerðir á skjá • Sjálfleitari • Skart x2 “ • Sjálmretnsibunaður • Ars minni • Áita prógröm • Tengi fyrir myndbandstæki að framan S • Syntr hvað er ettir á spólu • Fullkomin fjarstýring. SHARP L, fí| BRÆÐURNIRI Umboðsmenn: Lágmúla 8 • Sími 533 2800 | Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi. Kt. Borgfirðinga, Borgarnesi. Blómsturvellir. Hellissandi Vestfirðir: Gelrseyrarbúðin, Patreksfirði. Rafverk, Bolungarvlk. Hljómborg, (safirði. Norðurland: Kt. Húnvetninga, Blönduósi. Hljómver, Akureyri. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Tónspil, Neskaupsstað. Suðurland: Árarkinn, Selfossl. Rás, Þorlákshðtn. Brimnes.Vestmannaeyjum. Reykjanes: Rafborg, Grindavlk. Ljósboginn, Keflavlk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.