Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.09.1996, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. SEPTEMBER 1996 15 AKUREYRI Málverka- uppboð GALLERÍ Borg heldur málverka- uppboð í Sjallanum annað kvöld, sunnudagskvöldið 8. september kl. 20.30. Boðin verða upp um 70 málverk, flest eftir þekktustu listamenn þjóð- arinnar. Þá verða boðnar upp tvær myndir eftir Kristínu Jónsdóttir, en önnur er máluð á Akureyri um 1914. Einnig verða boðin upp persnesk teppi. Uppboðsverkin verða sýnd í Mánasal Sjallans í dag, laugardag og á morgun frá kl. 14 til 18. ---------» ♦ ♦---- Kjarnalundar- dagur KJARNALUNDARDAGURINN verður haldinn á morgun, sunnudag- inn 8. september frá kl. 14 til 17 í húsi Náttúrulækningafélags Akur- eyrar, Kjarnalundi. Þar verður flóamarkaður og köku- basar, konur sýna íslenska þjóðbún- inginn og orlofshúsin við Kjarnalund verða sýnd. Einnig verða veitingar í boði og tónlist. Miklar framkvæmd- ir hafa verið við lóð Kjarnalundar í sumar, þannig að umhverfið er til mikillar prýði. ----♦ ♦ ♦---- Kristilegt fé- lag kvenna heldur fund KRISTILEGT félag kvenna, Aglow hefur vetrarstarf sitt með fundi í félagsmiðstöðinni Víðilundi næst- komandi mánudagskvöld, 9. sept- ember ki. 20. Ræðukona kvöldsins verður Sigríður Halldórsdóttir og er yfirskriftin „Faðirinn sjálfur elskar yður.“ ----» ♦ ♦---- Messur GLERÁRKIRKJA: Messa verður í kirkjunni á morgun, sunnudaginn 8. september kl. 14. HJÁLPRÆÐISHERINN: Pjöl- skyldusamkoma kl. 17 á sunnudag, fjölbreytt dagskrá fyrir alla fjölskyld- una og eru foreldrar hvattir til að mæta og kynna sér hvað er í boði í barna- og unglingastarfi Hjálpræðis- hersins í vetur. Heimilasamband kl. 16 á mánudag. HVÍTASUNNUKIRKJAN: Bæna- samkoma í umsjá unga fólksins kl. 20.30 í dag, laugardag. Vakninga- samkoma kl. 20 á sunnudag, ræðu- maður Jóhann Pálsson, stjórnandi Valdimar Júlíusson. Bæn og lofgjörð á föstudag. Allir velkomnir. Nýr ilmur á Islandi VERO mODA Laugavegi 9S,s. 552 1444 • Kringlunni, s. 568 6244 • Akureyri, s. 462 7708 Morgunblaðið/Kristján Litið til hafs JOKULL Guðmundsson er vel þekktur á Akureyri enda nokkuð fyrirferðarmikill í miðbænum. Hann starfar sem stöðumælavörður hálfan dag- inn og þeir eru margir bæj- arbúarnir sem hafa fengið orðsendingu frá honum undir rúðuþurrkuna. En þeir eru kannski færri sem vita að Jök- ull er líka smábátasjómaður og „skipstjóri á Badda EA“, eins og hann orðar það sjálf- ur. Jökull fer reglulega og fær sér soðið en á myndinni er hann að líta til hafs og að sjálf- sögðu í fullum skrúða. HASKOLABIO HASKOLABIO ÞAKKAR ÞEIM 23.866 GESTUM SEM LOGÐU LEIÐ SINA I HÁSKÓLABÍÓ TIL AÐ SJÁ ID4. HÁSKÓLABÍÓ LEGGUR METNAÐ SINN í AÐ SÝNA BÚRVALS MYNDIR í ÚRVALS KVIKMYNDAHÚSI. VERIÐ VELKOMIN í HÁSKÓLABÍÓ WwÆkm■ J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.