Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 B 3 FRÉTTIR Fræðslu- fundur um fuglavernd FYRSTI fræðslufundur vetrarins á vegum Fuglaverndarfélags íslands verður í Norræna húsinu mánu- daginn 16. september kl. 20.30. Þá mun Trevor Gunton frá Royal Society for the Protection of Birds (RSPB, Konunglega Breska Fugla- verndarfélagið) sýna litskyggnur og flytja erindi um RSPB og starf- semi þess ásamt því að fjalla um verkefni BirdLife International (Alþjóða Fuglaverndarsamtökin) í Evrópu. Fyrirlestur verður á ensku. Trevor Gunton hefur starfað um áraraðir fyrir RSPB. Hann er vel þekktur fyrirlesari í Bretlandi og má því búast við athyglisverðum fyrirlestri. Fyrirlesturinn nefnist „Wilderness Europe. Birds and bird conservation from Romania to the UK.“ Trevor Gunton heimsækir Fuglaverndarfélagið nú öðru sinni og dvelst hérlendis dagana 14.-19. september. Eins og í fyrri heim- sókn hans mun stjórnin funda með honum og farið verður í saumana á starfsemi Fuglaverndarfélagsins. Ekki er að efa að hann lumi á góðum ráðum í sambandi við starf- semina, a.m.k. varð fyrri heimsókn hans til þess að ákveðin straum- hvörf urðu í starfsemi Fuglavernd- arfélagsins, segir í fréttatilkynn- ingu. Ryk- og vatnssugur 1x1 œow, 37 Itr. 21.441,- 2x1080W, 114 Itr. 43.038,- Besta ehf, Nýbýlavegi 18, Kóp. Sími 564 1988 /% MFA-SKÓLINN í REYKJAVÍK 1996 - 1997 MFA-skólinn er fyrir fólk án atvinnu, eldra en 20 ára, sem ekki hefur langa skólagöngu að baki. Skólinn er metinn til styttingar á bótalausu tímabili. MFA-skólinn er fyrir þá sem vilja: • auka almenna menntun sína • nýta hæfileika sína og takast á við spennandi verkefni • hefja nám á tölvu- og þjónustubraut NÁMSGREINAR MFA-skólinn skiptist í: • Almenna braut alls 350 kennslustundir: ísl- enska, reikningur, enska, samfélagsfræði, heimspeki og skrautskrift eða annað skap- andi fag. Auk þess sem áhersla er lögð á sjálfsstyrkingu, tjáningu og skipulögð vinnubrögð. • Tölvu- og þjónustubraut alls 150 kennslu- stundir: ritvinnsla, töflureiknir og fög tengd þjónustu. TÍMI MFA-skólinn stendurfrá 14. okt. 1996 til 21. mars 1997. Kennsla fer fram í Gamla Stýrimannaskólanum, Öldugötu 23, alla virka daga frá 8.30 til 12.15. UMSÓKNIR Teknir verða inn 14 nemendur í skólann. Umsóknareyðublöð fást hjá á Menningar- og fræðslusambandi alþýðu, Grensásvegi 16a, og vinnumiðlunum. Nánari upplýsingar í síma 533 1818. AUKIN ÖKURÉTTINDI Leigubifreið Vörubifreið Hópbifreið ökuskóli Islands býður hagnýtt nám til Aukinna ökuréttinda (Meiraprófs) undir leiðsögn færra og reynslumikilla fagkennara. ökuskóli íslands býður þér að slást í hóp ánægðra nemenda í námi til aukinna ökuréttinda. Næsta námskeið hefst fimmtudaginn 19. september. Ath. hægt er að byrja nám dagana; 19. sept., 30. sept., 2. okt. ökuskóli íslands býður góða kennsluaðstöðu og úrvals æfingabifreiðar. Höldum námskeið úti á landi ef næg þátttaka fæst. Gott verð og greiðslukjör. Ath. mörg stéttarfélög taka þátt í kostnaði félagsmanna sinna, einnig styrkir Atvinnuleysistryggingasjóður atvinnulausa til þátttöku. Hafið samband og við sendum allar nánari upplýsingar um leið. Ökuskóli íslands I fyrírrúmí Öryggi framar öllu í útgerð og fiskvinnslu er mikilvœgt að allur búnaður, tæki og vélar séu í góðu lagi. Vandaðar vörur ásamt lipurri þjónustu tryggja ekki aðeins öryggi þeirra sem vinna við þær, heldur skapa fyrirtækjum ómetanlegt rekstraröryggi. Hátæknibúnaður FLYGT Slógdælur 0 LOWARA Þrýstiaukadælur, miðflóttaafls- og brunndælur Dælur Héðinn verslun hefur þjónað íslenskum sjávarútvegi í áratugi með heimsþekktum gæðavörum, try'ggum lager og öruggri þjónustu sem byggist á mikilli reynslu og þekkingu tæknimanna. Þér er óhætt að treysta því að þeir leggja sig alla frarn um að veita þér faglega ráðgjöf hvenærsem þú þarft á henni að halda. Velkominn ísýningarstúku okkarnr. E39 á Sjávarútvegs- sýningunni í Laugardalshöll. Þar kynnum við NESSIE, byltinsarkennda nýjuns í Danfoss vökvabúnaði sem hefur mikla þýðingu fyrir matvælaiðnaðinn í heiminum. = HÉÐINN = VERSLUN SELJAVEGI 2 SÍMI 562 4260 ioHi Færibandabúnaður Allt til rafsuöu HEFST EFTIR 2 DAGA HEIMSVIÐBURÐUR íLAUGARDALSHÖLL Alþjóðlega sjávarútvegssýningin 18.-21. sept.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.