Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 15.09.1996, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ STINNTIDAGIIR 1B. SF.PTEMBER 199fi B 13 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Undanúrslit og úrslit í bikarkeppninni spiluð um aðra helgi SÍÐUSTU leikimir í fjórðungsúr- slitum bikarkeppninnar voru spilað- ir um síðustu helgi. Búlki Rvík - Jón Ág. Guðm. Borgam. 135-77 Samvinnuf. Landsýn Rvk. - VÍB Rvk. 85-67 Undanúrslitin verða spiluð laug- ardaginn 21. sept. í húsnæði Brids- sambandsins í Þönglabakka og verður byrjað kl. 11. Þessar sveitir mætast: Búlki - Landsbréf Sparisjóður S-Þingeyinga - Samvinnuferðir Spilaðir verða 48 leikir í fjórum lotum. Úrslitaleikurinn hefst síðan kl. 10 á sunnudag og eru þá spiluð 64 spil. Athygli er vakin á því að aðstaða fyrir áhorfendur verður óvenju góð. Sýnt verður á töflu frá a.m.k. öðmm undanúrslitaleiknum og öllum úr- slitaleiknum. Notuð verða ný tæki frá Radíóstofunni — Nýheija, Skip- holti, og verða reyndar ýmsar nýj- ungar í sýningartækni. Bridsdeild Rangæinga og Breiðholts Eins og í fyrravetur standa Bridsdeild Rangæinga og Breið- holts sameiginlega að spilamennsku í vetur. Nk. þriðjudagskvöld kl. 19.30 hefst spilamennskan með eins kvölds tvímenningi. Að venju er spilað í Þönglabakka 1, húsnæði Bridssam- bands íslands. Eftir hvíldina í sumar má búast við að spilafólk fjölmenni, hungrað í yfirslagi. Allir áhugamenn um brids eru velkomnir. Bridsfélag Kópavogs Fimmtudaginn 12. september var spilað einskvölds Mitchell-tvímenning- ur með þátttöku 18 para. Hæstu skor hlutu: N/S HelgiVíborg-OddurJakobsson 238 Erla Siguijónsdóttir - Dröfn Guðmundsdóttir 225 Guðni Ingvarsson - Þorsteinn Kristmundsson 221 A/V Erlendur Jónsson - Þórður Bjömsson 251 MuratSerdar-RagnarJónsson 249 Cecil Haraldsson - Sturla Snæbjömsson 234 Meðalskor 216. Næsta fimmtudag 19. sept. byijar þriggja kvölda hausttvímenningur. Heimasíða Bridssambands Islands BRIDSSAMBAND ísland hefur komið sér upp heimasíðu á alnetinu (Internet). A heimasíðunni er að finna mikið af gagnlegum upplýs- ingum, s.s. um stofnun sambands- ins, lög þess, fundargerðir stjórnar, landslið íslands í brids frá upphafi, listi yfir íslandsmeistara í öllum flokkum o.fl. Stefnt er að því að hægt verði að fylgjast með gangi mála í helstu nótum á vegum Bridssambands Is- lands sem og alþjóðlegum mótum þar sem íslendingar eiga fulltrúa. Jafnframt verður tekið við skrán- ingu í öll helstu mót á vegum sam- bandsins í gegnum heimasíðuna. Heimasíðan verður í stöðugri þróun og meðal annars stendur til að setja inn umferðatöflur fyrir all- ar tegundir bridsmóta og aðferðir til útreiknings meistarastiga. í tengslum við Bridshátíð verður sett upp heimasíða á ensku. Netfang sambandsins (URL) er: http://www.islandia.is/~isbridge og póstfangið (E-mail): isbridge- @islandia.is Bridsfélag Hafnarfjarðar Fyrsta spilakvöld Bridsfélags Hafnarfjarðar var mánudaginn 9. september. Spilað var einskvölds tvímenningur. Meðalskor var 108 og efstu pör voru: Dröfn Guðmundsd. - Ásgeir Ásbjömss. 145 Siguijón Harðarson - Haukur Ámason 128 Erla Siguijónsdóttir - Guðni Ingvarsson 122 Sverrir Jónsson - Ólafur Ingimundarson 112 Guðlaugur Ellertsson - Viktor Bjömsson 109 Næstkomandi 2 mánudaga verða spilaðir einskvölds tvímenningar, þar sem 2 bestu kvöldin af 3 fyrstu einskvölds gilda til sérstakra heild- arverðlauna. 30. september byijar fyrsta kvöldið í Minningarmóti Þór- arins og Kristmunds. Spilað er í Haukahúsinu með inn- keyrslu frá Flatahrauni, spilað er á mánudagskvöldum og byijar spila- mennska kl. 19.30. Keppnisstjóri er Sveinn R. Eiríksson. láðstefha um bætta samkeppnisstöðu Islands Hver er staða íslands í alþjóðlegri samkeppni? Hvað eru nágrannaþjóðir að gera? Hvert stefnum við? Er nóg að gert? Atvinnulífið á 21. ölainni. Lítil og meðalstór fyrirtæki. ,Einkavæðing. Einföldun laga oq reglugerða. Stuðningskerfi atvinnulífsins. Áhættufjármagn. Upplýsingatækni. Rannsóknir. Þróun. Menntun. Verðmætasköpun. Atvinna. Ný tækifæri. Ráðstefna á Scandic Hótel Loftleiðum fimmtudaginn 26. september kl. 9:00-16:00 Fyrirlesarar Frá Bretlandi Frá OECD Frá Kanada Frá Danmörku Frá Noregi Frá íslandi Fundarstjórar i Dr. R.C. Dobbie, framkvæmdastjóri samkeppnis- hæfnisdeildarforsætisráðuneytisins Hans Peter Gassmann, framkvæmdastjóri iðnaðarsviðs OECD Jeriv Beausoleil, framkvæmdastjóri stefnumörkunardeildar iðnaðarráðuneytisins Christian Motzfeldt, forstöðumaður efnahagsdeildar iðnaðarráðuneytisins Tor Hernæs, forstöðumaður stefnumótunardeildar iðnaðar- og orkumálaráðuneytisins Finnur Ingólfsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra Davíð Scheving Thorsteinsson, formaður nefndar um lítil og meðalstór fyrirtæki og samkeppnishæfni atvinnulífsins Þórður Friðjónsson, forstjóri Þióðhagsstofnunar Sigurður Helgason, forstjóri FÍugleiða, Gylfi Arnbjörnsson, hagfræðingur ASI Vigdís Wangchao Bóasson, MBA, viðskiptaráðgjafi Páll Kr. Pálsson, forstjóri Sólar Guðrún Pétursdóttir, forstöðumaður Sjávarútvegsstofnunar Hl Skráning er hjá iönaðar- og viöskiptaráðuneytinu, sími 560 9420. Aðgangseyrir kr. 8.500 - nádeqisverður innifalinn. Fyrirlestrar erlendra gesta á ensku, en jafnóðum snúið á íslensku. Iðnaðar- og viðskiptaráðimevti / Fjámiálaráðnneytið Ncfiul uni lítil og meðalstor Ivrinjeki og miukeppnish.eíni at\innulifstns. Gufutjeypar fra kc 6.900 Sjalfhremsandi öflugir steikarofnar. Keramik helluborð kr. 15.900 RONNING Borgartúm 24 Sími 562 4011 Þegarhúsgógnin k skipta mali Vönduó gæðahúsgögn ágóóuveröi! Full búð af nýjum vörum frá heimsþekktum framleiðendum. Hjá okkur eru Visa- og Euroraðsamningar ávísun á staðgreislu Sími 581-2275 ^jhúsqöqn Ármúla 8 - 108 Reykjavík a: O Glœsileg í miklu úrvuli BUÐIN Kringlunni 8-12 • Sími 568 9066 - Parfœröu gjöfhia - Sérpantanir á húsgögn.vi Berist fyrir 25. septémber til áfhendingar fyrir jól

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.