Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 15. SEPTEMBER 1996 B 25
MiÆkWÞAUGL YSINGAR
Myndlistaskólinn í
Reykjavík
Tryggvagötu 15, 101 Rvk.
Námsáfangar í myndlist
á haustönn 1996.
Fullorðnir:
TEIKNIDEILDIR
Almenn teikniþjálfun fyrir byrjendur
og framhaldsnemendur.
Grunnteikning, 78 stundir Hlutateikning
78 stundir.
Módelteikning styttri og lengri áfangar.
Módelteikning framhald, 39 stundir
og 78 stundir. Kennarar: Ingólfur Arnarson,
Margrét Zophoníasdóttir.
Módelteikning, opnir tímar.
Formteikning, 65 stundir. Kennarar: Sólveig
Aðalsteinsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir.
Myndasögur, 39 stundir. Kennari: Þorri
Hringsson.
Hugmyndavinna og úrvinnsla, 65 stundir.
Kennarar: Ingólfur Orn Arnarson, Björg
Þorsteinsdóttir.
IÁLARADEILD
Akryllitir, 30 stundir. Kennari: Peter M. Leplar.
Almennar málaradeildir, olíulitir, byrjendur
og framhald, 65 stundir. Kennarar: Þorri
Hringsson, Kristján Steingrímur Jónsson.
Málað eftir módeli, Jón Axel Björnsson,
Sigurður Örlygsson.
Frístundamálun. 65 stundir. Kennari: Daði
Guðbjörnsson.
Vatnslitir, 65 stundir. Kennari: Gunnlaugur
St. Gíslason.
ÓTUNARDEILDIR
Leirmótun eftir módeli, portræt,
hraðskissur, 65 stundir. Kennari: Sigrún
Guðmundsdóttir.
Formfræði, 65 stundir. Kennari: Sólveig
Aðalsteinsdóttir, Ragnhildur Stefánsdóttir.
Skúlptúr, 78 stundir. Kennarar: Gunnar
Árnason, Ragnhildur Stefánsdóttir, ÞórdísAlda
Sigurðardóttir.
Keramik, mótun og rennsla leirmuna.
Kennarar: Kolbrún Kjarval, Sólveig
Aðalsteinsdóttir.
'örn og unglingar:
Morgun tímar:
6-10 ára. 52 stundir, þriðjud. og fimmtud. 10-
11.30. Kennari: Anna Þóra Karlsdóttir.
6-10 ára. 32 stundir, föstud. 10-11.45. Kennari:
Katrín Briem.
Eftir hádegi.
6-10 ára. 52 stundir, þriðjud. og fimmtud. 14-
15.30. Kennari-.Anna Þóra Karlsdóttir.
6-10 ára. 32 stundir, miðvikud. 14.30-16.15.
Kennarv.Anna Þóra Karlsdóttir.
6-10 ára. 32 stundir, föstud. 15.15-17. Kennari:
Anna Þóra Karlsdóttir.
10-12 ára. 52 stundir, mánud. og miðvikud.
15.30- 17. Kennari: Margrét Friðbergsdóttir.
10- 12 ára. 52 stundir, þriðjud. og fimmtud.
16-17.30. Kennari: Anna Þóra Karlsdóttir.
11- 13 ára. 52 stundir, þriðjud. og fimmtud.
17.30- 19. Kennari: Guðrún Nanna
Guðmundsdóttir.
13- 15 ára. 52 stundir, mánud. og miðvikud.
17.30-19. Kennari: Margrét Friðbergsdóttir.
14- 16 ára. 52 stundir, la ugard. 10-13. Kennari:
Margrét Friðbergsdóttir.
14-16 ára. 52 stundir, laugard. 13.30-16.30.
Kennari: Katrín Bríem.
Leirmótun 12-15 ára. 52 stundir, 10-13.
Kennari: Kolbrún Kjarval.
Myndasögur 15 ára og eldri. 39 stundir,
föstud. 17-19.15. Kennari: Þorri Hringsson.
Innritun fer fram í Myndlistaskólanum í
Reykjavík, Tryggvagötu 15, kl. 13-19 virka
daga. Upplýsingar í síma 551 1990.
HAUSTÖNN stendur frá 30. september
1996 til 20. janúar 1997.
Myndlistarmenn
- rithöfundar
Menningarmálanefnd Hveragerðisbæjar
auglýsir eftir umsóknum um dvöl í húsinu
Varmahlíð í Hveragerði en með íbúðarhúsinu
fylgir einnig u.þ.b. 45 m2 vinnustofa.
Gert er ráð fyrir að úthlutað verði þrisvar
sinnum tveggja mánaða dvalartímabilum fyr-
ir myndlistarmenn og tveimur jafnlöngum
tímabilum fyrir rithöfunda. Til greina kemur
einnig úthlutun í einn mánuð.
íbúðarhúsið er búið öllum húsgögnum og
tækjum og Hveragerðisbær mun greiða
kostnað vegna rafmagns og hita. Gestalista-
menn fá endurgjaldsiaus afnot af húsinu.
Óskað er eftir því að í skriflegum umsóknum,
sem senda á til menningarmálanefndar
Hveragerðisbæjar, Hverahlíð 24, 810 Hvera-
gerði, komi fram æskilegt dvalartímabil og
að hverju listamaðurinn hyggst vinna meðan
á dvölinni stendur.
Allar frekari upplýsingar svo og umsóknar-
eyðublöð fást á skrifstofum Sambands ís-
lenskra myndlistarmanna, Þórsgötu 24, 101
Reykjavík milli kl. 10.00 og 12.00 í síma 551
1346 og Rithöfundasambands íslands, Hafn-
arstræti 9, 101 Reykjavík milli kl. 10.00 og
12.00
í síma 551 3190.
Umsóknarfrestur er til 4. október nk.
Menningarmátanefnd Hveragerðisbæjar.
Til sölu
SCANIA R 113, HL 6x2, árg. 1991 m/ stól
og 6 m palli. Ekinn 70 þ. km. Hjólabil 4,20 m.
Svefnhús af vönduðust gerð og annar búnað-
ur. Ásett verð 5,8 m + vsk.
Uppl. í síma 565 0371, 852 5721 og
892 5721.
Barnafataverslun
í góðum verslunarklasa í úthverfi Reykjavík-
ur, er til sölu mjög falleg barnafataverslun.
Verslunin er kunn fyrir söiu á góðum og
vönduðum fatnaði og hefur merkið verið vin-
sælt hér á landi í áratugi. Besti sölutími árs-
ins framundan.
Áhugasamir sendi svar til afgreiðslu Mbl.
fyrir 19. september merkt: „H - 1718“.
Masda RX-7 árg. 94.
Hvítur, leðurkl. 255 hp,
4W abs, beinskiptur,
topplúga, rafmagn í öllu,
þjófavörn. Ekinn 5500
mílur, hröðun 4,9 sek. í
hundrað. Toppsportbíll. Bílalán geturfylgt. Verð
3,9 millj. Uppl. í s. 564 3457 og 554 1610.
Til sölu
IÐNSKÓLINN í HAFNARFIRÐI
Rcykjavíkurvegi 74
220 Hafnarfjörður
Sími 555 I490 Fax 565 1494
TREFJAPLASTNÁM
Trcfjaplastnámskcið vcrður haldið nú á vorönn.
Upphaf námsins vcrður í formi heimanáms
(fjarnáms), þar scm nemcndur kynna sér bóklegt
kcnnsluefni og lcysa verkcfni. í lokin vcrður tveggja
vikna námskcið (4. - 13. dcs.) þar sem farið verður
ítarlcgar í cfnið og unnar verklcgar æfingar.
Námskciðið er ætlað þeim scm unnið hafa við
trefjaplast. Þcir scm cru að öllu ókunnir trcljaplasti,
þurfa að sækja fornámskeið helgina (2X. - 29. scpt.)
í notkun efnisins áður cn bóklcga námið hcfst.
Innritun stcndur til 27. scpt. n.k. Námskciðsgjald cr
kr. 25.000 auk kcnnslugagna. Þeir scm þurfa að sækja
fornámskeið, grciða kr. 8.000 til viðbótar.
AutoCAD
Námskcið í notkun tölvutcikniforritsins hcfst l. okt.
Kcnnt cr á útgáfu Rl3 fyrir Windows 95.
Námskciðið cr 40 kcnst. og stendur í 5 vikur kcnnt
frá kl. 14.35 til 17.30 þriðjdaga og miðvikudaga.
Innritun stcndur til 21. scpt. nk. Námskciðsgjald cr
kr. 25.000 auk kcnnslugagna.
Skólamcistari
Hlutur í Skipaafgreiðslu
Suðurnesja ehf.
Til sölu er hlutur þrotabús Garðskaga hf. í
Skipaafgreiðslu Suðurnesja ehf., Víkurbraut
13, Reykjanesbæ, að nafnverði kr. 812.730.
Undirritaður skiptastjóri þrotabúsins veitir
nánari upplýsingar í síma 511 3420.
Tilboð þurfa að berast fyrir 15. október nk.
Guðmundur Örn Guðmundsson hdl.
Togskiptil sölu
Til sölu er 36 metra togskip smíðað í Eng-
landi, 300 br.rúmlestir.
Aðalvél 990 BHP Bergen Diesel frá 1985.
Flokkun: Lloyd’s Register +100 Al Stern
Trawler, LCM.
Skipið hefur veiðirétt innan íslenskrar lög-
sögu,
en selst án aflaheimilda.
B.P. Skip ehf.
Borgartúni 18,
Reykjavík.
Sími 551 4160/fax 551 4180,
Sigurberg Guðjónsson, lögg. skipasali.
Söngskólinn í Reykjavík
^NÁMSKEIÐ
Kvöldnámskeidin eru að hefjast.
Innritun lýkur á morgun, 7 6. september.
Námskeiöin eru ætlaö fólki á öllum aldri.
Kennt er utan venjulegs vinnutíma.
Kennslugreinar:
Söngur, túlkun, tónmennt
Upplýsingar á skrifstofu skólans! sfma 552-7366, frá kl. 13-17.
Skótastjóri
Grettisgata 45
- Opið hús
í dag mili kl. 13 og 16 sýna
Gísli og Hafdís þér eign sfna
að Grettisgötu 45, Reykja-
vík. Hér er um að ræða fal-
lega 2ja herbergja 59 fm íbúð
á 2. hæð í járnklæddu þríbýlishúsi. Mikið
geymslurými er yfir allri íb. sem hægt væri
að innrétta sem baðstofuloft. Gólf eru par-
ketlögð, innréttingar eru nýlegar en það eina
sem íbúðina vantar núna er nýr eigandi -
hún er laus strax. Áhv. 2,6 millj. (byggsj.
og lífeyrissj.). Verð 5,7 millj. Komdu og
skoðaðu - það verður tekið vel á móti þér.
LMJFÁS
Fasteignasala
Suðurlandsbraut 12
SÍMl: 533 -1111
FAX: 533 T115