Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 B 27 RAÐAUGi YSINGAR TILBOÐ - ÚTBOÐ Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: ★ Nýtt í auglýsingu 10646 forval Flugstöð Leifs Eiríks- sonar - stækkun - verkfræði- hönnun. Opnun 23. september kl. 11.00. ★ 10658 stofnmæling botnfiska á ís- landsmiðum. Opnun 24. sept- ember kl. 11.00. ★ 10659 jarðvinna og uppsetn. örygg- isgirðingar á Litla-Hrauni. Opnun 24. september kl. 14.00. Gögn seld á kr. 6.225,- m/vsk. 10647 kaup á vegheflum 4-6 stk. Opnun 3. október kl. 11.00. Ath.: Ríkiskaup vilja minna ríkisfyr- irtæki og stofnanir á vegum ríkisins á hagkvæmni ramma- samningakerfis Rikiskaupa. Einnig er bjóðendum bent á að út er komin ný reglugerð um innkaup ríkisins. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r é f o s i m I 5 6 2 - 6 73 9 • Ne I fa n g : r i k i s k n u p S r i k i s k a u p . i s TIL S 0 L U C« Fasteign að Síðumúla 28, Reykjavík (fangelsisbygging) og íbúð á Blönduósi Tilboð óskast í eftirtaldar eignir: 10089 Síðumúli 28, Reykjavík. Fasteign á einni hæð. Stærð hússins er 372 m2 (1203 m3 ). Brunabótamat er kr. 29.303.000,- og fasteignamat er kr. 30.036.000,- (þ.e. hús 8.463.000,- og lóð kr. 21.573.000,-). Húsið verður til sýnis í samráði við Ríkiskaup sími 552 6844. 10660 Þverbraut 1, Blönduósi, 6 herb. íbúð á 2. hæð. Stærð íbúðarinnar er 108,5 m2 . Brunabótamat er kr. 6.784.000,- og fasteignamat er kr. 3.462.000,-. íbúðin verðurtil sýnis í sam- ráði við Bolla Ólafsson, Héraðssjúkrahús- inu Blönduósi í síma 452 4206. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá Ríkiskaupum, Borg- artúni 7, Reykjavík, og hjá ofangreindum aðilum. Tilboðseyðublöð liggja frammi á sömu stöðum. Tilboð skulu berast Ríkis- kaupum fyrir kl. 11.00 þann 2. október 1996 þar sem þau verða opnuð í viður- vist bjóðenda er þess óska. XSf RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, B r 61 a $i m i 562-6739-Netfang: rikiskaup@rikiskaup.is Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567 1285. Tiónashoðunarsliiflin * • Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 567 1120 ■ Fax 567 2620 UTBOÐ F.h. Húsnæðisnefndar Reykjavíkur, er óskað eftir tilboðum í: 1. Gler 2. Blikksmíði í 102 íbúðir við Álfaborgir/Dísaborgir í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 10.000,- skilatr. fyrir hvort verk. Opnun tilboða: miðvikud. 2. okt. nk. kl. 11.00 á sama stað. hnr 126/6- Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar f.h. sjálfsteignarstofn- un- arinnar Skógarbæjar, óskar eftir tilboðum í múrverk innan- húss fyrir hjúkrunarheimilið Skógarbæ að Árskógum 2 í Reykjavík. Helstu verkþættir eru gólflögn, hlaðnir innveggir og múrhúðun hlaðinna veggja. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá miðvikud. 18. sept. nk. gegn kr. 15.000,- skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 10. okt. nk. kl. 11.00 á sama stað. bgd 127/6 F.h. Borgarverkfræðingsins í Reykjavík, er hér meö óskað eftir tilboðum í verkið: Borgarholt II - Spöngin og Vættarborgir. Helstu magntölur eru: - Götur, breidd 5-6 m 370 m - Götur.breidd 7-7,5 m 560 m - Bílastæði 2.100fm. - Holræsi 2.140 m - Púkk 3.500 fm - Mulingrús 7.400 fm - Losun klappar 3.500 rm Hluta verksins skal skila fyrir 1. des. 1996, en því skal að fullu lokið fyrir 1. júlí 1997. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri frá þriðjud. 17. sept. nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboða: fimmtud. 26. sept. nk. kl. 11.00 á sama stað. gat 128/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 WTJÓNASKODUNARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567 0700 - Símsvari 587 3400 - Telefax 567 0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 16. september 1996, ki. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - Útboð Vita- og hafnamálastofnun óskar eftirtilboð- um í gerð sjóvarnargarðs sunnan Blöndu. Helstu magntölur: Um 2.000 tonn flokkað grjót af stærðinni 0,2-2,0 tonn og um 400 tonn óflokkuð kjarnafylling. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. nóvem- ber, 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Blönduósbæjar og á skrifstofu Vita- og hafnamálastofnunar Vesturvör 2, Kópavogi frá þriðjudeginum 17. september, gegn 5.000 kr. greiðslu. Tilboð verða opnuð á sömu stöðum fimmtu- daginn 26. september, 1996, kl. 11.00. Vita- og hafnamálastofnun. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Félag sjálfstæðismanna í Hóla- og Fellahverfi Almennur félagsfundur verður haldinn að Álfabakka 14a miðvikudag- inn 18. september kl. 20.30. Á dagskrá er kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins sem haldinn verður 10.-13. október nk. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt Félagsfundur verður haldinn i Valhöll mánudaginn 16. september kl. 17.00. Oagskrá: Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Stjónin. Félag sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi Almennur félagsfundur verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl 17.00 þriðjudaginn 17. september nk. Efni: Kosning landsfundarfulltrúa. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða, Bústaða- og Fossvogshverfi boðar til félagsfundar þriðjudaginn 17. septemþer f félagsheimili víkings, Traðar- landi 1, og hefst hann kl. 17.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á landsfund Sjálf- stæðismanna 10.-13. október nk. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, flytur erindi. Stjórnin. Vantar - vantar - vantar Vegna mikillar eftirspurnar eftir leiguíbúðum vantar okkur flestar stærðir leiguíbúða á skrá. Með einu símtali er íbúðin komin á skrá hjá okkur og um leið ertu komin(n) í samband við fjölda leigjenda. Árangurinn mun ekki láta á sér standa og það besta er að þetta er þér að kostnaðarlausu! |~i iMEIGULISTINN Skipholti 50B, 105 Reykjavík. Skráning í síma 511 1600. Innréttingar og Ijós í Kosta Boda til sölu vegna breytinga. Upplýsingar gefur Sævar Jónsson í síma 588 7230. KOSTA BODA Húnakórinn í Reykjavík - söngelskt fólk Bætt verður við í öllum röddum. Skemmtileg og fjölbreytt dagskrá framundan. Áhugasam- ir mæti á fyrstu æfingu 17. september kl. 20 í Breiðfirðingabúð að Faxafeni 14. Upplýsingar hjá Hafsteini, s. 588 4811.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.