Morgunblaðið - 18.09.1996, Side 15

Morgunblaðið - 18.09.1996, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 15 TVENNIR TIMAR Allt frá því aö land byggöist hafa íslendingar byggt afkomu sína Lengi vel var framþróun i sjávarútvegi hæg. Þaö er tæplega á sjávarútvegi. Fyrr á tímum réö sjávarfang því hvort fólk heföi öld síðan farið var aö gera út fyrstu vélbátana og þaö er held- nóg aö boröa. Nú er sjávarútvegurinn undirstaöa efnahagslífs ur ekki langt síöan aö einu þekktu fiskvinnsluaöferðirnar voru og velmegunar þjóöarinnar. söltun, þurrkun og hersla. PÁ VAR LÍFIÐ SALTFISKUR TIL SÍLDVEIÐA NÚ ÉG HELD Alit var unnið með höndunum einum saman - erfið og kaldsöm vinna. Lengi vel var þó aðeins hœgt aö veiða síldina þegar hún óö í skorpunni. BYLTING í VINNSLUHÁTTUM RETTA ER EKKI GEIMSKIP Tœknin kemur ekki síður við sögu í vinnslunni. Geimskip? Nei, brú á nýju fiskiskipi, sem líkist einna helst tölvusal. HEIMSVIÐBURÐUR í LAUGARDALSHÖLL Alþjóölega sjávarútvegssýningin, sem hefst f Á Alþjóölegu sjávarútvegssýningunni er Alþjóöa sjávarútvegssýningin er ekki aöeins Laugardalshöllinni í dag, miðvikudaginn 18. hœgt að kynnast öllum helstu tœkninýjung- fyrir fagfólk. Hún er sýning allra þeirra sem september, er ein stœrsta sjávarútvegssýning um ífiskveiðum og fiskvinnslu. Þar er hœgtað fylgjast vilja með og kynnast af eigin raun sem haldin er f heiminum. Alls kynna þar um sjá að framþróunin hefur verið œvintýri Ifkust. þeirri tœkni, því hugviti og vandaðri fram- 700 fyrirtœki frá 28 löndum vöru sína og leiðslu sem viö íslendingar byggjum afkomu þjónustu. okkar á. LÁTTU EKKI HEIMSVIÐBURÐ FRAM HJÁ ÞÉR FARA. SÝNINGIN STENDUR AÐEINS í 4 DAGA. NÝ HÚS f LAUGARDALNUM Hver einasti fermetri Laugardalshallarinnar er nýttur sem sýningarsvœði. Að auki hafa verið reistir tveir stórir sýningarskálar á svœðinu. Báöir eru um 25 metra breiðir, annar um 80 metra langur og hinn um 100 metra langur. Aö auki verður stórt útisýningarsvœöi viö Laugardalshöllina. „Þátttaka í sjávarútvegssýningum er hreinlega Iffsspursmál fyrir okkur, m.a. vegna samkeppni við erlenda framleið- endur. Vlö vitum sjálfir aö framleiösla okkar er góö, máliö er að láta aöra vita það líka og þess vegna er gildi sýn- inga sem þessarar ómetanlegt.“ Jósafat Hinriksson, forstjóri Vélaverkstœðis, J. Hinrikssonar í viðtali viö „Sýningafréttir“. SÝNINGIN ER OPIN: MIÐVIKUDAGINN 18. SEPTEMBER FRÁ KL. 10:00 TIL 18:00 FIMMTUDAGINN 19. SEPTEMBER FRÁ KL. 10:00 TIL 18:00 FÖSTUDAGINN 20. SEPTEMBER FRÁ KL. 10:00 TIL 18:00 LAUGARDAGINN 21. SEPTEMBER FRÁ KL. 10:00 TIL 18:00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.