Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 20
MORGUNBLAÐIÐ (1 20 B SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 ATVINNUAUGÍ YSINGAR Leikskólakennari Leikskólakennara vantar í 50-100% stöðu við ieikskólann Suðurvelli í Vogum á Vatnsleysuströnd. Um er að ræða nýlegan, einnar deildar leikskóla. Starfið hefst 15. október nk. Nánari upplýsingar veitir Björg V. Kjartans- dóttir í símum 424 6517 og 568 6155. Leikskólastjóri. FLUGLEIÐIR /fiT Traustur /slenskur ferðafélagi ÆL Flugvirkjar Flugleiðir óska eftir að ráða sem fyrst flug- virkja til starfa í viðhaldsstöð félagsins á Keflavíkurflugvelli. Starfsmenn Flugleiða eru lykillinn að vel- gengni félagsins. Við leitum eftir duglegum og ábyrgum starfsmönnum til starfa sem eru tilbúnir að takast á við krefjandi og spenn- andi verkefni. Flugleiðir eru reyklaust fyrirtæki og hlutu fyrr á þessu ári heilsuverðlaun heilbrigðis- ráðuneytisins vegna einarðrar stefnu félags- ins og forvarna gagnvart reykingum. Skriflegar umsóknir óskast sendar starfs- mannaþjónustu félagsins, aðalskrifstofu, eigi síðar en 20. september nk. Eldri umsóknir óskast endurnýjaðar. Starfsmannaþjónusta Flugleiða. fff Fræðslumiðstöð Reykjavíkur Launafulltrúi Starfsmaður með viðskiptamenntun óskast í starfsmannadeild Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur. Starfið er m.a. fólgið í ýmiss konar skráningu, launavinnslu og ritvinnslu. Leitað er eftir einstaklingi með reynslu og þekkingu á launamálum. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt og vera lipur í mannlegum samskiptum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Næsti yfirmaður: Deildarstjóri starfsmanna- deildar. Nánari upplýsingar veitir Ingunn Gísladóttir, deildarstjóri starfsmannadeildar, í síma 552 8544. Tæknimaður Tæknimann vantar á þróunarsvið Fræðslu miðstöðvar Reykjavíkur. Starfið felst m.a. í uppsetningu og eftirliti með tölvum, tölvunet- um og hugbúnaði í grunnskólum Reykjavíkur. Leitað er að einstaklingi með haldgóða reynslu af tölvumálum og/eða iðn- og tækni- menntun á þessu sviði. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á skólamál- um og vera lipur í mannlegum samskiptum. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Næsti yfirmaður: Forstöðumaður þróunar- sviðs. Nánari upplýsingar veitir Guðbjörg Andrea Jónsdóttir, forstöðumaður þróunarsviðs, í síma 562 1550 eða í tölvupósti gudbj@rvk.is. Umsóknir um bæði störfin berist starfs- mannadeild Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, 101 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 1. október. 13. september 1996. Fræðslustjórinn í Reykjavík. LANDMÆLINGAR ÍSLANDS 1356 - 1336 I Umsjónarmaður Tölvukerfis Landmælingar íslands óska eftir að ráða starfsmann til að hafa umsjón með tölvukerfi stofnunarinnar. Starfsvið hans verður að annast daglegan rekstur tölvukerfa og veita notendum aðstoð. Nánar tiltekið felst starfið í aðstoð við notendur og fræðslu um notkun tölvanna, umsjón með afritunartöku og öryggismálum tölvukerfisins auk þess að sjá um bilanaþjónustu tölvubúnaðar ásamt uppsetningu búnaðar er tengist tölvu kerfinu. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með hagnýta menntun á sviði tölvumála og/eða reynslu af tölvum og tölvunotkun. Æskilegt er að umsækjendur séu með menntun í tölvunarfræði, kerfisfræði, tæknifræði eða hafi aðra sambærilega menntun.Umsækjendur þurfa að hafa haldbæra reynslu og þekkingu í Unix og Windows umhverfi ásamt forritum sem því tengist, s.s. Word, Excel. Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi þekkingu á hugbúnaðarkerfinu Lotus Notes og bókhaldskerfinu Fjölni. Starfsreynsla er ennfremur æskileg. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsing- ar fást á skrifstofu Guðna Jónssonar, Háteigsvegi 7 og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 27. september n.k. GUÐNI TÓNSSON RÁDGÍÖF & RÁÐNINGARÞIÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Bókhald KPMG Endurskoðun hf. leitar eftir dugmikl- um starfsmanni til að annast bókhaldsþjón- ustu og tengd störf fyrir viðskiptamenn fyrir- tækisins. Afgreiðslustarf Óskum eftir góðri manneskju til afgreiðslu- starfa í verslun okkar. Um er að ræða fram- tíðarstarf. Reynsla af afgreiðslu í sérverslun æskileg. Skriflegar umsóknir sendist í póst- hólf 8835, 128 Reykjavík, merktar: „Afgreiðslustarf" fyrir 20. sept. Rannsóknastofnun uppeldis- og menntamála óskar eftir að ráða sérfræðinga í rituðu máli á ensku til tímabundins verkefnis. Vinnan hefst þriðju vikuna í október og mun standa í 2-3 vikur. Sveigjanlegur vinnutími. Umsóknir á ensku með upplýsingum um hæfni og menntun skal senda til Rannsóknarstofnun- ar uppeldis- og menntamála, Suðurgötu 39, 101 Reykjavík, fyrir 20. september nk. Staða heilsugæslu- læknis í Bolungarvík Framlengdur hefur verið umsóknarfrestur um stöðu heilsugæslulæknis við Heilsu- gæslustöðina í Bolungarvík til og með 1. október nk. Stöðunni fylgir hlutastaða við Sjúkrahúsið í Bolungarvík. Embættisbústað- ur fylgir. Nánari upplýsingar veita framkvstj. í síma 456 7113 og heilsugæslulæknir í síma 456 7287 eða 456 7387. Framkvæmdastjóri. Málmiðnaðarmaður hjá Sjónvarpinu Starf tækjameistara í myndtækjadeild Sjón- varpsins er laust til umsóknar. Leitað er eft- ir fjölhæfum málmiðnaðarmanni sem getur séð um viðhald á tækjum og búnaði, auk þess að annast nýsmíði ýmissa hluta. Umsóknarfrestur er til 24. september og ber að skila umsóknum til Sjónvarpsins, Lauga- vegi 176, eða í Útvarpshúsið, Efstaleiti 1, á eyðublöðum sem fást á báðum stöðum. Helstu verkefni: Starfsmaður mun sjá um og bera ábyrgð á færslu og úrvinnslu bókhalds, launaútreikn- ingum og gerð skilagreina er þessu tengjast. Kröfur um hæfni: Starfsmaður þarf að hafa viðeigandi mennt- un. Reynsla á sviði bókhalds er mikilvæg. Viðkomandi þarf að vera þægilegur í sam- skiptum, nákvæmur í vinnubrögðum og tilbú- inn að leggja sig allan fram. í umsókn þurfa að koma fram nákvæmar upplýsingar um menntun og fyrri störf. Farið verður með allar upplýsingar sem trúnaðar- mál og öllum umsóknum verður svarað. Þeim, sem telja sig uppfylla þær kröfur sem að ofan greinir, er boðið að senda inn um- sókn til KPMG Sinnu ehf. fyrir 21. septem- ber 1996. inna ehf. Rekstrar-og stjórnunarráðgjöf Vegmúli 3 Sími 588-3375 108Reykjavík Fax 533-5550 KPMG Sinna ehf. veitir ráðgjöf á sviði stjórnunar- og starfsmannamála og einnig sórhæfða ráðningarþjónustu. KPMG Sinna ehf. er í samstarfi við KPMG Management Consulting. RÍKISÚJVARPIÐ & Mosfellsbær Heimaþjónusta Starfsmaður óskast til starfa í heimaþjón- ustu. Um er að ræða 100% starf. Þar sem starfs- maður er m.a. staðgengill forstöðumanns er nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu af stjórnunarstörfum. Ennfremur þarf við- kom- andi að hafa sótt námskeið í umönnun aldr- aðra og hafa reynslu af þeim störfum. Æskiiegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Laun eru skv. kjarasamningi starfsmannafé- lagsins Sóknar. Frekari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 566 8060 kl. 11.00 til 12.00 virka daga. Félagsmálastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.