Morgunblaðið - 18.09.1996, Side 36

Morgunblaðið - 18.09.1996, Side 36
36 MIÐVIKUDAGUR 18. SEPTEMBER 1996 MORGUNBLAÐIÐ Óskast til leigu 3ja-4ra herb. íbúð óskast tii leigu fyrir mæðgin (bæði útivinnandi) helst í vestur- bænum, þó ekki skilyrði. Meðmæli. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar gefur Margrét í símum 562 4711 (128) og 551 2059 eftir kl. 17.00. Franskt fyrirtæki traust og rótgróið óskar eftir að komast í samband við framleið- endur sem hafa áhuga á að eiga viðskipti með einhverjar af eftirtöldum afurðum á komandi mánuðum: Soðna rækju, frosin grálúðuflök, frosin síld- arflök, ferskan og/eða frosinn eldislax, fersk þorsk-, karfa- og grálúðuflök og sjávarafurð- ir í neytendapakkningum. Áhugasamir aðilar eru beðnir um að hafa samband við íslenskan fulltrúa okkar í dag eða á morgun, í síma 892-8159. Kaupi gamla muni S.s. skrautmuni, bækur, bókasöfn, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, bollastell, gömul póstkort, íslensk spil og húsgögn, stór og smá. Upplýsingar í síma 567 1989. Geymið auglýsinguna. LAUFÁS Fasteignasala Suðurlandsbraut 12 sím, 533-1111 fax 533-1115 Húsnæði óskast Stórfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að leigja íbúð eða hús fyrir einn af framkvæmdastjór- um sínum. Skilyrði er að húsnæðið sé búið húsgögnum. Áhugasamir leggi nöfn, síma og upplýsingar til afgreiðslu Mbl. merkt „H-1096" fyrir 21. sept. nk. Fiskeldi/fiskvinnsla Til sölu eru eftirtaldir lausafjármunir úr þrota- búi Silfurlax hf., sem staðsettir eru í fisk- vinnsluhúsi Þórsness ehf. að Reitarvegi 14-16, Stykkishólmi. 1) Hraðfrystivél með grindum af gerðinni NC-1000-R22CE nr. 8726/91. Um er að ræða mjög öflugan hraðfrysti, sem sérhannaður er til að hraðfrysta lax en mun allt eins geta hentað við frystingu á loðnu, síld eða jafnvel humri. 2) ísvél af gerðinni FAXF-3. Afkastageta 2.873 kg./sólarhring. Framleiðsluár 1989. Vélin er fremur lítið notuð. 3) Tölvupökkunarkerfi, sem samanstendur af eftirfarandi vogum, tölvu og hugbúnaði: Póls IP 125 vog, sem vigtar hám. 105 kg. ásamt Atech 1920 límmiðaprentara. Póls IP 125 vog, sem vigtar hám. 60 kg. Póls mv 126 vog, sem vigtar 13 kg. Póls saltfiskfl.sv. 125, sem vigtar 30 kg. Tölva, Hyundai 286. 4) Ennfremur eftirtaldir munir: Hitagöng af gerðinni Flodab til plastpökkunar, að- gerðarlína og 2 stk. flokkunarrekkar, 3 stálkör með grindum, aðgerðarborð, 2 stk. færibönd ca. 36 m. Skiptastjóri þrotabús Silfurlax hf. Ásgeir Magnússon hdl. gefur nánari upplýsingar í síma 554 5200. ÁSGEIR MAGNÚSSON HDL LÖGMANNSSTOFA HAMRABORG 10-200 KÓPAVOGUR SÍMl 554 5200 • FAX 554 3916 ÝMISLEGT Fjallið Hugleiðsla, leið til sjálfsskoðunar og eflingar á innri styrk. Kynningarfundur verður fimmtu- daginn 19. sept. kl. 20.30, Skúlagötu 26, 1. hæð, horni Vitastígs. Leiðbeinendur. Tónlistarnám? Getum bætt við nemendum á eftirtalin hljóðfæri: Píanó, gítar, bassa, trommur, flautu og saxófón. Ennfremursöngnemendum. Uppl. í s. 562 1661 frá kl. 15-18 virka daga. Nýi músíkskólinn. Þýskunámskeið Germaniu Námskeiðin hófust 16. september. Boðið er upp á byrjendahóp, 5 framhaldshópa og tal- hóp. Enn er tekið við nemendum í alla flokka. Upplýsingar eru veittar í síma 551 0705 kl. 16.30 - 17.30. Geymið auglýsinguna. Stjórn Germaniu. Verkamannafélagið Hlíf Fundur Almennur félagsfundur verður haldinn að Reykjavíkurvegi 64 fimmtudaginn 19. sept- ember 1996 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Kjaramál. Umboð til VMSÍ um gerð við- ræðuáætlunar. 2. Umræður um sameiningu Hlífar og Fram- tíðarinnar. 3. Önnur mál. Stjórn Hlífar. Útboð Krossanes hf., Akureyri, óskar eftir tilboðum í að steypa undirstöður soðkjarnatækis og hluta gólfs í verksmiðjusal fyrirtækisins ásamt gerð gólfrenna og frárennslislagna. Helstu magntölur: Steypumót 200 m2 Steypa 120 m2 Yfirborðsfrágangur 460 m2 Gólfrennur 19 m Verktími 25. septembertil 20. október 1996. Útboðsgögn eru afhent á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen hf., Glerárgötu 30, Akureyri, frá 18. september 1996. Tilboð verða opnuð þar miðvikudaginn 25. september 1996 kl. 14.00 að viðstöddum þeim þjóðendum sem þess óska. Sjálfstæðisfélag Kópavogs Almennur félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 19. september nk. kl. 20.30 í Hamraborg 1, Kópavogi. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á landsfund Sjálfstæðis- flokksins 10.-13. október nk. 2. Gunnar I. Birgisson, formaður bæjar- ráðs, flytur framsögu um málefni Kópa- vogsbæjar. Félagar mætið stundvíslega. Sjálfstæðisfélag Kópavogs. TwÍnnÍJÍúsnæsi Atvinnuhúsnæði óskast 600-700 fm iðnaðarhúsnæði til leigu. Hús- næðið er staðsett í Vesturhöfn Reykjavíkur. Húsnæðinu fylgja ágætar skrifstofur og laust nú þegar. Áhugasamir leggi inn nafn og síma til af- greiðslu Mbl. merkt „H-1097“ fyrir 24. sept nk. auglýsingar FÉLAGSLÍF Landsst. 5996091919 VIII GÞ REGLA MUSTERISRIDDARA RMHekla 18.9. - VS - MM I.O.O.F. 7 = 178091881/2 = R. IOOF 9 = 1789188V2 = R.k. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. /fm SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma i kvöld kl. 20.30 i Kristniboðssalnum. Ræðumaður: Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson. Allir velkomnir. Hvftasunnukirkjan Fíladelfía Lofgjörð, bæn og biblíulestur í kvöld kl. 20.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnnir. Orð lífsins, Grensásvegi8 Lækningasamkoma í kvöld kl. 20. Jódís Konráðsdóttir préd- ikar og biður fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnirl Biblíuskólinn við Holtaveg Kynningarfundur verður í kvöld kl. 20.00 i húsi KFUM og KFUK við Holtaveg (gegnt langholtsskóla). Alfa-námsksiðið verður sérstak- lega kynnt: 10 vikna námskeið um kristna trú fyrir þá sem leita, spyrja og vilja fræðast. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Ferðir um helgina 1. 20.-22/9 Núpsstaðarskógar í haustlitum. Gist að Klaustri. Dagsferð í skógana á laugar- deginum með Hannesi Jónssyni. Farið um fáfarnar slóðir á sunnu- deginum. Brottför kl. 20.00 2. 21.-22/9 Þórsmörk, haustlit- ir. Gist í Skagfjörðsskála. Tilvalin fjölskylduferð. Gönguferðir. Brottför kl. 8.00. Miðar á skrifst. Missið ekki af haustfitunum í Þórsmörk. 3. Laugardagur 21. sept. kl. 9.00. Gengið á Rauðöldur við Heklu. UppEýs. á skrifst. Mörkinni 6. Komið með! Ferðafélag (slands.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.