Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUA UGL YSINGAR Netamaður Netamann vantar strax á fjölveiðiskipið Arnarnúp ÞH-270frá Raufarhöfn. Skipið mun stunda togveiðar til áramóta en fara þá á loðnuveiðar. Upplýsingar gefnar í síma 465 1200 og á kvöldin í síma 465 1296. Atvinna óskast Ég er að leita að krefjandi og áhugaverðu starfi. Er með háskólapróf í spænsku og kennaramenntun. Hef auk þess víðtæka reynslu af félagsstörfum og íþróttum. Upplýsingar í síma 588 6116 milli kl. 16 og 17. Fyrsti vélstjóri Fyrsta vélstjóra vantar strax á fjölveiðiskipið Arnarnúp ÞH-270frá Raufarhöfn. Skipið mun stunda togveiðar til áramóta en fara þá á loðnuveiðar. Upplýsingar gefnar í síma 465 1200 og á kvöldin í síma 465 1296. RADAUGí YSINGAR HÚSNÆÐIÓSKAST Skrifstofuhúsnæði óskast Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu 60-80 fm. skrifstofuhúsnæði í, eða í ná- grenni við miðborg Reykjavíkur. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhváli, fyrir 24. september nk. BATTERiiÐ íbúð eða herbergi Við óskum eftir að leigja einstaklingsíbúð eða herbergi með aðgangi að eldhúsi og baði fyrir danskan arkitektanema sem kemur til starfa hjá fyrirtækinu 1. okt. 1996. Væntanlegur leigutími er 3 - 6 mánuðir frá 1. okt. 1996. Æskileg staðsetning er í miðborg Reykjavíkur. Uppl. um stærð og staðsetningu sendist til: Batteríið, Box 695, 121 Rvk. BÁTAR-SKIP Fiskiskip til sölu Vélskipið Styrmir ÍS 207, sskrnr. 0051, sem er 190 brúttórúml. skip, byggt í Noregi árið 1963. Aðalvél Stork 660 hö. 1982. Skipið er búið línubeitningavél og búnaði til tog- og netaveiða. Skipið selst með veiðileyfi en án aflahlutdeilda. Vélskipið Jóhannes ívar ÍS 197, sskrnr. 1321, sem er 105 brúttórúml. skip, byggt í Noregi árið 1969. Aðalvél Caterpillar 705 hö. 1988. Skipið er útbúið til tog-, neta- og línu- veiða. Skipið selst með veiðileyfi en án afla- hlutdeilda. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552 2475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustjóri. Gunnar I. Hafsteinsson, hdl. Magnús Helgi Árnason, hdl. Fiskiskip Til sölu er Bensi BA 46, skrn. 1986, sem er 22 tonna frambyggður stálbátur, smíðaður í Bátalóni 1988, lengdur 1995, með 238 hö. Volvo Penta aðalvél árg. 1988. Bensi selst með allri aflahlutdeild/kvóti þar af 70 tonn í þorski, skv. úthlutun Fiskistofu fyrir fiskveiðiárið 1996-1997. Báturinn er einstaklega fallegur og vel við haldið. Skipasalan Bátar og búnaður, Barónsstíg 5, sími 562 2554, fax 552 6726. Pfanó - fiðla Kenni byrjendum og lengra komnum nem- endum á fiðlu og byrjendum á píanó. Tón- fræðikennsla innifalin. Stella Reyndal, sími 551 3035. Námsstyrkur á Ítalíu Stofnun Dante Alighieri á íslandi auglýsir til umsóknar námsstyrk til tungumálanáms og dvalar á Ítalíu sumarið 1997. Styrkurinn er 120.000 krónur og er hann veittur einum nem- anda á námskeiðum á vegum stofnunarinnar. Allar uppl. í s. 561 0306 og í s. 588 7222. Frönskunámskeið ANiance Francaise Haustnámskeið verða haldin 16. sept- ember-13. desember. Innritun fer fram alla virka daga kl. 15-19 í Austurstræti 3, sími 552-3870. ALLIANCE FRANCAISE Jákvætt námskeið um hjónaband og sambúð Námskeið um hjónaband og sambúð verður haldið í Hafnarfjarðarkirkju í október og nóv- ember. Leiðbeinendur eru Halla Jónsdóttir frá Fræðsludeild þjóðkirkjunnar og sr. Þór- hallur Heimisson prestur í Hafnarfjarðar- kirkju. Skráning og upplýsingar mánudaga til mið- vikudaga frá kl. 10-12 í síma 555 1295. HÓTEL-OG MATVÆLASKÓLINN Starfsréttindanám Innritun fyrir þá sem vilja öðlast starfsrétt- indi matsveina á fiskiflutningskipum undir 200 rúmlestum (skv. 2. gr. laga nr. 50/1961) fer fram í Hótel- og matvælaskólanum í Menntaskólanum í Kópavogi 16.-20. sept- ember. Skólameistari. ________MENNTASKÓLINN I KÓPAVQGI___ Ferdamálaskólinn - Hótel- og matvælaskólinn - Leiðsöguskólinn Digranesvegur • IS 200 Kópavogur • Island Sími/Tel: 544 5530, 544 5510 • Fax: 554 3961 AÐALFUNDUR SVG1996 Aðalfundur verður haldinn dagana 25.-26. september á Hótel Húsavík. Fundurinn hefst kl. 13.00. Stjórnin. Xámsflokkar HafharQardar Námsflokkar Hafnarfjarðar Innritun á haustönn 1996 í almenna flokka fer fram dagana 16.-19. september á skrif- stofu Námsflokka Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 2. hæð, kl. 13-19. Upplýsingar veittar á sama tíma í síma 565 1322. Námsgjöld greiðast við innritun. Greiðslukortaþjón- usta. Bóklegar greinar Erlend tungumál. Danska talæfingar. Enska I—IV. Enska tal. Franska I og II. ítalska I. Spænska I og II. Sænska. Þýska tal I—III. Þýska leshópur (Berlín-saga, menning og umhverfi). íslenska fyrir útlendinga I og II. Undirbúningur undir nám á framhalds- skólastigi. Islensk málfræði og málnotkun. Stafsetning. Stærðfræði. Aðstoð við skóiafólk. íslenska. Stærðfræði. Erlend tungumál. Verklegar greinar Fatasaumur. Bútasaumur. Trésmíði. Tréút- skurður. Körfugerð. Myndlist. Málun. Mynd- list fyrir börn og unglinga. Tölvunám Grunnnámskeið: 1. Ritvinnsla Word. 2. Töflu- reiknir Excel. Annað nám Framsögn og tjáning. Leturgerð og skrautrit- un. Ritun (greina- og textaskrif). Bragfræði. Innanhússskipulagning. Garðyrkja Hönnun og skipulagning heimilisgarða. Sum- arbústaðurinn og umhverfið. Endurgerð gamalla og gróinna garða. Leiðb. Björn Jó- hannsson, landslagsarkitekt (ráðgjafi hjá BM Vallá). Skráning í hin eftirsóttu flugukastnámskeið og fluguhnýtingar sem byrja strax eftir ára- mót hefst einnig núna. Athygli skal vakin á því að stéttarfélög í Hafnarfirði styrkja félagsmenn til náms í IMámsflokkum Hafnarfjarðar. Kennsla hefst skv. stundaskrá 23. september.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.